Tíminn - 10.12.1970, Blaðsíða 16
Pimmt-udagur 10. desomber 1970
Einn mesti leiðtogi - Sjá bls. 9
LUÐRAR
ÞEYTTIR
Á HÁDEGI
f dag klukkan tólf á hádegi
á aíS hljóma viðvörunarflaut
yfir alla Reykjavík, og þá
verður viðvörunarkerfi Al-
mannavarnanefndar Reykjavik-
ur reynt í fyrsta sinn. Víða um
bæinn hefur verið komið upp
lúðrum eins og þessum sem
sézt hér á myndinni, og þótt’
lúðrarnir séu ekki í hverri
götu, þá á hljóðið úr þeim að
ná til hvers einasta borgarbúa
jafnt innan dyra sem utan.
Kerfið verður síðan prófað
fyrsta laugardag í hverjum árs
fjórðungi framvegis, og von-
andi þarf ekki að þeyta þessa
lúðra á öðrum tímum .(Tíma-
mynd Gunnar).
SAMNINGAR UM NIÐURLAGN-
INGU SÍLDAR STANDA NÚ
YFIR VIÐ SÆNSKT FYRIRTÆKI
Hafin smíði á tveim
hátum á Skagaströnd
OÓ—Reykjavík, þriðjudag.
Smíði á tveim bátem er nú að
befjast á Skagaströnd. Þar hefur
ekki verið skipasmíðasböð áður, en
er nú að hefjast. Það er Tré-
smiðja Guðmundar Lárussonar h.f.
sem. smíðar bátana. Er búið að
leggja kjölinn að öðrum þeirra og
kjölur hins verður lagður fyrir
hátíðar.
Guðmundur Lárusson sagði Tím
anum a& bátar þessir v-erði 18 og
20 lestir að stærð. Annar báturinn
er smíðaður fyrir Ölvar Valdimars
son á Skagaströnd, en hinn fyrir
aðila utan héraðs. Áætlað er að
bátarnir verði afhentir í vor.
20 manns vinna við þessa ný-
stofnuðu skipasmíðastöð. Verður
mikil breyting á til batnaðar í
atvinnumálum Skagastrandar
vegna fyrirtækisins.
Skipasimiðastöðin býr við á.gæt-
an húsakost og al.'ar aðstæður til
starfseminnar. Hlutafélagið keypti
hluta af mjölgeymsluhúsi Síldar-
verksmiðju ríkiisins á Skagaströnd.
Guðmundur sagði að næg verk-
efni væru framundan í skipasmíði
þegar smíði á þessum bátum lýk-
ur, og verður þvi um áframhald-
andi og stöðuga atvinnu að ræða.
En atvinnuleysi hefur hrjáð Skag-
strendinga um árabil, og þegar
eitthvað fæst að gera er vinnan
stopul.
Skagstrendingar hafa nú hug á
að kaupa togskip qg standa yfir
samningaumleitanir um þau kaup
og er þess vænzt að úr þeim geti
orðið hið fyrsta og fer þá veru'ega
að glæðast í atvinnumálum Skag-
strendinga.
Barn
drukknar
KJ—Reykjavík, miOvikudag.
í gær, þriðjudag, drukknaði
tveggja ára drengur í svokallaðri
Vilborgarvilpu á Heimaey í Vest-
mannaeyjum. Hafði drengurinn
verið að leik þar í námunda, og
þegar móðir hans var farið að
lengja eftir drengnum, fann hún
hann látinn í pollinum.
Drenigurinn hét Baldvin Þór
Baldvinsson og átti heima að Bú-
staðabraut 9 í Vestmannaeyjum.
OÓ—Reykjavík, miðvikudag.
Samningar standa nú yfir milli
sænsks fyrirtækis og Niðurlagn-
ingarverksmiðjunnar á Siglufirði
um að verksmiðjan taki að sér
að leggja niður síld fyrir sænska
fyrirtækið, sem seld verður á er-
lendum markaði. Þétta fyrirtæki
á talsvert magn af hráefni hér á
landi og ef saman gengur mun
Niðiuiagningarverksmiðjan geta
hafið vinnslu fyrir áramót. Mundi
það bæta mjög það hörmungar-
ástand sem nú rfldr í atvinnu-
málum Sigluf jarðar.
f síðasta mánuði voru 99 karl-
ar og 136 konur skráðar atvinnu-
lausar á Siglufirði og er ástand-
ið í þessum málum hvergi eins
slæmt á landinu. N
Sænska fyrirtækið sem verið er
aö sem.ja við hefur keypt síld á
íslandi og látið fullvinna hana í
Svíþjóð, en til stendur nú að
leggja síldina niður hér. Það sem
aðallega hefur staðið á er að Sví-
um finnst vinnslukostnaðurinn fuil
mikill. Verkalýðsfélagið hefur fyr-
ir sitt leyti heimila&' að starfsfólk
Niðurlagningarverksmiðjunnar
vinni á vöktum í ákvæðisvinnu
að ósk sænska fyrirtækisins. Ef
samningár takast mun það þýða
að verksmiðjan verður jiýtt allt
næsta ' ár, me'ð því að Vinna það
hráefni sem sænskir eiga og það
hreáfni, sem hún á sjálf.
Niðurlagingarverksmiöjunni
hafa verið tryggðar um 7500 tunn-
ur af sfld til vinnslu á næsta ári.
En ef starfsrækslan á ekki að
leggjast niður hluta ársins þarf 10
þúsund tunnur. Sú síld sem verk-
smiðjan á nú verður ekki tilbú-
in til vinnslu fyrr en síðast í fe-
brúar eða marzmánuði. Ekki er
neinn hörgull á að selja afurðir
Niðurlagningarverksmiðjunnar,
því eftirspurnin er meiri en fram-
leiðslunni nemur, þa& stendur bara
á hráefni.
Ráðgert er að Tunnuverksmiðjan
taki til starfa tnn áramótin, en
ekkert efni til vinnslunnar er kom-
ið til Siglufjarðar enn, og er allt
á huldu um hvenær það kemur.
Ef þessar verksmiðjur komast
báðar í gang munu aáir sem nú
ganga atvinnulausir á Siglufirði
fá vinnu.
PENINGARNIR FINNAST EKKI
KJ—Reykjaví'k, miðvikudag.
Ekki var lögreglunni á Akur-
eyri kunnugt um það í dag, að
Guðmundur Stefánsson bifreiða-
stjóri á Akureyiri hefði endur-
heimt meira en 7 þúsund krónur
af 30 þúsundunum sem fufou úr
vasa hans á þric^judagsmorgun-
inn.
Guðmundur fann sjálfur fjóra
þúsund króna seðla, en þrem var
skilað á lögreglustöðina.
Hann var ásamt öðrum að
reyna að bjarga jóiatrénu við
Matthíasarkirkjuna á Akureyri,
þegar stormihiviða svipti frá lw>n-
um jakkanum, og samtímis fank
úr honum bankabók, sem í voru
30 þúsund krónur í þúsund króna
seðlurn.
Guðmundur ekur vörubifreið frá
KEA á milli Akureyrar og Reykja
vikur, og er fjölskyidumaður. Er
tjón hans tilfinnanlegt, og pft hef-
ur verið hafin söfnun af minna
tilefni, og tíl aðila sem fjær
standa en þessi Akureyringur.
MIKIL FJÖLGUN Á
ATVINNULEYSiSSKRÁ
EJ—Reykjavik, miðvikudag.
Blaðinu hefur borizt yfirlit yfix
skráða ativinnuleysingja miðacl við
30. nóvember síðastliðnn, og voru
þeir 1114 talsins, en mánuði áður
töldust þeir 673. Hefur fjölgunin
því í nóvembermánuði verið 441,
og því augljóst að atvinnuleysið
er enn einu sinni mjöig vaxandi.
f kaupstöðum landsins voru 30.
nóvember 769 atvinnulausir en
500 mánuði áður, og hefuir fjölg-
uain því reynzt 269. í Reykjavík
voru 102 á skrá (83), á Siglufirði
235 (231), á Akiureyri 175 (152),
á'Húsavík 58 (0)„ á Ncskaupstað
23 (5), á Sau&'árkróki 73 (11),
en minna í öðrum kaupstöðum.
59 TONN
SELDUST f
AF SMJÖRI
NÓVEMBER
KJ—Reykjavík, miðvikudag.
1 nóvember í fyrra voru seld 72
tonn af smjöri frá Osta og smjör-
sölunni, en 59 tonn í s.l. nóvem-
ber, að því er Sigfús Gunnarsson,
skrifstofustjóri hjá Osta og smjör
sölunni tjáði Tímahum.
Sigfús sagði að uim s.l. mánaða-
mót (nóv. — des.) hefðu smjör-
birgðirnar í landinu verið 1129
tonn, en um mánaðamótin þar á
msóknarvistin
Sögu er í kvöld
Framsóknamst — síðasta
vistin á þessu ári, verður á
Hótel Sögu í kvöld fimmtudags-
kvöld kl. 20,30. Stjórnandi vist
arinnar er Markús Stefánsson.
Að loknu spili flytar séra Þor-
steinn Björnsson jólahugvekju.
Síðan verður dansað til kl. 1.
Sérstaklega heter verið vandað
til vinnkiga þetta kvöld, og
verða þeir fleiri en venjulega
Meðal vinninga eru jólamatur,
Bláfeldarrúmteppi, ávextir til
jólanna, kaffistel] og ekki má
gleyma aðalvinningnum fyrir
tveggja kvölda keppnina, sem
er flugferð frá Reykjavík —
Luxemborg með Loftleiðum.
Aðgöngumiðar fást á skrifstofu
flokksins, Hringbraut 30, simi
24480 og afgreiðslu Tímans,
Bankastræti.
undan voru smjörbirgðirnar 1159
tonn. í október var smjörfram-
leiðslan í landinu 104 tonn en 56
tonn í nóvember.
Af þess'um tölum má sjá, að
smjörsalan hefur verið mun meiri
í nóvember á fyrra ári, eða 72
tonn á móti 59 tonnuim í ár. Kem-
ur það heim og saman við það, að
svo virtist sem fólk hætti alveg
að kaupa smjör núna í nóvember,
eftir að það „lá í loftinu“ að >nd-
búnaðarvörur myndu lækka mjög
vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar.
Guðjón Guðjónsson í Afurðasölu
SÍS sagði að mikill kippur hefði
komið í dilkakjötssöluna eftir að
dillkakjötið lækkaði um s.l. mánað
mót, en sá kippur stóð aðeins
fyrstu dagana og nú er salan jafn-
ari. Ekki sagði Guðjón að neinar
t.ölur .'ægju fyrir um kjötsöluna,
og þeirra ekki að vænta fyrr en
um mánaðarmót.
Af kauptúnúm með 1000 ibúa
var mest atvinnuleysi á Dalvík,
en þar voru 21 (0) skráðir.
í öðrum kauptúnum voru sam-
tals 321 skiráður atvinnulans mið-
að við 150 mánuði áður. Mest er
atvinnuleysið á Norður- og Norð-
Austurlandi, allt upp í ©7 (62) á
Skagaströnd.
Kvörtunardagur
Síðasti kvörtunardagar Neyt-
endasamtakanna á þessu ári verð
ur laugardaginn 12. desember.
Neytend asamtökin óska öllum
landsmönnum gleðilegra jóla, árs
og friðar. Fyrsti kvörtanardagur
á næsta ári, verðuir laugardaginn
9. jan. 1971.
Jélafundur
Félags fram-
séknarkvenna
Jólafundur Félags framsóknar-
kvenna verður haldinn aS Hótel
Sögu (Átthagasal) flmmtudaginn
17. desember kl. 8.30. Ýmls
skcmmtiatriði. Fríar veitingar.
Fjölmcnnið. — Stjórnin.
■