Tíminn - 28.11.1970, Blaðsíða 14
14
LAUGARDAGUR 28. nóvember 1970
TIMINN
Hifabylgja fyrir austan
OÓ—Reykjavik, föstudag.
f morgun var enn mikill hiti á
Austurlandi miðað við árstíma.
Hlýtt var um allt land s.l. nótt,
en mestur hiti í morgun var á
Dalatanga, 15 stig. Góða veðrið
náði um allt land, þótt hitastlg-
ið væri ekki eins hátt í öðrum
landshlutum, eins og á Austur-
landi.
Á Norðurlandi komst hitinn
allt upp í 12 stig. Um allt land
var vestanátt og kom þessi hita-
Solsjenitsyn
Framhald aí bls. 1
fara til Stokkhólms fyrir sig og
taka við verðlaununum, þar sem
hann hefur vegabréfsáritun og er
frjálst að ferðast, þegar hann
vill. Annar möguleiki er, að
sænska sendiráðið fái umboð til
að afhenda Solsjenitsyn verðlaun-
in í Sovétríkjunum.
bylgja með henni. I dag fór aft-
ur að kólna og búizt er við frosti
í nótt.
Sundahöfn
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaSur
Skóiavörðustlo 12
Sími 18783
ÚR DG SKARTGRIPIR-
KORNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVÖRÐUSTÍG 8
BANKASTRÆTI6
^"»18588-18600
Wiliys-jeep
Til sölu blæju-Willys, árg.
1955. Upplýsingar í síma
1666, Keflavík, eftir kl. 7,
eða í síma 2352 á daginn.
Framhald ai bis. 1
breytingar opinberra starfsmanna,
þó kæmi ekki til greina, að greiða
slíkar hækkanir aftur í tímann,
eins og gert er ráð fyrir hjá ríkis-
starfsmönnum. Þetta gæti haft
hækkanir í för rneð sér, og yrði að
taka þær inn við síðari umræðu,
eða þá taka áætlunina til ein-
hverrar endurskoðunar í vor, þeg-
ar séð væri, hvað útsvarsálagning-
in gæfi.
Borgarstjóri sagði, að hækkun
liða á fjárhagsáætluninni yrði aug
sýnilega meát á fé.'agsmálum og
einnig veruleg á fræðslumálum.
Um hina helztu framkvæmdaliði
borgarinnar sagði borgarstjóri, að
ekki yrði um veruleg stórátök í
einu fremur en öðru. í hitaveitu-
málum yrði lokið við að tengja
nýja borholu í Blesugróf við kerf-
ið, ha.'dið áfram tilraunaborunum
á Nesjavöllum og athugunum hald-
ið áfram á vestursvæði Hengilsins
og í Krísuvík. Talið væri, að borg-
in þyrfti nýja aðfærslu heits vatns
í síðasta lagi 1974—75. Um þessar
mundir færu fram umræður milli
Reykjávíkur og nágrannabæja, svo
sem Kópavogs, Garðakauptúns.
Hafnarfjarðar og Seltjarnarnes-
hrepps um samstarf í hitgveitu-
málum. Væru þar ýmsar hugmynd
ir wppi, svo sem að Rcykjavík
se.’di kerfum þessara bæja heitt
vatn í heildsölu, annaðjgt. dreif-
ingu fyrir þessa bæL eða stofnað
yrði sameignarfélag |im ..hitawilu.
Einnig kæmu inn í þetta hugmynd
ir um aukna rafhitun', þar sam það
ætti við. Víðtæk endursko<5un færi
nú fram á gjaldskrá Landsvirkj-
unar og Rafmagnsveitu Reykja-
víkur, en henni lyki ekki fyrr en
á miðju næsta ári. Sem stæði væri
talið, að hitaveitukostnaður væri
52—58% af oliuhitakostnaði.
Spurningu um_ það, hvort fyrir-
hugaðar væru framkvæmdir við
Sundahöfn á næsta ári, svaraði
borgarstjóri, að svo væri ekki áð
ráði af borgarinnar hálfu. Þó væru
einstaklingar og félög þar með
framkvæmdir og undirbúning.
Félag ísi'. stókaupmanna hefði sótt
ar um lóð undir stóra vörugeymslu
og SÍS hefði sótt um stórt athafna
svæði þar. Ekki væri ráðgert á
þessari öld a.m.k. að neinn hluti
Viðeyjar yrði athafnasvæði við
Sundahöfn.
Af þessum upplýsingum borgar-
stjóra er auðséð, að svipuð kyrrð
mun ríkja við Sundahöfn næsta
ár, og hún verður jafnverkefma-
laus og óarðbær og verið hefur.
Hið mikla fé, sem i hana hefur
þegar verið lagt, hleður því aðeins
á sig greiðsluvöxtum. Er þessi
.'angi dráttur á því að koma Sundá-
höfn í verulegt gagn, svo að bygg
ingarfé hennar verði arðgæft,
mjög tilfinnanlegur.
Um margt fleira var rælt á þess-
um fundi með borgarstjóra, svo
sem togaraútgerðina og kaup
nýrra togara, undirbúning að þurr-
kví, athugun á staðsetningu olíu-
hafnar og olíuhreinsunarstöðvar,
sorpeyðingu og skolpeyðingarstöðv
ar og sitthvað fleira, en ekkert nýtt
kom fram í þeim umræðum.
Borgarstjóri kvaðst að lokum
álíta, að borgin stæði al.'vel á vegi
í gatnamálum eftir þetta ár, svo
og í hitaveitumálum, og í þeirn
ælti að vera hægt að gera ný átök
eftir því sem þyrfti. í skólamálum
hefði ástandið batnað og auðveld-
ara ætti að vera héðan af að
byggja skóla í nýjum hverfum,
svo og aðrar þjónusbustöðvar þar.
Heyþurrkun
Eiginkona mín og móðir okkar,
Áslaug Jónsdóttir,
'Hringbraut 76, Reykjavík,
lézt f Landsspítalanum 26. nóvember.
Jakob Loftsson,
Sigrún Guðmundsdóttir,
María Á. Guðmundsdóttir,
Jón Guðmundsson.
Móðir okkar,
Margrét Pétursdóttir
frá Torfastöðum, Miðfirði,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 30. þ. m. kl. 1,30
e. h.
Guðlaug Gísladóttir,
Sigríður Gisladóttlr,
Ingibjörg Gísladóttir,
Árni Gíslason,
Stefán Jcnatansson
Fósturfaðir okkar
Einar Andrésson,
Skeiðarvogi 135
verður jarðsunginn frá Aðventkirkjunni, mánudaginn 30. nóvember
kl. 2. Jarðsett verður í Hafnarfirði.
Fyrir hönd vandamanna,
Lovísa Þorvaldsdóttir
Þorgeir Einarsson.
Framhald af bls. 2
fleiri einstaklinga, sem fúndið
hefðu upp heyþurrkunaraðferðir.
Þá gat hann þess að á liðnu sumri
hefði verið gerð sú tilraun í Reyk-
hólasVeit, að þurrka hey við jarð-
hila. Væru niðurstöður þeirrar
tilraúnar væntanlegar séinna í vet-
ur og niðurstöo'ur fleiri aðferða
hjá Rannsóknarstofu landbúnaðar-
ins og Rannsóknarráði ríkisins.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls 3
hvað óeðlilegt við slíka lang-
tíma kröfugerð. í fimmta lagi
að tiltekið atriði í úrskurðin-
um, sé áður óþekkt, síðan
launamáladeild fór að fylgjast
náið með launagreiðslum í rík-
iskerfinu ,eins og í þessum um
rædda bréfi segir, sem dagsett
er 6. okt. 1969.
Hér eru mjög þungar sakir
bornar á dómsmálaráðherra, að
mínum dómi, mjög þungar, og
mér finnst að af tilefni þeirra,
sé full ástæða til að spyrja,
hver réttarstaða hinnar svoköll
uðu launadeildar fjármálaráðu
neytisins raunverulega sé.
1 framhaldi af þessu sagði
Einar Ágústsson m.a.:
Það er almennt um það tal-
að, og okkur er sagt það, að
engar launabreytingar nái fram
að ganga, nema samþ. þessarar
launadeildar komi til, og' per-
sónulega þekki ég dæmi um
það, að mánuðum eða jafnvel
misserum saman hefur verið
staðið gegn smávægileguin
launabreytingum, ekki langt
aftur I tímann, heldur þá frá
viðkoinandi degi, frá því að
þær voru teknar upp. Launa-
breytingum, sem bæði forstjóri
viðkomandi stofnunar og við-
komandi ráðherra, virtust vilja
að næði fram að ganga, en
þeir telja ekki hægt að fram
kvæma. vegna andstöðu þess-
arar „alvöldu" launadeihlar.
Það er kannski bæði rétt og
sjálfsagt að til sé einhver aðili,
sem haldi þessum þráðum í
hendi sér. Þetta fyrirkomulag
getur komið ýmsu góðu til lcið
ar ,ef rétt er á haldið. En því
betra starf sem menn álíta að
launamálancfnd vinni, þeim
mun meira bregður þeim við
að sjá, að eitt ráðuneytanna,
og það ráðuneyti, sem lýtur
forustu núverandi forsætisráð-
herra, gerir sér lítið fyrir og
hunsar deildina algjörlega með
því að kveða upp úrskurð, sem
ekki er aðeins vafasamur og
getur leitt til ósamræmis, held
ur byggir líka á óeðlilegri
kröfugerð, auk þess, sem hluti
hans er algert einsdæmi í allri
sögu margnefndrar launamála-
deildar ,svo ég noti aðeins þau
orð, sem upp eru tekin úr bréfi
fjármálaráðuneytisins sjálfs.
Og spurning mín er þá þessi:
Hvert er, og á að vera, hlut-
verk Iaunamáladeildar í fram-
tíðinni, þegar svona vinnubrögð
eru látin viðgangast?
Litli leikklúbburinn
Framhald af bls. 3
Það hefur verið sýnt á norðvestur
landi svo og í Reykjavík.
Aðalleikarar: Emir Ingaon,
Reynir Ingjason, Kristján Jónas-
son, Þorsteinin Stefánisson, Sig-'
urður Grímsson, Gunnþórun Jóns-
dóttir, Guðný Magnúsdóttir, Guðni
Magnússon og Dagur Hermanns-
Strætisvagnar
Framhald ai bls 16.
leiðakerfi vagnanna að þessu
sinni eins og áður er getið. Þó
verður nú hætt að fara um Skóla-
tröð kvölds og morgna, eins og
gert hefur verið um sinn, heldur
farið um Hátröð í öllum ferðum.
Á meðan leió'akeivfið yar í athug-
un á liðnu hausti var óskað eftir
tillögum frá farþegum vagnanna
urn breytirlgar á ’.eiðakerfi vagn-
anna. Allmargar tillögur bárust
og hnigu langflestar í þá átt, sem
nú hefur verið horfið að. Þó bár-
ust nokkrar óskir um ferðir inn-
anbæjar í Kópavogi, sem ekki
var unnt að verða við að sinni,
en verða teknar til athugunar að
nýju, þegai' umferð vero'ur greið-
ari um miðbæ Kópavogs.
Hinn 11. nóv. s.I. hækkuðu far-
gjöld með Strætisvögnum Kópa-
vogs. Leyfð var 15% hækkun, en
við útfærslu vai'ð hækkunin nokk
uð misjöfn. Eitt fargjald hækkaði
úr 12 kr. í 13 kr. eða um 8,5%.
Farmiðar fyrir 100 kr. hækkuðu
hins vegar um 20%. en ef keyptir
eru farmiðar fyrir 500 kr. er
hækkunin aðeins 7,5%. Sala þeirra
korta var treg fyrstu dagana, en
síðan hafa þau selzt í vaxandi
mæli, enda er varla þess aö
vænta, að verulegur afsláttur sé
á vöru nema keypt sé nokkuð
magn í einu.
diinniD
Ýmist geng eg eða stend,
þótt enga fætur hafi,
ég væri ei til íslands send,
ef enga hefði eg stafi.
Lausn á síðustu gátu:
Virdurinn
RIDG
Svíar töpuðu með 20—0 gegn
Frökkum á EM í Portúgal, og voru
heppnir að fá ekki mínus. •
S D5
H 9764
T D 9 8532
L 6
SÁG4 SK 10 9632
H K 5 HÁDG10
T Á K 7 6 T G
LÁG75 L K 9
S 87
H 832
T 10 4
L D 10 8 4 3 2
1 opna herberginu spiluðu Svíar
6 gr. og V fékk alla slagina 13,
þegar hann tók spaðann beint. Á
hinu borðinu lentu Frakkar í 7 gr.
í V. Út kom Hj. og V tók hjarta
j f jórum sinnum, og af einhverri
ástæðu ákvað hann nú að svína
spaða Spilaði K og svínaði gosa.
Púff, Norður fékk á drottningu.
Bókmenntir
Framhald af Ws. 6
samræðum að dæma. Hilmar virð-
ist þó í bókarlok með annan fótinn
á miðilsfundum, og skal það sizt
lastað.
Þessi bók er ákafleg^ skemmti-
.'eg, leifturmyndir hennar hressi-
legar og skýrar. Ég hef ekki lesið
skemmtilegri bók á þessu hausti,
Hins vegar hnýtur maður víða um
hnökra. Ögunin á stíl og frásögn
er hvergi nærri nóg, og alls stað-
ar fkinur maður, að höfundur
gæti gert betur, nema helzt í sum-
um tilfærðum orðaskiptum. Þau
eru stundum allsnjöl.’. Málhnökrar,
sem helzt minna á flýtisglöp eru
allmiklir, og prófarkalesturinn
hroðvirkni. Þetta eru óþörf lýti á
svo skemmti'egri bók. Hilmar er
svo málsnjall og ritfær, að hann
ætti ekki að þola sjálfum sér þetta.
— AK
Byltingin
Framhald af bts. 2
arfangelsið, Bastilluna, og jafnar
það við jörðu. Þar með hefur elf-
ur by.Tingarinnar brotið stífluna,
sem hefur haldið aftur af henni, og
úr þessu fær ekkert stöðvað hana,
Að vísu reyna konungshjónin að
fá erlenda hjálp til að halda völd-
um og áhrifum, en það tryggir að-
eins endanlega, að fallöxin sneið-
ir höfuð þeirra af bolnum.
Byltingin kveikir eldmóð í
bi'jóstum manna og suður í
Maseilles semur Roget de l’Isle
baráttusönginn — La Marseillaise
— sem síðan hefir verið þjóðsöng-
ur Frakka.
Mánudagsmynd Háskólabíós
greinir frá þessum atvikum og
ýmsurn öðrum í upphafi byrtingar-
innar. Er það gert með glæsibrag,
enda er höfundur kvikmyndahand-
rits og leikstjóri Jean Renoir, son-
ur málarans heimsfræga, einn
helzti leikstjóri franskra kvik-
mynda um langt árabil.
ASÍ
Framhald af bls. 16.
ingu á viðmiöunartíma verðlags-
bóta og lögheimilaðri niðurfell-
ingu tveggja vísitölustiga.
Nefndin verði skipuð fulltrúum
landssambandanna, stærstu aðild-
arfélaganna og fjórðungssamband
anna eftir tilnefningu þeirra.
Samþandsstjórnin telur nauðsyn
legt að verklýðs'félögin taki kja.^
málin til meðferðar nú þegar og
feli hinni sameiginlegu neínd um
boð til samningaviðræð'na fvri:
sína hönd.“