Tíminn - 03.02.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.02.1971, Blaðsíða 12
12 TÍMINN MIÐVIKUDAGUK 3. febrÓM 1971 1x2 —1x2 (3. leikvika — leikir 23. jan. 1971) Úrstit-aröðm: 221 — 110 — lxx — xxx 1. viimingur: 10 réttir — kr. 291.500,00 nr. 19779 Borgarfjörður 2. vinningur: 9 réttir — kr. 5.600,00 BT. 5074 Garðahreppur tív. 34314 Reykjavík — 11213 Kópavogur — 36950 Reykjavík — 13573 Ytri-Njarðvík — 46756 Reykjavík — 16270 Nafnlaus — 47541 Reykjavík — 18536 Vestm.eyjar — 50476 Reykjavík — 19790 Borgarfjörður — 63346 Reykjavík — 23049 Nafnlaus — 64369 Reykjavík — 23296 Reykjavík — 65300 Nafnlaus — 25785 Reykjavík — 65514 Reykjavík — 29045 Reykjavík — 66189 Nafnlaus — 31497 Reykjavík — 66190 Nafnlaus Kærufrestur er til 15. febrúar. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 3. leikviku verða sendar út (póst- lagðir) eftir 16. febrúar. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu- dag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Laus staða Utanríkisráðuneýtið óskar eftir stúlku til vélrit- unar, bókhalds og afgreiðslustarfa. Æskilegt er, að umsækjandi hafi verzlunarskólapróf eða sam- bærilegt próf erlendis frá. Góð tungumálakunn- átta og leikni í vélritun nauðsynleg. Laun sam- kvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Skriflegar umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, send- ist utanríkisráðuneytinu fyrir 7. þ. m. Utanríkisráðuneytið. Auglýsið í Tímanum Enska knattspyrnan Framhald ui bls. 13 hvor þeirra væri verðugri til að hljóta fyrirliðastöðu enska lands liðsinsliðsins, í fjarveru Bobby Mooire. Að sögn BBC mun Mull- ery hafa sigrað í þeirri viðureign. Denis Law og Johnny Aston skoruðu mörk Manehester United gegn Huddersfield — en George Best, sem lék nú aftur eftir 2ja vikna bann, átti stóran þátt í háð um mörkunum. Frank Worthing ton 'skoraði mark Huddersfield úr vítaspyrnu. Ohelsea — án Peter Osgood — * vann stóran sigur yfir WBA, John Hoilins (2), Ian Hutchinson og David Smethurst skoruðu mörkin, en eina mark WBA skor aði Jeff Astle. — Derek Dougan skoraði bæði mörk Wolves gegm Crystal Palace, sitt í hvorum hálf leik. Eina rnark Palace skoraði Alan Birchenall. — 0‘Neil og inarkakóng'urinn Ron Daváes skoruðu fyirir Southampton gegn Stoke — en fyrir Stoke skoraði Jimmy Greenhoff. Leeds hefur 43 st., Arsenial 38, en liefur leikið 1 leik færra. Næst koma Tottenham, Chelsea og Wolves með 32 stig, síðan Manch. City og Southampton með 31 stig, en Liverpool er með 30 stig. — kb. — Laugavegi 12 — Slm! 22804 TIL SÖLU er 4ra herb. íbúS í HlíS- unum. Félagsmenn hafa forkaupsrétt lögum sam- kvæmt. Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aS undan- gengnum úrskurSi verSa lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnaS gjaldenda en ábyrgS ríkissjóSs, aS átta dögúm liSnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlits- gjaldi og gjaldi til styrktarsjóSs fatlaSra, söhi- skatti fyrir nóvember og desember 1970, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoSunargjaldi af skipum fyrir árið 1971, sfcipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, almennum og sérstöfc- um útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöld- um, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembæitið í Reykjavík, 2. febr. 1971. KAUPGREIÐENDUR sem hafa í þjónustu sinni starfsfófk búsdt í Kópa- vogi, eru minntir á lagaskyldu um að tifkynna mér um starfsfólkið og þá fjárhagslegu ábyrgð, sem vanræksla á tilkynningarskyldu hefur í för með sér. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Bifreiðaeigendur athugið: Hafið ávallt bíl yðar í lagi. Vér framkvæmum ad- mennar bílaviðgerðir: — Bílamálun — réttíngar — ryðbætingar — yfirbyggingar — rúðuþétting- ar — grindaviðgerðir. — Höfum sílsa í flestar gerðir bifreiða. — Vönduð vinna. — BÍLASMIÐJAN K Y N D I L L Súðavogi 34. Sími 32778 og 85040 H S ' Lauffardatshöll H K R * I. DEILD íslandsmótið i handknattleik í kvöld kl. 21,00: ÍR — FH Dómarar: Jón Friðsteinsson og Valur Benediktsson. JBT Fram — Valur Dómarar: Karl Jóhannsson og Björn Kristjánsson. Komið og sjáið spennandi liepþni Ályktun verkalýðsráðstefnu FUF í Rvík. og komið verði í veg fyrir að fyrirtæld oænda taki sér stöðu gegn láglaunastéttunum í launa- deilum, að verkalýðshreyfingin og sainviimultreyfingin tengist náuum böndum og að þessar fiölrlahreyf ingar alþýðunnar efli hvor aðra eftir megni. Launainálaágreiningur hreyfinganna verði leyst ur með sérstekum samningi um meðferð kjara- mál;- og með því að auka stig af stigi áíirif starfsfólksins á rekstur samvinnufyrirtækja. að á gi-undvelli þessara hreyfinga verði mvnduð víðtæk pólitísk fylking vinstri manna í Iand- inu. þar sem Framsóknarflokkurimi tafci sæli sitt sem eitt hinna leiðandi afla. Framhald af 'ois. 6. að þeir sjóðir, sem verkalýðshreyfingin semur um við atvinnurekendur og fær í stað kauphækk- ana, verði undir meirihlutastjórn verkalýðs- hreyfingarinnar, en hætt verði þeirri venju, að afhenda ríkisvaldinu og atvinnurekendum um- ráðarétt yfir voldugum sjóðum, sem byggðir eru að verulegu leyti á fjármagni verkalýðs- ins og stofnaðir fyrir fórnfúsa baráttu hans- Þótt verkalýðshreyfingin öðlist aukinn samtaka- mátt í næstu framtíð, mun barátta hennar eigi bera varanlegan árangur ncma henni til stuðnings komi umsköpun þeirra stjórnmá.'aafla, sem henni eru skyldust og útrýming þess gagnkvæma trygg- ingakerfis foringja úr öllum flokkum, sem verka- lýðshreyfingin hefur verið fjötruð í á undanförn- mn árum. í samræmi við þessi grundvallarviðhorf vill ráð- stefnan að lokum leggja sérstaka áherz.’u á eftir- farandi: að vintia verði gegn núverandi skiptingu verka- lýðshreyfingarinnar í pcrsónuleg og pólitísk áhrifasvæði stjórnmálaflokka og stjórnmála- leiðtoga. að unnTö verði að meira og nánara samstarfi og samstöðu verkalýðshreyfingar og bærnla í sam- eiginlegri baráttu fyrir mannsæmandi kjörum,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.