Tíminn - 29.11.1970, Side 8

Tíminn - 29.11.1970, Side 8
8 TIMINN SUN-NUDAGUR 29. íióveniber 1970 MILLISVÆÐAMÓTIÐ Þessy dagana beinist athygli aKra skakunnenda að viðurcign 24 skákmanna, sena heyja harð vítuga baráttu um sex efstu sæt- in á mitlisvæðamótinu í Palma de Mallorca. Eins og sakir standa er ógerlegt að spá nokkru um endanleg úrslit, enda mótið að- eins hálfnao' og margir um hit- una, cins og eftirfarandi tafla ber með sér. Staða eítir 12. umferðir. 1. Fischcr 81/a V. 2. Geller 8 V. 3.— 4. Uhlmann 71/z V. 3.-— 4. Húbner 71/2 V. 5.—11. Ivkov 7 V. 5.—11. Gligoric 7 V. 5.—11. Lavsen 7 V. 5.—11. Polugaj. 7 V. 5.—11. Panno 7 V. 5.—11. Portisch 7 V. 5.—11. Mecking 7 V. 12,—13. Minic 6V2 V. 12.—13. Taimanov 61/2 V. 14.—15. Smyslov 6 Y. 14.—15. Utjumen 6 V. 16. Matulovic 51/2 V. 17.—18. Hort 5 V. 17—18. Suttles 5 V. 19.—21. Addison 4% V. 19.—21. Reshevsky 41/2 V. 19.—21. Naranja 41/2 V. 22. Rubinetti 4 V. 23. Filip 31/2 V. 24. Jiminez 2 V. Það vekur strax athygli, fulltrúar yngri kynslóó'arinnar, þeir Húbner, V.-Þýzkalandi og Mecking, Brasilíu, hafa staðið vel fyrir sinu og er ekki ólíklegt að þeir blandi sér í lokabaráttuna. Húbner hefur m. a. borið sigur- orð af Matulovic og Reshevsky og kann að verða erfitt að halda aftur aí honum eftir að hann er einu sinni kominn á skrið. Hins vegaT getur frammistaða sov- ézku keppendanna ekki talizt nema meðalgóð, þegar á heild- ina er litið, og kann þetta ao' skjóta stoðum undir þá skoðun, sem nú er mjög almenn, að yfirburð- ir sovézkra skákmanna fari óðum dvinandi. Þá hafa þeir Hort og Reshevsky átt mjög erfitt upp- dráttar og mega þeir sannarlega taka á honum stóa-a sínum, ef þeir ætla að hljóta eitt af sex efstu sætunum. Einhver athyglisverðustu úr- slit síðustu daga má telja sigur Larsens yfir Fischer í 9. umferð. Larsen lætur að því liggja í ,,Politiken“, að hann hafi séð fyrir í draumi þá leikaðferó', sem Fischer mundi beita, og hafi hann því tekið þessa leikaðferð til ítarlegrar athugunair (Velimirovic afbrigðið í Sikileyjarvörn.) Það kom fram, sem Larsen hafði dreymt. Fischer notaðist við áður greinda leikaðferð í skákinni og Larsen tókst að koma honum á óvart mefí nýjum leik. Þegar skák in fór í bið var staða Fischers orðin vonlaus og tók hann þann kostinn að gefast upp skömmu síðar. Því miður hefur mér ekki tek- izt að verða mér úti um þessa athyglisverðu skák, en þess í stað birtist hér skemmtileg skák sem Fischer tefldi við Geller í Skopje ‘67. í þessari skák notast Fiseher við Velimirovic-afbrigðið og verð- ur fróðlegt að gera samanburo á þessai'i skák og skák Fischers við Larsen. Hv.: Fischer. Sv.: Geller. Sikileyjarvörn. 1. c4, c5 2. Rf3, d6 3. d4, cxd4. 4. Rxd4, Rf6 5. Rc3, Rc6 6. Bc4, e6 7. Be3 (Þennan leik má telja upphaf Velimirovic-afbrigðsins. Að öllu jöfnu leikur Fischer hér 7. Bb3.) 7. —, Be7 (Fischer teluir þennan leik of hægfara. Beti'a sé 7. —, a6 8. Bb3, Dc7 9. De2, b5 10. O—O—O, Ra5 o.s.frv.). 8. Bb3 (Venjuiega er leikið hér strax 8. De2 ásamt 9. O—0—0, en leikjaröðin breytir litlu). 8. —, 0—0 9. I)e2, Da5 (Geiler víkur áf- hrnni venju- bundnu leið 9. —, a6.) xo. 0—0—0, Rxd4 11. Bxd4, Bd7 12. Kbl, Bc6 (í sama móti lék Júgóslavinn Sofrevsky 12. —, IIad8 á móti Fischer, en lenti i erfiðleikum eftir 13. De3! Framhaldið varð: 13. —, b6? 14. Bxf6, gxf6? 15. Rd5!, Hfe8 (Ekki 15. —, exdð 16. Hxd5, Da6 17. Hih5 og vinnur.) 16. Rxe7f. Hxe7 17. Hxd6, Hc8 18. Dd4, Be8 19. Dxf6, gefið). 13. f4, Had8 14. Hhfl (14. f5 strax kemur mjög sterk- iega til greina. Einnig 14. g4 o. s. fl'V.) 14. —, b5 (Eða 14. —, d5 15. e5. Re4 16. f5 og hvítur heldur frumkvæðinu) 15. f5! (Teningunum er kastaö! Héðan í frá veró'ur ekki aftur snúið.) 15. —, b4 16. fxe6-, bxc3 17. cxf7t, Kh8 18. Hf5!, Db4 19. Dfl- (Sterkur leikur. Það tók Fischcr u.þ.b. 45 mínútur að finna leik- inn.) 19. —, Rxe4 (Þessi leikur reynist vel, en 19. i —, Rg4 var betri leikur aö mati Fischers.) 20. a3? (Þessi leikur lciðir til taps. Fischer fann ekki rétta leikinn fyrr en við athugun á skákinni síðar, 20. Df4. Sá leikur leiðir til vinnings í öllum afbrigðum. T.d. 20. Df4, Rd2f 21. Hxd2. cxd2 22. c3-, Dxb3 23. Bxg7f, Kxg'7 24. Dg4f, Kh8 25. Dd4f og mátar.) 20. —, Db7 21. Df4, Ba4. (Þessi leikur snýr skákinni al- gjörlega við.) 22. Dg4, Bf6! 23. Hxf6, Bxb3! Nú rann skyridilega upp ljós fyrir Fischer. Eftir 24. Hf4 er skákin til lykta leidd með —, Ba2t. Eða 24. cxb3, Rxf6 og sv. vinnur. F. Ó. KEFLAVIK — SUÐURNES RAFTÆKI í ÚR VAU FRYSTIKISTUR — KÆLISKÁPAR SILTAL SJÁLFVIRKAR ÞVOTTAVÉLAR KITCHENAID HRÆRIVÉLAR RYKSUGUR — STRAUVÉLAR STRAUJÁRN — VÖFFLUJÁRN BRAUÐRISTAR — HRAÐS KATLAR NllllllllllllllllUllllllllllllllilllllllllllllllllHIIIIHHH RAFMAGNSRAKVÉLAR hHIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIt SJÖNVÖRP — FERÐATÆKl 1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIII GERIÐ JÓLAINNKAUPIN í KAUPFÉLAGINU KAUPFÉLAG SUDURNESJA Hafnargötu 61, Keflavík. Bótagreiðslur almannatrygginganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu Bótagreiðslur almannatrygginganna í Gullbring-a- og Kjósarsýslu fara fram sem hér segir: í Seltjarnarneshreppi, þriðjudaginn 1. desember kl. 10—12 og 1—5. í Mosfellshreppi, miðvikudaginn 2 .desember M. 1— 4. í Kjalarneshreppi, fimmtudaginn 3. desember M. 2— 3. í Kjósarhreppi, fimmtudaginn 3. desember kl. 4—5. í Grindavíkurhreppi, föstudaginn 4. desember ká. 1.30—5. í Njarðvíkurhreppi, mánudaginn 7. desember M. 1.30—5. ' í Gerðahreppi, þriðjudaginn 8. desember kl. 1—3. í Miðneshreppi, þriðjudaginn 8. desember M. 4 —6. Sýslumdðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. ROBBENS PLAST NYLON Gólfflísar MARGIR LITIR — PÓSTSENDUM — MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Laugavegi 23, sími 12876 — 11295

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.