Tíminn - 10.12.1970, Síða 5

Tíminn - 10.12.1970, Síða 5
FIMMTUDAGTni 10. desember 1970 TÍMINN 5 MEÐMORGUN KAFFINU & 'Wtm AthoTl hershöfðingi seg- ir svo frá, að í Búastrí'ðinu hafi Búar eitt sinn slegið hring ut- an uim tvo Skota. Þeir virtuist ekki eiga neinna kosta völ, en þrátt fyrir það brutust þeir út úr hriniginuiin og náðu þeir að komast tiJ herdeildar sinnar, en vom þá særSir mjög og aS þrotum komnir. Deildarforing- inn hrósaöi þeim fyrir hreysti og hugrekki, og bætti því við, að þegar þannig stæði á, væri það alls ekki hugleysisvottur að gefast upp. — Gefast upp, hrópaði ann- ar þeirra. — Gefast upp með hálfsmánaðar laun í vasanum! Mamma! Gettu, hvað er ver ið að gera úti á götu? Emgiending, sem ók á bifreið sinni yfir eámasveitir í Vestur- Skotlandi, henti sú slysni, að keyra á huind og verða banamað ur hans. og var eigandi hunds- ins viðstaddur, — hrottalegur náungi, með byssu u-m öxl. Eng lendingurinn bað margfa’drar afsökunar, tók sterlingspund úr vasa sinum og fékk manninu-m. — Þetta er n-ú gott og bless- að, sagði Skotinn, og flýtti sér að stinga á ág penÍBgunum. — En hvað verðu-r nú um veiðarn- ar rnínar í dag? — Veiðarnar þínar, — við hvað áttu? spurði Englending- uri-nn steinhissa. — Það eru þó áreiðanlega engin veiðilönd hér á þessum slóðum. Segðu mér bara, hvað þú ætlaðir að skjóta í dag, og ég s-kal g-efa þér ann- að pu-nd. — Samþykkt, sa-gði S-kotinn. — Ég fór bara út til aö skjó-ta hundinn. — Hér í fyrirtækinu verða all ir að gangast undir próf. Hvað af þessu er ritvél? DENNI DÆMALAU5I — Ég er að fara á ljónaveiðar, lít ég ekki veiðimamilega út? í Sagt hefur verið, að Gerald- ine Chaplin hafi sérs-taka hæfi- .’eika til þess að lát-a bendla sig vjð alls konar ástarævintýri.sem flest eiga við heWur litil rök að styðjast. Einu sinni var sagt, að hún hefði lent í átta sliku-m á ein-u ári. Nú segir sagan, að hún ætti að fara að giftast Oli ver, syni Louis de Funes, en þau fara með aðathlulverkin í nýrri kvikmynd Louis de.Funes. Frönsk blöð segja, að „eldheit vinátta" se méð þei-m, og’vóna gam-la Chaplin og Louis de Fun es. Svo skemmtil-egt get-u-r það þó ekki orði, því Geraldine er gift fyrir. I september sl. gift- ist hún spænska stjórnandan- um Carlos Saura. Þar eð Saura var kvæntur fyrir, fór hjóna- ví-gslan fram í Kenya, en þar gilda allfrjálsleg lög varðandi hjónabönd og hjónaskilnaði, og mutn frjálsari heldur e-n á hún yfirgefur tæpast heimffi sitt og manns síns, en þa-n búa í sjö herbergja íbúð í M-adrid. í slofunni stendur geysistórt fuglabúr. — Búrið er tákn um mitt fyrra líf, segir Geraldine, og á þá við árin, þegar faðir henn- ar va-kti yfir henni og ferðnm hennar og fylgdist nákvæ-mliega með hverri sögu, sem upp kom urn hana. N-ú þarf hún ekki að vefa óróleg lengur, þvi Carios Saura hef-ur fundið náð fyrir aúgum pabba ga-mia! að,,fa,.innan (j;jifjar ,af5,,sj-a þá saman í brúðkaupinu Charlie Spártl.- GeraWine var vön að ’þeýtóst' ulm heiúriTih-endilangan og tolia hvergi, en hefur nú breytzt, ef dæma má' af því, að ★ ★ Soraya heitir hún, og flestir ættu a-ð þekkja hana, svo mik- ið hefur verið u-m hana sagt i b.öðum, síðan íranskeisari ski-ldi við hana, til þess að kvænast írönsku stúlkunni Far- a-h Diba. Það g-erðist fyrir nokkru, a-ð Soray-a var að koma út úr búð við Via Condotti í Róm, þar sem hún hafði verið að ka-upa sér ný stígvél. Allt í einu kastaði sér yfir hana mað- ur. Iíann var hávaxinn, líklega 35 ára gamall, og klæddur grá- um fötum. Hann tók höndun- um u-tan um háls Soröju og hótaði að k-yrkja ha-na, þar sem hún hefði auðm-ýkt hann svo xn.j-ög. Fjöi’di fólks stóð þarna og varð vitni að athurðinum, en einhvem veginn gat enginn hreyft sig, til þess að bjarga aumingja konu-nni. Þó fór svo, að bílstjórinn hennar sá, h-vað var að gerast og kom henni til hjálpar, og tókst að koma höggi á manninn, svo hann sleppti takinu á Soröyu, en þó hafði honuim tekizt að' klóra keisar- ynjuna fyrrverandi, svo blóðið lagaði úr henni. En hver er svo þessi maður, sem kal-lar si-g Fernando? Sor- aya þekkir hann reyndar, því í fjölda ára hefur hann fylgzt með henni, skrifað henni bréf, já, og það f.’eira en eitt á vi-ku. Han-n hefur sent henni gjafir og hefur alltaf verið að biðja um að fá að hittá hana. í þetta skipti gat hann ekki látið sér nægja að horfa á hana úr fjar- lægo, heldur réðst að henni. Hins vegar hefur Soraya h-eitið því, að fara ekki út fyrir húss- ins dyr, fyrr en Rómarlögregi- an hefur haft hendu-r í hári Fernando veslingsins. I i i i i i i i i i I -4

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.