Tíminn - 24.02.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.02.1971, Blaðsíða 12
12 Auglýsing nm liækkim f yrirf ramgreiðsln opinberra gjalda 1970 Á gjald'heimkuseðli, sem sendur var gjaldendum, að lokimii álagningu 1970, var jafnframt tilgreind. fyiirframgreiðsla 1971, sem ákveðin var 50% af samaniögðum gjöldum hvers gjaldanda. Nú hefur lögum verið breytt á þann veg, að fyr- irframgreiðsla miðast við 60% af álögðum gjöld- um 1970 og ber því hverjum gjaldanda að ljúka fyrirframgreiðslu, þannig breyttri, á næstu fjór- um mánuðum, þ.e. marz, apríl, maí og júní, með jöfnum greiðslum í hvert sinn. Kaupgreiðendum hafa verið sendar leiðbemingar œn, hvemig hægast er að reikna út afdrátt af launum starfsmanna miðað við þessi breyttu við- horf og starfsmenn Gjaldheimtunnar munu að sjalfsögðu gefa einstökum gjaidendum, sem þess óska upplýsingar um, hve háa fyrirframgreiðslu þeim ber að greiða í heild og hvað fellur á ein- sfcaka gjalddaga. Gjaldheimtustjórinn. Frá leikvallanefnd Kópavogs Kona óskast til starfa á leikvellinum við Hlíðar- garð, frá miðjum marz n.k. Umsóknir á þar trl gerð eyðublöð sendist bæjarskrifstofu Kópavogs, fyrir 1. marz n.k., merkt: ,,Leikvailanefeid“. Umsóknareyðublöð fást hjá bæjarskrifstofunum. Leikvallanefnd Kópavogs. Jörð til sölu j Jörðin Viðvík í Viðvíkursveit, Skagafirði, er til sölu og laus til ábúðar 1. maí n.k. Tún jarðarinn- ar er um 30 hektarar að stærð og ræktunarmögu- leikar mjög miklir 1 framræstu landi. Fjós er yfir 40 kýr og fjárhús yfir 120 fjár. Einnig stór verk- færageymsla. Landrými er mikið og hrossabeit sérstaklega góð. Bústofn og vélar geta fylgt ef óskað er. Semja ber við eiganda og ábúanda jarðarmnar, Vigfús Sigvaldason. Sími um Kýrholt. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, inn- heimtumanns ríkissjóðs 1 Kópavogi, Jóhannesar Jóhannessen hdl., Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Útvegsbanka ísiands, verður haldið opinbert uppboð á ýmiss konar lausafé í skrifstofu minni að Álfhólsveg 7, miðvikudaginn 3. marz 1971 kl. 15.00. Það sem selt verður er: Sjónvarpstæki (Grundig, NordMende, Philco, Philips, R.C.A. Viktor og Slvía), ísskápur, radíófónn, borðstofuborð og stól- ar o.fl. Bæjarfógetinn í Kópavogi. MHíVTK 130AGUR 24. febrúar 1971 Landfarí FramhaM af bls. H. manna“, sem nú eru títtnefndir í fréttum, er G- T. G., enda þótt hann hafi þá hreinsMlni til a<5 bera, umfram marga í þeirra hópi, að hann viðurkennir aS hans áhugamál er fyrst og fremst að vernda blettinn sinn. Eitt kunnasta kvæði Guð- mundar frá Sandi er Ekk.ian við ána. Þar eru þessar hend- ingar: y „Hún elskaði ekM landið en aðeins þennan biett, af ánni nokkra faðma og •hraunið svart og grett.“ Þessum liendingum hefur hvað eftir annað skotið upp í huga mér við lestur greinar G. T. G. Það er langt frá því, að ég álíti skáldið hafa mælt þessi orð ekkjunni til hnjóðs, og þann ig mun engino lesandi skilja það, sem gerir sér gnein fyrir þvi, að það sem þama um ræ'ð- ir er raunar hennar heirnur. Á sama hátt skil ég, að spilda sú úr Kasthvammslandi, sem und- ir vatn færi, er hluti af himi nánasta umhverfi G. T. G. Vel get ég skilið að missir þess sé honum engu að síður tilfinninga mál en hagsmunamál. „Ekkjan við ána“ var Iðngu látin áður en G. T. G. kom í þennan heim, en frá þeim tíma hafa stórbreyt ingar átt sér stað, svo að okkar öld ber lítið svipmót hennar daga. Það mætti því ætlast til meiri víðsýni af félagsmála- manni í dag en aldraðri ekkju fyrir hartnær einni öld. G. T. G. ályktar um hugsan- legar gerðir mínar og viðbrögð við ákveðnum málum á fyrri öldum, svo sem við för Ófeigs í Skörðúm og félaga til Eyja- fjarðar og stofnun Kaupfélags Þingeyinga. Til svo djarfra at- hafna telur hann mig ólíUegan. En nú spyr ég G. T. G.: Þarf ekM til þess nokkra dirfsku að ryðjast gegn því moldviðri áróðurs og sefjunar, sem þyrl- að hefur verið upp í sambandi við Laxárdeiluna? Mér hefur skilizt á mótgangsmönnum Lax- árvirkjunar, að þeir hefðu aHa strauma með sér. Þeir munu því ekM mótmæla því, að ég sæM hér á móti straumi. En var það ekki það, sem þing- eysku samvinnumennirnir gerðu á 19. öldinni. Enda þótt mér sé herfilega við málalengingar í blaðagrein- um, kemst ég ekM hjá því að taka upp lokaorð greinar G. T. G., þar sem hann reiðir vöndinn hæst, mér til verðugrar hirting- ar, en þar segir hann: „Og að síðustu, Óskar. Hefur þú gert ^BIÍNAÐARBANKINN V €*I* Iiaillii ftolliMÍHM þér foöa grem fyrir því, hvern- ig bomið er fyrir þeim mönn- trm, sem eru .Jirrtir hugsun og skyni? Ég álít, að þeir menn séu illa komnir og eigi helzt að vera á sjúkrahúsi, sem sér- staHega sé reist fyrir þá. Þú álítur þetta ef til vill líka? Von- andi hefur áróður þinm fyrir rirkj unarframkvæmdum við Laxá ekki Firrt þig svo hugsun og skyni, að þú hafir ekki alveg gætt að því, hvað þú sagðir.“ Ég held, Gunnlaugur minn, að það hefði ekki þurft að eyða prentsvertu á þessa málsgrein einu sinni, hvað þá tvisvar, hefð ir þú, áður en þú skrifaðir hana, gert þér það ómak að fletta upp í orðabók Menningarsjóðs, bls. 611. Neðarlega í fremra dálki sendur: „Skyn ----------2 vit, skilningur, þekking vitneskja.“ Mér finnst það hrein ofrausn í heilbrigðisþjónustu, a® vista menn á geðveikrahæli, þótt þá bresti skilning eða þekkingu á vissum málum, enda þótt ekki sé hægt að þvertaka fyrir, að svo alvarleg trlfelli kunni að eiga sér stað, að þess sé þörf. Ég held, að það hefði verið heppilegra að reiða aðeins lægra til höggs í þetta sinn, úr því að höggið hlaut að hitta annan en þann, sem það var rettt að. Reykjarihóli Tl/2 1971, Óskar Sigtryggsson Ofríkishneigð Framhald af bls. 7. hnikað, þó við blasi <51 aöra átta aðrir og glæsilegri mögu- leikar txl orkuframleiðslu og uppbyggingar í kjördæmi þeirra. Möguleikar sem engum deilum þurfa að valda, ganga ekM í berhögg við rétt einstak lingsins eða verndun alþjóða verðmæta. í fáum orðum sagt möguleikar, sem eru jákvæðir fyrir komandi tíma, en ekki neikvæðir í nútíð og framtíð, eins og áformin um virkjun Laxár, sem auk þessa, sem að framan er talið, hafa lagzt eins og dauð og lamandi hönd á tilfinningalíf og framkvæmda- hug þess fólks, sem árum sam- an hefur beðið þess f ugg og ótta, hvaða örlög biðu heimila þeirra og átthaga. Það er þvi fullkomin sann- girniskrafa þessa fólks, að það fái framvegis og án íhlutunar og undirróðurs pólitískra og óviðkomandi sérhagsmuna og ofríMsafla, að vinna að lausn þessara miklu deilu. Til bess hefur það lagalegan rétt og siðferðislegan stuðning og full- tingi megin þorra þjóðarinnar, og afl þeirrar öldu, sem það hefur sjálft átt drjúgan þátt í að vekja og einna hæst hefur risið á þessari öld. Öldu oátt- úruvemdar og skilnings á þörf- inni að gæta framtíðarverð- mæta landsins sjálfs. Kópavogskaupstaður Ákveðið hefur verið að lengja opnunartíma gæzlu- valla kaupstaðarins. og verða þeir opnir sem hér segir: Alla virka daga nema laugardaga: A. Frá 16. marz til 15. mai og 16. september til 31. október, kl. 10—12 og 13—16. B. Frá 16. maí til 15. september, kl.9—12 og 14—17. C. Frá 1. nóvember til 15. marz, kl. 13—16. Spámaður okkar að þessa sinni er yngsti smámaðurinn til þessa, eða 15 ára gamall. Hann heitir Ingólfur Kristófersson, og er nemandi í Hlíðardalsskóla í Ölfusi. En hann er einn af efni- legustu glímumönimm landsins, og jafnframt eins og margir á hans aldri áhugasamur um knatt- spyrnu. Spá Ingúlfs á seðli nr. 8 er þessi: USrn.fgaSmtm X! ‘•T- "Tf TMliin MN-lhtlla X ! ftyt.lTVW-Bm&y f —ir ini tala-lDU. t TMwrfHff — Stote l Ipærii - Ma*. ÍUiy X 9>n. ÍRd. — Nowxstfc t SadaHBi-CUB % t Bd-Otffif t Sradedmril —- Laton i±J Ingólfur Kristófersson WEST HAM KAUPIR BRYAN ROBSON, Newcastle United, var í gær seldur til West i Ham fyrir 120 þúsund pund, sem \ samsvarar 25 milljónum og 200 þúsundum íslenzkra króna. Rob- son hefur ieikið meS enska lands liSinu undir 23 ára og veriS mark hæsti leikmaður Newcastle und- anfarin tvö keppnistímabil. Hann skoraSi sigurmark Newcastle gegn Tottenham á laugardaginn. Fyrsti leikur Robsons meS sínu nýja félagi verSur I kvöld gegn Nottingham Forest, en sá leikur hefur mikla þýSingu varð- andi falibaráttuna. —kb.—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.