Tíminn - 23.02.1971, Side 1

Tíminn - 23.02.1971, Side 1
LJÓSA PERUR S/uitía/ivéía/L- Á/ RAPTÆKJADEILD, HAFNARSTRÆTt 23, SlMI 1S3S5 55. árg. Málsskjölin 1518 síður OÓ—Reykjavík, mánudag. Munnlegur imálflutmngur í morðmálinu hófst fyrir Hæsta- rétti í morgun. Sækjandi máls- ins er Valdimar Stefánsson, sak sóknari ríkisins. Hóf hann mál sitt á því aS krefjast þess að ákærði, Sveinbjörn Gíslason, leigubílstjóri verði sakfelldur fyrir morðið á Gunnari Tryggva syni leigubílstjóra, og dæmdur til hæfilegrar dómsáfellingjnr og verði honum gert að greiða allan málskostnað fyrir báðum dómsstigum, en Sveinbjörn var sýknaður í undirrétti og var sá dómur kveðinn upp 13. febrúar 1970. Valdimar tók fram að sakadóimur og rann- sóknarlögreglan hafi lagt í gíf urlega vinnu við rannsókn máls ins og eru málsskj. sem hann lagði fram í Hæstarétti 1518 lieildarþlaðsíður. Auk þess eru lagðar fram ýmsar skýrslur ag önnur gögn, viðkomandi mól- inu. Frá ré+tarhöldunum [ morSmál. Inu. Valdrmar Stefánsson flytor sóknarræSu. Snýr hann balci í myndavélina. ASrir á myndinnl eru, lengst til vlnstri SigurSur Líndal, hæstaréttarritari Þá eru dómararnir, Logi Einarsson, Giz- ur Bergsteinsson, Einar Arnalds, forseti Hæstaréttar, Magnús Torfason og Benedlkt Sigurjóns- sou. Lengst til hægri situr verj- andi ákærSa, Björn Sveinbjörns- son, hæstaréttarlögmaSur. (Tíma mynd: Róbert). Málflutningurinn liófst kl. 10 í morgun og hóf sækjandi þá að reifa málið, eftir að hann hafði gefið stutta greinargerð um það. Ákærði var ekki viðstadd ur réttarhaldið. í dómsupp- kvaðningu í undirrétti var hon- um gert að yfirgefa ekki lög- sagnarumdæmi Reykjavikur, Seltjarnarness, Kópavogs né Gullbringu- og Kjósarsýslu. Verjandi hans fyrir Hæstarétti er Björn Sveinbjörnsson, hæsta réttarlögmaður, sem einnig var verjandi Sveinbjamar í nndir- rétti. Ræða saksóknara stóð yfir í ailan dag. Um hádegi var gert hlé á réttarhöldum óg var síiffan haldið áfram til Þá var aftur gert hlé og mun saksóknari halda áfram ræðu sinni á morgun. Þess má geta, að næsta mál verður ekki tekið fyrir hjá Hæstarétti fyrr en 1. marz n.k., svo að auðsjáanlega er búizt við að morðmálið verði fyrir Mengun, landvernd og fískirækt meðal stórmála á búnaðarþingi AK, Rvík. — Búnaðarþing 1971 kom saman til fundar í Átthagasal Bændahallarinnar klukkan tíu í morgun. Við- staddir setningu þingsins voru forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn og Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráSherra, sem ávarpaði þingið að lokinni setningarræðu formanns, Þor- steins Sigurðssonar á Vatnsleysu. Einnig var allmargt gesta við þingsetninguna, auk stjórnar og margra starfsmanna Búnaðarfélags íslands. Þorsteinn Sigurðecon. I upphafi ræðu sinnar minntist: formaður Bjarna Bjarnasonar fyrrum skólastjóra á Laugarvatni, sem lézt s.l. sumar, en hann átti lengi sæti á búnaðarþingi og gegndi mikilvægum forystustörf- um fyrir bændasamtök landsins. Risu fundarmenn úr sæti til þess að heiðra minningu Bjarna. í ræðu sinni fjallaði Þorsteinn Sigurðsson um ýmis vandamál ís- ienzks landhúnaðar og þaú mál, sem þar her hæst. og munu sum koma fyrir þetta búnaðarþing. , Hann ræddi fyrst um veðurfar- ið og minnti á hlýviðriskaflann langa árin 1930—1960 og til sam- anburðar nýliðinn áratug, sem orðið hefur allmiklu kaldari og haft í för með sér harðærisafleið- ingar. Síðan ræddi hann um Bjarg ráðasjóð og starfsemi hans síðustu ár. Síðustu 15 árin hefur sjóður- inn veitt bændum í lán og styrki samtals um 200 milljónir króna og skuldar sjálfur ".m 105 millj. kr. Þá ræddi Þorsteinn allýtarlega um fiskirækt sem búgrein og kvað stjórnina mundu leggja þetta mik- ilvæga mál fyrir þetta búnaðar- þing. Væri brýnt að Búnaðarfélag ið fengi í þjónustu sína fiskirækt- arráðunaut, sem gæti aðstoðað bændur við að koma upp fiskeldi, er gæti áreiðanlega mjög víða orð ið góð búgrein. Þorsteinn minntist einnig á eignarréttarmál bænda yfir land- inu og ásókn kaupstaðabúa í sum- arbústaðalönd. Hann ræddi einnig um fólksflóttann úr sveitum lands ins og vitnaði til aðgerða og rannsókna Norðmanna í þeim efn um. Loks ræddi hann um nauðsyn á aukningu ylræktar, þörf nýs bún aðarskóla sem yrði á Suðurlandi og megnunarmál. í þeim lokaorð- um minnti hann á hættuna, sem landið væri í og hafið umhverfis það. Kvað han stjórn Búnaðar- félags íslands mundu leggja til- lögur um þessi mál fyrir búnaðar- þing. Setningarræða formanns Framhald á bls. 11 í byggð eystra KJ—Seyðisfirði, mánudag. Anstfirðingar hafa ekki farið varhluta af hreindýnrm nú f vetnr frekar en endranær. Víða meðfram vegnm á Ansturlandi, allt snnnan úr Álftafirði og norður á Fjarðarheiði, má sjá hreindýrahópa, sem ekki eru lengi að taka til fötanna, vei-ði þeir varir mannaferða. Bragi bóndi Bjornsson á Hofi í Geithellnahreppi sá til dæmis ihóp af hreindýrum suður í Álftafirði fyrir helgiina, og var hópurinn rétt við veginn þar. Hefur sá hópur seimilega kom ið innam af Lónsöræfum. í Homafirlði hafa menn séð hreindýr í vetur, en ebki þó í miklum mæK. Tófa á eftir hreindýri í Stöðvarfirði. Á föstudaginn varð Ari Vdl- bergsson á Stöðvarfirði vitni að því, er hreindýr kom á fleygi ferð niður í byggð, rétt við bæ- inn Stöð í Stöðvarfirði. í slðð hreindýrsins kom tófa, og var greinilegt, að hreindýrið var að flýja undan henni. Óð það á girðingu og gegn um hana, en tófan sneri frá, þegar hún varð manna vör. Hreindýrið var greinilega hrætt, en jafnaði sig brátt, og hélt til f jaHa á ný. Virtist eithvað vera a® því. Tveir hópar á Fagradal. Á sunnudaginn mátti sjá tvo fallega hreindýrahópa á Fagra- dal, er fréttamaður Timans átti ; leið þar um. Vom í öðiv- um hópnum 17 dýr, og var sá! hópur nær Rcyðarfirði, en í hinum voru 25 dýr, og voru þau nokkuð norðan við skála Slysa- varnafélagsins á Fagradal. Á Fagradal er alit alhvitt, og krafsa hreindýrin snjóinn ofan af freðinni jörðinni, og ná sér; þannig í eitthvert æti- Þrátt! fyrir að fyrri hópurinn væri . í 150 til 200 metra fjarlægð frá veginum risu dýrin strax á fætur, þegar bifreiðin var stöðvuð og tóku á rás. Dýrin í Framhald á bls. 11. Miklar breyt- ingar á ísnum FB—Reykjavík, mánudag. Landhelgisgæzlan fór í ískönn- unarflug í gær, og höfðu þá orðið geysimiklar breytingar á ísnum, frá því farið var í ískönnunarflng á föstudaginn. Landhelgisgæzlan sendi út eft- irfarandi lýsingu á ísnum eins og hann var í gær: „Undan Horni er landfast fs- belti 3 til 4 sjóm. breitt og er þéttleiki þess 7—9/10. Einnig er ísbelti landfast með Hornströnd- um og er þaö 10 til 14 sjóm. breitt, þéttleiki þess er 7—9/10. Framhald á bls. lil IVIorðmálið fyrir Hæsfarétti:

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.