Tíminn - 05.01.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.01.1971, Blaðsíða 4
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 5. janúar 1971 INNRITUN í NÁMSFLOKKA REYKJAVÍKUR (síSara námstímabil) fer fram 1 Laugalækjarskóla dag- ana 5., 6., 7. og 8. janúar kl. 7—9 síðdegis alla dag- ana. Ekki verður innritað í síma. Innritun í Ártæjar- og Breiðholtsskóla verður laugar- dag 9. jan. kl. 3—5 síðdegis. Námsgreinar: íslenzka, danska, norska, sænska, enska, þýzka, franska, spánska, reikningur, bók- færsla, vélritun, heimilishagfræði, þjóð- félagsfræði, foreldrafræðsla, bókmennt- ir, leikhúskynning, kjólasaumur, barna- fatasaumur, sniðteikning, föndur og smelti. Tungumálin eru kennd í flokkum, bæði fyrir byrjend- ur og þá, sem lengra eru komnir, einnig er kennd ís- lenzka fyrir útlendinga. Síðara námstímabilið er frá 4. janúar til marzloka. Innritunargjald fyrir hvort námstímabil er kr. 300,00 í hverri bóklegri grein og kr. 500,00 í verklegri grein (tvær stundir á viku). í sniðteikningu og barnafata- saumi kr. 1.000,00 (fjórar stundir á viku). Kennsla fer fram í Laugalækjarskóla og ennfremur í Árbæjar- og Breiðholtsskólum, ef þátttaka leyfir. Kennsla er hafin í flokkum frá fyrra námstímabili. Kennsla í nýjum flokkum hefst 11. janúar. — Geymið auglýsinguna. — VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐI. FRÆSIVINNU 02 ýmiss konar viðgerðir Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síðumftlf 1A Slm> S8860 M/S LAGARFOSS fer frá Reykjavík föstudaginn 8. þ.m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri. Vörumóttaka á miðvikudag í A-skála. EIMSKIP. Vinningsnúmerin í Happdrætti Styrktarfélags vangefinna eru: Y-592 Citroen Palas R-25411 Ford Cortína Þ-1683 Fíat 850 BILASkOÐUtLSrSTILLING Skúlagöfu 32 HJÓLASTILLINGAR MOTOItí?lTllNGAR LJÖSASTiIlINGAR Simi Látið stilla i fíma. 41 o j n n Fljót og örugg þjónusta, I 4 ' JiUU ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi Lárus Ingimarsson, oeildverlun Vltasti^ 8» Sínn 16205 NOTUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI keypt hærra verði en áður hefur þekkzt. LiSÉÍSÉlfe;. • William F Pálssor Hálldórsstaðir. dal, S.-Þing. Laxár I Húseigendur — Húsbyggj- | endur ; Tökum að okkur nýsmíði, breyt iugar. viðgerðir á öllu trév rki. Sköfum einnlg og endumýjum gamlan uarðvið Uppl t sima 18892 milli kl. 7 og 11. K. N. Z. SALTSTEINN er ómissandi öllu búfé. Heilsölubirgðir: Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun. Síðumúla 22. Símar 24295 og 24694. il HEILSURÆKTIN Ármúla 14 (32) - Sími 83295 Nokkrir byrjendatímar lausir og einnig lausir nokkrir tímar fyrir dömur, sem hafa verið áður. Nýir þjálfunarflokkar fyrir dömur 50 ára og eldri, morgunflokkar mánudaga og fimmtudaga kl. 9,30 og þriðjudaga og föstudaga kl. 1. Einnig nýir flokkar fyrir karlmenn, morgunþjálfun, hádegis- x þjálfun og kvöldþjálfun. Athygli skal sérstaklega vakin á þrekþjálfun í hádeginu, mánudaga og fimmtudaga og sérstök- um flokk fyrir lækna miðvikudaga og föstudaga kl. 6. Einnig er sérstakur flokkur einu sinni í viku laugardaga kl. 12 fyrir þá sem ekki hafa tækifæri til að nota annan tíma. Gjald er kr. 2000,00 fyrir þrjá mánuði, innifalið: 50 mínútna þjálfun tvisvar í viku, gufubað, steypibað, vigtun og mæling. Geirlaugaráburður og háfjallasól fyrir þá sem þess óska. Frá Húsmæðrakennaraskóla ísiands: 6 vikna dagnámskeið í matreiðslu og heimilis- störfum hefst mánudaginn 18. janúar. Innritun í síma 16145 kl. 10,00—15,00 daglega. 44.44 . Jj -^r^í idHrr Btls JBhrr wm BÍLALEIGA IIVERFISGÖTU103 V.W-Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn' VW 9 manna - Landrover 7manna HREINSUM sérstökmeðhöndlun EFNALAUGIN BJORG Háaleitisbraut 58-60. Simi 31380 Barmahlið 6. Simi 23337

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.