Tíminn - 10.12.1970, Síða 4

Tíminn - 10.12.1970, Síða 4
4 TÍMINN '4 FIMMTUDAGUR 10. desember 1970 ÉG SÉ SÝNIR í bók sinni „Sálræn reynsla mín“, sem út kom 1968, skrif- aði Astrid Gilmark: „Ég hef fengið þá köllun að sanna mönnum, að lífið heldur áfram eftir dauðann. Þeir framliðnu geta haft samband við mig, svo að ég geti flutt heiminum þennan gleðilega boðskap." í þessari nýju bók, „Ég sé sýnir“, greinir hún frá hvernig sýnir hennar rætast og hve boðskapur hennar hefur borizt viða . Fjöldi föiks hefur fengið huggun og traust við ástvina- missi í sambandi við fyrri bók hennar. Hún ritar djarflega og þó á einfaldan hátt um líðan hinna framliðnu í andlega heiminum — KENNINGUNA UM AÐ LÁTNIR LIFL UNDIR BÚLANDSTINDI eftir Eirík Sigurðsson. Þessi bók er sjöunda bókin í bókaflokknum utn Austurland. Efni bókarinnar er í þremur hlutum. Fyrsti hlutinn er um Djúpavog og Hálsþinghá, verzl- un og útgerð á Djúpavogi og helztu ráðamenn þar. Annar hlutinn er Saga Hamarsdals. Þar eru ábúendaþættir. Skýrt frá slysförum og eyðibýlum og að lokum eru nokkrar þjóðsögur úr Hamarsdal. Þriðji hlutinn eru þrír ævi- söguþættir merkra Austfirð- inga. í bókinni era þættir um þrjá austfiraka listamenn, þá Ríkharð Jónsson, myndhöggv- ara, Inga T. Lárusson, tón- skáld og Helga Valtýsson, rit- höfund. FRISSI Á FLÖTTA eftir Eirík Sigurðsson. Þessi saga er framhald af sög; unni Strákar í Straumey. í henni er sagt frá Frissa frakka og óknyttum hans. Vegna þessara óknytta var Frissi sendur burt úr þorpinu á drengjaheimilið á Dverga- steini til 9 mánaða dvalar. Hann reynir að strjúka þaðan Og þar gerist margt sögulegt. En þaðan fer hann betri dreng- ur. Sagan er einkurn ætluð drengjum 10—14 ára. Umsögn: „... Ég leyfi mér að benda á þessa sögu, sem sérstaka fyrir- mynd unglingaságna:.. Ég fylltist fögnuði, er ég las bók- ina pg hún sannar mér enn éinu sinni, að við íslendingar eig- um höfunda, er fengur er að, höfunda er við með stolti get- um mælt með...“ Séra Sigurður Hau’kur Guð- jónsson (Morgunbl.). ADDI OG ERNA Verðlaunabók eftir Aibert Ól- afsson, rithöfund og fyrrver- andi skólastjóra í Oppdal í Nor- egi, sem er albróðir Ólafs Ól- afssonar kristniboða, hins þjóðkunna landa okkar. Albert fór til Noregs 18 ára gamall og hefur búið þar síðan. Hann hefur skrifað fimm bækur, sem allar eru gefnar út í Osló, og sæg af blaðagreinum, sem flestar fjalia um íslenzk mál- efni. Barnabækur hans fjalla líka meira og minna um íslenzk efni. Barna- og unglingabókin Addi og Erna er fyrsta bók höfundar, sem kemur út á is- lenzku. Hún er skemmtilegt og spennandi lesefni bæði fyrir stúlkur og drengi. ASTRIO LINOGREN I Pnrtl LANGSOKKUR LÍNA LANGSOKKUR ÞEKKIR ÞÚ LÍNU LANGSOKK KATA í PARÍS Astrid Lindgren er vafalaust vinsælust af norrænum höfund- um, sem skrifa fyrir æskuna. Hún á létt með að setja sig í spor ungra stúlkna og drauma- heim þeirra. Kötubækurnar eru gott dæmi um það. Kata í París fjallar um er þau Kata og Lennart fóru til Parísar til að gifta sig. Eva fór með þeim sem brúðarmær. Og þarna sér Eva fyrst ungan Svia, og þau kynni endurnýja þau aftur í Stokkhólmi. Skemmtileg bók fyrir stúlk- ur á öllum aldri. PIPP í VILLTA VESTRINU Enn ein sjálfstæð saga um músarangann hann Pipp litla. Hún gerist meðal Flatfótar- Indíána í villta vestrinu. Músa- börnin eru fimm í þ&ssu ferða- lagi og þarna hitti þau Indíána- höfðingjann Löngu Tönn, en hann tók þeim heldur kulda- lega. En Fljóti íkorni, sonur höfðingjans, rétti þeim hjálp- arhönd, og um það og ótal ævintýri er hægt að lesa í þess- ari bók. Skemmtileg ævintýrasaga fyrir börn frá 5—10 ára. Óskabók yngstu lesendanna. Sagan um sterkustu, beztu, skemmtilegustu 0» rikustu telpuna, sem til er í öllum heiminum — telpuna, sem býr alein á Sjónarhóli með apanum sínum og hesti. og á vaðsekk fullan af gullpeningum. Glæsilega myndskreytt gjafabók í stóru broti og mörgum litum, með sögunni af Línu Langsokk í myndum og máli. Bók jafnt fyrir ólæsa sem læsa. FRÓÐ3 OG NORÐRI Bolholtí 6 sími 34393 ■ i i B 1 i B B COCURA 4 STEINEFNA VÖGGLAR 1 ★ Eru bragðgóSir og étast vel I húsi og með bett. i i fi G 1 I 1 ! Eru fosfórauðugir með réft magníum kalíum hlutfall. Eru viðurkenndí- af fóðurfræðingum. ■ Viðbótarsteinefni eru S§ nauðsynleg til þess að búféð B þrífist eðlilega og B skili hámarksafurðum. a B ■ Gefið COCURA og tryggið hraustan og arðsaman búfénað. COCURA fæst hjá kaupfélöguni/m og Fóðurdeild SÍS. sölu 1 mörgum stærðum, úrvals listaverk þekktra listamanna. Málverkasalan, Týsgötu 3, Sími 17602. SALTSTEINN er ómissandi öllu búfé. Heilsölubirgðir: Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun. Síðumúla 22. Símar 24295 og 24694. MALVERK Fallegt málverk er góð jólagjöf. Við höfum til mmm Efe

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.