Tíminn - 10.12.1970, Síða 13
ODAGUR 10. desember 1970
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
13
Forleikur að Ieik KR — Legia
„Gullaldarlið" KR og ÍA
í sambandi við síðari leik
KR og Legia í Evrópukeppn-
inni í kvöld, fara fram tveir
„aukaleikir“. Sá fyrri er for-
leikur að aðalleiknum og er
það leikur m'illi „gullaldar-
liða“ KR og Akraness í knatt-
spyrnu', en sá síðari er kveðju
dansleikur fyrir pólsku leik-
mennina og fer hann fram i
Sigtúni.
Áreiðanlega verður gaman
ao‘ sjá leik „gullaldarliðanna"
því þar eru meðal keppenda
margir gamlir og góðir knatt-
spyrnumenn. Með KR leika
t. d. Garðar Árnason, Hreiðar
Ársælsson, Bjarni Felixsson og
Ellert Schram, en með Akra-
nesi leika m. a. Þórður Jóns-
son, Ríkharður Jónsson og
Sveinn Teitsson, svo nokkrir
séu nefndir.
Forleikurinn hefst kl. 20.15,
en strax á eftir hefst leikur
KR og Legia.
Þegar blaðið fór í prent-
un var fyrri leik KR og
Legia ekki lokiS, en staðan
í hálfleik var 50:27 Legia
í vil.
!!IIIiilH*ÍÍÍfii!ll|j||||j
TILVALIN
JÓLAGJÖF
Badmintonspaðar
Borðtennissett á kr. 127,00 og 181,00
Borðtennisspaðar á kr. 37,00 og 93,00
STIGA-spaðar — kúlur — töskur
og hlífar.
ADIDAS-innanhússkór
i, 4 gerðir.
^vöruvet^
i
Klapparstíg 44 — simi 11783
POSTSENDUM
ViS velium
það borgcnr sig
' ■ : ■
ranlal - ofnar h/f.
Síðumúla 27 . Reykjcnrík
- Símar 3-55-55 og 3-42-00
V14444
BILALBIGA
IIVEHFISGÖTU 103
V-WóSend ife rðabi f reið- V W 5 manna-VWsvefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
wmmm
Tryggiö yöur
úrvals
ferð
árið 1971
Með auknum fjölda farþega til útlanda á
ári hverju gefst íslenzkum ferðaskrifstofum
kostur á að veita viðskiptavinum sínum^
fjölbreyttari möguleika. Ferðaskrifstofan Úrval
mun á árinu 1971 kappkosta að láta
farþega sína njóta aukins úrvals ferða
á beztu kjöium á hverjum tíma.
KANARÍEYJAR
15 daga Sólarfrí í skammdeginu
Brottför: 31. des.,fáein sæti laus. 14. jan., fáein sæti laus.
28. jan., 11. febr., 25. febr.,11. marz (22 dagar), 1. apríl.,
1S. apríl. og 29. apríl. Verð frá kr: 15.900.00.
Flogið veröur með þotu Flugfélags íslands beint til borgar-
innar Las Palmas á eyjunni Gran Canaria.
í fyrsta skipti gefst íslendingum kostur á að dvelja í sumri og
sól meðan skammdegið ríkir á norðurhöfum. Notið þetta
tækifæri og tryggið yður sæti tímanlega.
M.S. GULLFOSS
skemmti ferðir 1971
Frá Reykjavík:
6 daga Skíðaferð til ísafjarðar
7 daga Páskaferðtil ísafjarðar
18 daga Vorferð til Evrópu
8 daga Hringferð um Island
20 daga Haustferðtil Evrópu
19. marz verð frá kr: 4.000,-
7. apríl „ „ „ 6.500,-
10. maí „ „ „ 17.400,-
27. júlí .......... 8.200,-
29. sept. „ „ „ 18.400,-
Látið viðurkennda ferðaskrifstofu
sjá um ferðalagið,
FLUGFARSEÐLAR —
SKIPAFARSEÐ LAR —
JÁRNBRAUTA-
FARSEÐLAR —
HÓTELPANTANIR.
Öll þjónusta fyrir einstaklinga og hópa.
FERDASKRIFSTOFAN
URVAL
PÓSTHÚSSTRÆTI 2,
REYKJAVlK
SlMI 2 63 00
Auglýsið
í Tímanum
ÞORSTEINN skOlason,
HJAKÐARHAGA 26
héraSsdómslögmaSur
Vlötalstíml
kL 6—7. Slml 12204
/