Tíminn - 03.01.1971, Page 2

Tíminn - 03.01.1971, Page 2
2 TÍMINN SUNNUDAGIíR 3. janúar 1971 HREINSUM rúskinnsjakka rúskinnskápur séi'Slölf^meðhðndlun EFNALAUGIN BJÖRG Háaleilisbraut 58-60. Sími 31380 Barmahlið 6. Slmi 23337 mörgum okkar fei sem litla ivegmóða sumargestinum. Við streitumst við að geira það, sem augnabliksóskir blása okkur í brjóst, en gerum b’á kannski bvert á móti vilja Guðs og S’kiljum ekki bá köllun sem bendir til bess, sem á að verða meginhlutverk okkar. Og begar mótlætisstormar og sorgarhret bera langt af leið frá lystisemdum heimsins, þá hyggjum við oft að öllu sé lokið og engin gleðivon fram- ar. En seinna kemur í ljós, aa vonbrigði, átök og harmar höfðu einmitt lyft undir vængi og borið inn á strendur þess lands, sem við mundum aldrei án þeirra hafa gist. Ung kona, sem lenti í mikl- um vandræðum mótlætis og einsemdar, kom ‘ að máli við lækni sinn um að eyða fóstri, sem var eins og á stóð allt annað en óskabarn umkomu- lítilli einstæðingsstúlfcu, með tvö börn eldri og faðerni vafa- samt. Læknirinn vildi samt ekki láta að óskum hennar. Og hún fæddi dreng, sem hún annaðist af þeirri nákvæmni og alúð, sem hún vissi ekki fyrr, að hún ætti til. Það var sem hún yrði öll önnur, Nú er þessi drengur hennar mikla hamingja, þekktur lis'ta- maður í hinum stóra heimi, en gleymir samt ekki móður sinni, sem hann metur mest allra kvenna. Þannig eru vegir forsjón- arinnar. vegir Guðs. Stormam ir stóru bera á hans vegúm til landa, sem eru oft miklu auð- ugri og fegri en nokkur hafði dreymt um. Það er í þessari trú, sem. skáldið vill efia, með ljóðinu um litla fuglinn, sem fslend- ingar hafa sungið á sánrm þungum stundum: „Min sál því örugg sértu og set á Guð þitt traust. Hann man þig vís þess vertu og verndar efalaust. Hann mun þig miskunn krýna, þú mæðist litla hríð. Þér innan skamms mun skína úr skýji’m sólin blíð.“ Arelíus Níelsson. FORSJÓNIN Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt 18 n hæð Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins aí gluggatjaldabrautum og stöngum, ásamt fyigihlutum. Ailt v-þýzk úrvalsvara. Fljót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745 og við sendum mann heim með sýnishom. GARDINUBRAUTIR H.F. Brautarholti 18 II hæS, sími 20745 Bókinfyrír bifreiðaeigendur Samvinnutryggingar hafa lagt meginóherzlu á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjón- ustu og ýmiss konar fræðslu- og upplýsingastarfsemi. f sö.mræmi við það hefur bókin „Bíllinn minn“ verið gefin út órlega um nokkurt skeið. r hana er hæaf að skró allan rekstrarkostnað bifreiðar í heilt ór. Auk þess eru í bókinni öll umfer&armerkin og aðrar gagnlegar upplýsingar fyrir bifreiðastjóra. Bókin mun verða send, endurgjaldslaust, í pósti til allra viðskiptamanna okkar, sem þess óska. Lótið því Aðalskrifstofuna í Reykjavik eða næsta umboðsmann vita, ef þér óskið, að bókin verði send yður. ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 SAMVirvrMJTRYGGIlXGAR íslendingar ei’U yfirleitt ör- lagatrúar eins og flestar þjóð- ir, sem hafa mikil skipti við náttúruöflin, höfuðskepnurn- ar. Loft og sjór, jörð og eldur hafa öldum saman haft þessa litlu þjóð að leiksoppi í sterk- um greipum og grýtt fjöreggi hennar á milli sín eins og þjóð sögur okkair segja í líkinga- máli tröllasagnanna. Það er einmitt af þessum orsökum, sem sálmar eins og sálmurinn: „Á hendur fel þú honum“ á svo mikið bergmál og^ nýtur svo mikilla vinsælda á íslandi. Þetta, að varpa öllu í hend- ur forlaga og forsjónar eða hvað þessi kraftur utan að komandi afla er nú nefndur i stað þess að vera alltaf með Guðs nafn á vörum, er orðið svo rótgróið í eðli og athöfn fslendinga, að stundum getur það litið út sem fífldirfska og fyrirhyggjuleysi. En slíkt mí auðvitað ekki henda. Fífl- dirfska og guðstraust er sitt. hvað. Hins vegar er það „jafn an búningsbót að bera sig karl mannlega", þótt eitthvað fari úrskeiðis og öðru vísi en ætl- að var, en gera sér eins gott úr öllu og hægt er, í fullu trausti á sigur hins góða í einu og öllu. í einu af ljóðum hins fræga skálds Wordsworths er brugð- ið upp ógleymanlega fagurri mynd af farfugli, sem gat ekki náð landi í Noregi á ferð sinni til norðursins. Hann barðist af öllum sínum veiku kröftum gegn æðandi storminum, en án árangurs. Hann hraktist aft ur út á hafið og loksins lét hann»undan síga, fyrir ofurefli loftsins og-gaf sig storminum á vald í þeirri vissu. að nú væri runnin upp hans síðasta stund í svimháum bylgjum hafsins. Hvað megnaði fugls- vængur gegn slíku cfurefli? En stormurinn lyfti litla fuglinum hátt á himinvæng sinn og bar hann til Suður- Englands, og þar beið hans meiri sumarsæla en hann hafði nokkru sinni dreymt um, hvað þá heldur notið. Hve Velfið yður í hag Úrsmíði e- okkar fac !«ggjl Nivada (r) JUpinoL EQHlMill BVIagnús E. Bald\t'r,sson Laugavegi 12 - Sími 22804 BlLASKOÐUN & STILLING Skólagötu 32 LJÚSASTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR MOTORSTILLINGAR Látiö stilla i tima. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 1 3-10 0 M : M,'" ' Yis § ■ þa? 5 borgar sig ' 11 |lli: | ■' ! ™níal -ÖFNÁR H/F. *, Síðumúla 27 . Reykjavík Síraar 3-5S-55 og 3-42-00

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.