Tíminn - 29.11.1970, Blaðsíða 2
2
SUNNUDAGUR 29. nóvember 1970
TÍMINN
útbreiddustu og vinsælustu orkugiafar til sveita,
fyrir sumarbústaði og víðar.
Stöðvarnar afgreiðast tilbúnar til notkunar með nauðsynlegum búnaði,
svo sem:
Mælatöflu, höfuðrofa og fjarstýrðri stöðvun frá íbúð.
Samstæðurnar eru á gúmmipúðum, þýðgengar og öruggar.
Höfum á lager: 3 kw, 4 kw, 6 kw og 10 kw stöðvar
Stærri stöðvar útvegum við með stuttum fyrirvara.
Veitum alla fyrirgreiðslu í sambandi við útvegun og frágang lána
úr Orkusjóði.
Hringið, skrifið eða komið. — Upplýsingar veittar um hæl.
Vélasalan hf.
Garðastræfi 6, Reykjavík — Simar 15401 og 16341.
n Við velium imnlal ,n. i IFLUM OKKAV i
i það borgar sig Í&¥: ; ; i í HEJMABYGGÐ J
1 "" ' «■>.nmjMv" '• 1 i i ★ ’ ■ -
niRnvæl K n _ P«ilUCll - OFNAR H/Ft i 1 SKIPTUM VIÐ v
í Sföumúla 27 . Reykjovik ' ! 1 SPARISJÓÐINN J
Símar 3-55-55 og 3-42-00 iiy ! ; SAMBANO ISL SPARISJOÐA '
■ ■ -
Íwi
MTTUR KIRKJUNNAR
Hvernig sýnir
þú trú þína?
Mikið er rætt o? ritað um
trú og trúarbrögð. Þúsundir
predikara flytja kenningar
sínar í kirkjum og á torgum
og vísa veginn. Og fæstum ber
saman um þann veg, sem til
lífsins liggur.
Einn segir þessi trúarbrögð,
þessar kenningar, þessar játn-
ingar hið eina rétta, annar hitt.
Og fátt hefur valdið meiri
sundrung í samfélagi manna
en trúarbragðadeilur.
Öldum saman hafa menn
og konur látið lífið fyrir þann
rétt að mega trúa því, sem
þeim sýndist. Og aðrir hafa
dáið fyrir að afneita trú og
trúarsiðum.
Og hvað sem segja skal um
trúarboðun og trúarskoðun
slíks fólks þá er ekki annað
hægt en dást áð trúarlegum
styrk þess og þroska.
í þessum skilningi getur
svokallað trúleýsi og vantrú
verið jafnsterk trúarsann-
færing og það, sem nefnt er
trú.
A’llir trúleysingjar svo-
nefndir, hafa sterka trúar-
kennd, annars mundu þeir
ekki leggja neitt á sig til af-
neitunar öðrum trúarsicmm.
Og um ótal margt af slíkum
afneitunum og marga af slík-
um „guðleysingjumj' má segja
það, sem haft er eftir katólsk-
um heimspekingi, Jaeques
Maritainum guðsafneitara:
„Fólk sem trúir bvi, að bað
trúi ekki á Guð, en trúir þó
á hann. án þess að gera sér
þess grein af því að sá Guð
eða sú guðshugmynd, sem
það afneitaði, var ekki Guð
heldur eitthvað annað.
„Það er ekki allt gull sem
glóir“. og það er ekki allt
Guð, sem svo er nefnt jafnvel
ekki i hinni kristnu kirkju.
samanber guðshugmynd þeirra
cem predika einhvern hefni-
•fjarnan hatursfullar, einvaid
wvpi á himnum, sem steypir
'ilum vanþóknanlegum og
„vondum“ í eilífan hvalaloga
öllum útrýmingarstöðvum
jarðneskra hitlera 'ærri
Síðustu tímar hafa boðað
ný trúarbrögð. trúarbrögð
borin fram með vaidi og kúgun,
trúarbrögð stjórnmálanna, þar
sem tignun vissra hugmynda
og sérstakra foringja á að
veita öllum áhangendum og
raunar öllum mannheimi gull
og græna skóga. Guðina eða
goðin má nefna eins og Stalin,
Mussolini, Hitler og Mao.
En lítt hafa slík trúarbrögð
svalað innri trúarþört manns-
hjartna og mannkyns, jafnvel
þótt milljónaþjóðir hafi látiB
blekkjast.
Að sjálfsögðu má eitthvað
gott hafa leitt að fylgd millión
anna við þessgr kenningar, sem
oft eru fersnar að láni og
undir fölskum forteiknum frá
viðurkenndum trúarbrögðum,
einnig í blekkingarskyni.
En , hins vegar má skrifa
heimsstyrjaldir og helvfti á
stórum svæðum jarðarinnar á
reiking þessara stjórnmála-
legu gervitrúarbragða.
Það ættu allir hugsandi
menn, já, allir að gæta sín
gagnvart því, að láta stjórn-
málahugmyndir stundarfyrir
brigða villa um fyrir trúartil-
finningu sinni. Þar fara jafn-
vel flatt hinir beztu.
En innst irini eru trúarkennd-
ir mannshjartans ekki eins
ólíkar og hugsa mætti, sama
hvar þeir búa og hvaða litar-
hátt þeir bera.
Þeir sækjast eftir hylli,
vernd og ástúð guða sinna,
samfélagið við samferðafólkið
á lífsleiðinni, hugdirfð á hættu
stund, huggun í sorgum, leið-
sögn í önn dagsins, lausn og
linun iðrunar og samvizkubits
og flestir vilja von um ódauð-
leika.
Þetta allt í ótölulegum til-
brigðum er uppistaða trúar-
kenndanna, sem síðan koma
fram í formum og umbúðum
trúarbragðanna.
Leiðirnar til Guðs virðast
óteljandi. En óll hin æðstu
trúarbrögð hafa talið hug-
leiðslu í þögn og kyrrð, fegurð
og algleymi, lykill leyndar-
dómsins við hjarta Guðs. Samt
eru musterin mörg og marg-
vísleg allt frá lélegum strá-
kofum til listríkra hofa og
mustera, kirkna og helgidóma.
En eitt er víst. hvað sem
allri fjölbreytni helgisiða og
helgidóma líður. þá eru í
musteri Guðs bau hjörtu sem
trúa“. Án bergmáls í sálunum
verða helgustu musterin aðeins
auðn og tóm. hulstur, hismið
eitt.
Og óhætt mun einnig að
taka andir tvö þúsund ára
speki spámannsins, sem sagði
eitthvað á þessa leið þau trú-
ar brögð ein fullnægja trú
þörf mannsins og eiga sann-
arlegt takmark, sem stvrkja
hann til að gera rétt 'ðka
miskunnsemi og gange auð-
m júkur á Guðsvegum: ■
Sýnum við trú okkar þann-
þá göngum með reistu höfði,
hvað sem guðinn er kallaður
þá eru við og lifum í anda
Jesú Krists.
9
Árelíus Níelsson.