Tíminn - 16.02.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.02.1971, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIöJUl>AOUR 16. febríiar 19» FRAM HAFÐIÚTHALD í 55 MÍNÚTUR - þá datt botnin úr tiðinu og FH skoraði 5 mörk í röð Úthaldsleysið varð bani Fram í leiknum gegn FH í hinni skemmtil. 1. deiidarkeppni í handknattleik í leiknum á sunnudaginn. Þegar 5 mínútur voru til leiksloka var eins marks munur á liðunum 18:17 fyrir FH, en þá hreinlega ðprakk Fram-liðið — og FH-ingar- skoruðu 5 mörk í röð án þess að hinir hefðu kraft til að svara fyrir sig. Sigurður Einarsson skor aði síðasta mark Fram í leiknum og urðu lokatölurnar 23:18. Fyrri hálflei’kuriiin var jafn og vel leikinn af báiAim liðum, en nokkuð var samt um mistök 'hjá einstaka leikmönnum. í hálfleik var staðan jöfn 9:9, FH komst i 3ja marka mun í byrjun síðari hálfleiks 12:9, en Fram jafnaði í 14:14 o-g var jáfnt eða FH hafði eitt mark yfir þar til staðan var 18:17, að Fram gaf upp andann, og 5 mörk fylgdu þá í .röð hjá FH-ingum, sem höfðu nægilegt úthald og vel þao. Leikur Fram var ekkert sérstak ur ef frá er talið línuspilið, sem ekkert lið leikur eins vel og Fram. Það eru „gömlu mennirnir“ sem halda bví^ gangandi, sérstaklega Ingólfur Óskarsson, Guðjón Lárus son og voru það þeir Björgvin Björgvinsson og Sigurhergur Sig steinsson, sem tóku við sendingun um frá þeim og skoruðu mörg falleg mörk. Það sem Fram vantacA voru skotmenn fyrir utan, en þeir eru fáskipaðir slíkum mönnum. Ungu mennirnir, eins og t.d. Fálmi Pálmason og Axel Axelsson eru ekki svipur hjá sjón, og þeir eru enn ekki tilbiinir að taka vi'ð af þem eldri. Lang ibezt maður liðsins í þess um leiík var Þorsteinn Björmsson, sem varði oft glæsiiega — m.a. greip hann og hélt tveim skotum frá Geir og Erni Hallsteinssyni, og er slíkt sjaidgæf sjón. Hann ráði ekkj við markvörzluna síð- ustu 5 mínúturnar, enda lítil sem engin vörn fyrir framan hann þá stundina. Fyrir utan úthaldsleysið og skort á skotmönnum er eikur hlekkur í Framliðinu hinar vafa- sömu sendingar einstakra leik- „Potturinn“ var aö þessu sinni um 465 þús. krónur. sem skiptust milli 27 manna og kvenna, sem höfðu 10 rétta af 11. Af þessum 27 höfðu 4 leikinn Colchester— Leeds, réttan — allt konur- Með 9 rétta voru 330 þegar síðast fréttist og er enginn vinn- ingur fyrir það, en þeir sem voru með 10 rétta fá um 17 þús. í sinn hlut. Lcikir 1S. jebn'mr 1971 1 | X : 2 MRHDI Colchrster — Lecds*) / 3 j - 2. Everton — Derby*) 1 JEalI — Jírcntford') / ;J ■ z\- O 1 Lciccster —- Oxford *) X 11- t Liverp- —South’pton e*n..Vm-h») / /1- 0 Mao. C. — Arsenal Stoke •<» Uuéidiinifi — Ipswich*) ! O í - o Tottenh. — N'ott. F. ii'.*; / z\ - 1 Covcntry — Blackpool / "tl* 0 Bolton — Middlcsbro 1°; ■* |3 3 I - 3 Sheff. W. — Birininghani X Sundcrland — Cardiff j j | |o - ‘é manna, sem oft á tíðum eru eins og þeir séu ki’ókloppnir á hönd- unum. FH-liðið er stjörnulið og i mjög góðri æfingu þar að auki. Mikill kraftur er í því og baráttugleðin eftir því, það sem vantar í leik liðsins er meira línuspil. Nær öll mörkin, sem skoruð eru, eru gerð með langskotum, og þar eru þrir góðir um bitann — Geir, Örn og Ólafur Einarsson. Að vanda var Geir áberandi beztur í sókninni. Að vísu var fyrri háifleikur hans slakur, en þá var hann með ..sýningasend- ingar“, sem fél'agar hans kveiktu ekki á. Skotin voru heldur óná- kvæm og voru ljósmyndarar blað anna í meiri hættu fyrir þeim í markið í síðari hálfleik bætti hann öllum tilburðum og skor- aði hvert gull-markið á fætur öðru. Sá eldri — Örn I-Iallsteins- son, átti góðan leik í síðari hálf- leik og skoi'aði þá 4 mörk með ’gamla laginu — skoti í gólfið og inn. Aldursforsetinn í íslenzkum handknattleik Birgir Björnsson hef ul sjaldan eo'a aldlei verið jafn góðir varnarleikmenn og þeir eru, í vörninni. Ef þeir Bjarni Jóns- son. Val og Sigurbergur Sig- steinsson, Fram væru ekki eins góðir varsarleikmenn og þeir eru, ætti Birigir hiklaust rétt á stöðu þeirra í landsliðinu, en þeir leika allir söm-u stöðuna, — en það yrði saga til næsta bæjar, ef gamli landsliðsþjálfarinn yrði aftur landslió'smaður- Dómarar í þessum leik voru. Björn Kristjánsson og Óli Ólsen, og dæmdu þeir ágætlega. En Óli er sýnilega ekki í góðri æfingu þessa stundina- —klp — Einn óvæntasti ósigur í sögu enska bikarsins er Leeds tapaði fyrir Colchester 2:3, á útivelli. Everton í næstu umferð. Colchester mætir Ein óvænlustu úrslit sem orðið hafa um langt skei'ð í ensku knatt- spyrnunni, áttu sér stað á laugar- daginn var. Þá sigraði Colcliester, sem skipar sjöunda sætið í 4. deild eða 75. sætið, ef allar deildirnar eru meðtaldar — Leeds, sem cr á tappiium í 1. deild og komu þessi úrslit mjög flatt upp á marga. *•* 4 í fyrri hálfleik skoraði Colc- hester tvö mörk°og'Var þar í bæði skiptin að verki Ray Crawford, það fyrra á 17. mínútu, en hið síðara 6 mín. síðar. Crawford þessi er cinn af sex leikmönnum liðsins, sem er yfir þritugt og þeigar hann var leifcmaður hjá Ipswich 1962, lék hann einn leik me ðenska landsliðinu. — Þegar rúmar 8 min. voru liðnar af síðari hálfleik bættu Colchester-menn við sínu þriðja marki, sem Dave Simmons skoraði. Þá fór frekar að draga úr sóknarlotum Colhest- er og Leed.s byrjaði að sækja án afláts. Á 18. mdn. hálflieiksins skor aði Norman Hunter fyrsta mark Leeds eftir hornspyrnu frá Peter Lorimer og ean sótti Leeds. Þegar um 17 mín voru til leiksloka átti Jöhnny Giles hörkusikot framhjá öllum varnarmönnum Colchester og í mankið. Það sem eftir var af leiknum sóttu leiikimenin Leeds og munaði oft á tíðum mjóu að þeim tækist að skora. En ailt kom fyrir ekki og Colehester bar sigur úr býtum — að vissu leyti verð- skuldaðan sigur. Áhorfeadur á leiknum voru um 1'6 þúsund, en vallarmetið er þremur þúsundum hærra. Úrslitin í 5. umferð ensbu bikar keppninnar urðu annars þessi: Everton — Derby 1—0 Hull — Brentford 2—1 Liv'erpool — Southampton 1—0 Manch. City — Arsenal frestað Leicester — Oxford 0—0 Stoke — Ipswioh 0—0 Tottenham — Nottm. For 2—1 Þrír leikir voru leiknir í 1. deidd: Coventry — Blaekpool 2—0 Huddersfield — Newcastle 1—1 Wolves — Ohelsea 1—0 Gordon W'est lék að nýju í marki Everton, eftir rúmlega 4ra mánaða ‘hvíld, og sýndi fráhæran leik. Eina enark leiksins skoraði David Johnson, sem er aðcins 19 ára gamall, en hann lék í stað Johnny Morrissey. Johnson hefur getið sér góðan orðstír með vara liði Everton og afrekiaði það fyrir tveimur árum að skora mark í bikarl'eiik gegn Manchester United — þegar aðeins sex mínútur voru liðnar af leiknum, sem er jafnt metinu (sett 1958, en jafnað ’64). Þegar aðeins 10 mín. voru. éftir’ af leifc Hull og Brentford var síáðan 1—Ö,‘ B'rentford ‘í'víT, en' þá skoraði Chris Chilton fyrir Hu'll, oig Ken Hougton hætti öðru við sliuttu síðar. Bobby Ross, fyrir liði Brentford skoraði mark Brent ford í fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikur í leik Liver- pool og Southampton var eign Liverpool. Liðið sótti og sótti, en knötturinn vildi ekiki í markið og það var ekki fyr en baikvörðurinn Ohi’is Lawles kom fram til að taka þátt í sókninni að markið kom. Það var á 26. mínútu og skoraði Lawler það sjálfur. í seinni háttfleik tóku framherjar Southampton við sér og voru Mike Channon og Ron Davies þar fremst ir í flokki. S'á leikmaður sem ,,stal senunni" í þessum leik var hinn lágvafnj útherji Liverpool, Brian Hall. Ipswich lék varnarleik gegn Stoke og tókst >að ná jafntefli. Jimmy Greenhoff, Stoke, var bor- inn útaf, slasaður, eftir aðeins 20 mínútna leik, oig virðist gæfan því heídur hetur hafa snúið bak- i-nu við Stoke, því félagið hefur á þessu keppnistímabili misst tvo leikmenn fótbrotna og fleiri eru á sjúkralista. Tottenham var sterkari aðilinn gegn Nottrn. Forrest, þótt vörnin væri oft á tíðum gloppótt. Mull- ery og Perryman eignuðu sér miðjuna og réði það mestu um úrslitin. Martin Chivers skoraði fyrsta markið á 7. min. en Alan Giizean bætti öðru við með skaMa aftur á bak, rétt fyrir lok fyrri hálflei'ks. Ian Storey-Moore skor- aði eina mark Forest úr víti eftir að Peter Cormack hafði verið brugðið innan vítateigs. í 1. deild sigraði Wolves Chel- sea með eina marki leiksins, skor að af Ken Hibbitt. Derek Dougan, Wolves, var borinn af leikvelli, slasaður. —• kb —■ í gær var dregið um það í Lond- on hvaða lið mætast í 6. umferð ensku bikarkeppninnar. Þessi lið drógust saman: Everton — Colchester Leicester/Oxford — Manch- City/ Arsenal Hull — Stoke/Ipswich Liverpool — Tottenliam Leikir þessir verða leiknir 6. marz. í hrönnum klp—Reykjavík. Á unglingameistarmótinu í lyft ingum, sem fram fór á laugardag- inn, kepptu þeir Óskar Sigurpáls- son og Guðmundur Sigurðsson. sem gestir. Báðir settu þeir ný íslandsmet í sínum þyngdarflokk um, og eru met Guðmuudur sér- staklega athyglisverð. Aðeins 3 menn á Norðurlöndum nafa náð betri árangri en hann í milliþunga- vigt, og eru það Finnar og Svíar. Guðmundur setti glæsilegt met í snörun, 130 kg, og í samanlögð- um árangri, 450 kg, en þaó' er 10 kg meira en gamla metið, sem hann átti sjálfur. Guðmundur jafn hattaði 170 kg og pressaði 150 kg, sem er nálægt hans bezta árangri, en þó ekki það bezta. Óskar Sigurpálsson, sem kepp- ir í þungavigt, setti met í pressu, 170 kg, jafnhattaði sömu þyngd og snaraði 115 kg, samanlagt 455 kg, sem einnig er met, en hann átti sjálfur gamla metið 445 kg. Á mótinu sjálfu voru sett 11 unglingamet, og sýnir það glöggt hina miklu framför í þessari íþrótt. Það voru þrír piltar, sem settu öll þessi met og er árangur þeirra mjög góiVur. Kári Elíasson, sigraðj í flugu- vigt pressaði 55 kg, snaraði 55 kg og jafnhattaði 77,5 kg, samtals 90 kg, snaraði 82,5 kg og jafnhatt- aði 105 kg, samtals 277,5 kg, og setti hann met í öllum greinhm. í fjaðurvigt sigraði Ásþór Ragn- arsson, 65—72,5—97,5 samtals 235 kg og eru 3 síðastnefndu grein- arnar allar ný met. í millivigt sigraði Guðni Guóna- son, (65—55—80 samt. 200 kg) og í léttþungavigt, Gústaf Agnarsson (95—80—110 samt. 285 tog). X Uppselt — Hvað skeður á morgun? Yfir 2300 maiuis komu til að horfa á leikina í 1. deild í handknattleik karla á sunnu- dagskvöldið í Laugardalshöll- inni, og var uppselt í höllin. Það voru um 1800 fullorðn- ir og um 500 börn, sem keyptu sig inn, og er þetta metaðsókn á leiki í 1. deild í haindknattlefk hér á landi. Annað kvöld fer fram „úr- slitaleikurinn“ í deildinni milli Vals og FH og þá leifca einnig ÍR og Víkingur. Búast má við aö’ þá verði einnig' upp- selt í höllinni þvi að þetta verða tveir topp-leikir. STAÐAN Körfuknattleikur 1. dcild karlar: Í:R 6 6 0 488:363 12 Árniaim 8 5 3 523:506 10 HSK 7 4 3 470:483 8 Þór 5 3 2 337:307 6 KR 6 3 3 423:402 6 Valur 8 2 6 552:595 4 UiMFN 8 1 7 441:578 2 Stig'aliæstu nienn: Þórir Magnússonv Val 192 Jón Sigurðsson, Ármann 191 Anton Bjarnason, HSK 143 Einar Bollason, KR 120 Kristinn Jörundsson, ÍR 113 Handknatfleikur 1. dcild kveuna: ☆ Fram—Ármann 12:6 •£? Vítoingur—'KR 9:8 ☆ Valur—Njarðvík 18:7 Fram 6 6 0 0 68:37 12 Valur 6 5 0 1 78:50 10 Víkingur 6 3 0 3 49:53 6 Ármann 6 3 0 3 57:70 6 Njarðvík 6 1 0 5 43:64 2 KR 6 0 0 6 45:66 0 2. deild karla: ★ Grótta — Þór 34:28 ★ Ármann — Þróttur 23:11 KR 7 6 0 1 171:125 12 Ármann 7 6 0 1 142:113 12 Grótta 7 4 0 3 176:147 8 KA 7 4 0 3 160:152 8 Þróttur 8 4 0 4 149:161 8 Þór 7 10 6 141:173 2 Breiðablik 6 0 0 6 982166 0 1. deild karla: FIl 7 6 1 0 144:128 13 Valur 7 6 0 1 138:113 12 Haukar 7 3 0 4 126:120 6 Fram 7 2 1 4 124:138 5 ÍR 6 114 110:130 3 Víkingur 6 0 1 5 108:121 1 Markhæstu menn: Geir Hallsteinsson, FH 52 Þórarinn Ragnarsson, Hauk. 37 Ólafur Eniarsson, FH 30 Vilhiálmur Sigurgeirsson, ÍR 29 Bergur Guðnason, Val 29 Ólafur Jónsson, Val 28 Pálmi Pálmason, Fram 26 Brottvísun af leikvelli („Fair Play“) ÍR 15 mm. Víkingur 18 — Valur 18 — Haukar . 20 — FH 29 — Fram 32 — Einstakir leikmeim: nwn. Vilhjálmur Si'gui'geirss., ÍR Itl Birgir Björnsson. FH 8 Gunnar Gunoaíssoii, Vtk. 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.