Tíminn - 22.12.1970, Blaðsíða 10
10
TIMINN
ÞRIÐUDAGUR 22. descmber 1970
EVINRUDE
ÓLMUM HESTUM
/ ÆVINTÝRALEIT!
Léttur sem fis, sterkur sem björn
Hylonstyrkt belti.sem endastog endast
Tvö Ijós lýsa betur en eitt
Lokaöar sjáifsmurðar legur
Sjálfskíptur með diskabremsu
ÞOR HF
Armúla11 Skólavörðust.25
Bob Dylan:
NEW MORNING
ÞEGiAR ný plata kemur út frá
Bob Dylan, verður hver sá, sem
með tónlist samtímans fylgist,
fullur eftirvæntingar, sem þó
er þrungin ótta. Dylan tók
stökk, frá því að túlka viðhorf
heillar kynslóðar, ti; að syngja
það bezta, að hans skapi, í dæg-
urlögum Ameríku. Þar á meðal
lög eftir Símon og fleiri. Stíll
hans þá var mjög svipaður
söngstíl kúrekanna. Sú bitra
rödd, sem hann beitti svo töfr-
andi, varð heil og mild, óþekkj-
anleg. Self Portrait varð mér
•'M << <■« "'i
prentmvndasTOt? V>
auyaveg ?4
Sim >5 1 /c’
buruit' dild eyunch’
mvnaamotci fvn>
vóui
persónulega miki' vonbrigði,
en að sama skapi hef ég glaðzt
yfir þessari nýju plötu hans.
pop
Hún flytur á ný þessi óskýru
landamæri þess raunverulega
og hins óraunverulega. Hann er
nú rneira hann sjálfur í söng-
stíl; er hættur að herma eftir
Johnny Cach. Tónlistin er ein-
föld, mjög ríiþmísk me@ píanó
sem aðaluppistöðu og gítara og
orgel til fyl'ingar. "extarnir
eru fullir af skemmtilegum
myndum, spurningum og tengsl-
um milli alls ólíkra hluta.
Fyrsta lagið , If not for you, er
söngur um örlög söngvarans án
ástvinar síns. Hvað Dy.’an er að
segja á Day of the loeus' veit
ég ekki. Þetta eru nokkrar
myndir, sem hann flýr frá í lok
lagsins. Time passes slowly lýs-
ir fánýti lífs, sem hægt væri að
kalla „íhyggjuleysi" eða „að-
gerðarleysi". Wént to see the
gypsee gæti verið minning frá
Hikking, bernskustöðvum Dyl-
ans. Söngvarinn fer til tr/arans
og ætlar að fá svör við spurn-
ingum sínum, en þegar hann
kemur aftur th' tatarans í þeim
tilgangi, er hann farinn. Winter-
lude svipar til laganna á Self
Portrait. If dogs run free er ró-
legur kokteiljass og undir !.on-
um talar Dylan ljórðið, sem er
íhugun háð því skilyrði, sem í
titilinum felst. New Morning
er lag fullt gleði og haminjgu,
sem virðist söngvaranu'm hverf-
ul. Því næst syngur hann Sign
on the window, sem er fullt efa
og óvissu. Dylan nær þar mjög
sterkum áhrifum með 1 'anóinu.
The man in me og One more
weekend eru hvort tveggja rokk
lög með skemmtilegi’ spili.
Three angels er aftur á móti
mjög dulráðið. Þrír tnglar
standa á götunni og leika á
horn, en hvers vegna hlustar
enginn á þá? Það er möguleiki
að Dy.'an sé hér að benda okk-
ur til trúarinnar. Allt táknmál-
ið er undarlegt, sem bezt gæti
verið. Síðast syngur Dylan lof-
kværði til Drottins, Father of
night, sem svipar til negrasálm-
anna. En hvað um það, þó Dyl-
an leggðist heldur lágt um tíma,
miá trúa á betri tíð. Og varla
getum við trúað því, að hann
fari að Jíkja baráttu gegn hunda
haldi við ofsóknir gegn gyðing-
um. Slíkar smekkleysur væru
honum ólíkar.
Baldvin Baldvinsson
INGOLFSAPOTEK
FISCHERSUNDI
DOROTHY
GRAY
SNYRTI-
VÖRUR
DOROTHY
GRAY
GJAFA-
PAKKAR