Tíminn - 23.02.1971, Qupperneq 5

Tíminn - 23.02.1971, Qupperneq 5
ÞRIÐJDDAGUK 23. febrúar 1971 TIMINN s MEÐ MORGUN KAFFINU Góðverk. Þrír skátar komu til foringja síns og sögðu honum, að þeir hefðu gert góðverk þann dag. „Við h.iálpuðum lítilli gamalli konu yfir götuna“, sögðu þeir. „Það var fallega gert“, sagði foringinn brosandi „En af hverju þurfti þrjá ykkar til að hjálpa henni yfir götuna?“ „Af því að hún vildi ekki fara yfir, svaraði einn skát- anna? í samkvæmi var maður nokk- ur, sem notaði sérhvert taeki- færi til að hæla ætt sinni, og voru hinir gestirnir löngu or®nir leiðir á þessu rausi mannsins. Loks þraut einn gest- anna þolinmæðina og sagði: „Þessi ágæta ætt yðar minnir mig á kartöflugras " Það sló þögn og undrun á sn gesturinn bætti við skýringar: Mér virðist nefni- lega, að það bezta af henni sé neðanjar'ðar.“ Maðurinn gortaði ekki meira ætt sinni það kvöldið- Uppburðarlítill biðill: „Ég hef verið ástfanginn af dóttur yð- ar í sex ár“. Hvatvís faðir: „Nú og hvað viljið þér?“ Ég vil auðvitað kvænast enni“. „Nú, ég hélt kannski, að þér itluðuð að fara að biðja um eftirlaun." Hótel ísland hafði fyrrum eitt vínveitingaleyfi. Reglu- gjörð hafði nýlega komi® út er bannaði að selja vín, nema heitum mat. >etta tilkynntá þjónninn manni einum, sem hann var að rfJæja, má ég biðja um po4 i af áfengi og eitt grátittl- DENNI DÆMALALJSI — Ég vil heldur að þið spilið bridge. Þelta pókergott er vont á bragðið. — ★ — ★ — Það var víst búið að segja frá því hér, að Anita Ekberg hin barmfagra væri skilin við manninn sinn, En nú er hiin komin til Kaupmannahafnar og segist vera orðin hundleið á þessum skilnuðum, þeir kosti fór hún að vakna til meðvitund- ar um, að hún væri lifandi enn- þá og nú hefur hún ákveöið að byrja nýtt líf með minningun- um einum. Hún ætlar að vinna og byggja sér nýtt hús, kann- ski á grunni hins, því lóðina á hún. Hún er rétt að byrja að hugsa um leiklistina aítur og hefur þegar ferigið tilboð um að koma til ^andaríkjanna og leika í kvikmynd. Hún segist trúa á að lífið hafi enn upp á eitthvað gott að bjóða henni til handa, en segist þó alltaf vera viðbúin hinu versta. Á myndinni sést Gio Petré spegla sig í snyrtiborðsspeglinum sínum, en snyrtiborðið, sem er forngrip- ur, er það eina, s<?m hún hefur enn keypt til framtiðarheimilis síns. — ★ — ★ — allt of mikla peninga. Hér eftir ætlar hún bara að eiga sér elsk- huga. — Ég sparkaði honum út úr húsinu- Ég þoldi hann bara ekki lengur. Því í ósköpunum er ekki bara hægt a'ð búa sam- an, þangað til ma'ður er orðinn lei'ður á hvoru öðru og skiljast þá sem vinir? Anita hefur leik- i'ð í 39 kvikmyndum um dag- ana, en aldrei vakið athygli fyr- an kropp. Kroppurinn gerðist ir frábæran leik, heldur frábær- svo heldur stór fyrir nokkrum árum og það er ljótt a@ segja það, en hún varð bara akfeit. Hún áttaði sig þó á þessu og fór í megrun, losnaði við ein 15 kíló og er sögð fallegri en nokkru sinni fyrr. Nú er s :m sé Anita sezt að í Kaupmanna- höfn og sögð tckin saman vi'ð einhvern ónefndan og lýsir því ! yfir, hvenær, sem einhver lúust- J ar á hana, að hún hati Svía. Og 1 hún sem er sænsk! Gio Petré er ung kona, sem hefur upplifað meiri og stærri sorgir á einu ári, en flestir aðr- ir á langri æfi. En þótt hún sé lítil og veikbyggð að sjá, er hún hugrökk og sterk. Gio Petré er annars sænsk leikkona, kunnust fyrir leik sinn í dönskum mynd- um, þeirra á meðal ,,Ég — kona“. Hún lék í 8 ár á Drarnat- en í Stokkhólmi og var aðeins 24 ára, þegar áföllin byrjuðu og hún hætti að leika. Fyrst missti hún mann sinn, þekktan leikstjóra. Hann fékk skyndilega heilabló'ðfall, þegar þau voru úti a® aka með börnunum tveim og lézt í örmum Gio á leið'inni á sjúkrahúsið. Gio var ekki mönnum sinnandi nokkurn tíma, en vegna barnanna og veiks föður síns tók hún sig á. En — ★ — ★ - Fritz gamli Ruzicka, sem flestir munu kannast við og ein hverjir kannske síðan hann kom til íslands í gamla daga, er nú farinn a0 ganga í skóla. Kenn- arinn er kona hans, Birgitte Heiberg, sem er 27 ára, eða 35 árurn yngri.en gamli maðurinn. Birgitte er annars barnabarna- barn hinnar frægu leikkonu Johanne Louise Heiberg, sem eitt sinn tók ö-,,mu Fritz Ruzi- cka í fóstur fl'á Vestur-Indíum. En það er önnur saga. Nú hef- ur Birita sem sé erft gamlan skóla og er af fullum krafti að innrétta þar snyrtimiðstöð, hva'ð sem það nú er. Birgitte, sem einu sinni var fegurðar- drotlning Danmerkur er nú ein vinsælasta' fyrirsætan þar og hefur nóg að gera. Ruzicka skemmtir enn og hefur líka nóg að gera, en hluta vikunnar vinna þau saman í snyrtivöru- unum, sem eru framleiddar eft- ekki löngu seinna lézt fa'ðir hennar líka. Nú var Gio ein eft- ir með börnin Pierre og Louise og til að sjá fyrir þeim, fór hún að leika léttklædd í dönskum kvikmyndum og að því kom, að hún gat keypt einbýlishús <-g lifað haihingjusöm þar með börnunum. En það var ekki lengi. Nótt eina kviknaði í hús- inu og Gio fór á náttkjólnum til afð bjarga börnunum og brenndist miki'ð. En bæði hún og björgunarliðið varð að gef- ast upp. Húsið fuðraði upp á skammri stundu og Gio missti bæði börnin sín. Síðan þetta ger'ðist, er liðið rúmt ár. Gio var stjörf aí sorg í marga mánuði óg talaði -kki við neinn og skrifaði engum. Bara lokaði sig inni. En svo — ★ — ★ — ir ævafornum uppskriftum frá Indíánum.) Hjónabandið, sem vakti at- hygli a sinum tíma, vegna ald- ursmunarins, hefur nú staðið í tvö heil ár og þau segja bæði í kór, að þau séu áslfangnari nú, en nokkru sinni fyrr Blaða- manni varð það á að spyrja þau, hvernig þau héldu að það yrði eftir 10 ár. Húsbóndinn var ekki lengi að svara því: — Konur geta Iíka verið dásamlegar 37 ára.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.