Tíminn - 24.02.1971, Side 16

Tíminn - 24.02.1971, Side 16
OFNASMiÐJAN BRANN - MIKIÐ TJÚN VARÐ OÓ—Keykjavík, þriðjudag. Allt slökkvilið Reykjavíkur var kallað út rétt fyrir kl. 1.00 s.l. nótt er kviknaði í Ofnasmiðjunni við Einholt. Þegar slökkviliðið kom, brauzt eldurinn út um þak SlökkvístarfiS gekk vel er kvlknaSi í OfnasmiSjunni s.I. nótt. Vann allt slökkviliSiS aS því aS ráSa niSuriögum eldsins, alls 55 manns. verksmiðjubyggingarinnar og var öll rishæðin alelda. Eldurinn var að mestn slökktnr um tvöleytið og náði ekki að breiðast út í skrifstofur eða verzhmarhúsnæði Ofnasmiðjunnar. Tjónið er metið á margar millj. króna. Brann nær öll rislhæðm og vinMisalir, secn þar voru. Á næstu hæð fyrir neð- an, sem er stór vélasalnr, varð mikið tjón af vatni og reyk. Kldsupptök ern ókunn, en skömmu áður en eldurinn kom upp, var brotizt inn í Ofnasmiðj- una. Brotin var rúða í útihurð og komizt þantiig inn. Farið var í skrifstofur fyrirtækisins og þar var rótað í skúffum og skápum, en ekki er að sjá að neinu hafi verið stolið. Rannsóknarlögreglan vill að svo stöddu ekkert segja um hvort samband er milli inn- brotsins og brunans, og er málið í rannsókn. Um svipað leyti var brotizt inn I næsta hús við Ofna- smiðjuna, en þar er málningar- verksmiðjan Harpa. Er talið senni legast að þar hqfi sami aðili eða sömu menn verið að verki, og einnig að þeir hafi brotizt inn í Gleriðjuna að Þverholti 11. Verksmiðjubyggingin er ein hæð og stórt ris. 55 slökkviliðs- menn voru kallaðir á vettvang og voru notaðir sjö slökkvibílar við a0 slökkva eldinn. Vélar verksmiðj- unnar eru á neðri hæðinni en framleiðslan fer að miklu leyti bve mikið tjón varð á vélunum en þær eru mikið skemmdar af vatni. Að vonum verða tafir á fram- leiðslu í Ofnasmiðjunni, en starf- semin leggst ekki með öllu niður, því verksmiðjan hefur útibú í Hafnarfirði. Um 50 manns vinna í Ofnasmiðjunni. (Tímamynd GE) fram uppi. Ekki er enn útséð um Verjand! krefst sýknu: SÖKNARRÆDAN STðD 17 STUNDIR OÓ—Reykjavik, þriðjudag. Saksóknari lauk í dag sóknar- ræðu sinni í morðmálinu fyrir Hæstarétti, en málflutningur hófst í gær. Talaði saksóknari í tæpar sjö klukkustundir, eða nánar til- tekið sex stundir og fimmtíu og fimm minútur. í lok máls síns ítrekaði saksóknari fyrri dómkröf ur um að ákærði. Svcinbjörn Gísia son, verði dæmdur fyrir að hafa orðið Gunnari Tryggvasyni að bana, og lagði málið í dóm með fyrirvara. Strax að lokinni ræðu saksóknara tók verjandi Svein- bjarnar, Bjöm Sveinbjörnsson, hrL til máls og gcrði þá kröfu að ákærði verði sýknaður af morð ákænumi og að aflur málskostnað ur verði greiddur af ríkissjóði.Tal aði verjandi í rúma klukkustund, en þá var réttarhaldinu frestað og hefst aftur kl. 10 í fyrramálið. Saksóknari reifaði imiálið ítair- lega, en rannsóknin er einhver sú mesta sem gerð hefur verið vegna Freyjukonur Kópavogi Fundur verður að Neðstutröð 4, fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Gestir kvöldsins verða Hörpukonur. Dagskrá: Gamanþátt- ur, upplestur, kaffi. Kosið á Flokksþing. Selfoss - nágrenni Annað spilakvöld Framsóknar- félags Selfoss verður í Skarphéð- inssalnum á Selfossi, sunnudaginn 28. febrúar kl. 21.00. Góð verð- laun. Fjölmennið. Framsóknarfélag Selfoss. sakamáls hér á l>andi. Satt bezt að segja kom ekki margt fram í ræðu sækjandans, sem ekiki kom fram í réttarhaldinu fyrir saka- dómi, er málið var tekið þar fyrir i fyrra. Mikil rannsókn hefur farið fram til ací grafast fyrir um raunveru ieiga ástæðu fyrir morðinu, sagði sækjandi. Fj'árhagsmál Gunnars | Try.ggvasonair hafa verið athuguð | gaumgæfilega og virðist hann hafa verið sæimilega efnum búinn, en ekkert hefur komið fram sem bendir til að hann hafi stundað lánastarfsemi eða að hann bafi haft fjárkröfur á no'kkurn aðila, og að engin lausung bafi verið á fjármálum hans yfirleitt. Nýlega bar maður noikikuir fyrir sakadómi, að hann hafi séð Gunnar, í nóvem hermánuði 1967, þar sem fjárbættu spil hafi verið haft um hönd. Frekari rannsóknir benda efcki til að Gunnar hafi tekið þátt í því spili. Að lokum benti saksóknari á þá sönnunarbrigö. sem ávallt hvílir á ákæruvaldinu og að meginregl an sé að ákæró*i játi sök sína eða hún sé fullsönnuð og að ávallt beri að gæta ýtrustu varfærni þeg ar dæma skal mann eftir líkum. Sagði hann að veigamikið atriði í þessu máli væri að ákærði hafi haft morðvopnið í fórum sínum bæði fyrir og eftir verknaðinn, og reyndi síðar að ná byssunni aftur, eftir að hún var tekin frá honum. Verður aö' telja þetta sönnun. Framburður ákærða hiefur verið reikull og hafi hann þagað yfir ýmsum atriðum. Hafi framburður hans verið svo fjarstæðukenndur um sum atrifi að taka verður hann sem ómerk orð, og hafi hann Fraimhald á 14. síöu. Fyrirfram greiðslur 60% af greiðslum síðasta árs EJ—Reykjavík, þriðjudag. í frétt frá fjármálairáðuneyitinu segir, að ráo'uneytið hafi ékveðið að nota heimild í ný samþykktum lögum um fyrirfram,greiðslu opin berra gjalda um „að fyrirfram- greiðslur slíkra gjalda nemi sam- tals 60% af opinberum gjöldum ársins 1970.“ •" - ................................................................................. • Áskell Einarsson ,Land í mótun" — bók um byggðaþróun og byggSaskipulag eftir Áskel Einarsson: „SETUR NÝ VIÐH0RF / BRENNIDEPIL ÆÆ Útgefandi bókarinnar er Samband ungra framsóknarmanna EJ—Reykjavík, þriðjudag. ÍX í dag kom út á veigum í sem valdið hefur búseturöskun síS Sam ustu áratugina. Á grundvelli þess I f bands ungra framsóknarmanna! arar röksemdafærslu er síðan bókin ,Land í mótun — byggða ! reynt að benda á úrlausnir, sem þróun og byggðaskipulag" eftir Áskel Einarsson, fyrrverandi bæj arstjóra á Húsaví'k. Fjallar bók in um þróun óg skipulag byiggð unna. Hún er .,Fi-amlag i þá átt að færa rök að því, hvað það er, að liði geta komið sem grund völlur samhæfðrar byggðastefnu", segir höfundur í inngangsorðum sínum. iz í framhaldi af útgáfu þessar ar bókar mun Samband ungra FUF í Reykjavík Um helgina: RAÐSTEFNA UM VELFERÐARMAL F'élag ungra framsó'knarmanna í Reykjavík efnir til Velferðarráð stefnu á sunnudaginn, 28. febrú ar. Ráðstefnan verður í Glaumbæ uppi og hefst 'H. 14. Fjallað verður um velferð aldr aðra og um al.mannatryggingar. Framsögumenii veró'a: Gunnar tíunnarsson deildarstjóri hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, og Tómas Karlsson, ritstjóri. Að framsöguerindum loknum verða almennar uimræður, en í lok ráðstcfnunnar vcrður afgreidd ályktun ráðstefnunnar. Ráðstefna þessi er öllum opin, og er ngt fólk sérstaklega hvatt til að mæta og ræó'a velferðarinál aldraða fólksins í landinu FlJF í Reykjavík. Gunnai Tórnas framsóknarmanna gangast fyrir ráöstefnum um nýja byggðastefnu í hinum ýmsu kjördæmtun lands ins, og verður fyrsta ráðstefaan á Selfossi 14. marz næstkomandL Útgáfa bókarinnar var kynnt á blaðamannafundi, sem stjónn SUF hélt í dag. Már Pétursson, formað ur SUF, skýrði frá því, að stjóm in hefði á fyrsta fundi sínum eftir SUF-þing ákveðið útgáfu þessar ar bókar og ráöstefnuhald í sam- bandi við útkomu hennar. Dr. Ólafur Ragnar Grímsson, sem rit ar formálsorð að bókinni, skýr'ði blaðamönnum síðan frá efni henn ar í meginatriðum. í inngangsorðum sínum segir höfundur m. a., að í bókinni sé reynt ,,aÖ draga ályktanir af or- sökum og afleiðingum byggðarösk unar á íslandi á samfelldan hátt og marka heildarstefnu um úr- ræ'ði sem skapað gætu jafnvægi i þróun búsetu og landsbyggðar. Bókin er þannig framlag til mynd unar heildaryfirsýnar yfir eitt mesta þjóðfélagsvandamál síðustu áratuga. Aöalmarkmiðið með rit- Framhaid á bL. 14.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.