Tíminn - 09.03.1971, Qupperneq 10

Tíminn - 09.03.1971, Qupperneq 10
22 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 9. marz 1971 1 x 2 — 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM (8. leíkvika — leikir 27. febr.) Úrslitaröðin: 2x2 — 1x2---------Ix — lxx 1. vinningur (10 réttir): Nr. 10.525 (Keflavík) Kr. 116.000,00 — 19.645 (Vestmannaeyjar) — 116.000,00 — 31.917 (Reykjavík) — 116.000,00 2. vinningur (9 réttir) — kr. 6.200,00: Nr. 434 (nafnl., Akranes) Nr. 34.863 (Reykjavík) — 2.314 (Agureyri) — 41.681 (Reykjavík) — 3.471 (Borgarnes) — 44.713 (Reykjavík) — 7.112 (Hafnarfj.) — 45.836 (Garðahreppur) — 9.951 (Keflavík) — 47.909 (Reykjavík) — 14.448 (Núpsskóla) — 48.190 (Reykjavík) — 27.935 (Reykjavík) — 49.193 (Reykjavik) — 30.068 (Reykjavík) — 49.300 (Reykjavík) — 31.522 (Rcykjavík) — 60.356 (Reykjavík) — 31.558 (nafnlaus) — 62.700 (Reykjavík) — 32.078 (Kópavogur) ^ — 64.482 (Reyk^avík) — 34.151 (Reykjavík) — 66.207 (Biskúpstungur) Kærufrestur er til 22. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 8. leikviku verða póstlagðar eftir 23. marz. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiSstöðin — REYKJAVÍK ÞAKKARÁVÖRP Þakka innilega öllum, sem sýndu mér hlýhug með heillaóskum, gjöfum og heimsóknum á 80 ára afmæli minu. Ari Bergmann Einarsson, Ólafsbraut 58, Ólafsvík. FaSir mlirn, Helgi Valtýsson rithöfondur, andaSlst i Sjúkrahúsi Akranoss aðfaranótt 6. marz, Fyrir hönd ættingja. Sverre Vaitýsson MaSurlnn minn, Pálmar Jónsson, Unhól, Þykkvabæ, andaSlst t Landakotsspítala sunnudaginn 7. marz. SigríSur SigurSardóttir ÞCHckum innilega auSsýnda samúS, hluttekningu og veitta aðstoð við andiát og jarðarför SigurfljóSar Jónasdóttur, Lcikskáium. Þuríðor Ólafsdóttir Jón Jóhannesson Krlstín Ólafsdóttír Guðjón Benediktsson dótturbörn og systkinl hinnar látnu. Innilegar þakklr færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vlnarhug við amdlát og jarðarför elglnkonu minnar, móður okkar, dóltur, tengdamóður og ömmu, Júlíu Árnadóttur, Kársnesbraut 20. Sérstakar þakkir færum vlð læknum, hjúkrunarliði og starfsfólki á deild A4, Borgarspítalanum. Sigurjón Helgason Gunnar J. Sigurjónsson Árnl S. Slgurjónsson Guðbjörg Jórunn Sigurjónsdóttir Jórunn S. Magnúsdóttir Sóley Olgeirsdóttir Júlia Gunnarsdóttir Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — ReykjaVík — Sími 30688 Á villigötum Framhald af bls. 17 bara greinarhöfundur, sem er lokaður? Og eru menn þá al- gerlega vankaðir á veraldlega vísu, þegar þeir koma út úr háskólunum að námi loknu? Er háskólanám og skóli lífsins algjörar andstæður? Er ekki allt nám einmitt hluti af lífs- baráttu manna? Þessar spurningar eru vissu- lega efni í sérstaka grein og verður efcki svarað hér. Og raunar vaknar ein spurning enn: Er það ekki fyrst oig fremst hugmyndaheimur Guð mundar Sveinssonar, sem þarf opnunar við? Reykjavík 25. febrúar ‘71. ifilí.ý ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ÉG VIL — ÉG VIL Sýning í kvöld bl. 20. FÁST Sýning miðvikudagskvöld kl. 20. SÓLNESS BYGGINGAMEISTARI Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,16 tn 20. Sími 1-1200. Hugsanir IVIaós Framhalfl at 'ils 13. á þessa leið: „Það er einmitt í' sérstöðu mótsagnarinnar, scm notagildi hennar felst“: Út frá þessu álitu verkamennirnir, að það sem gilti um einn tómat, hlyti að gilda um alla tómata. Þeir athuguðu málið og sáu, að tómatarnir þrír höfðu legið í lág- um hita, í góðri loftræstingu og við rétt hitastig. í þessum þrem atriðum fólust mótsagnir, því hitaeftirlitið krafð- ist þess, að lokað væri gluggum og dyrum jarðhýsisins — og þetta hindraði loftræstinguna. Enn lásu verkamennirnir rauða kver- ið og fundu þá þær upplýsingar, að þegar um flókið mál væri að ræða, með mörgum atriðum, ætti að einbeita sér að því mikilvæg- asta. Verkamennirnir ákváðu, að hitinn væri mikilvægastur í þessu máli og eftir að hafa velt mikið vöngum og erfiðað talsvert, gátu þeir haldið 400 lestum af tómöt- um ferskum í rúman mánuð. Þetta var góður árangur, en þeir skildu fljótlega, að þeir voru ekki búnir að komast til! botns í innri mótsögnum tómat- j anna sjálfra. | Til þess að geta geymt þá enn lengur, tóku verkamennirnir tó- mata og skoðuðu þá hvern fyrir sig. Þeir fundu út, að þeir efstu þroskuðust fyrr en þeir neðri í geymslunni. Allar þessar athugan- ir verkamannanna hafa nú leitt til þess, að þeir geta haldið fjölda ávaxta hálfþroskuðum i langan tíma og ineð kverið hans Maós í j höndum ættu þeir að geta sett upp ■ skerumet, þar sem nú cr allt í1 einu hægt að geyma uppskeruna. SB Auglýsið í Ismanum iSkoðanakönnun jFramhald af bls. 13. á að nota hann. Gallup í Svíþjóð hefur boi-ið ástandið í dag saman við það, sem var fyrir fimmtán árum, og útkoman er þessi: Hagur heimilanna hefur batn- að. Konurnar hafa nú fleiri heim- ilistæki en áður var. Konurnar drekka meira og þeim finnst þær vera einangraðri en áður var inn an veggja heimilisins. Af tveim- ur milljónum kvenna í Svíþjóð eru 700 þúsund heimavinnandi og án barna innan við 16 ára aldur. Áhugi kvenna á krossgátum hef ur aukizt meira síðustu 15 ár, en á nokkru öðru áhugamáli kvenn- anna. Helmingi fleíri konur liggja pú yfir kros.sgátum en áður var, en kaelmónnirnir hafa heldur misst áhugann á þessu tómstunda- gamni. Greinilega má sjá, hve slæma reynslu konur hafa af hjónaband- inu, þegar rætt er við konur, sem hafa verið giftar, en eru nú skild- ar eða hafa misst menn sína. Helmingur kvennanna hafa yfir höfuð ekki löngun til þess að gifta sig aftur. Karimenn með hjónaband að baki eru mun já-. kvæðari í afstöðu sinni til þess að reyna aftur. Sænska Gallup-rannsóknin bygg-j ist á tölfræðilegum upplýsingum! um hjónabönd og giftingar. ! Sjötta hverju hjónabandi lauk með skilnaði árið 1966. 1968 end- aði fjórða hvert hjónaband með skilnaði. Svíar álíta að slæm reynsla kvennanna af hjónaband- inu sé meginorsökin til skilnað- armálanna. Ilvorki í Danmörku né Svíþjóð liggja fyrir upplýsingar um það, hverjir sjá eftir að hafa gift sig, og sagt er, að erfitt muni vera að fá rétt svar við því. Árið 1959 var fólk spurt í Danmörku um, hvað það teldi þýðingarmest fyrir gott hjónaband: Tryggð, áreiðanleika, skilning og þolinmæði, svöruðu margir. En það, sem mesta athygli vakti þó var, að margir „vissu það ekki.“ 25% þeirra giftu, 19% af þeim sem höfðu verið giftir. og 54% af ógiftu fólki. vissi ekki hvað þýðingarmest mætti teljast í hamir.gjusömu hjónabandi. — FB Hitabylgia í kvöld kl. 20,30 Kristnihald í kvölld. Uppselt. Jörundur miðvikud. 86. sýning. Hitabylgja fimmtudag. Kristnihald föstudag. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Eftiríarandi staða kom upp í skák dr. Euwe of Sir Thomas á Hastings-skákmótinu Uþi áramót- in 1934—1935. Dr. Euwe á leik í hvítu stöðunni og gengur nú snar- lega frá mótherja sínum. 1. Bf7—d5 og svartur gefst upp. RIDG Fragtflug Eramhaia ai Dls 24 nú er svo komið að forsvarsmenn Fragtflugs munu hafa séð sig tilneydda að halda starfsem- inni áfram erlendis. Félagið hef ur verið mcð tvær DC 6 flugfél ar, og munu þær að öllum líkind um l'ljúga utan á morgun, þriðju dag, en óvíst er hvenær vélai'nar koma aftur hingað. Þaið kemur ekki oft fyrir, að heimsfrægir spilarar tapa miklu í redobluðum spilum. Þetta henti þó Englendingana Boris Sehapiro og Terance Reese í eftiríarandi spili í leik við Kanada. A Á 5 V 97 4 K D 8 5 * ÁKD76 A enginn A K D 10 3 V ÁKG1053 V 64 4 10963 4 Á72 4» 10 9 3 4> 8 5 4 2 A G 9 8 7 6 42 V D 8 2 4 G 4 4» G Utan hættu, gegn mótherjum á hættu, opnaði Schapiro í S á þeirri furðulegu sögn 3 sp. Reese hækk- aði í fjóra og þegar A doblaði redoblaði hann. Vestur spilaði út Hj-K, síðan Ás og þriðja hjartanu. L var kastað úr blindum og A trompaði. Hann tók á T-As og fékk síðan á Sp-hjónin. 1000 til Kanada. Á hinu borðinu opnaði V á 3 Hj. N doblaði og Kehela í S stökk í 4 sp. Hann fékk.að spila þá ódobl- aða. 150 til Bretlands, en 13 stig til Kanada fyrir spilið.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.