Tíminn - 05.01.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.01.1971, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 5. janúar 1971 TIMINN 7 allt land, og senda frá sér fals- aSa reikninga með virðisauka skattsstimpli og öllu tilheyr- andi. Þessa reikninga geta fyr- irtæki og fjármálamenn notað sem fylgisik.iöl með skattafram- éslinu. Aó' sögn eru háar upp- hæðir sviknar undan skatti moð þessum hætti — en þær fara allar að endingu aftur í vasa upphaflegra eigenda eftir flókámii leið bankareikninga, auðvitað að frádregnum um- boðslaunum mafíunnar. Fyrst voru þau 1% af upphæðinni, «n þegar' ''ætt var um endur- skoðun skattakerfisins voru þau hækkuðu í 1,5%. Samning- ar fara fram á kaffihúsum og börum í stórborgum Frakk- lands og - hlutaðeigendur koma fram undir fölskum nöfn ». Skattayfirvöld Frakklands ihafa á sínum snærum 62.000 innheimtumenn, eftirlits- menn og skattalögreglumenn ('Bandaríkin hafa 65.000) og í lögum eru 2000 greinar um skattamál. Orsök þess að skatta yfirvöld Frakka eru samt sem áður vanmáttug, er sú, að öll sönnunarskylda hvílir á þeim sjálfum. í má'aferlum gegn skattsvikurum. Æðsti dómstóll Frakka, ríkisráðið, hefur hvað eftir annað verið andvígt skattayfirvöldum í slíkum mál- um. Skattfrjálst vændi Skattaeftirlitsmaður einn hafði fengið augastað á lúksus- lauslætisdrós og var svo viss í sinni sök, að ákveðið var aö halda málinu til streitu allt til æðsta lómstóls landsins — til að fá loks úrskurð sem skapað gæti fordæmi. í þrjú ár hafði kona þessi ekki talið fram til skatts, þrátt fyrir að hún byggi í einni dýrustu íbúð í París, ætti spórtbíl, og ferðaðist a8 staðaldri milli Parísar og Nissa á fyrsta farrými, legði talsverð ar upphæðir inn á bankareikn- ing sinn og keypti föt í fín- ustu tízkuhúsunum. Telji skattayfirvöld skatt- framtal einhvers ófullnægj- andi, eða ef einhver telur ekki fram, er þeim heimilt að skatt- leggja hlutaðeigandi eftir lifn- aðarháttum. En ríkisráðið var kurteisara en svo: íbúðin var ekki talin á hennar vegum þar sem auc/ugur kunningi henn- ar greiddi leiguna, bíllinn var heldur ekki vottur um góð efni (þótt hann væri skráður á hennar nafn), þar sem ung- ur vinur konunnar var jafnan við stýrið og inneignin á banka var komin frá velunn- urum frúarinnar, og taldist því ekki til raunverulegra tekna. Loks lýsti ráðið því yfir, að skattayfirvöldum hefði ekki tekizt að sanna að fatareikn- ingar frúarinnar væru of háir samanborið við lifnaðarhætti hennar. Skattayfirvöld uro*u að fafla frá kröfum sínum til iftennar. Skattheimtumenn á Rivier- unni bera sig illa. Vinna þeirra er eins og hindrunarhlaup. Þá vantar nauðsynlegustu tæki. Á einni skrifstofunni eru öll bréf skrifuð á eina fjórtán ára gamla ritvél. Þegar verið er að eltast við efnaða menn grunaða um skattsvik og ætlunin er að fylgjast með eyðslu þeirra, verða skattaeftirlitsmennirn- ir að láta sér nægja 55 franka á dag í dagpeninga — upphæð sem hverfur á einum klukku- tíma á hótelum þeim, börum og veitingahúsum, sem þetta fólk sækir. öreyttur hugsunarháttur Þa& var þáverandi fjármála- ráðherra Miohcl Debré, sem komst að þeirri niðurstöðu, að ef afnema ætti skattsvik í ■ >. s . ^ .■■•.V ■ wmM Þau lifa í munaði á Rivíerunni og borga brúsann meö skattsvikafé. Skattaeftirlitsmaður hefur hins vegar aðeins 55 franka til að gera sér giaðan dag fyrir, ef hann ætlar að fylgjast með syndaselunum. Frakklandi, þyrfti fyrst og fremst breyttan hugsunarhátt og nýja stefnu í uppeldi. Aðrir franskir sérfræðingar hafa komizt að sömu niðurstöðu: Það þarf að byrja í skólunum, innprenta nýjum kynslóðum, aö það sé skylda að borga skatt . . . jafnframt verða blöð, útvarp og sjónvarp að hætta að gæla við þá arfteknu, inn- grónu hugmynd, að skattsvik séu alls ekki svo slæm. Sýna ber skattsvikara í fréttum og skemmtidagskrám sem þann ófélagslega einstakling, sem hann í raun og veru er, og' ekki er lengur viðurkenndur í hópi heiðarlegs fólks fremur en ómerkilegur þjófur, en hætta að taka góðlátlega og gamansama afstöðu til hans. Menn vona að kirkjan taki afstödi í málinu, en hingað til hefur hún ekki vil.jað fordæma skattsvik opinberlega. "Hinirv nýju siðbótarmenn álíta, að þekktur söngvari eins og Saeha Distel geti ekki einu sinni í spaugi svaraö eins og hann gerði í útvarpi á dögun- um, þegar hann var spurður hve mikið hann hefði í tekjur: Tölum ekki um það. Haldið þér að ég vilji, fá skattayfir- vöidin á hælána! Svar hans hefði auðwtað átt ag hljóða svo: — Því miður, en það er leyndarmál mitt og skottayfirvalda. Óskum öllum viðskiptavinum vorum og öðru landsfólki FARSÆLDAR Á NÝBYRJUÐU ÁRI Þökkum viðskiptin á hinu liðna Osta- & smjörsalan s.f. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Sælgætisgerðin Opal h.f. Nýja Blikksmiðjan h.f. Belgjagerðin h.f. Blossi h.f. Blikksmiðjan Glófaxi Brauð h.f. Lýsi og mjöl h.f. Kaupfélag Húnvetninga Sanitas h.f. Nathan & Olsen h.f. Kassagerð Reykjavíkur h.f. Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna h.f. Akurfell h.f. Fossberg h.f. Húsasmiðjan h.f. Hekla h.f. Málning h.f. Sápuverksmiðjan Mjöll h.f. Heildv. P. Péturssoii Timburverzl. Árna Jónssonar & Co. h.f. Sælgætisgerðin Víkingur Coco-Cola verksmiðjan Efnagerðin Valur Ölgerðin Egill Skallagrímsson h.f. Búvörudeild S.Í.S. Sainvinnutryggingar Innflutningsdeild S.f.S. Olíufélagið h.f. Véladeild S.Í.S. Hótel Saga Iðnaðardeild S.f.S. Kjötbúðin Borg Sjávarafurðadeild S.f.S. Heildverzlun Marinós Péturs- sonar Kaupfélag Stykkishólms Eggert Kristjánsson & Co. h.f. O. Ellingsen h.f. Vélsmiðjan Hamar h.f. Bjarni Þ. Halldórsson & Co. Slippurinn h.f. Prentsmiðjan Oddi h.f. Gísli J. Johnsen li.f. Búrfell h.f. Sindri h.f. Súkkulaðiverksm. Linda h.f. Vatnsvirkinn h.f. Pappírsvörur h.f. Davíð S. Jónsson & Co. h.f. Vogue h.f. Kosangassalan Búnaðarfélag íslands Verkfæii & Járnvörur h.f. Kristinn Guðnason h.f. Agnar Lúðvíksson h.f. Silli & Valdi Magnús Kjaran, heildverzlun Ingimar Guðmundsson s.f. Málningaryerksm. Harpa h.f. Penninn, ritfangaverzlun. Vélverk h.f. Lýsi h.f. Niðursuðuverksm. Ora — Kjöt & Rengi h.f. Drift h.f. Timburverzlunin Völundur h.f. Blikksmiðja J. B. Péturssonar Vélaverkstæðið Kistufell Kjötver h.f. Kaupfélag Patreksfjarðar Kaupfélag Borgfirðinga Kaupfélag Þingeyinga Kaupfélag Vopnfirðinga Kaupfélag Héraðsbúa Kaupfélag Stöðfirðinga Kaupfélag Beruf jarðar Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Fóðurblandan h.f. Kaupfélag Dýrfirðinga Sápugerðin Frigg Kaupfélag Önfirðinga Sighvatur Einarsson & Co. Kaupfclag Króksf jarðar ístorg h.f. Kaupfélag Langnesinga Heildverzl. Haraldar Ámasonar Kaupfélag Grundfirðinga Samvinnufélag Fljótamanna Kaupfélag ísfirðinga Kaupfélag Hvammsf jarðar Kaupfélag Skagfirðinga Dráttarvélar, Hafnarstræti Gefjun, Austurstræti Faco, verzlun Innkaup h.f. Ilótel Borg Vélaverkst. J. Hinriksson Sælgætisgerðin Móna Ásbjörn Ólafsson, heildverzlun Korkiðjan fc.f. Pólar h.f. Egill Vilhjálmsson h.f. Dráttarvélar h.f. Grænmetisvcrzlun landbúnaðar- ins Vald. Poulsen h.f. Prjónastofan Iðunn Sölufélag garðyrkjumanna Guðjón Bernliarðsson Síld & Fiskur Plastprent h.f. Glóbus h.f. Pappírspokagerðin h.f. Raftækjaverzlun íslands h.f. Fjalar h.f. Kaupfélag Arnfirðinga Kaupfélag Suðurnesja Kaupfélag Rangæiuga Kaupfélag Steingrímsfjarðar Kaupfélag Árnesinga Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Hróberg h.f. Pökkunarvcrksm. Katla h.f. Ludvig Storr Radio- og raftækjavinnustofan Kaupfélag Vestmannaeyja Kaupfélag Svalbarðseyrar Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga S.Í.S., Hafnarstræti Nesco Skrifstofuvélar h.f. Vélsmiðja Sigurðar Einarssonar Seglagerðin Ægir Prentmót hj. Hótel Loftleiðir Straumnes, verzlun Pennaviðgerðin Kísill h.f. Vörumarkaðurinn h.f. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.