Tíminn - 03.02.1971, Blaðsíða 14
l4
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 3. febrúar 1971
Kvikasilfur
Framhald aí bls. 3.
yfir rannsóknir á freðfiski frá
íslandi, Noregi, Danmörku, Græn
landi og Póllandi, og reyndist
kvikasilfurinnihaldið yfirleitt
mjög lítið í þessum fiski. Fisk
tegundirnar, sem rannsakaöar
voru, voru ýsa, lúða og ufsi.
Mikið hefur verig rætt og ritað
um kvjkasilfursinmihald fisks eftir
að í ljós kom, að mikið kvikasilf
ur reyndist í túnfiski, sem var á
markaði í Bandaríkjunum, og jafn
vel svo mikið, að menn höfðu
látizt af þeim sökum.
Filippus
Fraimhald af bls. 1
Eftir um hálfrar klukkustund
ar viðdvöl, settist prinsinn aft
ur í flustjórasæti vélarinnar,
á skyrtunni, eins og hver aun-
ar flugstjóri, sem lendir á
Keflavíkurflugvelli, til að rétta
úr sér, og láta fylla eldneytis
geyma flugvélarinnar.
Áætlaður flugtími til Syðri
Straumfjarðar var rúmar þrjár
stundir, en þar ætlaði prinsinn
að gista í nótt.
Krustjoff
Framhald af 1. síðu.
ingárnar væru falsao'ar, og þar
hefði KBG sovézka leyniþjón
ustan) verið að verki.
í greininni í Dagens Nyheter
er sagt að Zorza hafi eitt heil-
um mánuði í ag rannsaka bók
ina, og sagði Zorza það rétt
vera. Hann hefði m. a. haft tal
af Svetlönu Stalin og Diljas
fyrrverandi kommúnistaleiðtoga
í Júgóslavíu, en þau eru bæó'i
nefnd í bókinni eins og Asken
azý'.'':
í greininni í Dagens Nyheter,
sem Harald Hamrin skrifar, er
sagt að fjórir aðalmennirnir í
umræðunum um endurminning
ar Krustjoffs, séu Zorza, Leon
ard Schapiro prófessor við
Lundúnaháskóla og heldur
hann því fram ag endurminn
ingarnar séu ófalsaðar. Þá
koma þeir Edward Crankshaw,
fréttaskýrandi brezka blaðsins
Opserver og sá, sem ritar for-
málann í endurminningum
| Krustjoffs og Harrison Saiis-
Nbury, fyrrverandi fréttaritari
New York Times í Moskvu, en
þessir tveir menn halda því
fram að endurminningarnar
séu ritaðar af Krustjoff sjálf-
um.
Apollo
Framhald af bls 16.
af súrefni. Þetta er ákaflega
vandalítið fyrir þá þremenminga,
e.nda hafa þeir æft þetta mörgum
siijnném í igeyimum á fcafi í vatni.
Bæði banidarískir og sovézkir geim
farar hafa áður „genigið“ í geimn
um án vandræða.
Samt sem áðuj vona bæði geim
faramir og stjórnendur á jörðu
niðri, að ekki þurfi að grípa til
þessa, því ferðin sé þegar nógu
flófcin orðin.
IVIallorcaferð
r ramhald af bls. 16
með öllum greiddum atkvæðum.
Þ;j;:v3n síðari dag ráðstefnunniar
voru fluttar 19 ræður, en þessir
tóifcu itl má!s: Þórarinn Þórarins-
son, Baldur Óstoarssoin, Ólafur
Ragniar Grímssoin, Örn Gfslason,
Tómias Kai'lsson, Brandiur Gísla-
soin, Guðþjartur Einarsson, Óliafur
Hanniiibalsson, Sveinn GaVnalfels-
son, Elías Sn. Jónisson, Jón D.
Guðmundsson.
Að umræðuim lotonum sleit AfJli
Freyr ráðstefnuinmi um leið og
hann þaikikaSi ráðstefnugestum
igóða þátttöku í störfuim hennar.
Framhald af bls. 7.
leifcstumdu „leifcbræðra sinna
o,g systra“ er þessu geðþekka
ungmennd blessunarlega fjarri
skapi.
Ekkj bregzt Bessa Bjarna-
syni listin frekar en fvrri dag-
inn. í ágætu gervi lýsir hann
grunnhyg.gni Stóra Kláusar og
trúgirn, m'annvonsku, vi. u-
hörfcu og mirfilshætti á þann
veg, sem öllum hlýtiir að lífca
Til marks um það, hversu
prýðileg framimdstaða leikarans
var, má geta þess hér, að börn-
in í leitosakuum höfðu bæði van-
þóknun og sfcömm á öllu hátta-
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tii áskrifenda
Fyrstu tónleikar á síðara misseri verða haldnir
fimmtudaginn 11. febrúar.
Endurnýjun áskriftarskírteina óskast tilkynnt nú
þegar eða í síðasta lagi fyrir 6. febrúar. Sala
áskriftarskírteina fer fram í Ríkisútvarpinu, Skúla-
götu 4, sími 22260.
Hjartans þskKir sendun-: viS öllum, er sýndu okkur samúð og vináttu
við andlát ocj jarSarför konu minnar, móSur, tengdamóður og ömmu
Snjólaugar Ástu Sigurjónsdóttur,
Árgerði, Kieifúm
Ólafsfirðl
Ólafur Baldvinsson,
börn, tengdabörn og ömmubörn.
Maðurinn mi.nn
Loftur Gestsson,
Hjarðarhaga 42
léit i L-ndikoísspífaie, mánudaginn 1. febrúar
Krisfín Helgadóttir.
liagi S'tóra Kláusar, enda eru
börn eins oa fcunnugt er flest-
um dómurum óvægnari.
Björg Árhiadóttir er greini-
lega allgott leifckonuefni. Sviðs-
fas hennar er fálmlaust og
óþvimgað, enda gerir hún hlut-
verki sínu sfcaplegustu skil.
Eriiinigur Gíslaison leikur Halta
Hans. Hann gerir hvorki að
fara fram úr sjálfum sér né
takia skref aftur á bak. Þótt
túlkun hans sé heilsteypt og
sannferðug, þá stafar samt ekki
frá Erlingi jafnmikiíli hjarta-
hlýju og hugljóman eins og frá
Róbert Arnfinnssyni, sem fór
með samia hlutverk á fyrstu sý'.i
ingu Þjóðleikhússins á Litla
Kláusi og Stóra Kláusi. Árni
Tryggvasoin leikur með allra-
mestu kátínu og fjaðiaimiagni.
Hanm er einfcuim stórkostlegur,
þegar hamn opnar flóðgáttir af
ólund, óánægju og djáfcnahatri.
Þótt hlutverk bóndakonunnar
og djáknans kalli ef til viL' ekki
á stórbrotmustu túlkunarhæfi-
leika, ga.mga bæði Bryndís Pet-
ursdóttir og Gísli Alfreðsson
markvist að verki og veita leik-
húsigestum góða skemmtun með
brosliegu háttalagi sínu og hálf-
ósiðlegum tilburðum. Gervl
Gísla vakti og sérstaka athygli
undirritaðs.
Þrátt fyrir marga augljós'a
kosti eins og t. d. faileg leik-
tjöld og ágæta frammistöðu
ýmissa leikemda, er það ef til
vill ofmælJt, að sýningin í heild
hafi á sér stórmeistaralegan
brag og reisn, en hitt er þó
ó'hætt að fuMyrða, að leikstjór-
ann vantar hvorki samvizku-
semi né einlægan vilja til að
alilit sé sem bezt úr garði gert.
Litli Kláus og Stóri Kláus eiga
áreiða.nl'ega miklar vinsæidir
vísar, ef nofckuð er að marka
undirtektir ungu frum.-.ýoiugaiv
gestanna óspilltu og ódekruðu,
sem voru í Þjóðleikhúsin'U
hérma á laugard'aginTi var
Að lokuim langar mig til að
vitma í eftirfarandi umimæli
Stcingrímis Thorsteinssonar um
H. C. Andersen:......hann gat
sarnið slík barmaævintýri, sem
enginn hefur gert fyrr né síð-
ar — sannkallaðar perlur úr
djúpi bamhreininiar skáldsálar'*.
Og sagan af Litla Kláusi og
Stóra Kláusi er eitt af ævintýr-
um hanis, sem seint verða husl-
uð gleymsku og tómlæti —
seint, sagði ég — sennilega
aldrei.
Ilalldór Þorsteinsson.
W|5 ?
©ETnroS
Hvers vegna stigur presturinn
í stólinn?
Ráðning á síðustu gátu:
Göt á síu
Símar 32075 og 38150
Ástarleikir
og vinsældir popstjörnu.
SIMON BRENT og
GEORGINA WARD.
Sýnd k.’. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
1 leik Noregs og íslands á EM í
Portúgal, sem Noi'ðme.. unnu,
kom þetta spil fyrir og unnu Norð-
menn á því 12 EBL-stig.
é 85
V 854
♦ ADG42
* D 8 2
A Á G 6 4 2 A K D 10 7
V KD93 V G 7 2
♦ 10 ♦ K 8 6 5
* 10 9 7 * K5
A 93
V Á10 6
♦ 973
* ÁG643
Á öðru borðinu opnaði Vestur
í þriðju hendi á 1 sp. og Austur
stökk í 4 Sp. Norður spilaðj út
hj.-4, sem Suður tók á ás og spilaði
aftur hjarta. Eftir það stendur spil-
ið á borðinu, þar sem hægt er að
kasta L á fjórða hjarta Vesturs.
Þa® er eiginlega ómögulegt að
hnekkja spilinu eftir að Hj. kem-
ur út — aðeins lauf hefði gert
það af verkum að spilið tapast.
Norðmenn voru þarna sem sagt
heppnir, því á hinu borðinu var
spilið passað.
Gróðureyðingin
Framhald af bls. 9.
sem samvizkan krefst að farin
sé og lagales skylda kann að
eigia þar samleið. — Það gæti
bent til aukinnar samvizkn-
semi og mjög nauðsynlegrar af
stöðubreytingar vaidhafanma i
Washinigton til aðferðanna, sem
beita edgd til að ná hinum um-
deildu markimiðum í Vietnam
Á víðavangi
Framhalo ai bls. 3.
seni kennir sig við sósíalisma,
verkalýðslireyfingu oe þjóð-
frelsi, hefur verið það liikandi,
ef ekki beinlínis afsakandi, að
ég gel ekki skrifað fyrir það
blað lengur." — TK
■11
ÞJÓDI.ÍlKHOSID
í
ÉG VIL, ÉG VIL
sýning í kvöld kl. 20
sýning föstudag kl. 20.
SÓLNESS
BYGGINGAMEISTARI
Sýning fimmtudag kl. 20.
FÁST
sýning fimmtudag kl. 20.
LISTDANSSÝNING
gestir og aðaldansarar: Helgi
Tómasson og Elisabeth Carroll
Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur. Stjórnandi: Bohdan
Wodiczko.
Fruimsýning föstudag 12. fe-
brúar kl. 20.
Önnur sýning laugardag 13.
febrúar kl. 20.
Fastir frumsýningargestir
hafa ekki forkaupsrétt að að.
göngumiðum.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Hitabylgja í kvöld.
Kristnilialdið fimmtudag.
Uppselt.
Hannibal föstudag.
Jörundur laugardag.
Jörundur sunnudag kl. 15.
Kristnihald sunnud. Uppselt.
Kristnihald þriðjudac.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Mát í þremur leikjum.
Þessj þraut var samin . - .r 112
'm og fallegasta lausnin, þótt
tvær aðrar komi til greinr., er
þessi: 1. Dh2f! — Bf4 2. Dh8 —
Be5t 3. Hc3 mát.
Auglýsið í Tímanum