Tíminn - 09.01.1971, Síða 12
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Kleppsspítal-
ann, einnig á kvöld- og næturvaktir. Hálfs dags
starf kemur til greina. Upplýsingar hjá forstöðu-
konu, sími 38160.
Reykjavík, 8. janúar 1971
Skrifstofa ríkisspítalanna.
TIMINN
LAUGAKDAGUR 9. janúar 1971
UTSALA
HEFSTA MANUDAG
LAUGAVEGI 35 - SIMI 14278
Sérstök athygli skal vakin á því, að tilgreina þarf á
launamiðum heildarfjöida unninna vinnustunda hjá öll-
um launþegum, öðrum en föstum starfsmönnum, sem
taka mánaðarlaun eða árslaun, en hjá þeim skal tilgreina
heildarfjölda unninna vinnuvikna.
. . Ríkisskattstjóri.
£
,Jreutnivndastota
■auyaveg ?4
Sim >5'^
(jeiuir riiln tiyiincli
mvno^mota 'vm
vdw
ORÐSENDING
FRÁ RiKISSKATTSTJÓRA
TIL LAUNAGREIÐENDA
Safnast þegar
saman kcmur
SAMVINNUBANKINN
BanhaitiaDti 7, R»rk|rriJc, lirri 20700
UNGLINGS-
STÚLKA
óskast í vist í Reykjavík
strax.
Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 20. janúar,
merkt: „Vist 1127“.
FATAMARKAÐUR
VERKSMIÐJUVERÐ
Höfum opnað fatamarkað
að Grettisgötu 8, gengið
upp í sundið. — Póstsend-
um. —
Fatamarkaðurinn
Sími 17220.
Frá vinstri: Sigurður Friðriksson, framreiðslumaSur, R agnar Björnsson og Hörður Sigurðsson, nemar, SigurSur
Haraldsson, framreiðslumaður, Ómar Hallsson, yfirfram reiðslumaður og Haukur Htaltason, veitingamaður.
(Tímamynd Gunnar)
„Öðaliö“ í hjarta borgarinnar
Alí-Reykjavík, föstudag.
Skömmu fyrir áramót opnuðu |
bræðurnir Haukur og Jón Hjalta-1
synir nýjan veitiagastað í hjarta
borgarinnar, Óðalið, við Austur-
völl. Óðallð verður fyrst og fremst
matstaður, þar sem gestir geta átt
rólegt kvöld í umsjá færustu fram
reiðslumanna, sem bera aðeins
góðan mat á borð.
Blaðamönnum gafst í fyrrakvöld
tækifæri til að skoða sig um í
Óðalinu undir leiðsögn Hauks
Hjaltasonar. Staðurinn er frábær
í alla staði, innrétting sérstæð og
Úti ÚG SKARTGRlPÍR:
KORNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVÖRÐUSTiG 8
BANKASTRÆTI6
^»18588-18600
falleg og þjónusfa góð, ea yfir-
þjónn er Ómar Hallsson.
Haukur sagði blaðamönnum, að
það væri óskadraumur matargerð-
armanna að starfrækja stað eins
og þennan. Eins og fcunnugt er,
hafa bræðurnir Haukur og Jón rek
ið Sælkerann í Hafnarstræti s.L
fjögur ár við miklar vinsældir.
Þeir opnuðu svo fyrir skömoiu
annan veitingastað, Nautið, í Aust
urstræti 12, og svo núna Óðalið,
sem er á 2. hæð hússins, en inn-
gangur er frá Austurstræti. Hauk-
ur kvað Óðalið eingöngu vera fyr-
ir matargesti, en þar rúmast 50
—60 gestir. Er staðurinn opinn
frá klukkan 11,30 til 14,30 o2 frá
kl. 13,00 til 23,30.