Tíminn - 07.03.1971, Qupperneq 8

Tíminn - 07.03.1971, Qupperneq 8
Skáfcmótio’ í Wijk aan Zee 1971 mun á spjöldum sögunnar vcrða talin einhver jafnasta og tvísýn- asta skák'keppni, sem háð hefur verið. Þegar síðasta umferðin fór i hönd, hafði helmingur þátttak- enda möguleika á efsta sætinu og cr mér ekki kunnugt um, að svo furðuleg staða hafi áður komið upp í skákmóti, þ.e.a.s. í svo fjöl mennu skákmóti. Um tíma virtist liklegast. að fimm keppendur yrðu jafnir í efsta sæti, en Korehnoj tókst a'ö’ aftra þessu á síðustu stundu með því að snúa óhag- stæðri skák gegn Hiibner sér í hag. Sjálíur mátti Korchnoj þola tvö töp í mótinu og sýnir það e.t.v. bezt hversu jöfn keppnin var. Hér fcr nú á eftir önnur tap- skáka Korchnoj með lauslegum skýringum. REE, Hollandi 13. a4, Kh7 I 22. Ba3. Kf6 14. Hícl, fS I 23. Rd2. HxHf ( Uoksins- Svartur ætlar nú aö l 24. Uxll. DxDt 25. BxD, fxg? Hv: Ree, Hollandi Sv: Korchnoj, Sovét. Ensk byrjun 1. c4, Rf6 2. Rf3, g6 3. g3, Bg7 4. Bg2, O—O 5. 0—0, d6 6. Rc3, Rc6 7. d3, Rh5 (Svarlur hyggur á sóknaraðgerðir á kóngsvængnum og undirbýr framrás f-peðsins (f7 — f5 — f4 o.s.frv.). Líklega gætir of mikill ar bjartsýni hjá Korchnoj í sam- bandi við þessa áætlun og stað- setning riddarans útivið . jaðar inn á eftir að veröú svárti fjötur um fót). 8. Hbl, a6 (Svartur bíður átekta með aðgerð- ir sínar á kóngsvængnum. Ilann vill geta svarað b2 — b4 — b5 með axb5, en leikurinn virðist einungis auðvelda áform hvíts á drottningarvængnum). 9. Bd2, e5 10. b4, Kh8 11. Rd5, Re7 12. Dc2, h6 (Svartur fcr rólega í sakirnar, ciginlcga full rólega). láta til skarar skríða á kóngs- vængnum, en hvítur verður fyrri til á drottningarvængnum, eins og brátt verður ijóst). 15. b5, f4 16. Rxe7, I)xe7 17. c5!. axb5 18. cxd6, cxd6 19. Hxb5, IIa6 20. Bb4 (Nú er orðið ljóst að áætlun hvíts hefur heppnazt. Svartur verð ur að snúast til varnar). 20. —, Hc6 21. Dbl, Dc7 26. hxg3. Bd7 27 Hxb7, Bxa4 (Svartur hefur nokkuð losað um stöðu sína, en veikleikinn á d6 • verður honum aö' falli). 28. Ba3, Hd8 29. Rc4, Re8 30. Bd5, h5 31. Bf7 (Nú verður d-pcðið ekki varið lengur). 31. —, Kh6 32. Bxc8, Hxe8 33. Rx-d6, Ila8 Lang vinsælustu Safari-skór Norðurianda nú fáanlegir hér. Ruskinn í tundra- brúnum lit, með hlýju fóðri og sterkum hrágúmmí- stólum. Stærðir 2—8 í Vs nr. Verð 1.485,00 kr. Póstsendum. . . . . pör. Stærðir .... Nafn: Heimilisf.: Skóverzlun Þórðar Péturssonar, Kirkjustræti 8 ivið Austurvöll). Sími 14181 KORCHNOJ, Sovétríkjunum 34. Bb2, Bc6 35. Hc7, Bd5 .fKcmur, .í,.,yeg. fyrir 36. Bxe5 ásamt 37. Rf7t) 36. e4, Bb3 37. Hb7, Ild8 (Eða 37. — Ba2 38. Í4). 38. Hb6, Kh7 39. Hxb3, Hxd6 40. Hb7, He6 41. f4, Kg8 42. Kf2, Bf6 43. Bxe5 (?). (Fljótlegra var 43. fxeð, Bxe5 44. d4, Bh8 45. Hb8i. Kh7 46. HxBf KxB 47. dðt og vinnur). 43. —, Bxe5 44. fxe5, Hxe5 43. Kf3. gS (Þetta cndatafl er að sjálfsögðu unnið fyrir hvit, þó ekki auö- unnið). 46. d4, Ha5 47. e5, Ha3t 48. Ke4, h4 (Svartur hefur ekki tíma til að drepa á g3. Frélsinginn á h- línunni er eini vonarneistinn). 49. gxh4, gxh4 50. d5, h3 51. e6 h,2 52. Hbl, Hg3 53. HJil, Hh3 54. d6, Kf8 55. Ke5, Hh5t 56. Kf6, Hh6t 57. Kf5, Hh3 (Eða 57. —, Hh5t 58. Kg6, Hd5 59. Hxh2, Hxd6 60. Kf6 og vinn- ur). 58. Kg6, He3 59. Kf6, He2 60. Hbl. Hf2t 61. Ke5, He2t 62. Kd5, Hd2t 63. Kc6, Hb2 64. c7t Svartur gafst upp. F. Ó. platin SKIPTIDRIFS: — mótorar — ur — rofar — lok' hús — ventlar fyrir iiraöamæla. STURTUBARKAR •wSá BERGUR LÁRUSSON HF. ARMULA 32 SIMI 81050 - ’ , FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A, II. hæð. Símar 22911 19255. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið ^amband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum. fullhúnar og í smíðum FASTEIGNASELJENDTJR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla "gð ^ cóða os örugga þior. ustu. Leitið uppl. um verð og skilmála Makaskiftasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konsr samriin-sgerð fvrir vður Jón Arason, hdl. Málflutningur • fasteignasala.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.