Tíminn - 29.11.1970, Síða 11
SUNNUDAGUR 29. nóvember 1970
11
Kínverjar
Framhald af bls. 7.
af þurrkum og flóðum. Hung-
ursneyð hefir ekki orðio' síð-
ustu ár. Mér virtust allir búa
við nægilega næringu. Biðraðir
voru hvergi við búðir og inn-
flutningur minnkar. Kínverjar
flytja meira að segja út hrís-
grjón og svínakjöt til Frakk-
lands.
Ég þóttist hvarvetna sjá gif-
urlega iðjusemi, líkt og í risa-
vöxnu býflugnabúi. Hvarvetna
var fjöldi barna, sem mjög oft
gengu syngjandi um göturnar
og voru heilbrigð og ánægð að
sjá. Menntun nær nálega til
allra, einnig til íbúa sveitahér-
aðanna, ‘ enda hefir sérhvert
samyrkjubú einn skóla“.
GESTGJAFAR Couve de
Murville sögðu honum, aó‘
mesti vandinn við Ching Hua-
háskólann væru tengslin milli
menntunarinnar og efnahags
lífsins, milli hugsjóna oe fram
kvæmdar, eða nauðsyn þess og
nytsemi að læra vegna samfé-
lagsins. Þetta ætti þó ekki að-
eins við um Ching Hua-háskól
ann. „Við eigum við svipaðan
vanda að stríða í Evrópu",
sagði Couve de Murville.
„Mao Tse-tung er mikil-
menni og mér þótti mjög
ánægjulegt að hitta hann.
Hann virí’ist sérlega hress og
heilbrigður. Hver og einn, sem
hittir hann að máli, á auðvelt
með að gera sér grein fyrir,
hvers vegna hann er jafn dáð-
ur leiðtogi í Kína og raun ber
vitni. Hann er orðinn þjóð-
segnapersóna. uppspretta
kenningar. En hann gerir sér
ákaflega vel ljóst, hvað fram
fer. Hann einbeitir séð að
mestu vandamálunum, bylt-
ingunni í einu orði sagt. Með-
al Kínverja er bylting vió'var-
andi. Hin daglegu stjórnar-
störf hvíla hins vega á Chou
En-lai“.
Couve de Murville kom til
Yenan, og koma hans þar
vakti forvitni en enga andúð
meðal almennings. Yenan er
orðinn eins konar helgistaður
kínverskra kommúnista. Þar
ern varðveitt hús þeirra Mao
Tse-tungs, Chou En-lais og
annarra leiðtoga, þar sem mið
stjórnin kom saman til funda
fyrr meir. Þarna er saga hreyf
ingarinnar kennd. Mikil um-
svif virtust vera í Shanghai,
en fáir útlendingar á ferli.
Klukkuturninn á Bund stend-
ur enn, en hljómur klukkn-
anna frá Westminster heyrðist
ekki lengur, enda er búið að
skipta um þæir.
Með ungu fólki
Framhald af bls. 3.
Blm: — Hver er uppáhalds
LP-platan ykkar?
Mick: — Beggars Banquet.
Blm: — Af hverju?
Mick: — Það er svo mikið
af tónlistarlegum frumefnum í
Banquet. Það er ekki einungis
„blúsinn“ á þeirri plötu, við
höfum spilað svo mikið af hon-
um lengi. Við hittum bara nagl
ann á höfuðið, þegar við gerð-
um þessa plötu.
Blm: — Hvað getur þú sagt
mér um kvikmyndirnar sem
þú hefur nú leikið í, ég á vio
Ned Kelly og Per For Mance?
Mick: — Það er engin mis-
munur að leika ’ kvikmynd og
hljóðrita plötu. Stundum tekst
þér vel upp og stundum ekki.
Ned Kelly er frábær og mér
finnst allt í lagi með Per For
Mance. Mér fannst ég falla vel
inn í hlutverk Kellys.
Bhn: — Ef þú ættir að velja
leiklistina eða tónlistina,
hvora listgreinina kysir þú
heldur?
Mick: — Eins og er, er Roll
ing Stones nr. 1 í huga mín-
um. Leiklistin er tómstunda-
garnan mitt. Mér geðjast sem
sé betur að því að vera
„steinn“.
Blm: — Að haða hljómsveit
geðjast þér bezt þessa dagana,
ef Stones er ekki talin með?
Mick: — Ég nýt bess mjög
að hlýcVa á tónlist þeirra í
Band. Þá geðjast mér einnig
að Doctor John.
Síðan sneri Mick sér að
Oharlie og spurði hvað hon-
um finndist. Charlie tautaði:
— Jimi Hendrix.
Mick: — Ójá, Jimi Hendrix,
það má ekki gleyma honum,
við vorum nýlega að frétta um
andlát hans.
Blm: — Þakka þér fyrir við-
talið Mick. Maður getur vist
að lokum, ekki óskaó1 ykkur
betra en heillaríkrar framtíð-
ar.
Mick: — Þakika sér sömu-
leiðis. Heyrðu annars blaða-
maður, viltu leika fyrir mig
óskalagið mitt.
Blm: — Auðvitað, hvaða
lag?
Mick: — Lagið hans Jimi
Hendrix, Stone Free.
IT-ferðir
Framhald af bls. 1
ins norræns samstarfs á sviði
vörurannsókna. Tekin var fyrir
neytendafræðsla í skólum, og
kannaði undirnefnd hvað af náms-
efni skólanna hefði gildi sem neyt
endafræðsla. Hefur nú verið lagt
til, að komið verði á fót vinnu-
nefndum í hverju Norðarlandanna
fimm til þess að vinna að neyt-
endafræðslu í skólum. ísland hef-
ur lofað að taka þátt í þessu sam-
starfi og liggur því fyrir að mynda
vinnunefnd á íslandi til þess að
undirbúa neytendafræðslu í ís-
lenzkum s'kólum og standa að
samstarfi með öðrum norrænutn
vinnunefndum á þessu sviði.
Þess má geta, að í lok fundar-
ins í Stokkhólmi kom fram óform-
leg ósk utn að fundur Norrænu
nefndarinnar um neytendamálefni
vorið 1972 verði haldinn í Reykja-
vík en það eru fimm ár liði-n síðan
nefndin hélt fund hér á landi.
Birgðir kannaðar
Framhald af bls. 1
180 krónur, en eftir verðlækkun
139 krónur.
Súpukjöt lækkar úr 137,20 í
112 kr. og kjöt í heilum skrokk
um niðursagað lækkar úr 126,20
í 101,50. Hangikjötið frampartar
lækkar úr 158,50 í 131,30 og hangi
kjötslæri úr 201,60 í 167 krónur.
Þá verður mikil lækkun á kart-
öflum, en 1. flokkur í 5 kg. pok-
um kostar í dag 23.90 kg., en á
þrió'judaginn tíu krónur kílóið.
Miðstöð
bílaviðskifta
i
ífc Fólksbflar
% Jeppar
íf: tförubilar
Vfinnuvélar
B!LA OG BUVÉLASALAN
v 'Miklatorg
Sírrsar 23136 og 26066
TÍMINN
JÓLABÓKIN
til vina erlendis
Passíusálmar
(Hymns of the Passion)
Hallgríms Péturssonar í enskri
þýðingu Arthur Gook með for-
mála eftir
Sigurbjörn Einarsson, biskup.'
Bókin fæst í bókaverzlunum
og í
H ALLGRÍ M SKIRK JU
— Sími 17805.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
g)u66Fcmö»s>tofu Slml 17805
i—;—?—rr
Bifreiðaeigendur
Getum aftur tekið bifreið- [
ar yðar ti) viðgerða með j
stuttum fyrirvara.
Réttingar ryðbætingar, j
grindaviðgerðir, yfir-
byggingar og almennar
bílaviðgerðir.
Höfum sílsa í flestar gerð-
ir bifreiða.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Vönduð vinna.
I
BlLASMIÐJAN KYNDILL
Súðavogi 34. Sími 32778
ÚR OG SKARTGRIPIR--
KORNELlUS
JONSSON
SKÓLAVÖRÐUSTlG 8
BANKASTRÆTI6
<-»18588-18600
MYNTALBUM
fyrir alla ísl. myntina,
1922—1971, kr 490,00.
Fyrir lýðveldismyntina
kr 340,00.
Innstungubækur í úrvali.
Opið laugardaga til jóla.
; FRlMERKJAHIÍSIÐ
, Laekjargötu 6A Re;ykjavík — Stmi 11814
NUTIMA VERKSTJORN
Framhaldsnámskeið fyrir verkstjóra, sem áður
hafa lokið 4 vikna verkstjórnarnámskeiðum, verð-
ur haldið 10., 11. og 12. desember.
Lögð er áherzla á að kynna ný viðhorf, rifja upp
námsefni og skiptast á reynslu í þessum greinum:
• Almenn verkstjórn
• Hagræðing
• Rekstrarhagfræði
• Öryggismál
• Eldvarnir
• Hjálp í viðlögum
Innritun og upplýsingar í síma 81533 og hjá
Verkstjórnarfræðslunni, Iðnaðarmálastofnun ís-
lands, Skipholti 37, Reykjavík.
AUKIN ÞEKKING — BETRI VERKSTJÓRN
BAÐSTOFAN
í Baðstofunni fáið þér vandaðar gjafir
í Baðstofunni fáið þér handunnar ísl. gjafir
í Baðstofunni fáið þér allt fyrsta flokks
í Baðstofunni fáið þér gjöfina sem þér leit-
ið að
Handprjónaðar íslenzkar peysur
Fjölbreyttar gerðir í sauðalitunum
ÍSLENZKA LOPAPEYSAN ER GÓÐ
JÓLAGJÖF
BAÐSTOFAN
Hafnarstræti 23
Alls konar flufningar
STÖRTUM
DRÖGUM BÍLA
— PÓSTSENDUM —
SENDIBÍLAR
Húseigendur — Húsbyggj-
endur
Tökum að okkur nýsmíði, breyt
ingar, viðgerðir á öllu tréverki.
Sköfum einnitf og endurnýjun
gamlan harðvið. Uppl. í síma
18892 milli kl. 7 og 11.