Tíminn - 28.11.1970, Síða 7
I. •UG.'.HPAGVJt '8. nóvcrabcr 1970
TIMINN
„Þjdðarviljinn stendur með okkur
um verndun Laxár og Mývatns",
- segir stjórn Landeigendatélagsins í
greinargerð eftir fundinn í iðnaðarráðuneytinu
í öðru lag'i hefur iriargt ko:n-
Mcð frcttatilkynningu
þcirri, scm birt var hér í
blaðinu í gær frá stjórn
I,andcigcndafclags Laxór og
>*ývatns cftir fund mcð
deiluaðilum í iðnaðarráðu-
neytinu, fylgdi grcinargcrð
sú, sem hér fer á cftir til
frekari skyringar:
Skv. félagssamþykktum Land
eigendafél. Laxár og Mývatns
hefur félagið sctt sér það ófrá-
víkjan.'ega markmið að vernda
Laxár- og Mývatnssvæðið. Það
er þvi skiljanlegt, að félagið get
ur hvorki gengið til samninga
urn né samþykkt neinar virkj-
unarframkvæmdir við Laxá,
fvrr en virkjunaraðilar hafa
fullnægt þeirri sjálfsögðu
sk'Mu að leg-gja fram skýlausa
éli.-uerð sérfræðinga u«n áhrif
i-enn-lisvirkjunar á náttúrujafn
væsi. sem on fiskræktarmögu-
leika alis Laxár- og Mývalns-
svæðisins.
Landeigendafélagið hlýtur
því að setja fram þá eðlilegu
kröfu, að frestað verði öllum
virkjunarframkvæmdum við
Laxá, þar til skýrsla sérfræð-
inga liggur fyrir um áhrif
virkjunarframkvæmda, en þá
fyrst væri fenginn umræðu-
grundvöllur til hugsanlegra
samninga um viðbótarvirkjun
í Laxá.
Við leyfum obkur að leggja
hér fram vottorð frá þýzkum
vísindamanni, dr. Verner Pan-
zer, sem sýnir fram á, að full-
yrðing o'kkar um skaðsemi 1-
áfanga Gijúfurversvirkjunar
hafi við rök að styðjast. Við
getum því með fullum rétti
krafizt þess, að framkvæmdir
við þennan áfanga séu stöðvað-
ir þegar í stað.
VOTTORÐ PANZERS
„í vatnshverfli með 333%
snúningum við 38 metra fall.
munu hrogn og seiði ekki fá
haldið lifi. þar sem bæði hin
vélrænu áhrif og hinn snöggi
þrýstingsmunur. eftir að úr
hverflinum er komið, er of
stcrkur fyrir hinar litlu tífver-
ur Forsfjóri deildar í Crails-
heim frá stærsta þýzka vatns-
hverflafyrirtækinu Voith >
Heidenheim og yfirverkfræð-
ingur hans hafa staðfest, að
þeir hafa ekki trú á, að seiði
og hrogn komist tifandi í gegn-
um hverfil með slikri fallhæð
o? snúningshraða Enn Skortir
vísindalegar rannsóknir." Dr
Werner Panzer.
Árið 1969 voru tvær fundar-
samþykktii gerðar i Suður
Þingeyjarsýslu um 18 m vatns
borðshækkun í Laxá við Brúar
sem end-anleg lausn á deilur.-..
um Cííiúfurversvirkjun, ef
?,'imiiin<;'.'r næðusi við landeis
endur Síðan hefur tvennt
gerzt sem sjörbreytn nfstöð
unni gagnvart þessum málum
f fyrsta lagi lýstu for«var<-
menn virk.iunannnar þvi yfir
á viðræðufundum með stjórr.
Bunaðarsamband- 'íuöii' -Þins
eyinga og -.veitarstiórn Skútu
staðalirepps að 18 m -tífla
væri engin lausn os heinlinis
hættuleg fyrir ör'yggi virk.iun
arinnar.
ið í ljós, sem alls ekki var
kunnugt um á þeim tíma. Má
þar nefna, að svo stórt miðlun-
arlón mundi útiloka alla þá
miklu möguleika, sem fyrir
hendi eru til fiskræktar ofan
virkjunar og þegar er hafin.
Á þetta hefur verið bcnt af
mjög hæfum vísindamönnum
Laxá er afrennsli Mývatns,
eins lífrikasta svæðis á íslandi.
Með ánni berast þörungar og
leifar gróðurs, sem mundi
botnfalla í kyrrstæðu lóni. Við
þetta bætist svo allt þa'ð plöntu
líf, skordýr og lífrænn jarðveg-
ur, sem sökkt yrði og yrði
mörg ár að rotna. Þannig
mundu myndast eiturefm i lón-
inu, sem gætu valdið dauða á
fiskistofni árinnar. Af þessu
má sjá, að sérstaða þessa vatna
svæðis er einstök og áhættan
við virkjun svo mikii, að þær
tryggingaupphæðir. sem setja
yrði vegna hugsanlegs tjóns,
mundu einar nægja ti! þess að
valda algjöru gjaldþroti virkj-
unaraðila.
Laxársvæðið, , er dýj’mætaraiu;
en svo, að',þjóðin ■ hafi' efni á-
að' látá nöt»<iþaS>ú;iili orkwöflumihii
ar, meðan tii ern óþriótandi
leiðir til framleiðslu þessarar
orku á nálægum og fjarlæeum
stöðum og án allra landspjaila
og iildeilna.
Ef gerð yrði greið fiskleið
fyrir virkjunarsvæði Laxár, opr,
aðist 180 km veiðibakki auk
Mývatns. Fiskræktarmöguleik-
ar og stærð svæðisins yrðu þá
fullkomlega sambæriieg við allt
Hvítársvæðið í Borgarfirði, en
það gefur nú af sér um 20 mii.'j-
ónir króna í áriegar beinar
veiðilekjur.
í sambandi vi'ð Laxármálið
er það gleðiefni, að við hönn-
un Lagarfossvirkjunar hcfur
verið lekið fullt tillit til fiestra
þeira þátta, sem við nú stönd-
um í harðri baráttu fyrir að
gætt vcrði við Laxá, Er sýni-
legt, að þar gætir álirifa frá
kröfum okkar í Laxárdeilunni
og er raunar full vi'ðurkenning
á réttmæti þeirrar baráttu frá
hendi þess opinbera. Það er því
að okkar dómi óhjákvæinilegt
að endurskoða allt þetta má)
frá grunni, svo ekki vcrði stig
in þau víxlspor nú með illa
undirbtinum og vanhugsuðum
franikvæmdum við Laxá. sem
ógerningur vrði að bæta síðar.
Til þess að undirstrika þetta
Sjónarmið okkar og gera Lax-
árvirkjunarst.jórn oc alþjóð
ljóst, hvílíkt velferðavmál er
hér nni að ræða fyrir Þingeyj-
nr-ýslu o” alla þjóðina. höfum
við lagt fram tryesinga'-kröfu
á hendur Laxá-yírkiun. að upp-
hæð 900 milliónír króna
Það er athvglisvert að dr
Pan/er. sem er doktor i dýra-
fræði os fvrrv forstióri Nát1
úrufræði^afns í Danzig, nú for
ionflðuí'ih terlaverndarsawi'teka, ahíöt
Neðra-Saxlandi 02 formflðÚJn'Á
'fíáM.<íinuié'm'i,,,xa,<f<staí'Je'iit:cíix!úriB'
. haven. hefnr látið svo umniælt.
að Laxár 05 Mvyatnssvæðið
væri sérstæðasta og dýrmæt
asta vatna.svæði í heimi frá líf
fræðilegu on náttúrufræðilegu
s.iónarmiði séð.
Það er álit stjórnar Landeig-
endafélagsins, eftir að hafa -el
ið viðræðufundi á vegum iðn-
aðarráðunevtisins. að srund-
völlur sé ekki fyrir hendi t.il
raunhæfs samkomulags varð-
andi virkiun Laxár Því er eins
og niálum er komið. affarasæl-
ast fvrir alla. að hætfa besar
i stað öllum framkvæmdinm við
Laxá. Rafnrknþörf svæðisins
verið lcýst með samtengingu við
Landsvirkjunarsvæðið með
hagkvæmum sam-.iinguni, sem
ríkisstjórnin beiti sér fyrir.
þannig að ekki verði um lak-
ari kjör að ræða en Reykja-
víkurborg nýtur við Lands-
virkjun. Taki ríkið á sig áfail-
inn kostnað við núyerandi fram
kvæmdir við Laxá. Þessi laúsn
er að okkar dómi þjóðhagslega
hagkVæmust. flýtir fyrir nauð-
synlejgri samræimingu yfir há-
lendið, Öllum landshlutum ti!
mikilla hagsbóta. Það fjár-
magn. sem sparr 1 munli við
að hætta við hinar óhagkvæmu
framkvæfndir við Laxá. væri
betur komið í áðurnefndar
framkvæmdir
Við erum ekki cin í barátt
unni um að verja hérað okkai
fyrir íkemmdum. Við njótum
stuðnings mikils fjölda stofn-
ana, félaga 02 einstakra manna.
Leyfum við okkur að benda á
eftirtalda opinliera aðila, stofn
unir 02 félasasamtök utan hér-
aðs. -em hafa lysl st'iðningi við
baráttu okkar: Búnaðarfélag ís-
___________________________7
lands, Siéttarsamband bænda,
Landsnámsstjórn ríkisins,
Veiðimálaneíud rikisins. Nát.t-
úrufræðistofnun ríkishis. Nátt-
úruvérndarráð, Náttúruvernd-
arsamtök Norðurlands:. Nátt-
úruvenidarsamtök A ustur-
iands, Ræktiftiarfélag Norður-
lands, Landssamlök stangveiði-
manna, Landssamband veiði-
réttareigenda, Bú.naðarsam-
bánd Austurlands, Kvenfélagá-
samband Austur-Húnvetninga.
Almennur borgarafundur í
Reykjavík, Landvernd, 'anri-
græðslu- og náttúruvs'mdarsam
tök íslands, Nemendal'élai:
Samvinnuákólans Bifröst. K.jör
dæmisþing framsóknarmanna
Norðúrlandskjördæmis eystra,
Ferðamálaráö, Félag áhuga-
matina um fiskirækt. A örfá-
uai dögum á liðnum vetri
skjalfestu 2000 áhugameqn
nöfn sín málstað okkar til
stuðmngs, en það er aðeins ör-
lítið brot af öilum þeim mikla
fjölda, s-em styður baráttu oks
ar. Þá hefur mikill fjöldj ein-
staklinga skrifað i blöð og tíma
rit í þessum anda. oe mavgfir
greioar biða enn birtingar frá
hinum mörgu áhugamönnum
máltins. Á sania tíma hafa að-
eins sárafáir einstaklingar lýst
«t;iðni.ngi við skcmmiiarverkin
í Laxá og þá sjaldnast undir
fullu- nafni Þetta sýnir. að
þjóðarviljinn stendúr með okk-
ur Þingeyintu-m. þeaar vernd-
un Laxár og Mývatfis er ann-
ars vegar. Við minnuin &' si3-
ustu á, að eignarréUurinn er
einn sterkasti þáttur þjóðskipu-
lagsins. Við höfum áður >vst
því yfir. að við munu’i >kki
taka því aðgerðarlaust. að beusi
réttur sé á okkur brotinn
KVENFÉLAG ÁSPRESTAKALLS HELDUR
BAZAR
í ANDDYRI LANGHOLTSSKÓLANS VlD MOLTAVEG
sunnudaginn 29. nóvember og hefst hann klukkan 2.
Fallegir munir til jólagjafa.
Lukkupokar — Happdrætti.
Stjórnin.
Skóladagheimili
Forstöðukona skoladagheimilisins. Skipasundi 80
verður ti) viðtals næstu daga frá kl 10 12. og
tekur á móti umsóknum Sími 31105 Heimiliö er
ætlað börnum á skölaaldn frá 6—12 ára fyrst
og íremst úr Voga- og Lan?holtsskólahverfurn
Umsoknu mó '"inntg senda skrifstofn Sumargjal
ar, Fornhaga 8.
Stiórn Sumaigjafar.
Stjórii Landeigendafélags
Laxár og Mývatns.
jrí'lOJa Ato&ctuú ILÍji >
KANARÍEYJAR kynntar 1 ‘Jótel Akranesi sunnu-
dagínn 29. nóvember kl. 21.
Dansað að lokinni kynningu.
Með mvndum hhomlist os .frásóynum kvnnum
við eyiar nms eilila vors 1 Suðui AtianisUa.fi —
Kynmi Vlárkús Örn \nlonsson — \lh llapp
drættisvinmngui ferð tvru tvo 1 soiartn með
Flugléiagi IsJands ti) Kanarieyia.
fíþrÉLUGÉÉLAG fSLANÐS
'--------------------s