Tíminn - 07.03.1971, Side 5

Tíminn - 07.03.1971, Side 5
SUNNUDAGUR 7. marz 1971 TIMINN 5 MEÐ MORGUN KAFFINU Frægur flugmaður, Jimmy Doolittle, hafði sína eigin a@- ferð, þegar hann var að athuga hvers konar farþega hann væri með í flugvélinni. Ef t. d. far- þegi sat rólegur og las í'blaði, mátti slá því föstu, að sá væri vanur að fljúga. Ef farþegi var órólegur og á sífelldu flökti, var líklegt, að hann væri í sinni fja’stu flugfenð. En ef farþegi sat sveittur og nagaði á sér neglurnar, mátti gera ráð fyrir að sá farþegi væri einnig flug- maður. W/ — Anton, mansfeu eftir þessum myndarlega á gondóilnum í Fen- eyjum? Tveir gamlir farmenn voru að bera saman minningar sínar. „London er mesta þokubæli, sem ég hef komizt í“, sagði ann- ar. „Nei, ég hef komið á annan stað verri“, sagði hinn. „Hvar í ósköpunum getur sá hafa verið?“ spurði sá fyrri, undrandi. „Ég sá það aldrei fyrir þoku“. — Ef þú getur hjálpað mér með hann upp úr kjallaranum, María, skal ég láta hann heita í höfuðið á þér. „Hvað viltu fá í afmælisgjöf, mamma?“ sögðu hinir heldur óþægu synir hennar, sem voru sinn á hverju árinu. „>rjá virkilega þæga drengi", svaraði mamma og brosti þreytu Jega. „Húrra, þá verðum við sex!“ — Nú, svo það er kaldur mat- ur i dag. Ég finn á lyktinni, að citthvað hcfur brunnið við. „Amma mín er í háskóla" sögðu barnabörnin hreykin í barnaskólanum. Barbara Wackernagle settist i Éuhr- Háskólann, þegar hið yngsta af — ★ — ★ „Þegar kölski' vafð gámall, .gekk . hann.,,í klaustuu:.|, segin^i gömlum málshætti einhvers staðar að úr heiminúm. Þótt ekki sé raunar hægt að likja Richard Burton við kölska, er víst, að hann er orðinn eitthvað skinheilagur upp á síðkastið. Hann er hættur að þamba viský, hefur létzt um mörg kíló og lít- ur betur út en nokkru sinni fyrr. Þetta heilbrigða líferni hans hefur gert hann aið eins konar prédikara og nú nöldrar hann sífellt í konu sinni, Liz, að láta glasið eiga sig. Hún hef- ur hins vegar alltaf fengið sér einn, þegar hcnni hefur sýnzt svo, og hyggst halda því áfram. Corinna litla er ekkí undra- barn og er ekki ætlað að verða neitt undur. En minni hennar er stórkostlegt. Hún man allt, sem henni er sagt og getur endurtekið það fullkomlega orð rétt. Nöfn, dagsetningar og margs kyns upplýsingar virðist geymast í heilabúi hennar eins og i tölvu. Corinna er aðeins hálfa fjórða árs. Hún veit margt um Mozart og hver fann Amcriku. Hún þckkir Gagarin og Neil Awnstrong og hæstu fjöli og lengstu ár í heiminum og ýmsum löndum. Hún kann mörg kvæði og getur romsað upp úr sér heilu köflunum úr Fást eftir Goethe. Ástæðan fyr ir allri þessar vitneskju litlu stúlkunnar er bara sú. ag faðir hennar er heilsulaus og get.ur 8 börnum hennar fermdist. Eft- ir að hafa lesið enskar og þýzk- ar bókmenntir, tók þessi 52 ára frú doktorspróf. Takmark henn ar er að gerast lektor, en nú ekki únnið, svo haiiri' er alla daga heima hjá dóttur sinni og les fyrir hana og svarar spurn- ingum hennar ítarlega. Stund- um vill hún ekkert vita og leik- ur sér þá bara ineð brúðurnar sínar, en suma dagana spyr hún og spyr og fær aldrei að vita starfar hún sem einkaritari. Á myndinni er hún með dokiars- ritgerð sína í höndunum. Bók- in er 262 vélritaöar síður. nóg. FaðiWiiri heldur því fram, að hvert cjjnasta barn geti ohð- ið eins og Corintia, bara ef for- eldrarnir hafa nógan tíma til að uppfræða þau. Myndin er af Corinnu litlu, þar sem hún er að reyna kunnáttu sína á tón- listarsviðinu. DÆMALAU5I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.