Tíminn - 22.12.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.12.1970, Blaðsíða 9
ÞRIÐUDAGUR 22. desember 1970 ÍÞRÓTTIR 1 “IMINN 1. deildin í körfuknattleik: IR og Árraann sigruðu í sínura leikjum Mikið dómaravandamál í körfuknattleik. — Leikmenn verða sjálfir að dæma til að leikirnir fari fram klp—Reykjavík. Tveir leikir fóru fram í 1. deildarkeppninni í körfuknatt- leik á milli Ármanns og UMFN. Báðir leikirnir voru þokkalega leiknir og spennandi á köfflum, og eftir þeim aS dæma, svo og leik KR og HSK má búast við gkemmtilegri keppni í 1. deild í vetur. ÍR sigraði í leiknum við Val með 87 stigum gegn 62, en rétt fyrir leikslok var nokkra stiga munur á liðunum. Þá tóku ÍR- ingar góðan sprett og sigldu í ör- ugga forustu. í sío'ari leiknum milli Ármanns og Njarðvíkur, tók Ármann þegar forustu og hélt henni út allan leikinn. Munurinn var oftast 10 til 14 stig, en í byrjun síðari hálf- leiks tókst Njarðvíkingum að minnka bilið í 5 stig. Ármann náði sér þó aftur á strik og tókst að sigra með 16 stiga mun 78:62. Meðal ágætra leikmanna UMIFN eru tveir góðkunnir knattspyrnu- menn úr ÍBK, þeir Reynir Ósk- ■fr Úrslitaleikurinn í Asíu-keppn- inni í knattspyrnu var leikinn á sunnudag í Bangkok. Til úrslita léku Burrna og Suður Kórea. Úr- slit urð'u þau að eftir framleng- ingu vair staðan jöfn 0:0 og verða því liðin að mætast afur. Sviss sigraði Malta 2:1 í Evr- ópukeppni landsliða í knattspyrnu á sunnudaginn. Leikurinn fór fram á Valleota á Möltu og var staðan í hálfleik 0:0. Þessi lönd leika í riðli nr. 3 í keppninni og er staðan þar nú þessi: Sviss 4 stig, eftir 2 leiki, Grikkland og Malta 1 stig hvort. England hefúr ekkert stig fengið því það hefur engan leik spilað, en fyrsti leikur þess verður 3. janúar við Möltu og fer leikur- ino fram í Valleota. Ú í L deildarkeppni í Hollandi hefur AiDO de Haag forustu í deildinni me&‘ 26 stig eftir 16 leiki. í öðru sæti kemur Feyjen- ooird með 25 stig, en síðan koma Ajax og Sparta með 24 stig, PSV Eindhoven með 23 stig og FC Tveente með 22 stig. í gær höfðu starfsmenn get- rauna fundið einn seðil með 12 réttum og 12 seðla með 11 rétt- um. Að öllu óbreyttu verður „potturinn“ að þessu sinni um 470 þúsund krónur og fær einn og sami maðurinn nær 400 þús- und í sinn hlut. Sá heppni er Reykvíkingur, og átti hann þennan eina seðil með 12 réttum, og a&' auki 6 af 12 seðlunum með 11 réttum. Hann er með margfaldað kerfi og sendi í þetta sinn á annað hundrað miða. Er efcki hægt að segja ann- að en að það hafi- bongað sig vel í þetta sinn. 12 réttir og úcrslit í 1. deild í Englandi um helgina urðu þessi: Leikir 19. desember 1970 i X 2 Bumley — Manch. Cíty z 0 - 4 Chelsea — West Ham i z - 1 Everton — Lceds z 0 - 1 Huddersf’Id -— Livcrpool X O • 0 IManch. TJtd. — Arsenal z i - 3 Newcastle — Crystal P. i- z 0 Nott’m Far. — Iptswick z 0 - i South’pton — Coventry i 3 - 0 Stoke — 3>erby i l - 0 Tottenham — Wolves X 0 0 WJBA. — Blackpool X i - 1 Swindon — Sheff. Utd. i. 3 - 0 SÓLNING HF. S í MI 8 4 3 2 0 Það er yðar hagur að aka á veJ sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir SÓLNING H.F. Sími 84320. — Pósthólf 741. arsson og Guðni Kjartansson. Heldur er fátt um góða dómara í fcörfuknattleik um þessar mund- ir. „Fátæktin" er svo mikil að leikmennirnir sjálfir úir 1. deild veró'a að dæma leikina eins og t. d. leik Ármanns og Njarðvík- ur, en þann leik dæmdu tveir ÍR- ingar, sem rétt voru komnir af velli eftir að hafa sjálfir verið að leika. Er þetta heldur vafa- söm ráðstöfun, en ekkert er við henni að tgera, því menn fást hreinlega ekki til starfa. Segja má að aðeins sé til einn virkur dómari í körfuknattleik þessa dagana, en það er Erlend- ur Eysteinsson. Hann dæmdi alla leiki í M.fl. karla í Reykjavikur- mótinu nema þá, sem Ármann lék, en hann er félagi í Ármanni. Ef hans hefði ekki notið við hefði Reykjavikurmótinu varla loki& í tæka tíð, því hann dæmdi nær helminginn af öllum leikjum í þakklætið verið af skornum skammti, og á það jafnt við um forráðamenn og leikmenn. 1111 P»*Ivj*553 K##*í*«®?Xvs*«*Í*^ rW***V*#»*«***»*W5®ll wwMw SAMVINNUBANKINN ÚTBOÐ öðrum flokknum "ða skýrslugerð þei’- sá um Hefur hann kið Og fórnfúst starf. ,r hefur Tilboð óskast um sölu á eftirtöldu efni fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur: 1. 2600 stk. götuljósastólpar úr stálrörum, af ýmsum stærðum. 15 stk. há möstur fyrir götulýsingu. 2. 750 stk. götuljósastólpar úr tré, af ýms- um stærðum. 3. 125.000 m. koparvír af ýmsum stærðum og gerðum. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Rjómaísterta - eftirréttur eða kaff ibrauð ? Þér getið valið Ef til vill vitið þér ekki, að yður býðst 12 manna Emmess ísterta, sem er með tveim tertubotnum úr kransakökudeigi. — Sú er þó raunin. Annar botninn er undir ísnum, en. hinn ofan á. ísinn er með vanillubragði og íspraut- aðri súkkulaðisósu. Tertan er því sannkallað kaffibrauð, enda nefnum við hana kaffitertu. Kaffitertan er fallega skreytt og' kostar aðeins 250,00 krónur. Hver skammtur er því ekki dýr. Reglulegar ístertur eru hins vegar bráð- skemmtilegur eftirréttur, bæði bragðgóðvr og fallegt borðskraut í senn. Þær henta vel við ýmis tækifæri og eru nánast ómissandi I barna- afmælum. Rjóma-ístertur 6 manna terta kr. 125.00. kosta: 9 manna terta — 155.00. 12 manna terta — 200.00. 12 manna kaffiterta — 250.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.