Tíminn - 09.03.1971, Síða 8

Tíminn - 09.03.1971, Síða 8
20 MURIUIÍAGITR í). ínarz 1971 TÍMINN THOMAS DUKE: NINETTE 31 taldi hann sig ekki of finan. Mei’de alors, en allir þessir mikil- látu skemmtiferðamenn. . . Sally snýtti sér og strauk bakið á Bibi, þá get ég bara alls ekkj liðið. Nei, má ég þá heldur biðja um sjómennina, það eru sannir heið- ursmenn — og svo náttúrlega prinsinn. Sally hallaði sér að Hardy yfir borðið í trúnaði eftir því sem bezt var séð: — Það er ekki fyrir það að það komi mér vi'ð, Bjartur minn, en er hún nokkuð á þínum snærum þessi háa dökka, sem horfði á slags- málin? Sally horfði rannsakandi á ahnn. Hardy íann sér til mikillar gremju að hann blóðroðnaði. — Ekki svo oro' sér á gerandi, sagði hann stuttaralega. — Ég þekki hana í sjón, það er allt og sumt. — Nú jæja, Sally tók hænu- beini'ð af Maríusi, en á það hafði hann gl'ápt síðustu fimmtán mín- úturnar. — Þú skalt vara þig á henni, hún heitir Ninette Poul- ard. Hér í Cannes köllum við hana brjálaða fréttaritarann, því hún svifst einskis til þess að fá efni í blaðagreinar sínar. Hún er stórí. naín í Marseille. Hún hefur verið hér í Cannes síðastliðið ár sem fréttaritari fyrir blaðið ,,lc petit Marseillais". Sá síðasti, sem hún cyðilagó'i. var ungur, ríkur Englendingur, sem spilaði eftir ákveðnu kerfj á spilavítimi — og tapaði öllu. Hún gerði hann alveg bandvitlausan, og hann var alveg á valdi hennar. svo hún notaði hann .sem fyrirmyndina að hin- um spilafíkna auðmanni, í greina flokki, sem hún sendi blaðinu. Sally hellti rauðvínj í gias handa sér, drakk það út í einum teig, og hélt svo áfram: — þegar hún hafði fengið út úr honum það sem hún vildi, þá lét hún hann sigla sinn sjó með köldu blóði. En hann var áfram undir oki illra áhrifa frá henni. Það eru ekki nem,a tveir dagar síðan ao' hann skaut sig á hótelherbergi sínu. Sally andvarpaði. — Hann var í sérílokki skemmtiferðamanna. Stór drengur með of mikla pen- inga. Hann kom oft hingað inn í von um að sjá hana hér. Hann sýndi mér myndir af móður sinni heima í Swansea — og af kær- ustunni sinni — hann átti nefni- lega að gifta sig strax og hann kæmi heim. Ilann var bara hér „to do Europe", eins og maður segir. Til þess að byrja með spil- aði hann ekki fjárhættuspil, en hún fékk hann til þess, svo hún gæti fengið að vita hvernig hann brygðist við ofvæninu. Hardy hafði setið graf'kyiT, á meðan Sally sagðj frá, og skoðað hendur sínar. Hann tók í höndina á henni: — Þakka þér fyrir að þú sagðir mér þetta. Frásögn Sallyar hafði fengið mikið á hann. Hann endui-lifði nú síðdegið utan við . Plaze du Marti- nez“ á Promenade de la Croi- sette, en þangað hafði hann geng- ið þá af ómótstæðilegri ástríííu. Hann mundi vel sólbrennda únga manninn, sem lék sér að boltan- um með Ninettu. Hann mundi einnig hina áköfu afbrýðisemi sína þegar hann tók utan um hana, og færði hana á brott með sér. Og það var þá einmitt þessi ungi maður, sem hafði skotið sig á hótelhei’bexiginu sínu, vegna miskunnai-lausrar ásóknar seið- magnaðrar konu eftir efni í blað sitt. — Konur eru illþýði, sagði hann nægilega hátt til þess að Maríus sneri sér við og horfó'i á hann votum, titi'andi augum. — Þú hefur ekkert vit á kon- um, strákur. Sally er alveg ágæt, eða getur þú neitað því? Hann gekk hægt og ógnandi í áttina til Hardys. — Svona, þetta er alveg nóg Max-íus, sagði Sally skörpum rórni. — Ætlarðu ekki að koma með um borð og ljúka við sex-metr- ann, sagó'i Ilardy. Maxáus stanzaðj við. og efri hluti líkamans slangi’aði svolítið til. En svo var eins og hann vakn- aði af draumi. — Sex-metrinn, stamaði hann. — Auðvitað, ég veró' að ljúka við hann. Hann strauk sér um ennið, og horfði eins og uppgefinn á Hardy og svo á Sally. — Þú gamla stelpan min, sagðj hann iðrunarfullur á svip- inn, — ég drakk mig víst lag-! lega skítfullan núna. Hún horfði til hans gl^ðlega og með nokkrum undrunarsvip. — Gerðu eins og þú heizt vilt. cheri, farðu um borð eins og Hardv seg- ir — hérna. Hún ýtti til hans sandköku. — þið getið skipt henni þessari á milli ykkar. Augun í „hafnsöguimanninum'1 ætluðu alveg út úr hausnum á honum þegar hann sá kökuna. Maríus tók stallbi-óðui-lega um hálsinn á honum: — Gamli dreng ur, þú kemur með um borð. „Hafnsögumaó*urinn“ pírði aug- unum af einskæru þakklæti, og flýtti sér á eftir Maríusi, eins og hann væri hræddur um að boðið' yrði tekið aftur. Hardy reyndi með gætni að mótmæla þessu heimboði, en þessir tveir görnlu menn voru orðnir alltof samrýmd ir í augnablikinu til þess að þeir yrðu aðskildir. — Þú þarft endilega að sjá sexmietrann minn, sagði Maríus ákveðinn. „Hafnsögumaðurinn var orðinn fullur eftirvænlingar. og höfðu þeir því um nóg aö spjalla, þar til þeir stó'ðu við landgöngubrú „Thermopylai". — Hérna, sagði Maríus um leið og hann lagðj sinn part af sand- kökunni á borðið og fór að leita undir kojuteppinu. — Hefur þú séð sex-metra/in „Dan“? Hann lyfti iíkaninu upp og strauk hönd- inni blíðlega um það. Hann horfði dreymandi fram fyrir sig: — Nú eru bara seglin eftir. Qui, oui camerade, sag'ði „hafnsögumaðurinn" skrækróma og tók ekki augun af sandkök- unni. Hardy fle.vgði af sér landgöngu fötunum. og bjóst til að fara of- an undir. — Hvern fjandann var Maríus að viija meó þennan ná- unga urn borð? „Hafnsöguma'ðurinn" tók hatt- koilinn ofan og horfði rannsak- andi í kring um sig með sínum kvíðáfúllu augum. — Hvað segir þú um þelta lík-1 | an? Marius horfði spenntur á liann. — Er þetta ekki sæmileg smíði? „Hafnsögumaðurinn" skoðaðj líkanið í krók og kring. — Ég hef séð mörg iikön um dagana. en ek'kert með þessum línum. — Ja, það kemur mér efckert á óvart, svaraði Maríus drjúgur á svip. — Francois hefði átt aó' fá að sjá gripinn, en hann er veikur eins og er. Það er ekki einu sinni víst að hann getj siglt fyrir kon- unginn í vetur. — Hvað ertu að segja. Maríus var upp til handa og fóta. — Hver á þá að sigla fyrir konung- inn í staðinn? Röddin titraði lít- ið eitt. ,,Hafnsögumaðurinn“ yppti öxi- um og andvarpaði djúpt, samtím- is því sem hann braut svolitla körtu út úr sandkökunni. Á skall- anum stóðu stórir svitadropar, og hann fékk sér meira af sandkök- unni. Hann gat alltaf verið að éta, síðan hann, á sínum ungu dögum, var eini Frakkinn um borð á þýzkum saltpéturskláfi.Vist ir skipsins voru gersamlega upp- étnar fimm dögum áður en þeir náðu Valpariso. Sí&*an hafði hann gengið í stöðugum ótta um það, að hann fengi ekki nóg að borða. — Hver fjandinn gengur að þér. Siturðu þarna til þess að éta af kökunni minni-? Maríus lagði sex-metrann frá sér og glápti á hann. „Hafnsögumaður“ hélt áfram að tyggja eins og ekkert hefði í skorizt, en sendi Maríusi eitt af ínum sorgmæddu augnatillitum. Maríus strauk hár sitt dálítið vandræðalega. —Ja-jæja, þetta var nú ekki. alvarlega meint, sagði hann, og fór að strjúka líkanið aftur. — HeldurÓ'u að þetta sé eitthvað al- varlegt með Francois? Marius horfði fast ó hann. ,,Hafnsögumaðurinn“ kámdí og horfði græðgislega til matar- I skápsins. er þriðjudagur 9. marz — Riddarasögur Árdegisháflæði í Rvík kl. 5.23. Tungl í hásuðri kl. 24.13. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspítalan- nm cr opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúki'abiírei'ðir fyr- ir Reykjavík og Kópavog sími 11100. Sjúkrahifreið í HafnaiTirði sími 51336. Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavík nr, sími 18888. Fæðingarheimilið i Kópavogi, Hlíðarvegi 40, simi 42644. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni, þar sem Slysavarðstof- an var, og er opin laugardaga, og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sími 22411. Kópavogs Apótek er ópið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 —14, helgidaga kl. 13—15. Keflavikur Apótek er opi'ð virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15. Apótek Hafnarfjarðar er opið aila virka daga frá kl. 9—7, á laugar- dögum kl. 9—2 og á sunnudög- um og öðrum helgidögum er op- ið frá kl. 2—4. Mænusóttarbólusetning fyrir full- orðna fer fram í Iieilsuverndar- stöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 17—18. Gengið inn frá Bar- ónsstíg, yfir brúna. Kvöld- og helgarvörzlu apóteka í Reykjavík vikuna 6.—12. marz annast Laugavegs-Apótek og Holts Apótek. / kRlagslíf Kvenfélag Ásprestakalls. Fundur í Asheimilinu, Hólsvegi 17, miðvikudagskvöldið 10. marz kl. 8. Dagskrá: 1. Rætt um kirkjudag Ás- prestakalls, sem verður 21. marz nk. 2. frú Unnur Arngrim^dóttir, forstöðukona Snyrti- og tízkuskól- ans, talar. 3. Kaffidrykkja. Nýir féfagar velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts. A fundinum 10. marz ræðir Olafur B. Guðmundsson um garðrækl og sýnir litskuggamyndir. Nýjar fé- lagskonur velkomnar. Stjórnin. Félagsslarf eldri borgara í Tónabæ. 1 dag, þriðjudag, hefst handavinna og föndur kl. 2 e. h. Á morgun, mi'ðvikudag, verður opið hús frá kl. 1,30—5,30 e. h. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Borgfir'ðingafélagið, Iteykjavík. Spilakvöld fimmtudaginn 11. marz, að Skipholti 70. Mætið vel. Nefnd- in. y- Kvenfclag Oliáða safna'ðarins. Aðalfundur félagsins verður næst- komandi miðvikudagskvöld, 10. marz, kl. 8,30 í Kirkjubæ. Kaffi- veitingar. Kveiifélag Kópavogs. Aðalfundur Kvenfélags Kópavogs verður haldinn í Félagsheimilinu, uppi, fimmtudaginn 11. marz nk. kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagskonur fjölmenn- ið. — Stjórnin. Frá Kvenréttindafélagi íslands. Funainum, sem átti að verða næst- komandi miðvikudagskvöld í Tjarn- arbúð, er frestað af óviðráðanleg- um ástæðum, en verður að forfalla- lausu miðvikudaginn 17. marz. FLUGÁÆTLANIR I/Oftleiðir hf.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá New York kl. 08:00. Fer til Luxemborgar kl. 08:45. Er væntan- legur til baka frá Luxemhorg kl. 17:00. Fer til New York kl. 17:45. Guðríöur Þorbjarnardóttir er vænt- anleg frá New York kl. 08:30. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 09:30. Leifur Eiriksson fer væntanlega til Glasgow og London kl. 09:30. Flugfélag íslands hf.: Millilandaflug: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 09:30 í morgun og er væntanjegur það- an aftur til Keflavikur kl. 16: ln í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 í fyrramálið. Innanlaiidsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), til Vestmanna- eyja (2 ferðir), til Isafjarðar, Húsa víkur, Hornafjarðar, Norðfjarðar, Þingeyrar og til Patreksfjarðar. Á morgun er áætlað afS fljúga til Akureyrar (2 ferðir), tií Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Patreks- fjarðar og til Sauðárkróks. — Pinkcrlon maðurinii skaut á okkur. — Grítnau hlýtur að hafa gert haun skclkaðan og Blakc sagði honum, að skemmdarvargarnir væni hér nálægt. Seinna, er Newton að lesa skeytl . . . — Hm, Childs segir, að Blakc trúi að hann sé Pinkerton-maðurinn og liann sé búinn að finna tvo menn til að skella skuldinni á. PY£IL, TOA/rO, MVMASKMOS7 L/AVE AROUSEP H/S SOSP/C/OA'S, J3LAKE TOLPA//M TZOUBLEMAKEPS AEE A/EAP H/S /?A/L L/HE/ LÓN!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.