Tíminn - 23.02.1971, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 23. febrúar 1971
ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR
9
AXEL FANN RÉTTU LEIÐINA
skoraði 12 mörk í leiknum gegn ÍR
í síðari hálfleik
þar af 7 í röð
Axel Axelsson, hinn ungi og
skotliarði leikmaður Fram, komst
heldur betur í feitan bita í leikn
um gegn ÍR á sunnudagskvöldið.
Hann skoraði hvorki meira né
minna en 12 mörk í leiknum —
4 mörkum minna cn í öllum leikj
um sínum í 1. deildinni í vetur —
og sýndi nú leik eins og maður
hefur búizt við að sjá frá honum
f langan tíma, en hann hcfur ver
ið mjög daufur í allan vetur.
Axel byrjaði á því að skora
fyrsta mark Fram í leiknum, og
bætti síðan 2 við fyrir hálfleik.
í siðari hálfleik skoraði hann 7
mörk í röð — kom síðan með
línusendingu á Björgvin Björgvins
son. sem gaf mark — skoraði sjálf
i ur næsta mark — og síðan síðasta
! mark Fram í leiknum, og lagaði
með því stöðuna úr 19:18 fyrir
! Fram í 20:18, en það gerði útslag
■ ið á lokamínútunum.
Ekki átti Axel þó öll þessi
mörk einn. Sigurður Einarsson
,,hefti“ varnarmenn ÍR hvað eft
ir annað, þannig að þeir komust
etoki út til að stöðva Axel, og
með þessu tókst þeim að sigra í
lciknum.
Ekki er annað' hægt að segja en
hð ÍR-ingar hafi verið böivaðir
klaufar að tapa þessum leik. Þeir
«<■*.♦? V./M- r*v<- <«. x xr<+> «
kwflUrXx l&Qfptofc
<*&,, W xl '
■», **.*<»!>:< <*f.
:■ ■■<&*&:■*&.■:■>:■%«4< *Mh
■:■:■:& ffrtexfu . x*:
v :v kv>.v. >. ^ v. »
». '««<W.<*< **>,. VK**: »>.; x
iöp*.
sá-A -Vtoto ÍW4> xw ->v *« »'■->
! “
•<•>>.*>■;•> <■»««■:■ :k<«* *
>f#t> ,:t-í : ÍJtoíS «.■: xÚi^XU >»y. <■» <-
' '■"•"■'■■■ ^ÍJSÍ 'fí^S:'ÍÍSÍ'W"
M MV<w:w.v<, : 5ÍÍ-1
*-< toy<í -tí t <v w.*'yX<w":' i*v» V
W’w# . ... '•;«-. «•>;«:. <« •: -•■■:- >■;rnir.Mr"."'
. « ay<v *ua ' *•>.•;«<• ■••>, •«<•:<.' «Í t-MW. »*», ku*. <* >W
MIKIÐ SKRIFAÐ UM
GEIR í DÖNSK BLÖÐ
Dönsku blöðin liafa mikinn
áhuga á fréttum, um hvort
Geir Hallsteinsson komi til
Danmerkur í haust og leiki með
HG, og er skrifað mikið um
það.
f Extrablaðinu s. 1. þriðju
dag er nær heilsíðugrein um
það ásamt tveim myndum. Önn
ur þeirra er af Geir og unn
ustu hans, en hin af honum í
leik gegn Víking. í greininni
segir m. a. að ekki sé vist að
hann komi, þar sem hann sé að
kaupa sér íbúð og hefja bú-
skap. En hann gefi endanlegt
svar í apríl n. k. þegar danska
landsliðið keppir á Islandi.
Einnig segir í greininni að ver
ið geti að fleiri íslenzkir hand
knttleiksmenn komi til Dan-
merkur þvi þangað þurfi sumir
þeirra að fara til að fullnema
sig.
í lok greinarinnar segir m.
a. að Geir sé bezti handtonatt
leiksmaður íslands og mark-
hæstur í deildarkeppninni Hans
sé vandlega gætt í hverjum
léik og kunni íslendingar því
fagið. Þeir séu þekktir fyrir að
ganga hreint til verks, og verði
því ferð danska landsliðsins
þangað áreiðanlega engin
skemmtilferð.
Landsliðið lékvið UL í stað ÍBV
Ófært var til Vestmannaeyja á
sunnudag, og féll því leikur .,lands
liðsins“ og ÍBV niður. Landsliðs-
mennirnir fengu v>ó æfingu, því á
sioústu stundu tókst að hóa sam
an unglingaliði, sem mætti þeim
á Þróttarvellinum. Lauk þeim
leik með sigri ,,landsliðsins“ 5:0.
Á laugardag léku KR og Ár-
mann æfingaleik á Ármannsvellin
um. Sigruðu Ármenningar í leikn
um 1:0, og var markið skorað í
síðari hálfleik.
höfðu 3 mörk yfir í hálfleik, höfðu
þá verið áberandi betri aðilinn,
og komust í 5 marka mun í byrj
un síðari hálfleiks 12:7. Þá tók
Axel sig til, og Þorsteinn Bjöms
son kom í markið hjá Fram. Þeg
ar 9 mínútur voru til leiksloka
tókst Fram að jafna 16:16 og síð
an að komast yfir 18:17. ÍR
jafnaði 18:18. En Axel og Björg-
vin skoruðu þá tvívegis og þar
með var Fram komið 2 mörkum
yfir og 2 mínútur eftir af leikn
um.
ÍR-ingar minntouðu í 19:20, og
hófst síðan mikið fjör á vellinum
því þá hófu þeir að leika „mað
ur á mann“ en Fram tókst að
halda knettinum og ná þar með
báðum stigunum, og um leið að
bjarga sér úr fallhættu.
Þeir Axel, Þorsteinn og Björg
vin Björgvinsson áttu allir góðan
Ieik. Liðið í heild átti þó mjög
góðan síðari hálflcik, en þá mis
tókust aðeins 4 upphlaup og seigir
það sína sögu um vel leikinn sókn
arleito — en vörnin mætti þó vera
betri.
ÍR-ingar áttu ekkert svar við
leikaðferð Fram í síðari hálfleik
og var þá allt í molum hjá þeim.
í fyrri hálfleik lék liðið vel og
allt útlit var fyrir endurtekningu
á 9 marka sigri eins og í fyrri
umferðinni, þegar 5 mínútur voru
liðnar af síðari hálfleik, en þá
náðu þeir 5 mörkum yfir. Bryn
jólfur Martoússon, var einna bezt
ur ÍR-inga í þetta sinn. Þórarinn
Tyrfingsson var einnig frískur. en
heldur lítið bar á Ásgeiri Elías-
syni og Vilhjálmi Sigurgeirssyni.
Dúmarar í leiknum voru Valur
Benediktsson og Sigurður Bjama
son. Dæmdu þeir báðir ágætlega,
en Sigurður var þó helzt til of
fljótur að flauta á stundum.
— klp —
AXEL AXELSSON, Fram
skoraði 12 mörk í leiknum gegn ÍR.
Haukar mættu með 3 mark-
verði gegn Jóni Hjaltalín & Co.
Náðu öðru stiginu, en Víkingar voru nálægt því að fá þau bæði
Það lilýtur að vera erfitt að
vera stuðningsmaður Víkings
þessa dagana. Það er sama hve-
nær Víkingur leikur í 1. dcild í
handknattleik, alltaf eru leikir
liðsins í járnum, og það er á loka
mínútunum, sem úrslitin eru ráð-
in. Annað hvort tapar Víkingur
með 1—2 mörkum eða leiknum
lýkur með jafntefli. Að ná báð
um stigunum er alveg af og frá,
en þó munaði aðeins millimetra í
Sama súpan
á Nesinu!
Grótta — Þróttur 31:27
klp-Reykjavík.
Nær sama súpan var í leik
Gróttu og Þróttar í 2. deildar
keppninni í handknattlcik á laug
ardagin og í leik Gróttu og Þórs
helgina á undan. Þá voru skoruð
62 mörk í leiknum, en í þessum
58 mörk.
Grótta sigaði í leitonum 31:27,
en í hálfleik var staðan 16:14 og
var leikurinn nokkiið jafn.
Á Akureyri áttu að fara fram
4 leijrir í 2. deild um helgina. Ár-
mann og Breiðablik áttu að leika
við KA og Þór, en ekkert varð
af þeim leitojum, þar sem ófært
var norður.
Litlu munaði að Atoureyringarn
ir næðu sér í ódýr stig í þetta
sinn, vegna sparsemi Ármanns og
Breiðabliks. Ætluðu bæði liðin að’
fljúga með litlum vélum, og kom
ast þannig eitthvað ódýrara norð
ur, en hætt var við það flug, en
Ármenningar fóru þó í loftið.
Dómararnir báðir áttu að fljúga
með Fluigfélaginu, og munaði engu
að vél þaðan færi norður. Hefðu
þeir komizt með áætlunarvélinni
en Ármann og Breiðablik ekki
mætt, hefðu þeir fíautað leikina
á og af, og daant Akureyrarliðun
um sigurinn
leiknum gegn Haukum á sunnu-
dag. Staðan var þá jöfn 18:18 og
nokkrar sekúndur eftir af leikn-
um. Sigfús Guðmundsson fékk
auðan sjó á línunni, og reyndi að
„vippa“ kncttinum yfir markvörð
Háúka. Munaði aðeins millimetra
að honum tækist það. en markvörð
urinn náði að slá knöttinn frá
með fingurgómunum á síðasta
augnabliki.
Haukar mættu með þrjá mark
verði til leiksins, enda lék Jón
Hjaltalín með Víking. Aó'eins tveir
voru þó notaðir, en hvorugur hafði
tök á að verja þrumuskot hans —
þegar hann hitti markið. Hann
skoraði 7 mörk en 4 skot átti hann
í stangirnar.
Leikurinn var mjög hraður og
harður í byrjun, og mikið um
mistök á báðh bóga. í hálfleik var
jafnt 7:7, en Haukum tókst að
komast yfir í þeim síðari, er báð
ar varnirnar sýndu sínar lélegu
hliðar. Þeir komust í 17:14, en
Víkimgar jöfnuðu 17:17 og kom i
ust yfir 18:17. Haukar jöfnuðu;
aftur og voru siðustu mínúturnar
æsispennandi. en litlu munaði að
Víkingum tækist að sigra eins og
fyrr segir.
SVÍÞJÓÐ
SIGRADI
Svíþjóð sigraði heimsmeistarana
frá Rúmcníu í landsleik í hand
knattleik á sunnudaginn með 16
mörkum gegn 9, í fyrsta leik
Rúmeniu í Norðurlandaferðinni.
Leikurinn fór fram í Malmö og
hafði Svíþjóð 2 mörk yfir í hálf-
leik 9:7. í síðari hálfleik skoruðu
heimsmeistararnir aðeins 2 mörk
— en þá vantaði Gruia f þetta
sinn.
í kvöld leikur Rúmenía við
Danmörku, og við Noreg á fimmtu
dag, en liingað er liðið væntanlegt
laugardagiiui 6. marz n. k.
Hjá Viking var Jón Hjaltalín
aðaldriffjöðrin, þrátt fyrir meiðsli
í fingri, en iEnar Magnússon var
einnig harður, og var ánægjulegt
að sjá hann í sinu gamla formi
aftur. Sá sem mestan heiðurinn á
þó skilið var gamli útispilarino,
Rósmundur Jónsson, sem nú leik
ur í marki. Hann er ekki neitt
sérlega iiðugur, en staðsetningar
hans eru til fyrirmyndar, og á
þeim ver hann.
Haukarnir voru oft skemimtileg
ir, sérstaklega þó Ólafur Ólafs
son, sem skoraði mikið með lág
skotum sínum, og Sigurður Jóa-
kimsson á línunni. Lítið bar á
Framhaid á bls. 1L
Metþátttaka var í getraununum
um síðustu helgi. „Potturinn",
var um 500 þúsund krónur. og
hefur aldrei verio' iafn hár áður.
Að þessu sinni vannst hann á
12 rétta og var 1 með allt rétt.
Með 11 rétta voru 15 og fá þeir
í sinn hlut um 10 þús. krónur,
en sá sem var með 12 rétta fær
um 340 þúsund.
LeiJeir £0. jebrúar 1971 1 X :■
Arsenal — Ipswich / 3 - Z
Blackjjool — Derby Z O - /
Crystal P. — Coventry z 1 - 7.
Everton — Liverpool X 0 - O
Leeds — Wolves i 3 - 0
Man. Utd. — ^utb’pton i 5" - 1
Newcastle — Tottenhara t / - 0
Nott'm For. — Bumley 1 / - 0
Stoke — Chelsea z / - z
W.BA. — Huddeirsficld i 2 • 1
.West n&ra — Man. City X O - o
QPJX. — Hull X 1 - 1