Tíminn - 03.02.1971, Blaðsíða 7
7
MIÐVIKUDAGUR 3. febrúar 1971
TIMINN
Þjóðleikhúsið:
Litli Kláus og Stóri Kláus
eftir Hans Christian Ander-
sen.
Sviðhæfing: Lisa Tetzner.
Þýðing:
Martha Indriðadóttir.
Söngtextar:
Ragnar Jóhannesson.
Leikstjóri:
Klemenz Jónsson.
Leiktjöld:
Gunnar Bjarnason.
Tónlist: Þýzk þjóðlög.
Söngstjórn og undirleikur:
Carl Billich.
X
Áðtrr en H. C. Amlersen fór
a3 skrifa ævintýi'i og sögur af
fullri alvöra, h-afði harm lagt út
á ýmsar lísta’orautir, en mi'ðað
lítið eða misjafnlega áfram.
Harm lagði stund á söug, leik-
list og listdans, em náðd þó
'aldreá í þeirn 'gi'eiu'uim þeim
háa hefðartindi, sem hugur
hans Stóð til að siigra. Ea þrátt
fyrir mistök og vonsvik, þá lét
hann samt aldrei fulikomlega
hugfallast, heidur lagði hann
enn að nýju á bratíaim. Hann
samdi hiarmleiki „hvern af öðr-
um og hvera öðrurm lakari" að
dómi Steinigríms Thorsteinsson-
ar. Enn fremur orti bann tals-
vert, en ekki þótti sérlega mik-
ið i skáldskap hans spunmið,
þótt nokikur ljóð hans búi yfir
ósvdkinni fegurð. í formála fyr-
ir þýðinigu sinmi á ævintýrum
Andersens og söguni kemst
Steingrímur Thorsteinsson svo
að orði: „Meinin fundn það að
hinuim fyrri sikáldritum Ander-
sens, að þau væru að mörgu
leyti andlega óþroskuð, foim-
laus og ólisitfemg, og er að vísu
nofekuð hæft í því“
Þegar forsjórain leiðir Hans
Christiian Andersen inn i ævin-
týralandið góða. þa,r sern fagrir
draumar rætast, allt ’eikur í
lyndi og heillandi ósennileiki
rikir ofar öllu, kveður skáldið
v-ei'öld veruleikans, t'jarr: argi
og erli og öllumi hversdagsbrag.
Þar finnur það lokslns sjálft
sig. Þar er það komið í sín
réttu, andlegu heimkynni. Þeg-
ar Anders'en tekst bezt upp. er
sem hanm strjúki töfrastrang.
sem hljómar hreinm og fagui
frá djúpurn og ósviknu.m h'ióm-
grunni. I ævintýrum geta hæfi
lcikar hans notið sín til fulls
Form þeirra veitir meirs frjáls-
ræði og svigrúm tii óþvingaðr,
og fjölbrevtilegri tjáningar
vs. pr- - 'r>enm;i-
treyja, sem ljóð og leikskáld
klæða andileg afkvaemi sln í.
Hér vcrður ekki gerð tilraun
til að sumdurliða alhliða ágæti
og Idsthæfileika aevintýraskálds-
ins góða. Frumlei'ki þess í
hugsum, óþrjófandi hugmvnda-
auðgi, gagnrýni á þverbres*i í
mamnlegu eðli og landilæg þjóð-
félagsmein Oig eilíf, fjölskrúð-
ugusitu manmlýsingiar, skopvísi
og stiltöfrar láta engia næma
sál né heila ósnortinm. Miíli
H. C. Andersens og lesenda
hans ungra sem gamalla liggja
því enigar krókaleiðir. Hvert
harn fær ást á homwn við
fyrsttt kyrtni. Hanm á og raktp
leið að hverju fullorðnu hjarta,
sem varðveibt hefur þó ekki sé
nema brot af sakleysi sinu og
hrekkleysá, hreinleika og barna-
trú.
Lítilmagminm á ósikipta sam-
úð höfunöar og skilming. Vi3
hamn leggur Amdersen slfka
rækt og aJúð, að hanm verður
okfcur því nákomnari, vanda-
bundnari og kærari, sem við
kymnumst honuim betur. Auð-
sartt er, að lítilmagminn stendur
eimatt betur að vígi á sdðferði-
legum Oo sannkristilegum vett-
vangi heldur en kóngafólk og
heldri menm, klerkar og efna
bændur, siem er yfirleitt lýst
seim purkiunarlausu ódyggða-
liði oig vangef rau,
Karlssynir og dætur úr kot-
um smáum eru hins vegar und-
aufcekninigianl'aust prýdd miklum
manakostuin og fögruiai. Þau
eru vel af guði gerð í hvívetna.
Þau hafa ráð undir rifi hverju
og eru alltaf reiðubúin að leysa
hvers nianns vanda. Æðsta lífs-
hugisjón þeirra er fólgin í því
að láfca gott af scr leið’a.
Sagan af Litla Kláusi og
Stóra Kláusi er öllum heimslýð
svo kunm, að óþarft er að rekja
efni hennar hér. Lísa Tetzmer
hefur sviðhæft söguna og ber
ekki á öðru en henmi hafi far-
izt það verk prýðisvel úr hendi.
Enda þótt hlutverk í.itla
Kláusor veiti greinilega ekki
tækifæri til jafn fjölþættra til-
þrifa í túlkun eins og Malcoim
litli, þá vinnur Þórhallur Sig-
urðsson samt verk sitt af næm-
Ieika, kostgæfni og smitandi
gleði. Fálni og hik, ýkjur og
frekjuleg og hvimleið þörf tií
að vekja á sér athygli í miðri
Framhald á bls. 14.
Auglýsing um samkeppni vegna
1100 ára afmælis íslandsbyggðar
HátíðarljóS
Þjóðhátíðarnefnd 1974 efnir til samkeppni um hátíð-
arljóð eða ljóðaflokk til söngs og flutnings við hátíða-
höld á 1100 ára afmæli íslandsbyggðar. Skila þarf hand-
ritum til Þjóðhátíðarnefndar 1974, Skrifstofu Alþingis,
fyrir 1. marz 1973.
Ganga skal frá handriti í lokuðu umslagi merktu
kjörorði, en nafn og heimilisfang fylgi með í lokuðu
ógagnsæju unilíagi,' merktu sama kjörorði og handrit.
Ein verðlaun verða veitt fyrir bezta ljóðið að mati
dómnefndar að upphæð
150 þúsund krónur.
Verðlaunaupphæðin er ekki hluti af þóknun höfund-
ar, en Þjóðhátíðarnefnd áskilur sér umráðarétt yfir
verðlaunuðu efni gegn greiðslu.
Telji dómnefnd ekkert þeirra verka sem berast verð-
launahæft, fellur verðlaunaveiting niður.
Dómnefnd skipa Andrés Björnsson útvarpsstjóri,
dr. Einar Ólafur Sveinsson prófessor, Kristján Karlsson
bókmenntafræðingur. dr. Steingrímur J. Þorsteinsson
prófessor og Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor.
Þegar úrslit hafa verið kunngjörð, geta keppendur
látið vitja verka sinna hjá Þjóðhátíðarnefnd. Verða þá
jafnframt afhent óopnuð umslög með nafni og heimilis-
fangi, eins og kjörorð á handriti segir til um.
Hljómsveitarverk
Þjóðhátíðarnefnd 1974 efnir til samkeppni um tón-
verk til flutnings við hátíðahöld á 1100 ára afmæli ís-
landsbyggðar. Tónverkið skal vera hljómsveitarverk
og taki flutningur þess eigi skemur en hálfa klukku-
stund. Skila þarf handriti til Þjóðhátíðarnefndar 1974,
skrifstofu Alþingis, fyrir 1. marz 1973 í lokuðu umslagi,
merktu kjörorði, en nafn og heimilisfang fylgi með
í lokuðu ógagnsæju umslagi, merktu sama, kjörorði
og handrit.
Ein verðlaun verða veitt fyrir bezta tónverkið að
mati dómnefndar að upphæð
200 þúsund krónur
Verðlaunaupphæðin er ekki hluti af þóknun höfund-
ar, en Þjóðhátíðarnefnd áskilur sér umráðarétt yfir
verðlaunuðu efni gegn greiðslu.
Telji dómnefnd ekkert þeirra verka sem berast
verðlaunahæft. fellur verðlaunaveiting niður.
Dómnefnd skipa dr Páll ísólfsson, Árni Kristjánsson.
píanóleikari, Björn Ólafsson. konsertmeistari. dr Ró-
bert A Ottósson og Vladimir Askenazy.
Þegar úrslit hafa verið kunngjörð, geta keppendur
látið vitja verka sinna hjá Þjóðhátíðarnefnd. Verðá þá
jafnframt afhent óopnuð umslög með nafni og heimilis-
fangi, eins og kjörorð á handriti segir til um.
Þjóðhátíðarmerki og veggskildir
Þjóðhátíðarnefnd 1974 efnir til samkeppni um
A) merki fyrir þjóðhátíð 1974 á 1100 ára afmæli ís-
landsbyggðar. Merkið skai vera til almennra nota
á prentgögnum, í auglýsingum, sem barmmerki, á
bókarkili o.s.frv.
B) þrjár myndskreytingar (teikningar) til nota á vegg-
skildi, sem framleiddir verða sem minjagripir og
e.t.v. fleiri nota.
Keppendur skulu gera grein fyrir merkinu og teikn-
ingum í línu og litum, einnig stuttorða lýsingu á efnis-
vali. Keppnin er haldin samkvæmt keppnisreglum Fé-
lags íslenzkra teiknara.
Tillögum að merki í einum lit skal skila í stærð
10—15 cm. í þvermál á pappírsstærð DIN A 4 (21x29,7
cm.), einnig skal skila tiliögum að veggskjöldum í stærð-
inni 10—15 cm. í þvermál á pappírsstærð DIN A 4.
Þátttaka er heimil öllum íslenzkum ríkisborgurum.
Tillögurnar skal einkenna með sérstöku kjörorði, og
skal nafn höfundar og heimilisfang fylgja me'ð í lokuðu,
ógagnsæju umslagi, merktu eins og tillögur.
Tillögum skal skila í pósti eða til skrifstofu Alþingis
fyrir kl. 17, mánudaginn 1. nóvember 1971.
Dómnefnd skal skila niðurstöðum innan eins mánað-
ar frá skiladegi, og verður efnt til sýninga á tillögun-
um og þær síðan endursendar.
Veitt verða ein verðlaun:
A) fyrir merkið 75 þúsund krónur
B) fyrir myndskreytingar 60 þúsund krónur
Verðlaunaupphæðinni verður allri úthlutað, en er
ekki hluti af þóknun höfundar. Þjóðhátíðarnefnd hefur
einkarétt á notkun þeirrar tillögu. sem hún kýs sér, og
áskilur sér rétt. til að kaupa hvaða tillögu sem er sain-
kvæmt verðskrá F.Í.T.
Dómnefndin er þannig skipuð: Birgir Finnsson, for-
seti Sameinaðs Alþingis, Haraldur Hannesson, hagfræð-
ingur, I-Jelga B Sveinbjörnsdóttir. teiknari, Hörður
Águstsson. skólastjóri. Steinþór Sigurðsson, listmálari.
Trúnaðarmaður nefndarinnar er Indriði G. Þorsteins-
son ritari Þjóðhátíðarnefndar 1974, en heimilisfang
hennar er Skrifstofa Alþingis
Vakin er athvgli á því, að frjálst er að keppa um
hvort atriði fyrir sig.
ÞJOÐHÁTlÐARNEFND 1974