Tíminn - 22.12.1970, Síða 3

Tíminn - 22.12.1970, Síða 3
ÞRIÐUDAGUR 22. desember 1970 TIMINN 3 Heilsuverndarstöð opnuð á ísafirði GS—ísafirði, mánudag. Heilsuverndarstöð var opnuð hér á ísafirði í gær. Er hún í húsakynnum Vinnuvers, en það er í eigu Berklavarnar og Sjálfsbjarg Skrifstofa FLugfélags íslands í London, sem um árabil hefur ver- Heiða Johanna Spyri: Heiða. Þórsútgáfan. Sögurnar um Heiðu eftir Jó- hönnu Spyri hafa lengi verió' víð- frægar .barnabókmenntir og í flokki þess sem bezt eir að fá börnum í hendur að lesa. Þær hafa komið út í margvíslegum út- gáfum í fullri lengd eða styttingu með teiknimyndum . Heiða sú sem nú birtist í þýðingu Jónasar Á. Gissurarsonar er stytt mynda- saga prentuð með stóru letri. Textinn er á fallegu máli stutt- orður og skýr. Þessa bók er gott að fá 7—8 ára börnum í hendur þegar þau eru orðin stautandi og getur það oró'ið góður inngangur að því ag Lesa þessa gullfallegu og heimsfrægu barnasögu í heild síðar. Þórsútgáfan hefur einnig sent frá sér nokkur ævintýri H. C. Andersens í teiknimyndaútgáfu. Þetta eru: Litli andarunginn Þumalína og Eldfærin. Þýðanda er ekki getið og er það skaði. Helzt þarf að sjást hver fjallað hefur um slíka gimsteina. Bókin er vel til þess fallin að verða 6—8 ára börnum kynning á ævin- týrum Andersens. AK. ÞORSTEINN SKÚLASON HéraSsdómslögmaSur HJARÐARHAGA 26 Vlðtalstíml ö. 5—7. Slml 12204 ar. í heilsuvarndarstöðinni eru tvö skoðunarherbergi, spjaldskrár og ritaraherbergi. Einnig eru þar biðstofa og hreinlætisstofur. Er stöðin rekin af bæjarfélagi og sjúkrasamlagi ísafjaró*ar. ið til húsa í 161 Piccadilly, flutti um síðustu helgi á nýjan stað í borginni ,að 73 Grosvenor Street. Sú gata er eins og Piccadilly í hjarta borgarinnar og mikil við- skiptamiðstöð. Meðal annars hafa þar allmörg flugfélög skrifstofur sínar. Hin nýja skrifstofa Flugfélags íslands að 73 Grosvenor Street er rúmgóð og verður öll starfsemi félagsins í London nú undir sama þaki, en áður varð að leigja á tveim stöðum, sem skapaði visst óhagræði. Islendingar sem erlendis dvelj- ast, koma gjarnan á skrifstofur Flugfélagsins til þess að leita sér upplýsinga eða jafnvel til þess að líta í ný blöð að heiman. Þótt skrifstofa Flugfélagsins sé nú flutt á annan stað, er hún engu síður miðsvæðis en áður og skap- ar ört vaxandi starfsemi Flug- félags íslands í London mikla möguleika til enn stærri átaka í landkynningarmálum og sölu- starfsemi. Atli Dagbjartsson, læknir, Krist ín Ólafsdóttir, ljósmóðir, ásamt Jóni Guðlaugssyni bæjarstjóra, önnnuðust alla uppbyggjngu heilsu verndarstöðvarinnar. Óli J. Sig- mundsson, húsasmíðameistari ann aðist smíði á innréttingum. Ýms- ir aðrir lögðu hönd að verki við frágang stöðvarinnar. Eiginkona Atla Dagbjartssonar gaf öll glugga tjöld í húsnæðið. Aðstoða við skipulagningu almannavarna Eftir ábendingu Alþjóða Rauða krossins og samkvæmt tillögu al- mannavarnaráðs sótti íslenzka rík- isstjórnin í byirjun þessa árs um styrk úr sérstökum sjóði Samein- uó'u þjóðanna til þess að fá hing- að erlendan sérfræðing til að leiðbeina við heildarskipulagningu á þeirri hjálparaðstöðu, sem þeg- ar er fyrir hendi hér á landi, bæði hjá einka-aðilum og opin- berum stofnunum, á grundvelli leiðarvísis Alþjóðasambands Rauða krossfélaga um neyðarvarnir, ef stórkostlega vá vegna náttúruham- fara ber að höndum. Styrkur þessi, að upphæð $7.500.00 var veittur íslandi og fól dómsmálaráðuneytið almanna- varnaráði að annast áframhaldandi aðgerðir í málinu. Hefur skrif- stofa Sameinuðu þjóðanna síðan unnið að því að velja erlendan sérfræðing til þessara starfa, og er nú verið aó' ganga frá ráðningu hans. Mun hann væntanlega geta kom ið hingað í febrúar eða marz á næsta ári, og þá dveljast hér nokkra mánuði við þessi störf. í heilsverndarstöðinni fara fram skoðanir og læknar taka á móti sjúklingum í henni. Gert er ráð fyrir að fólk þurfi ekki að bíða lengi eftir að ná tali af lækni, en panti tkna fyrirfram og komið svo á tilsettum tíma. í heilsverndar- stöðinni verður spjaldskrá yfir bæjarbúa og heilsufar hvers og eins. Tveir læknar geta starfað samtímis í stöðinni. Addi og Erna Albert Ólafsson: Addi og Erna. Bókaútgáfan Fróði. Manni finnst undarlegt að fá í hendur þýdda barnabók eftir ís- lenzkan höfund. Þó er skýring nærtæk. Albert Ólafsson frá Des- ey í Norðurárdal fluttist ungur til Noregs, nam þar í kennaraskóla og gerðist kennari og síðar skóla- stjóri unglingaskóla í Uppdal í Þrændalögum. Hann varð norskur borgari, rótfestist í norskri byggð og varð þar virkur og góður borg- ari. Hann hefur skrifað nokkrar barnabækur á norsku en sækir efnið oftast heim til fslands að verulegu leyti. Bækur þessar hafa að sögn fengið góða dóma og orð- ið vinsælar. Fyirir barnabók þá, sem hér birtist í íslenzkri þýðingu Sigurðar Gunnarssonar, hlaut hann myndarleg verðlaun, sem nema um 60 þús. kr. ísl. Albert hefur skrifað margt blaó'agreina í Noregi og fLutt frásögur um ís- lenzk efni. Hann er því góður ís- lenzkur sendiherra í Noregi. Auðséð er, að viðleitni Alberts í harnabókunum er öðrum þræði að kynna norskum börnum ís- lenzk efni, íslenzkt þjóðlíf og landshætti. Þess vegna bregður þar einstaka sinnum fyrir sjálf- sögðum hlutum, sem okkur finnst óþarfi að segja. Slíkt getur hag- virkur þýðandi lagaó' í íslenzkri útgáfu. Méir finnst, að meira hefði mátt gera að því í þessari bók. Það er til að mynda óþarft að 'hafa þessa skýringu á eftir nafn- inu Ódáðahraun: „Það þýðir hraunið, þar sem illvirki og ódæð- isverk eru unnin“, þótt það hæfi í norskri útgáfu. Fleira sá ég, sem mér fannst ag þýó'andi hefði átt að strjúka af. Bókin er liðlega skrifuð, sagan litrík og samtölin fjörleg. Þýðing- in er á viðfelldnu máli og fallegu, en mig grunar, að betur hefði far ið að beita meiri endursögn. Það hefðj skilað sögunni betur til ís- lenzkra lesenda og fært hana nær þeim. Albert á miklar þakkir skildar fyrir íslandskynningu sína, og vel mátti þýða bókina. Unglingarnir fá í hendur skemmtilega sögu, jafnvel stundum spennandi, mann- lega og þroskandi. En hver teikn- aó‘i mvndirnar? AK. Soyulocjur fundur fulltrúaráðs Siálfstaeðisflokksins „Erum vi5 í Rússlandi?" Gert var hróp að Geir og Jóhanni, en Gunnar glotti SKRIFSTOFA FLUGFÉLAGS ÍSLANDS í LONDON FLYTUR í NÝTT HÚSNÆÐI Kosnmgavíxillirm í Magna, blaði Framsóknar- manna á Ajjranesi, sem nýkom- ið er út, skrifar Dai>el Ágúst- ínusson ritstjórnargrein um verðstöðvunina. Þar segir: „Undanfarnar vikur hefur þjóðin oft heyrt nafnið verð- stöðvun. Það lætur kunnuglega í eyrum hennar. Hún veit af reynslunni frá 1959 og 1967 hvað á bak við þetta orð býr. Hræddir valdamenn grípa til bráðabirgðaúrræða í því skyni að leyna þjóðina miklum vanda. Láta hana halda að hag. ur þjóðarinnar sé betri, ógn verðbólgunnar minni, meðan hundruðum milljóna er mokað í verðbólguhítina, líkt og kvala stillandi eitri er dælt í sjúkl- ing, sem lialdinn er alvarleg- um sjúkdómi. Áhrif þess vara einhvern tíma, en róttækari að- gerðir eru nauðsynlegar, ef von á að vera um varanlegan bata. Hvað skeði eftir verðstöðv- unina 1959? Tvær gengisfeU- ingar 1960 og 1961. Hvað skeði eftir verðstöðvunina haustið 1966? Tvær gengisfellingar 1967 og 1968. Þessi bráða- birgðaurræði, sem gripið er til fyrir kosningar safn vandan- um saman, en leysa hann ekki. Þjó'ðin lifir í andvaraleysi um hættur verðbólgunnar. Ráðstaf anir eru gerðar í nokkra mán- uði. Á meðan safnast vanda- málin fyrir eins og uppistaða bak við lélegan stíflugarð. Hann lætur svo undan þung- anum, og verðbólguflóði'ð brýzt fram af meira afli en nokkru sinni fyrr. Allur verð- stöðvunaráróðurinn fyrir kosn- ingarnar 1967 reyndist helber blekking, eins og bezt kom fram, er líða tók á sumarið að loknum kosningum. Vafalaust hefur sú sýndarmennska, er þá var sett á sviö bjargað meiri- hluta stjórnarflokkanna. Enn má nota sama ráðið Stjórnin telur að enn megi nota sama ráðið og 1967. Það hafi reynzt vel þá og tryfigt henni völd í 4 ár. Hér skal ekkert um það fullyrt, hvort þjóðin lætur blekkja sig með nákvæmlega sömu brögð- um nú og 1967. Hitt skal full- yrt, að bér er ljótur og hættu legur leikur settur á svið, í þeim tilgangi einum að véla hrekklausa kjósendur. Hver ábyrg stjórn á a'ð takast á við vandann — ráðast til atlögu að sjálfri meinsemdinni og standa eða falla með gerðum sínum. Þá gerist eitthvað. Þá getur þjóðin tekið afstöðu til þeirra úrræða, sem stjórnmála flokkarnir leggja fram við úr- lausn vandans. Það er komið nóg af bráðabirgðaúrræðum og káki í þessu máli, sem mörg- um öðrum. Það verður að gera heiðarlega tilraun til a'ð koma á stöðugu verðlagi og kaup- gjaldi, svo þeir sem við at- vinnurekstur fást, geti vitað um rekstrargrundvöllinn lengur en frá degi til dags. Það trygg ir einnig betur en nokkuð ann- að örugga atvinnu, sem er einn stærsti þáttur þessa máls. Ríkisstjórnin segist ekki ein Framhald á bls. 11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.