Tíminn - 24.02.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.02.1971, Blaðsíða 4
4 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 24. febrúar 1971 Eldhúsinnréttingar Fataskápar Komum í heimahús og mælum, teiknum og skipu- leggium að kostnaðarlausu eldhúsmnréttingar og fataskápa Skipuleggjum einnig eftir húsateikning um Gerum fast verðtilboð i eldhúsinnréttingar. með eða án stálvaska og raftækia. fataskápa tnnt- og útihurðir sólbekki og fleira Bylgiuhurðir — Greiðsluskilmálar — Eina sérverzlun með íbúðainnréttmgar Margra ára reynsla Verzlunin Óðinstorg h.t., Skólavörðust. 16. Sími 14275. — Kvöldsími 14897. TAKIÐ EFTIR - TAKIÐ EFTIR Höfam opnað verzlun að Klapparstíg 29, undir nafninu Ilústrunaskálinn — Tilgangur verzlunarinnar er að kaupa og seija eldri gerðir húsgagna og húsmuna, svo sem huffet- skápa. fataskápa bókaskápa og -hillur. skatthoi, skrifborð- borðstofuhor? o.u -stóla. blómasúlur. útvörp, gömul mál- verk og mvndii klukkur. rokka. spegla og rnargt fleira. — t*nð erum við, sem staðgreiðum munina. — Hringið: við koimnr strax Peningarnir á borðið. — HÚSMUNASKÁL- INN. Kiapparstíg 29. sími 10099. Bifreiðaeigendur athugið: Hafið ávallt bíl yðar i lagi Vér framkvæmum al- mennar bílaviðgerðir — Bflamálun — réttingar — rySbætingar — yfirbyggingar — rúSuþétting- ar — grindaviSgerðir. — Höfum sflsa I flestar gerðir bifreiða — VönduS vinna. — BlLASMIÐJAN K Y N O I L L Súðavogi 34 Simi 32778 og 85040 Willy’s jeppi tiB söiu ef viðunandi tilboð fæst. Bíllinn er árgerð 1962, með tvöföldu álhúsi, spili og mörgum öðrum aukahlutum Nánari upplýsingar veitir Jón Árna- son frá Þverá, Húsavík. Hornafjörður. Frá Hornafirði verða gerðir út 15 vélbátar, og eru þrír þeirra nýkeyptir til staðarins, en það eru þessi skip: Ms. Skinn ey (áður ms. Barði frá Nes- kaupstað, ms. Fálkanes (áður ms. Gu'ðmundur Þórðarson) og ms. Bergá (áður ms. Guðrún Þorkelsdóttir frá Eskifirði). Frá áramótum hafa 6 skip stundað veiðar með línu, en afli verið tregur, 5—6 lestir í róðri, þegar bezt hefur verið. Þrjú skip hafa verið á togveiðum og afli verið sáratregur. Þrjú skip eru að hefja netaveiðar. Atvinna var mikil á Horna- firði síðastliðið ár, og vantaði fremur fólk til starfa en að at- vinnuleysi væri. Nýtt frystihús hefur verið í byggingu og verður aðstaða öll betri eftir en áður. Hætt er við a'ð mörg af eldri frystihúsunum eigi erfitt með að uppfylla þær kröfur, sem gerðar verða utn hreinlæti og þrifnað í framtíð- inni. Djúpivogur. Frá Djúpavogi ganga í vetur ms. Ljósfari og ms. Sunnutind- ur. Auk þessarra tveggja stóru skipa, verður gerður út einn 40 lesta bátur. Stöðvarfjörður. Á komandi vertíð verða eft- irtalin skip gerð út frá Stöðvar- firði: Ms. Brimir, ms. Alftafell (áður ms. Gideon frá Vestm.) og ms. Heimir. Breiðdalsvík. Útgerð frá Breiðdalsvík verð- ur með svipuðum hætti og sl. ár. Eftirtalin skip verða gerð út þaðan: Ms. Sigurður Jónsson, ms. Hafdís og ms. Glettingur, en hann er leigður þangað og gerir Hafdísarútgerðin hann út á komandi vertíð. Á öllum þessum stöðum hef- ur verið næg atvinna á sl. ári, en allt byggist þarna á góðri veiði og útgerð. Bolungarvík. í janúar réru þessir bátar frá Bolungarvík, og afli þeirra var sem hér segir: Ms. Gígja, 4 veiðiferðir með botnvörpu, sam- tals 126.522 kg.; ms. Hugrún, 5 veiðiferðir, 74.711 kg.; ms- Sól- rún, samtals 190.069 kg.; ms. Guðmundur Péturs, með línu, 22 lagnir, 169.721 kg.; ms. Flosi, 15 lagnir, samt. 108.610 kg.; ms. Stígandi, 14 lagndr, 47.313 kg.; ms. Hafrún, 2 veiðiferðir, 46.164 kg. Auk þess, sem hér er talið, stunda 7 bátar rækju- veiðar. ERLENDAR FRÉTTIR. 21. janúar höfðu veiðzt 370, 000 hektólítrar af loðnu, að verð mæti 10,4 millj. norskra króna, eða yfir 120 cnillj. ísl. kr. Þá höfðu verið veiddir 62.000 hl. af síld ,að verðmæti 11.1 millj. n. kr., eða á milli 130 og 135 miUj. ísl. kr. 21. janúar var tilkynnt lág- marksverð til norskra sjó- manna. Á þorski er það n. kr. 1,72 pr. kg„ fyrir hausaðan og slægðan fisk. Mun láta nærri að það jafngildi ísl kr. 18,11 fyrir slægðan þorsk með haus. Skiptaverð til íslenzkra sjó- manna er frá áramótum kr. 9,75. Fyrir fisk undir 58 cm. er lágmarksverð til norskra sjó- manna n. kr. 1.57 eða 15.08 ísL kr„ fyrir slægðan fisk með haus. Fyrir þann stærðarflokk fá ís- lenzkir sjómenn til skipta kr. 6.90 pr. kg. Gildir þetta norska verð frá 25. janúar til 25. apríl. Ingólfur Stefánsson SANDVIK snjónaglar Sniónegldir hiólbarðar veita öryggi í sn{ó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Góð þjónusfó — Vanir menn Rúmgotf athafnasyæði fyrir alla bíla. BARÐINNHF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík.. Kennara vantar strax að Barnaskóla Skagastrandar í tvo til þrjá mánuði. Rífleg aukakennsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 95-4642 eða 95-4613. Skólastjóri. Deildarhjúkrunarkona óskast Staða deildarhjúkrunarkonu við hjartaþræðinga- deild Landspítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist stjómarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 5. marz n.k. Reykjavík, 22. febrúar 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna. Frá B.S.F. Kópavogi Til sölu er stórt íbúðarhús við Bröttubrekku. Félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar, tali við Salómon Einarsson fyr- ir 3. marz. Sími 41034. Stjórnin. — PÓSTSENDUM — V# HANNES PÁLSSON LJÓSMYNDARI M.lOCJHLlÐ 4 Simi 23081 Revkjavík. Opið frá kl 1—7 PASSAMYNDIR TEK eftir 2ömlum myndum Litaðar landslagsmyndir til sölu fatamarkaður VERKSMIÐJUVERÐ Höfum opnað fatamarkað að Grettisgötu 8, gengið upp I sundið — Póstsend- um — Fatamarkaðurinn Sími 17220. OFFSETFJÖLRITUN Það er FJÖLMARGT hægt að FJÖLRITA ÁRNI SIGURÐSSON F J ÖLRITUN ARSTOFA Laugavegi 30 — Síml 2-30-75.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.