Tíminn - 18.12.1970, Side 3

Tíminn - 18.12.1970, Side 3
■-'rrr"' rr-> r ’>’r I’ ' * c FOSTUDAGUR 18. desember 1970 TIMINN • 4M«WM> ^ S ■. v ' ' s ' í Þessa mynd frá Laxá tók Gunnar V. Andrésson, Ijósmyndari Tímans. 0G VIRKJANIR var að því að félagið réði sjálft vataafræðilegan ráðuna-jt, sem gæti með sérþekkingu sinni að- stoðað við að skipuleggja rann- sóknirnar. Landeigendafélagið skorti fé til þessarar starfsemi. svo það fór fram á að eigendur fyrirhugaðrar virkjunar greiddu kostnað við ráðningu slíks ráðu- nauts. Við þeirri málaleitan fékkst ebkert ákveðið svar, en Laxveiði- tiefnd Sognhéraðs lofaði að bera hluta kostaaðarins og félagar í landeigendafélaginu hinn hlutann. Fyrst í apríl 1962 kom bréf frá virkjunarfélaginu, þar sem það tók að sér að greiða kostnaðinn, en þá hafði ráðunautur okkar, Erik Ræstad annið lengi að verk- aftetfcra. Fyrir ákveðin tilmæli þeirra, se*n hafa hagsmuna að gæta á laxveiðinni. hófust frekari mæling ar á vatnasvæðinu árið 1960, og er þeim enn haldið áfram. Mælt hefur verið vatnsrennsli, hiti vatnsins, lofthiti og annað, sem þýðingu hefur í þessu sambandi. Á þremur stöðum í Lærdal eru menn, sem daglega fratnkvæma mælingar og lesa af mælitækjum, mörg sjálfritandi mælitæki hafa veriS sett upp, og í þveránum eru aokkrar minni mælistöðvar. Á Lo í Borgund hafa verið fram- kvæmdar vatnshæðarmælingar síðan um 1920, og með saman- burði við mælingar þar, er hægt að meta og reikna út til meðal- tals niðurstöður frá þessum nýju mælingastöðvum. Það eru þeir Otnes, sérfræðilegur deildarstjóri f vatnsaflsfræðideild „Vassdrags- stellet", ráðunautur landeigenda- félagsins, og Olav Devik, ísfræð- ingur og rannsóknarstjóri, sem hafa skipulagt rannsóknirnar, en virkjunarfélagið ber allan kostnað af þeim. Samkv. kröfu bænda i Lærdal eru nú hafnar mælingar á grunn- vatnsstöðu í byggðinni. í Lærdal er veðrátta mjög þurrviðrasöm, ársúrkoman aðeins 370—450 mm og notkun tækja til vökvunar gróðurs er almenn. Eftir að virkj myndu taka eins mikið tillit til laxveiðinnar og mögulegt væri. Ég, sem hefi kom-ið fram lyrir hönd veiðieigenda, hefi fengið, við nánari kynni, aukinn skiln- ing á því að þeir telja hagsmunum sínum bezt borgið með því aS laxastofninn í Lærdalsá rýrnaði sem minnst, af völdum virkjunar- innar. Hver hefur svo áranigurinn orð- ið af öllum þessum mælingum og unin hefur verið framkvæmd, verð | málþófi? Ekki verður fullyrt um ur sumarrennsli árinnar minna en | það hverjar ástæður liggja til áður og grunnvatnsstaðan á flat-! Þeirra mörgu breytinga, sem hafa lendinu því lægri. Það mun svo! verið gerðar á áætlununum. Vissu- leiða til aukinnar þarfar á vökv- 'ega eru breytingarnar mikl-ar og un oa aukins kostnaðar á því sviði. Eigendur fyriihugaðrar virkjun- ar, Austfoldfylki og A/S Hafs- lund, hafa ávallt sagt að þeir flestar þeirra miða að því að draga úr tjóni af völdum virkjunarinn- ar og þá sérstaklega á laxveiðinni. Hætt hefur verið við að byggja rafstöðvar hjá Solum, hjá Stuvana og við Lo, en þetta þýðir, að öll norðurhlíð dalsins verður óvirkj- uð. Nú er aðeins sótt um að fiá leyfi til virkjunar á 45% af af- rennsi'issvæði vatnasvæðisins, og ég lít svo á, að það sé mjög þýð- ingarmikið fyirir liaxveiðima, a® sem mest af ánni hafi ótrufl-Aar rennslissveiflur. . Þegar vatnsfalla- og iðnaðar- nefndin í Stórþinginu fjaliaði um Lærdalsárvatnasvæðið lagði for- maður nefndarinnar tk' að virkjun araðilar og landeigendafélagið, reyndu að ná samkomiulagi um hverra aðgerða þyrfti við til vernd ar laxinum. Samningur um þetta efni var undirritaður 26. 4. 1965 af Lærdalsihreppi (kommune) og Lahdeigendafélagi Lærdaisár ann- arsvegar og af Östfoldfylki hins- vegar. Þýðingarmestu atriði samn- ingsins eru: 1. Umsækjandi skuldbindur sig tu' að sækja ekki sáðar um leyfi til frekari virkjunar vatnasvæðis- ins. 2. Virkjunaraðili byggi laxa- stiga, þannig að áin verði laxgeng 16 km leingra en áður 3. Ain verði lögð í lofcaðann stokfc frá Sjurhaugfoissi til Björk- um eða Stuvana, tfl a® hindra krapamyndun. 4. Ákveðin fyrirmæli varðandd stjórnun virfcjunariinnar til vernd- ar laxinum. 5. TiJbúnir vatnavextir á þurr- viðrasömum sumrum til þess að auðvelda laxinum göngu í ána. Til þessa verði æöaður 12 milljón rúmmetra vatnsförði. 6. Bygging klakstöðvar með einnar milljónar laxseiða afkasta- getu. 7. Stofnaður verði sjóður til efl ingar ,'ax- og sjóbirtingsveiði, að upphæð n. kr. 250.000,00. 8. Skipun veiðiráðs, sem fái n. kr. 100.000,00 víisitölutryggðar á ári frá viifcjuninni til ráðstöfunar til fiskiræktar. Samningur þeissi var lagður með umsókninni um virkjunar- leyfi, en þegar leyfið kom frá Vatnsfalla- og iðnaðarráðuneytinu, hafði samningurinn ekki verið tek inn upp í skilmála þá sem fylgdu leyfinu. Ráðuueytinu fannst víst að hér væri komið inn á verksvið þess, og sagt var að ráðuneytið .Iti á samninginn aðeins sem óskir blutaaðeigandi aðila. Það væri þess að gera tillögur um skilyrði fyrir leyfisveitingum. í meðferð mólsins í Stórþinginu var samn- ingurinn eigi að síður tekinn upp sem hluti af skilyrðum þeim sem fylgdu virkjuniarleyfinu. VerÓ'ur svo væntanleg virkjun ti.' þess að draga úr laxveiði í Lærdalsá? Sjólfsagt minnkar lax- veiðin eitthvað, en svar fæst fyrst vi® þessu, þegar virkjunin hefur starfað nokkur ár. Ég lít svo á, að rannsóknir þær, sem hafa verið framkvæmdar og sú sanwinna, sem hefur tekizt um að draga úr og fyrirbyggja hugsanlegt tjón, verði til þess, að sem næst há- marksnýting fáist af ánni, bæði sem orkugjafa og laxveiðiá. (Bjarni Arason þýddi) JÓLA- ARNAR 1970 ERU KOMNAR VerS kr 325,00 ug kr. 378.0P Sendum gegn póstkröfu GuSmundur Porsteinsson, gullsmiður, Bankastræti 12 Simí 14007. JÓLABÓKIN til vina erlendis Passíusálmar (Hymns of the Passion) Hallgrlms Péturssonar 1 enskri þýðingu Arthnr Gook með for- cnála eftir Sigurbjörn Einarsson, biskap. Bókin fæst 1 bókaverzlunum og I HAUjGRÍMSKIRKJTJ — Simi 17805. fremmvndastota 'augaveg 24 Sim 15 7/Fi beiu/r rjUn tujundn 'nvnaamore *vn' TIL VARNAR SÚRDOÐA Hefja skal ASETONA-giöf 14 dögum fyrir burð. Gefa skal 250 gr. með morgungjöf og 250 gr. með kvöldgjöf. ASETONA á að blanda saman við kraftfóður. Gefa skál ASETONA í 4—6 vikur eftir burð. Áætla þarf 25—30 kg. af ASETONA á kú. ASETONA fæst í kaupfélaginu og hjá SfS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.