Tíminn - 22.12.1970, Side 11

Tíminn - 22.12.1970, Side 11
ÞRIÐUDAGIIR 22. desember 1970 TÍMINN 11 20 þúsund Framhald af hls. 6. smíðuð af sömu aðilum. Sérstök 'hússtjórn hefur verið kosin skv. reglugerð: form. Alex- ander Stefánsson oddviti, ritari Ottó Árnason form. skófan. g meðstj. Gylfi Scheving, frá ung- mennafél. Víking. í kjallar leikfimihússins eru geymslur fyrir gólffleka, sérstök snyrtiherhergi, böð og búnings- herbergi fyrir íþróttafólk í beinu sambandi við íþróttavöllinn, svo sem knattspyrnumenn, ennfremur aðstaða fyrir handavinnukennslu drengja. Á efri hæð yfir hluta hússins er aðstaða fyrir bókasafn og kennslu- stofur. Hús þetta var upphaffega teiknað af Gu'ðmundi Guðjónssyni arkitekt hjá húsameistara ríkisins, en eftir lát hans tók við Jes Einar Þorsteinsson, arkitekt og teiknaði hann og réð allri innri gerð húss- ins. Framkvæmdir hófust við bygg ingu hússins 1963 aðalbyggingar- meistari hússins hefur verið Vig- fús Vigfússon. Við vígsluathöfnina voru marg- ar ræður fluttar og kveðjur bár- ust frá fjölmörgum aðilum, Þor- steinn Einarsson, íþr.fulltrúi, til- kynnti að hann hefði ákveðið .að gefa sérstakan bikar til keppni í sundi sem bera á nafnið „Kemi- steð bikar“ í minningu um einn fyrsta frumherja sundíþróttar á íslandi, en Kernesteð var jarð- settur að Eróðá, en um hann orti Jónas Hal’grímsson eitt sinna fegurstu erfiljóða ,.á leiðiau". Stjórn Héraðssambands Snæfells ness og Hnappadalssýslu færði hreppsnefnd Ólafsvikurhrepps sér stakt heiðurssikjal, sem viðurkenn- ingu fyrir byggingu veglegs íþrótta mannvirkis. Vekjaraklukka Pramhald af 1. síðu. þeir vekjaraklukku, sem send var forseta sameinaÖs þings Birgi Finnssyni. Alþingi end- ursendi klukkuna til sendanda, en þeir brutu um það heilan er þeir fengu klukkuna til baka hvort forseta væri leyfilegt að endursenda gjafir sem Alþingi bærust. Mótmæla Framhald af bls. 1 þeirra í samræmi við frjálsan markað. í samningamakkinu hafa bæö‘i þessi markmið starfsmats farið_ meira eða minna forgörð- um. í röðuninni hefur verið sam- ið einstökum hópum í vil umfram starfsmat, til dæmis með umræddri furðusmíð um flokk- un kennara, sem gengur jafn- vel svo langt, að flokkun leik- fimi-, handavinnu- og matreiðslu- kennara miðast við, a&' þeir hafi B.A.-próf frá Háskóla íslands. Aðrir hópar hafa verið lækkað- ir frá starfsmati t. d. prófessorar og sóknarprestar. Samræmi launastigans við frjáls an markað hefur farið algerlega úr skorðum ofan til í stiganum, þ. e. á kostnað háskólamanna. Þannig hafa samningsaðilar not- fært sér með lítilmótlegum hætti, að háskólamenn njóta ekki þeirra mannréttinda, að samtök þeirra hafi rétt til ail semja um kjör þeirra. Um viðbrögð háskólamanna er erfitt að spá að svo stöddu, en ljóst er, að hver einstakur félags- maður hlýtur að skoða hug sinn um hugsanlegar aðgerðir. Eitt er víst, að krafan um samningsrétt til handa BHM verður nú borin fram af enn mciiri þunga en áð- ur“. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. eiga sök á því, hversu illa geng ur að ráða niðurlögum verð- bólgunnar. Vafalaust er sitt- hvað hæft í því. Samtök laun- þega og forustumenn stéttar- samtakanna í landinu geta einn ig haft mikil áhrif á gang mál- anna. En stjórnin vinnur það til valdanna að sitja án þess að geta stjórnað. Það er henn- ar mikla sök. Þjóðin þarf a® kerfja valdamenn sína um að- gerðir til frambúðar en ekki kák og sýndarmennsku, af því kosningar eru í vændum. Nú ættu kjósendur að verða reynsl unni ríkari og vita upp á hár, hvað við tekur 1. sept. 1971, ef sama stefna ræður og sömu flokkar halda meirihluta sín- um“. Landssíminn Framhald af 1. síðu. Guðmundur H. Oddsson, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Stjórnin er nú þannig skipuð: Formaður var kosinn Loftur Júlíusson, varaform. Páll Guð- mundsson, gjaldkeri Guðjón Pét- ursson, ritari Hróbjartur Lúthers- son, meðstjórnendur: Haraldur Ágústsson, Guðmundur Ibsen og Björn Ó. Þorfinnsson. Á fundinum voru samþykktar margar tillögur. Meðal þeirra er til’aga um landhelgismálið. Segir þar, að fundurinn telji að það mál þoli enga bið, og skorar á ríkis- stjórnina að hefja nú þegar virk- an undirbúning að frekari útfærslu fiskvei'ðilandhelginnar, og jafn- framt verði endurskoðaðar veiði- heimildir þær sem nú eru innan hennar. Um vinnubrögð verðlagsráðs hafði fundurinn þetta að segja: Fundurinn vítir þau vinnu- brögð sem verðlagsráð býr við, þar sem ráði'5 er óstarfhæft þegar gögn þau sem vinna á úr liggja ekki fyrir en komið er fram yfir þann tíma sem verðlagsráð á að hafa lokið störfum. Fundurinn skorar á verðlags- ráð að ljúka störfum sem adra fyrst þar sem veruleg fiskverðs- hækkun er algjör forsenda þess að samningar geti tekizt. Þá samþykkir fundurinn að stjórn félagsins beiti sér fyrir sameiginlegum fundi yfir og undir manná á fiskiskipum til að ná sam stöðu um væntanlega samninga- gerð. — PÓSTSENDUM — •v i . — HANGIKJÖT HANGIKJÖT Síðasta sending úr reyk fyrir jól. Munið mitt viðurkennda hangikjöt. Þakka viðskiptin. Gleðileg jól. Sláturhús Hafnarfjarðar Guðmundur Magnússon Sími 50791. Heima 50199 SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M/s Herðubreið fer 5. janúar vestur um land til Akureyrir. Vörumóttaka i dag og á morgun, einnig 28. 29. og 30. desember, til Vest- fjarðahafna, Norðurfjarðar, — Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Akureyrar. Auglýsing SPÓNAPLÖTUR 10—25 m. PLASTT-* SPÓNAPLÖTUR 13—19 mm. harðplast HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm. BIRK. -GABON 12—25 mm. KROSSVIÐUR Birki 3—6 mm. Beyki 3—6 mm. Fura 4—10 mm. met rakaheldu limi. HARÐTEX með rakaheldu lími Vá”. 4x9. HAROVIÐUR Eik 1“. 1”—2” Beyki 1”, 1—2”, 2—Yz” Teak l—Y*”, 1—Ya”, 2“ 2__% u Afromosla 1”, 1—Yi”, 2” Mahogny I—V2”, 2“ Iroke I—Y2”. 2” Cordia 2” Paiesander 1”, 1—Vi”. 1—V2” 2”, 2—%” Oregou Pine SPÓfrN Eik — Teak Orgon Pine — Fura Gullálmur — Álmur Ábakki — Beyki Asknr — Koto Am — Hnota Afromosra — Mahogny Paiesender — Wenge. FYRíRLIGGJANDl OG VÆNTANLEGT Nýjai birgðir teknar heim vikulega. VERZLIÐ ÞAR SEM URVAE 1» ER MES’l OG KJÖRIN BEZT JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 SÍMl 10600 f Tímí»tium AWir þekkja ÓÐAVERÐBÓLGUNA. Hún þekkir einnig alla, nema okkur. Fró drinu 1963 hefur heimilis-pi na arinu íyod nerur heimihs-plastpokimim hækkað um tæp 10% á sama tfma, sem vísitala vöru og þjónustu hefur hækkað um 163%. PLASTPRENTh.f. GRENSÁSVEGI 7 VARAN, SEM VERÐBÓLGAN GLEYMDI REGLUR FYRIR TAMNINGASTÖÐ HROSSARÆKTARSAMBANDS VESTURLANDS 1971 1. Tamningastöðin tekur til starfa 2. janúar og verður starfrækt til ágústloka ef verkefni verða næg. Forstöðumaður stöðvarinnar verð- ur eins og verið hefur Reynir Aðalsteinsson, Hvítárbakka. 2. Tamningagjald fyrir 1 hest á dag verður sem hér segir: Frá 2. janúar til og með 28. febrúar kr. 150,00. Frá 1. marz til og með 10. júní kr. 160,00. Frá 11. júní til og með 30. ágúst kr. 140,00. 3. Greiða skal fyrirfram upp í tamningakostnað, er komið er með hest kr. 5.000,00 og það sem eftir stendur um leið og hestur er afhentur frá stöðinni. 4. Hestur verður ekki afhentur er tamningu lýk- ur, nema full skil hafi verið gerð á tamninga- gjaldi, nema að um það sé samið við forstöðu- mann stöðvarinnar. 5. Tamningatímabil hefjast 2. janúar, 1. -marz, 1. maí og 1. júlí. Tamningatímabilum lýkur frá 28. febrúar, 31. apríl, 30. júní og 30. ágúst. 6. Eigendum ber að vitja hesta sinna á síðasta degi tamningatímabilsins, sé það ekki gert verður hesturinn ekki taminn lengur, nema um það hafi verið samið og verður reiknað V2 tamningagjald fyrir hvern dag framyfir. Komi hestur ekki strax í byrjun tímabils, verð- ur samt sem áður að greiða fullt gjald fyrir þá daga, sem liðnir eru af tímabilinu. Ennþá eru nokkrir básar lausir á 1. tímabili. Stjórn Hrossaræktarsambands Vesturlands.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.