Tíminn - 03.02.1971, Blaðsíða 8
8
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 3. febrúar 1971
MWGFBÉTTIR
É STEFNA I VIRKJUNARMÁLUM
Landsvirkjun verði jöfn eign allra landsmanna — virkjanir jöfnum hönd-
um fyrir norðan og sunnan — samtímis verði stefnt að jöfnun raforkuverðs
EB—Reykjavík, þriðjudag.
Gísli Guðmundsson, Stefán Val-
geirsson og Ingvar Gíslason flytja
á Alþingi meiri háttar breytingar-
tillögu við stjórnarfrumvarpið um
tvær stórvirkjanir í Tungnaá, er
lagt var fyrir Alþingi í liaust.
Samkvæmt breytingartillögunum
á 3. gr. frumfarpsins að orðast,
svo:
„Landsvirkjun er lieimilt:
30% tollur
verði á leigu-
og seudiferða-
bifreiðum
EB—Reykjavík, þriðjudag.
Lagafrumvarp um breyting á
lögum nr. 1. frá 11. febr. 1970 um
toUskrá og fl. var í dag lagt fyrir
Alþingi. — Gerir frumvarpið ráð
fyrir þeirri breytingu á tollskrá,
að greiddur verði 30% tollur af
allt að 8 farþega bifreiðum, sem
notaðar eru tU fólksflutninga í
atvinnuskyni (leigubifreiðar) svo
og af sendibifreiðum, sem ætlað-
ar eru tU leiguaksturs.
Segja flutningsmenn í greinar-
gerð, að teljast megi sanngjarnt,
a'ð þer sem Siíkan aitvinnurekstur
stunda, sitjt við sama borð og þeir
er vöruflutninga stunda eða fólks-
flutninga samkvæmt sérleyfi.
Þá er í frumvarpinu lagt til
ákvæði til bráðabirgða um að end-
urgreiða skuli toll af leigubifreið-
um, sem toflafgreiðddar hafa ver-
ið frá 1. jan. s.l. þannig, að kaup-
andi verði jafnt settur og af lögin
sem gert er ráð fyrir í frumvarp-
inu, hefðu þá verið í gildi.
Flutningsmenn frumvarpsins eru
þeir Halldór E- Sigurðsson, Þór-
arinn Þórarinsson, Magnús Kjart-
anssoo og Hannibal Valdimarsson.
trOlofunarhringar
Fljót afgeriðsla.
Srndum gegn póstkröfu.
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiSur.
Bankastrœti 12.
1. Að reisa allt að 210 MW raf-
orkuver í Þjórsá við Búrfe.l ásamt
aðalorkuveitum.
2. Að reisa allt að 130 MW raf-
orkuver í Jökulsá y Fjöllum ið
Dettifoss eða raforkuver í Skjálf-
andafljóti við íshólsvatn, ásamt
aðalorkuveitum, enda liggi ekki
fyrir ,'ögleg ákvörðun um, aið Raf-
magnsveitur ríkisins eða norðlenzk
ur virkjunaraðili annist þessar
framkvæmdir.
3. Að reisa allt að 170 MW raf-
orkuver í Tungnaá við Hrauneyjar-
foss eða allt að 170 MW raforkuver
í Tungnaá við Sigöldu, ásamt aðal-
orkuveitum.
4. Að x'áðast í áætlanir og fram
kvæmdir til að tryggja það, að
sem mest af orkunni frá hinni
nýju stórvirkjun eða eftirvirkjun-
um, sem ekki telst nauðsyn.eg til
að fullnægja hinum almenna mark
aði, verði notað til hitunar húsa.
Nú tekst ekki nægilega snemma
að tryggja eðlilegt samhengi milli
orkuframleiðsfu frá stórvirkjunum
og orkunotkunar, og er Landsvirkj
ildin m.a. til stíflugenðar í Þórisós
og Köldukvisl og að veita Köldu-
kvísl um skurð í Þórisvatn og það-
an um skurð í Tungná. Enn frem-
ur er Landsvirkjun heimilt að
reisa eldsneyitisstöðvar þær, sem
fyrirtækið telur rétt að koma
upp.“
Þá er ,'agt til að inn í frumvarp-
ið komi tvær nýjar greinar svo-
hljóðandi:
„a. (6. gr.) Heimild í 2. og 3.
tölul. 6. gr. er bundin því skilyrði,
,aið Landsvirkjun skuldbindi sig til,
gegn tilsvarandi hækkun ríkis-
ábyrgðar fyrir láni, að tengja sam-
an með aðalorkuveitu raforkuverin
á austanverðu Norðurlandi og Suð-
ur'andi, ef ráðherra mælir svo fyr-
ir og á þann hátt og á þeim tíma,
sem hann ákveður með hæfilegum
fyrirvara. Enn fremur að selja rof-
orku á sama verði til allra almenn-
ingsrafveitna, sem kaupa orku fi-á
aðalorkuveitum Landsvirkjunai-.
b. (7. gr.) Alþingi það, er sam-
þykkir lög þessi, kýs 7 manna
nefnd til þess að endurskoða gild-
un þá heimilt að reisa allt að 30 andi .'öggjöf um framleiðslu og
MW í-aforkuver í Brúará við Efsta- J di’eifingu raforku, og skulu tillög-
dal og einnig allt að 10 MW jarð- j ur hennar lagðar fyrir Alþingi eigi
gufuorkuver í Mývatnssveit, ef síðar cnyl ársio^i),972. IVj^yiliig;,,
bæjarstjórnir og sýslunefndir á . um nefndarinnar skal að, þvi stfifnt,
orkuveitusvæði Laxár óska besg,.i)/iff> ^firði '
Landsvirkjun er jafnframt heim- annaðhvort ríkiseign eðá sam^ign ;
ilt að gera þær ráðstafanir á vatna- ríkisins og þeirra sveitar- og sýslu-
svæðum ofan virkjana sinna sam- félaga, er þess óska, í réttu h.'ut-
kvæmit 1. málsgr., sem nauðsyn- falli við fólksfjölda, og að rafoi'ka
legar þykja ti.’ að tryggja rekstur til sams konar nota verði seld á
þeirra á hverjum tíma. Nær heim- sama verði um land allt“-
Akureyri verði
efid sem skólabær
— og sem miðstöð mennta og vísinda utan Reykjavíkur
EB—Reykjavík, þi'iðjudag.
Ingvar Gíslason hafði í dag
í sameinuðu þingi framsögu
þröngir nú, hvað húsnæði áhrær
ir, ag augljóst væri að reist
yrði á næstunni hús yfir skól
fyrir tillögu tU þingsályktunar ann, væri fyllilega eðlilegt, að
þess efnis, að Alþingi iýsti
þeim vilja sínum, að stefnt skuli
ag eðlUegri dreifingu skóla og
hvers kyns mennta- og menn
ingastofnana um landið og
tlllit verði tekið tU þeirrar
stefnu í framkvæmd byggða-
áætlana, og eiunig að Alþingi
lýsi yfir því, að sérstaklega
skuU að því stefnt, að Akur-
eyri verði efld sem skólabær
skólahúsio' yrði reist á Akur
eyri. Færi fjarri því, að sú
staðsetning skólans yrði nei-
kvæð. Akureyri væri mikill iðn
aðarbær og stæði Reykjavík
fyllilega á sporði um fjöl-
breytni iðngreina og þjálfun
iðnfólks. — Ingvar minnti síð
an á það, að fyrir nokkrum ár-
um skipaði norska ríkisstjóm
in nefnd, sem hafði þag hlut
og miðstöð mennta og vísinda verk að kanna möguleika á
utan höfuðborgarinnar.
dreifingu ríkisstofnana þar í
auk Ingvars, þeir Gísli Guð-
mundsson og Stefán Valgeirs
son.
j Ingvar Gíslason
í sagði m. a. í
framsöguræðu
Flutningsmenn tiUögunnar, eru landi. Var ein me,gin miiðurstaða
nefndarinnar sú, að lítil sem
engin vandkvæði væru á því að
velja sérgreinaskólum stað ut-
an höfuðborgarinnar sem innan
an hennar. Hinsvegar væri
heppi'leg lausn í staó'setninga
sinni að þegar málum skólanna að koxna upp
rætt væri um að „skólamiðstöðum“, þar sem
væru fleiri skólar en einn.'M.
a. nýttust kennslukraftar bezt
við slíkar aðstæður. — Ingvar
sagði, að í sambandi við þá
tillögu, sem nú væri til um-
ræðu, væri rétt að geta þess,
aö flutningsmenn hennar hefðu
í huga, að Akureyri gæti orð
ið „skólamiðstöð" í þeirri merk
ingu, sem þarna væri um rætt.
Um áhrif skólanna á umhverfi
sitt þyrfti ekki að deila. Þau
væru mikii og margvísleg,
bein og óbein.
efla Akureyri,
fsem skólabæ og
] mió'stöð mennta
og visinda, bæri
’að hafa í huga,
að Akureyri væri þegar tiltölu
lega öflugur skólabær, og hefði
því ýmsar undirstöður fyrir
hendi til þess ag byggja ofan
á. Þá væri ástæða til að nefna
tvo skóla, sem mjög kæmi til
greina að reka á Akureyri. Ann
ars vegar væri það verzlunar
skóli og hins vegar fullkominn
jfekniskóli. Minnti Ingvar á
þá brýnu þörf, sem léngi hef- Að lokum ræddi -Ingvar um
$r veri&iiEyrijcííýotzlunarskóla eflingu Akureyrar ,sem „mið-
þar nyrðra. stöð mennta og vísinda, utan
Um tæknlskólann sagó'i Ingv höfuðborgarinnar". Minnti hann
ar m. a. að heimilt væri eftir í því sambandi á margvíslega
lögum að starfrækja tækniskóla starfsemd, sem þegar færi fram
á Akureyri, og þar sem kostir á Akureyri og hægt yrði á aS
Tækniskóla íslands væru mjög byggja £ þessu sambandi.
ÚRRÆÐALEYSI
ÝMSUM ÞÁTTUM
RÍKISVALDSINS I
LANDBÚNADARINS
VAR TIL UMRÆÐU A ALÞINGI I GÆR
EB—Reykjavík, þriðjudag.
Allmiklar umræður urðu í sam-
einuðu þingi í dag um ófremdar-
ástand það er nú ríkir í landbúnað-
armáluim hérlendis. Spunnust um-
ræðumar vegna fyi'irspurnar er
Vilhjálmur Hjálmarsson beindi til
Ingólfs Jónssonar landbúnaðar-
ráðherra um það hvað rannsókn-
um liði á kali í túnum og hvort
fyrirhugaðar yæru sérstakar ráð-
stafanir, aðrar en rannsóknir til
þess að hamla gegn fóðurskorti af
völdum langvarandi kals í túnum
eða til þess að bæta að nokkru
það stórfellda tjón, sem kalið
veldur.
Vilhjálmur Hjálmarsson minnti
á það, er hann
bar fram fyrir-
spurnina, hvað
köld verðrátta
undanfarin sum-
ur hefur valdið
bændum miklu
tjóni. Væri nú
þannig, að marg-
ir bændur þyrftu
annað hvort að
leggja út í mikinn kostnað til þe.s
a® halda búskap áfram, ella skerða
stórkostlega bústofn sinn.
Ingólfur Jónsson sagði að komlð
hefði fram á Bún
aðarþingi að
leggja bært meg-
ináherzlu á kal-
rannsóknir og
væri það nú gert.
í sambandi við
^fóðuröflunina
sagði hann að
lítið hefði verið
gert utan rækt-
unaraukningu á s.l. ári. 1" sagði
ráðherra m.a. að fjái-veiting í fjár-
lögum til rannsókna í þágu land-
búnaðarins fyrir utan föst laun,
yrði á þessu ári kr. 17,4 mil.’j. kr.
Vilhjálmur Hjálmarsson gagn-
í'ýndi harðlega hvað seint ríkis-
stjórnin hefði bi'ugðizt vdð vegna
kalsins. Hefði það fyrst verið gert
1965 og bændur þá búnir aí bíða
mikið tjón vegna kals í túnum
sínum. Þá deildi Vilhjálmur einn-
ig hart á sofandahátt stjórnva.'da
um fóðuröflun, hefði ekkert stór-
átak verið gert til þess að styrkja
ræktun, og einnig hvað lítið hefði
vei'ið gert til þess að hefja öflug-
ar rannsóknir á heyþurrkunarað-
fei'ðum og til úrbreiðslu á vot-
heysverkun.
Ingólfur Jónsson harmaði gagn-
rýni Vilhjálms á sofandahátt stjórn
valda í laradb úinaðarm álum og
sagði að Vilhjálmur væri ósann-
gjarn mjög í þeirri gagnrýni sinni.
Jónas Pétursson sté næstur í
ræðustól og var á honum að heyra
að góðæri hafi verið mikið au.tur
á Fljótisdialshéraði fyrir 1965.
Vilhjálmur Hjálmarsson var eðli
lega hissa yfir ókunn.’eika Jónasar
Péturssonar á kaltjónum austu. á
Fljótsdalshéraði fyrir 1965. Minnti
Vilhjáltnur síðan m.a. á stórfellt
kaltjón, sem orðið höfðu á Fljóts-
dalshéraði eftir 1960. Ein.mig ræddi
Vilhjálmur uox þær allseindds ófull-
nægjandi aðgerðir stjórnvalda í
iausaskuldamálum bænda.
Stefán Valgeirson tók undir orð
Vilhjálms Hjálmiairssonar og
mlnnti á þá óá-
nægju sem ríkti
meðal bænda á
Norður- og Aust
uri. vegna hve
lengi dróst hjá
ríkisstjórninnd
að gera einhverj-
ar ráðstafanir
vegna tjóna af
völdurn kals. Hefði það ekki ver-
ið fyrr en kaltjón urðu á Suður
iandi 1969. sem kialnefnd'inni hefði
vei’ið komið á fót. Þá minnti
Stefán Valgeirsson m.a. á það,
að xnkistjói'nin hefði ekki farið
að öliu leyti eftir því sem Sitéttar-
samiband bænda og Búnaðarþing
hefðu lagt til að gert yrði tii úr-
bóta fyrir bænduæ í þeim vand
ræðum er þeir ættu við að stríða
sökucn harðæra. Sagðist Stefán
ekki vita til þess að nok!buð hefði
verið gert tii þess af ríkisvaldsins
hálfu til að styrkja aukna græn-
fóðurrækt og stynkja bændur við
að koma upp votheysgeymslum.
Forysta hins opinbera á sviði rann
sóknamála í landbúnaðiinum hefði
mjög skort.
STIMPLAGERD
FELAGSPRENTSMIDJUNNAR