Tíminn - 10.12.1970, Side 10
/
10
TÍMINN
6
og María kom í stutta heimsókn
til Rotorua til að sitja fund og
kynna sér rekstur hótela á noró-
ureyjunni. Prudence onaði bréf-
ið. María fræn'ka sneri sétr beint
að efninu eiins og vénjulega:
Alveg síðan faðir þinn dó, hef
ég velt fyrir mér, hvort þú mynd
ir ékki vilja flytja til mín. Það
vantar ungt fólk á þennan stað.
Þjónarnir og ég erum alitaf í
sama farinu, en þú hefur nýjar
hugmymdir. Ferðamálaráð er sí-
fellt að kvabba í mér, að endur-
nýja hótelið og gera það nýtízku-
legra. Hér er allt grundvallað á
gangandi ferðafólki, sem þarf aó
leggja sig yfir nótt. Það að auki
koma Ihingað gestir með bát tvis-
var í vifcu. En nú fara flugvélar
að koma til Milford á veturna ifka
og þá eru líkur á, að við fáum
gesti ailt árið, jafnvel þegar veg-
urinn er lokaður vegna snjóa og
skriðufalla. Ég hef áætlanir á
prjónunum, ef þú vilt koma. Ekk-
ert er hægt að gera fyrr en í
vor, en á méðan væri gott, að þú
gætir ferðazt milli hótelanna
hérna á suoiireyjunni og unnið
nokkurn tíma á hverjum stað og
fengið reynskL Ég skal horga þér
kaup þegar þú vinnur ekki, og
þegar þú kemur hingað, fæ ég
Chemngton-Smith, lögfræðihg-
inn minn, til að skrifa samning.
Ertu ekki enn að skrifa um mat
í dagblöðin? Auðvitað geturðu
haldið áfram með það hérna. Ég
er viss um, að þér líkar vel hérna.
Skrifaðu fljótlega.
Kær kiveó'ja.
María frænka.
Prudence leit upp á myndina
af föður sínum. — Þarna sérðu
pabbi — tækifæri til að komast
burtu. Hún ímyndaði sér, að hann
svaraði: — Hiimnafaðirinn veit,
hvers þú þarfnast, áður en þú bið-
ur hann um það.
Á morgun ætlaði hún að segja
I o starfi sínu og' fara svo til suöur-
ureyjunnar fljótlega. Bezt væri að
byrja í Picton á norðurodda eyj-
unnar. Síðan myndi hún heim-
sækja öli hótel og sumarleyfis-
staði á eyjunni, fara til Nelsón,
þar sem alítaf skein sól, svo
nio'ur með vesturströndinnj til
Franz Josef of Fox. Hún var
kunn af mataruppskriftum sínum
í dagblöðunum og henni myndi
veitast auðvelt að fá atvinnu.
Sennilega yrði þetta erfitt, en
hún myndi öðlast reynzlu sem
vafalaust kæmi sér vel seinna.
\Timinn leið, og þar var kom-
inn nóvember.
—■ Eftir hálft ár, muntu ekki j
skiija, hvers vegna þú gerðir-
etta, hafði. Ástralíumaðurinn sagt.
Hann hafði rétt fyrir sér.
Fyrstu þrír mánuðirnir voru erf-
iðir, en svo dofnaði sái’saukinn
og þráin. Líklega var nokkuð ti'l
í gamla máltækinu um að tírninn
læknaó'i öll sár. Nú vár Prue
hress bæði andiega og likamlcga
eftir dvölina í fjölfimum á suour-
•eyjunni og- var orðin vön hinu
nýja umhverfi. Aufc 'þéss. var hún
orðin góð á skíðum og shautum.
Einnig hafði hún lesið mikið um
landið og bætt nokkrum nýjum
atriðum í sarpinn, sem yrój gott
að nota í nýjar mataruppskriftir.
Reglulega skrifaði hún frænku
sinni og fékk skjót svör. Henni
fannst hún þekkja Maríu orðió
vel.
Nú var hún á leiðinni suður
eftir. María stakk upp á, að hún
eyddi nokkrum dögum á einu af
beztu hótelunum í Christehurch.
Þar gætj hún rætt við kokkana
og fólk, sem hafði með ferða-
málin að gera, en annars hvílt
si'g svolítið,
Meiningin var að fara með
lest frá Christchurch til Dunedin
— þannig sæi hún meira af land-
inu, en ef hún flygi — og halda
síðan áfram með bíl til Fiord-
land.
Prudence stóð fyrir utan hótel-
ió og virti fyrir sér styttuna af
Robert Falcon Scott. Frá þessari
borg, hafði þessi hugdjarfi land-
könnuður og menn hans, lagt af
stað í hættuför fyrir fimmtíu ár-
um. Nú orðið fór flugvél daglega
á sumrin til suðurpólsins til rann-
sókna.
j Dásamlegt land — jafnvel þótt
Godfrey væri ekki þarna. Hún
íiugsað; um framtíðina og hla'kk-
að'i til. Ævintýrin biðu í þessu
stórkostlega landi hárra fjalla,
skóga og fjarða.
Enginn vegur lá þangað, sem
beimili bennar átti að verða. Vél-
báturinn var eini tengiliður Mil-
ford Soumi vió. umhéiiminn, og
VégúrTnri' var aðeins fær að sum-
"áiTa'gt.""1'...
En nú var hún að fara og kaupa
léstarmiðann. Þegar hún var að
sækja veskið sitt inn, sneri einn
FIMMTUDAGXJR 10. desemþer »70
þjónninn sér að henni, og
rétti henni símskeyti. Hún taldi
víst, að það væri frá Maríu frænku,
en þegar hún opnaði það og las,
varð hún fyrir áfalli.
Þykiir leitt að tilkynna, að frú
Malco’lm andaóist s'kyndilega fyrir
fjórum dögum og var jarðsett í
Thunder Fiord í gær. Gat ekki
náð í yður fyrr. Vegna erfðar-
skráinnar, eruð þér beðin að
hafa samband við okkur sem fyrst.
Cherrington-Smith.
Næsta dag, þegar hraðlestin
lagði af staó* til Dunedin, fannst
Prudence þetta allt vera óraun-
verulegt. Fyrir sex mánuðum var
hún viss um, að það væri guðs
vilji, svo hún freistaðist ekki af
nærvem Godfreys. En nú leit
helzt út fyrir, að ekkert vrði úr
þessu öllu. Lítolega yrði hið ein-
manalega - hótel við Thunder
Fiord nú selt ferðamálaráðinu.
Hún 'gæti gert ráo fyrir, að fá
svolítið í sinn hlut, og svo var að
útvega sér góða vinnu. Það yrði
efcki erfitt. Hún hafði reynslu og
myndi fljótt fá eitthivað að gera
við ferðamál og hótelstörf.
Þegar lestin ók inn í háskjála-
bæinn Dunedin, tók Pmdence
töskuna sína niður úr farangurs-
netinu. Hún var búin að áfeveða
að halda áfram til Fiorland og
Thunder Fiord til að líta augum
staðinn, sem til skamms tárna hafði
átt að veróa heimili hennar. Fyrst
yrði 'hún að útvega sér náttstað
og siðan heimsætoja lögfræðinginn
næsta mongun.
Klukkan var tíu, þegar hún
gekk upp tröppurnar að lög-
fræðiskrifstofunni. Einkarit-
arinn tiltoynnti komu hennar
og var sagt, að vísa henni strax
inn.
Skrifstofa Cherrington-Smits
var vinaleg. Fá, en góð máiverk
prýddu veggina og það heyrðist
ómur af umferð götunnar. Henni
geðjaðist ósjálfrátt sfcrax vel að
lögfræðingnum. Andlit hans var
lifandi, augun snör og hroshrukk-
ur um munninn. Þau tótonst í
hendur.
—Frú Malcolm hefur talað
svo mikið um yður, að mér finnst
ég þekkja yður þegar mjög vel.
Þetta er svo meðerfingi yðar,
frændi frú Malcolm, ástralski rit-
höfundurinn feugo MacAIIister.
©AUGLVSINC/SIDFAN
Yokohama snjóhjóíbaröar
Með eða án nagla
Fljót og góð þjónusta
FÓLKSBÍLASTÖÐIN AKRANESI
er fimmtudagur 10. desember
— Eulalia
Tungl í liásuðri kl. 23.35.
Árdegishálæffi í Rvík kl. 4.11.
heilsugæzLa
Slysavarðstofan i Borgarspítalan-
nm er opln allan sólarhringlnn.
Aðelns móttaka slasaffra Stml
81212.
Kc. vogs Apótek og Keflavfkin
Apóteb eru opin virka daga ki
9—19, lausardaga fcl. 9—14.
helgidaga k; 13—1»
Sjökkviliðið og sjúkrabifreíðir fyr
ir Reykjavíb og Kópavog. stml
11100
Sjúkrabifreið i Bafnarfirðl. slmi
51330.
Almennar applýslngar um tækna
þjónustu 1 borginm eru gefnar
símsvaxa Læknaféigs Reyk.iavSk
ur, slmi 18888.
Fæðingarhelmilið » Kópavogi
fHíðarvegi 40 slmi 42644.
Tannlæknavakt er 1 Heiisuverndar
stöðtond. þai sem Siysavarðs.
an vai, og ei opln laugaidnga og
sunnudaga fcL 5—6 e. h. Simi
22411.
Apótek flafnarfjarðar er opið allt
ytrtoa dagi fré ki 9—7, * laug
ardögum kl 9—2 og á sunnu-
dögum og öðrum helgidögum er
opið frá kl. 2—4.
Mænusóttarbólusetning fyrir fuli
orðna fer fram l Heíisuve. :ur
stc" Rcykjavíkur, á mánudögum
kl. 17—18 Gengið inm frá T r
ónsstig. vfir orúna '
Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka i
Reykjavík 5. til 11 des annast
Lyfjabúðin Iðunn og Garðs
Apótek.
Næturvörz.'u í Kefiavík 10. des.
annast Guðjón Klemensson.
í dag fimimtiudaginn 10. des. kl.
10.30, verða jarðsungnir frá Frí-
kirkjunni, þeir Birgir Örn Jónsson
aðstoðarflugmaður og Stefán Ólafs
son flugstjóri, sem fórust í Dacca
2. des. Þeirra verður síðar minnzt
SIGLINGAR
Skipadeild S.Í.S.:
Arnarfell væntan.'egit til Sauiðár-
króks í dag, fer þaðan til Akureyr-
ar og Húsavíkur. Jökulfell væntan-
legt til Bremerhaven í dag, fer
þaðan til Svendborgar. Dísarfell
væntanlegt til Rvíkur á morgun
frá Svendborg. LiL'afell er í olíu-
flutningum á Faxaflóa. Helgafell
er í Svendborg, fer þaðan væntan
lega 12. þ.m. til Akureyrar. Stapa-
fell losar á Norðrirlandshöfnum.
MælifeL' væntanlegt til Þorláks-
hafnar 14. þ.m. frá Frakklandi.
!
'Skipaútgerð ríkisins:
Ilekla fer frá Rví'k kl. 17.00 í dag
au'stur um land í hringferð. Her-
jólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld
til Vestmannaeyja. Herð'U'breið er
á Austfjarðahöfnum á suðurleið.
FÉLAGSLIF
Jólafundur kvennadeildar slysa-
varnafélagsins í Reykjavík.
Verður 10. des. kl. 8,30 að Hótel
Borg. Skemmtiatriði: Jólahug-
vekja séra Jónas Gísi’ason, Kefla-
víkurkvartettin.n syngur. Frú Anna
Guðmundsdóttir leikkona les jóla-
sögu, glæsilegt jólahappdrætti, fé-
lagskonur mega taka með sér
gesti.
Kvenfélag Kópavogs
heldur aðventusamkomu fyrir börn
sunnudaginn 13. des. kl. 3 í Félags
heimili Kópavogs efri sal.
Nemendasaniband Löngumýrar-
skóla
minnir á jólafundinn sunnudag-
inn 13. des. kl. 8,30. Jólahugvekja,
rætt um jólamat, Bingó og söngur.
Jólabasar.
Guðspe'kifélag'sins verður haldinn
sunnudaginn 13. des. n.k. í húsi
Krossgáta
Nr. 686
Lóðrétt; 2) Lítil 3) Nes 4)
Hár 5) Sundfæri 7) Óróleg-
ur 9) Dýr 11) Stafur 15)
Kassi 16) Svif 18) Stafrófs-
röð.
Ráðning á krossgátu nr. 685:
Lárétt: Nýall 6) Sal 8) Lá
10) Léð 12) Að 13) La 14)
Kam 16) Bil 17) Jóa 19)
Háski.
Lóðrétt: 2) Ýsa 3) AA 4)
LLL 5) Slaka 7) Aðall 9)
Óða 11) Elli 15) Mjá 16)
Bak 18) Ós.
Lárétt: 1) Mjólkurmatur 6) Tal 8)
Þungbúin 10) Tíni 12) Bókstafur
13) Röð 14) Krafl.ur 16) Konu 17)
Kærleikur 19) 1970.
félagsins Ingólfsstræti 22, kl. 3
s.d. Þeir félagar og velunnarar,
sem enn hafa ekki skilað gjöfum
sínum eru vinsam'legast beðnir að
koma þeim eigi síðar en á morg-
un eða laugardag í Guðspekifélags
hijsið eða í Hannyrðaverzlun Þuríð
ar Si'gurjónsdóttur Aðaistræti 6.
ORÐSENPING
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarimiar
f'ást hjá: Sigurði M. Þorsteinssyni
s. 32060, Sigurði Waage s. 34527,
Magnúsi Þórarinssyni s. 37407 og
Stefáni Bjarnayni s. 37392 og
í Minningabúðinni Laugavegi 56.
Minningarspjöld
Mi'ini Maríu Jónsdóttar
flugfr fást á eftirtölduui stöðum
Verz) Okulus Austurstræti 7 Rvík
Verzl. Lýsins. H'ærfisgötu 64. Rvík
Snyrtistofunni Valhöll. Laugav. ?5
og hjá Mariu ^’-fsdóttur. Dverga-
-•eim. Rp'-?ir-'firði
\