Tíminn - 05.01.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.01.1971, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 5. janúar 1971 TÍMINN 23 ert síðasti maðurinn í heiminum, sem ég gæti hugsað mér að vera með á eyðieyju! —Það er gagnkvæmt, sagði Hugo og fór. Seinna sama kvölcl, sagði Prud- enee við hann: Við getum tek- ið fri á morgun. Mér er sama, hvao' þú hefur hugsað þér að gera, og ef þú vilt skrifa, geturðu feng- ið matinn inn til þín. Þú kemur ekki miklum skrifum í verk, þeg- ar meira er að gera. Þetta var ágæt hugmynd. Þegar Janet og Keith koma, búast þau við, að við verðum með þeim í fríunum — i stað foreidranna. Prudenee sneri sér undan. Hugo Mac’Allister var góður á sama hátt og Godfrey, en hún vildi alls ekki láta séir líka það vel. Ef ein- hver, sem manni likaði ekki við, fyrirleit mann, gertíi það ekki svo mikið til. Hvað ætlar þú að* 1 gera? spurði Hugo. Hún sagði, dreymandi á svip: — Ég hef ekkert ákveðið um það. Ég ætla bara að gera, það sem mér dettúr í hug og vera ein. Hún vaknaði klukkan fimm. Sól in skein á heiðskýrum himni og fugfarnir sungu hástöfum. Hún gekk að glugganum, dró tjöldin upp og leit út. Þvílíkt veð*ur- Þvi- lík sjón! Rigningin daginn áður hafði búið''til fossar-sem féllu nú niður f jallsihlíðinq. ein.s og brúðar slor. Augu hennar ljómuðu skyndi- lega. Nú ætlaði hún sannarlega að gera það, sem hana hafði svo lengi langað til, en ekki getao vegna gestanna þvo sér um hárið undir fossinum. Þarna við rauða klettinn. Þar féll fossinn niður í hvilft. einmitt nógu stóra til að busla svolítið í, og jafnvel synda. Svo þreif hún af sér nátt- kjólinn, fór í sundfötin, greip tvö handklæði og sjampó, og hljóp yfir veröldina og flýtti sér upp að fossinum. Þannig hlaut þetta að hafa ver- ið, þegar heimurinn var nýr, hugs aði hún með sér á leil'inni. Sól, vatn, tré og friður. Engar styrjald ir eða hætta á þeim, ekkert geisla virkt úrfelli, bara stjörnur úti í geimnum, — aðeins frjósemi, feg- urð, söngur og gleði fyrir öllu. Hún lagði handkiæðin á stein og óð út í hylinn og inn undir fossinn. Þag var dásamleg tilfinn ing að finna vatnið streyma nicfur líkamann, og hún stóð lengi og naut þess. Fossinn var svo afl- mikill að hún varð að loka augun um. Svo fór hún að bera á sig sápu, Hún var í þann geginn að byrja að skola á sér hárið, þegar hún fann allí í einu gripið utan um sig og hendur gripu í hár hennar og tóku til að nudda sjampóinu inn í það. Prudence hljób'aði. Hugo dró hana út úr fossinum og héit henni þétt upp að sér. Þetta er alit í- lagi, Prud-! ence. Þette er barn é,g. Ég hélt, i að þú hefðir séð rpig, koipa, ég kaliaði til þm o^íátt'ekki i hug, að þú hefðir* eþki heyrt til mín. Hún lét faiíast upþ að honam, rennandi blaut og studdi hönd að hjarta. — Hugo, sláninn þinn! Ég hvorki heyrði í þér né sá, fyrir fossinum. Leiðinlegt, að ég skyldi hræo'a þig. Héiztu kannske að þetta væri Maóríi af hinum týnda Te Anau-þjóðflokki? —Ég veitlþað ekki. Ég er bara glöð yfir, að það varst þú. Hann hló. Þetta er eitthvað annað, en Grétu Garbo lætin í þér í gærkvöldi: Ég vil vera ein. Prudence gerði sér skyndilega grein fyrir, að þau stóðu í faðm- lögum og losaði sig snögglega úr örmum háns. —Og við, sem höföum það svo huggulegt, sagði Hugo raunalega. Hún greip andann á lofti. Ég verð að þurrka á mér hárið. | Hann virtist vonsvikinn, þegar hann sagði: Ætlarðu ekki í bað? Vatnið var alltof freistandi, svona sóigl'trandi, svo hún lét undan og þau stungu sér bæði út í. Það var ískalt fyrst, en eftir stutta stund var það þægilegt. Þau köfuðu, skvettu á hvort annab og skemmtu sér ágætlega. Þessa stundina var allt ósamkomulag gleymt. Þau syntu að br.kkanum og héldu sér þar. Þau náðu ekki l í botn og létu straumin leika við fæturna á sér. Hugo tók í b!aut- an lokk, sem hékk niður á bak hennar. — Það lýtur út fyrir, að ég eigi að biðja þig afsökunar. Þessi litur-kemur ekki úr., flösku. Nei, en það er dálítið óheppi legt, að einmitt þcssi ljtur skyli vera svo vinsæll. Ég er ekkert er þriðjudagur 5. janúar HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan l Borgarspltalan- irm er opln allan sólarhrlnglnn. Aðeins móttaka slasaðra Siml 81212. S15kkviIiS!ð og sJúkrabifreiBlr fyr lr Reykjavfk og Kópavog. simi 11106 SJúkrabifreiO t OafnarfirOl. slmi 51330. Almemtar npplýslngar um lækna þjónustu i borginnl eru gefnar símsvara Læknafélgs Reykjavík or, sími 18888 FæðmgarheimfliO i Kúpavogi tnfðarvegi 40 slm) 42644. Tannlæknavakt er 1 Heiisuvernaar stöðinnl. þar sem Slysavarðs an var, og ei opln laugardfga og snnnudaga fcl 5—6 a h. Sim 22411 Kó_ • vogs Apótek og Keflavfkn. Apótek eru opin virfca daga fct 9—19. laugardaga fci 9- W helgWaga ki 13—lá. Apótek HafnarfJaþðar éi opið alls- vtrka dae frá fci Ö—7 á taue ardöffum fcl. 9—2 og á sunnn- dögum og öðrum helgidögum er opið frá kl. 2—4. ftlænusóttarbóiusetning fyrrr full orðna fer fram 1 Heilsuve. \.r sU" R.,.kjavíkur. á mánudögum kl. 17—18. GengiB inr frá ’ r ónsstlg, yfir brúna Kvöld og helgarvörzlu Apóteka í Reykjaívik vikuna 2. jan. 1971 - 8. jan. 1971 annast Vesturbæjar Apótek — Háaleitis Apótek — Apótek Austurbæjar. Næturvarzla í Stórholti 1. Næturvörzlu í Keflavík 5. 1. annast Guðjón Klemenzson. FÉLAGSLÍF Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Miðvikudaginn 6. jan. verður op- ið hús frá kl. 1.30 — 5.30. Dagskrá: Spilað, teflt, lesið, kaffiveitingar, bókaútlán, upplýsingaþjónusta og kvikmyndasýning. Kvenfélag Háteigssóknar. hefur sína ár’egu skemmtun fyrir eldra fólk í sókninni sunnudaginn 10. jan. í Tónabæ kl. 3. Skemmti- atriði: Einsöngur, Kristinn Halls- son, Erindi frú Hulda Á. Stefáns- dóttir, Danssýning, nemendur Heiðars Astvaldssonar. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar. Fundur verður haldinn i kvöld þriðjudaginn 5. jan. kl. 8,30. í safnaðarheimilinu. Mætið vel. Stjórnin. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Spilum og dönsum að Skipholti 70 laugardaginn 9. jan. Mætið vel. Nefndin. SÖFN OG SÝNINGAR Isl: ,;zka dvrasafnið er opið alla daga frá kl 1 til 6, ) Breiðfirðii,. .tbúb. Minningarspjölds Kópavogs- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Minn- ingabúðin Laugavegi 56. Blómið Austurstræti 18. Bókabúðir. Veda Kópavogi. Pósthúsinu Kópavogi. Kópavogskirkju hjá kirkjuverði. Minningarkort Stvrktarsjóðs Vistmanna Hrafnlstu D.A.S ern seld á eftirtöldum stöðum i Revkja vík. Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti D.AS ''*ilumboð Vestnrveri. slmi 17757 Minningarspjöld irukknaðra frá Olafsvík fást á eftirtöldum stöð um: Töskubúðinm Skólavörðus’ c Bókabúðinm Vedu Digranesi'eg’ Kópavogi Bókabuðinni Alfheimum c o? á Olafsfirði. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar fást t Bókaverzl uninnt Hrtsateigi 19. simi 37560 0 hjá Sigriði Hofteigi 19. slmi 3 54< Astu. Goðheimum 2? sími 32060 oe hjá Guðmundu Grænuhlíð 3 slmi 32573 Minningarkort um Eirík Stein- grímsson vélst’óra frá Fossi. fást hjá Hök'u Eiríksdóttur Þórsgötu 22, Pairísarbúðinni i Austurstrætj og hjá Guðleifu Helgadóttur. Fossi á Síðu "TGLTNGAR Skipadeild S.f.S.: Arnarfell er í Rvík. Jökulfell iest- ar á Breiðafjarðarhöfnum. Dísar- fefl fór í gær frá Norrköping til Svendborgar. Litlafell er í Odense. Helgafell er í Honningsvág 'er þaðan 7. þ.m. til Ábo. Stapafell Iosar á T-Iúnaflóahöfnum. i.Iælifell fór 31. f.ni. frá Karishamn til Na- hissa. þótt fólk haldi, að það sé litað. Þau syntu hægt yfir að hinum bakkanum, klifruðu upp og að handklæðunum. Prudence leit í kringum sig og spurði: — Tóktu ekki með þér handklæði? Hann brosti. Nei, þú ert vön að sjá mér fyrir þeim. Ég sá þig fara gegnum garðinn og stökk í sundskýluna og á eftir þér. Mátti ekki vera að því, að hugsa um handklæó'i. Mér er nefnilega ekkert um, ag þú farir ein í bað hérna. Það er hættulegt. Hann átti hálft í hvoru von á, að hún myndi mótmæla. en hún sagði aðeins: Það er líklega rétt hjá þér. Ég hugsaði ekki út í það. Maður getur fengið krampa þegar vatnið er svona kalt. En taktu með þér handklæi.'i næst. Ég tók tvö til að geta þurrkað Iiárið aknennilega. — Eitt hlýtur að duga þér. Og ef hárið þornar ekki alveg, sér sólin um afganginn. Við skulum leggjast á flata steininn þarna og gleyma tímanum. Allt í lagi, sagði hún. Hann tók handklæðið og þurrkaði hárið á henni vandlega og sagði svo: — Jæja, nú.komum vió- Bíddu aðeins, ég þarf áð bursta það fyrst. Ég lít út eins og villikona svona. Þú lítur. . . . byrjaði hann, en þagnaði svo. Prudence leit undrandi á hann, en hann sagði ekki meira. Hún burstaði ræki- eins og hún gat með höndunum. Síðan lögust þau á stóran flatan lega á sér hárið og lagaó'i það til stein, skammt frá og létu sólina hlýja sér. Steinninn var þó ekki stærri en svo, að rétt var pláss fyrir þau bæði þar. Handleggir þeirra snertust og hún fann fyrir hné hans við fótlegginn. Þau spjölluðu um týnda Maóría þjóðflokkinn, sem átti að hafa bú ið á þessum slóðum, síðan um fugla og dýralífið. í Ijós kom, að jÆr.uq ...vissjpnæstum allt„ sem vert. var að vita um þaó. Hugo sagðist poli. Dorrit Höyer fer frá Horna- firði í dag til Þorlákshafnar. ætla að kynna sér það nánar, með tímanum. — Með tímanum? spurði Pnid- enee. Ætlarðu þá að vera hérna lengur en reynzluárið? Ég ætla að setjast að hérna fyrir fullt og allt. En þú? Hann sneri sér og leit í augu hennar. Hún leit undau. — Ég líka. Einmanaleikinn heillar. Þau lágu þögul um stund og nutu tilverunnair. Svo fann Prud- ence, að hún var orðin svöng. Hún settist upp, geispað'i og sagði: —Jæja, er ekki kominn tími til ag fara pg fá sér eitthvað í gogginn? Það er bezt að við för- um heiim. Þá getur þú skrifaö eitt hvað lí'ka. Getum við ekki verið í fríi í allan dag? Við skulum fá okk- ur nesti og fara í könnunarferð. Seinna förum við til Milford með bátnum, fáum okkur leiösögu- mann og förum landleiðina til baka. Ef veðrið verður gott, get- um við gist í einhverjum kofanna. —O, Hugo, það yrði gaman. Mig hefur Lengi langað til þess. Hún var með lokuð augun vegna sólarinnar, en nú opnaði hún þau og hrökk við. Hugo hall- aði sér yfir hana og greinOegt var, hvaó' hann ætlaði sér. Þetta er hreinasti Edens- garður og þú ert hin töfrandi Eva. Hann greip næstum harka- lega um axlir henni og munnur hans nálgaðist hennar. Prudence gat enga björg sér veitt og hún fann fyrir einhverrri tilfinningu, sem hún gat ekki skilgreint. Hugo kyssti hana fast og lengi, en leit síðan hlæjandi í augu hennar. En augu hans kipiruðust saman svo aðeins rifaði í þau, þegar hann sá ofsareiðina í svip henn- ar. Prudence lyfti hendinni og sló hann fast á munninn. — Þú get- ur rétt reynt að gera þetta aftur, hvæsti hún og stökk á fætur. Hann greip í handlegg hennar. Villikötturinn , þinn! Hefur eng- inn sagt þér, að það sæmir GENGISSKRÁNING Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðui'- leið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 i kvöld til Rvíkur. Herðubreið fer frá R\úk í kvöld vestur um land til Akureyrar. ORÐSENDING 23. desember var dregið í Síma happdrætti Styrktarfélags lamaðra og, fatlaðra í skrifstofu borgarfó- geta, eftirfarandi vinningsnúmer komu upp. I. 91-66314 Cortina 2ja dyra ár- gerð 1971. II. 98-1468 Cortina 2ja dyra árgerð 1971. III. 98-2348 Cortina 2ja dyra árgerð 1971. 15 Aukavinningar 10 þús. hver. 92-2712, 91-38651, 93-8240, 93-1727 91-15294, 96-21691. 93-1756, 91- 20147, 96-12295. 91-31045-. 96-11428, 91-36936, 91-30670, 91-20416, 92- 2418. Nr. 149 — 30. desember 1970 1 Bandar doLlai •7,90 18.10 1 Sterlingspund 210,35 210,85 1 Kanadadollar 87,00 "rT,20 100 Danskar lcr. 1.174,44 1.177,10 ÍOO Norskar kr 1.232,85 1.235.65 100 Sænskar kr. 1.703,10 1.706,96 10(1 r -ísk rr — k 2.109.42 ..] i 100 Fransklr fr 1.591.30 1.594.90 100 Belg. frankar 177,05 177,45 100 Svissn fr 2.038 44 2.043.10 100 GyUini 2.441,50 2.44.7,00 10(1 \ pýzk mörk 2.412.01 ' 2.417 .->2 100 Llrur 14.10 14.14 100 AusturT sclr 140.31 14T ’S 100 Escudos 307,85 308,55 10t, Pesetaj 126.27 L26.55 1 Reiknmgskrónu ,T - VöruskiptalönO M 81- 100.14 i ReikningsdoUar - Vöruskipralöno 87.90 88.10 1 Reikningspunö - Vöruskjptalöno 210.95 211,45 r i Lárétt: lb Töfrámaður 6) Blástur 8) Nafar 91 Mjúk 10) Fæða 11) Miðdegi 12) Afsvar 13) Þrír eins 15) Gröítur. Krossgáta Mr. 702 Lóðrétt: 2) Kui 3), Bókstaf- ur 4) Eyju 5) Bölvana 7) Undin 14) 550. Lausn á krssgátu nr. 701: Lárétt: 1) E.’dur 6) A k 8) Lof 9) Upp 10) LLL 11) Tía 12) Eir 13) Ull 15) Áskel. Lóðrétt: 2) Laflaus 3) Dr 4) Ukelele 5) Floti 7) Sparr 14) LK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.