Tíminn - 09.03.1971, Qupperneq 9

Tíminn - 09.03.1971, Qupperneq 9
• » 'i m r / i; i • ■ v / / % WJBJUDAGUR 9. marz 1971 TIMINN 21 LANDFARI m Grunnskóii Landfari góður! — Eirfki Stefánssyni sem Hugsað heim! .....blessrunin. Ekki vill hún, áð maður gefi strák- unum neitt eftir. Það er auðséð. Ostur, kæfa, sardínur og egg, — og svo íslenzkt smjör á hverri sneið. Islenzkt smjör er eðlileg náttúru- afurð. Náttúran hefur sjálf búið það vitamfnum, bæði A og D, einnig nauðsynlegum stein- efnum, kalcium og járni, ennfremur mjólkurfitu, sem gefur 74 hitaeiningar pr. 10 gr. Og smjörbragðinu nær enginn, sama hvað hann reynir að likja eftir því. Notið smjör. pistil skrifaði 3. þ.m., skal bent á þetta: í barna- og unglinga- skóla er kennari nefndur barna- kennari, og er það allavega betra en grunnkennari. Hins veg ar mælir ekkert gegn því, að kennari í efri bekkjum slíks skóla sé kallaður unglingakenn- ari, einkanlega ef honum finnst það láta betur í eyrum. Hégómamenn í kennarastétt réðu nafngift grunnskólans. Er I vert að minnast þess, a@ orðið grunnur notast sem lýsingarorð í merkingunni vitgrannur, grunnfær (sbr. orðabók Menn- ingarsjóðs). Er því hætt við, að með þessari nafngift sé far- ið úr öskunni í eldinn. Er ekki næstum betra að kalla þennan skóla poppskóla, eins og stéttar- bróðir Eiríks, Skúli Benedikts- son gerir? Barnavinur. Heyþurrkun Benedikts Heyþurkunarstöð Benedikts Gíslasonar á Hofteigi hefur vakið mikið umtal. Hér á eftir birtir Landfari bréf, sem Helgi á Hrappsstöðum skrifar Benc- dikt bróður sínum um það mál: Ég þakka þér fyrir bréfið um heyþurrkunina. Ég er nú búinn að sjá skrifin um þetta í blöðunum, skýrslu rannsóknar manna og umsagnir blaða- manna. Mér virðist þetta ætti að vera stórsigur fyrir þig, ef blöffin fara að vekja athygli á þessu, þó þykir mér undarlegt að ekki skildi við setningu Búnaðarþings vera minnzt á svona nýjung í landbúnaði, fram komna á árinu sem leið. Nei, þar var bara söngurinn um þessi óvenju harðindi sem ver- ið hafa undanfarið, sem er þó meira gert úr, en efni standa til. Ég held að það hefði ekki orðið verulegur grasbrestur hjá bændum ef þeir hefiðu haft góðan áburð, en ekki þetta eiturbras „kjarnann“. Svo var náttúrlega við setninguna dá- samaður þessi búskaparbjarg- ráðasjóður, sem ausið er úr hundruðum milljóna af algeru fyrirhyggjuleysi. Hugsunar- hátturinn gagnvart þessu er orðinn þannig, að það er ekki hugsað um annað en fá lán ár eftir ár án þess a@ detta í hug að borga þau nokkurntíma. Það má hanga á þessu einhver. ár, en svo hirðir það opinbera allt draslið að lokum. Þetta er ákaflega niðurlæjgjandi fyrir landbúnaðinn og drepur niður dugnað og sjálfsbjargarhvöt. Sumir bændur heyuðu á útengi í sumar svo töluverðu nam, því að útengjar spruttu nálægt með allagi í sumar þrátt fyrir kulda hjali@ við setningu Búnaðar- þings. Það er náttúrlega ekki hægt að neita því að kaldara hefir tíðarfarið verið nú á síðustu árum, en það eru engar líkur á því, að það hafi valdið svo stór- felldum grasdauða sem nú er á stórum hluta af túnum. Mig furðar á þessu japli um kalrann sóknir fjrrir tugi miljóna, þegar þeir virðast hafa slegið því föstu að kalið sé t.í@arfarinu að kenna, en enginn ræður við það, og verða menn þá að hafa kalið eins og annað hundsbit þangað til aftur hlýnar. Ekki bólar á því að þeim detti í hug a@ rann- saka áburðarnotkunin og annað viðkomandi ræktuninni. Það værf þó sú eina rannsókn sem ætti rétt á sér. ■ ■ Vík ég þá aftur að heyþurrk- uninni. Ef ræktun túnanna kemst einhverntíma í samt lag aftur þá eru þessi heyrþurrkun arhús, ef þau kæmust upp á hverju heimili, eitt hið mesta öryggistæki fyrir heyskap bænda og þar með afkomu land- búnaðar yfirleitt. Heyskapurinn er undirstaða landbúnaðarins og ekkert er of dýru verði verði keypt til a@ gera hann tryggari, og auka fóðurgæðin. Það er vitað mál að bændur hafa í stórum stíl misst búpen. sinn fyrir skemmt og óhollt fóð- ur og verður það ekki í tölum talið. Otyfir tekur nú þegar á að fara að fóðra jórturdýr a@ miklum hluta á komi og hey- kögglum, sem ekki jórtrast, þá er dauðinn vís. Ég held að það ætti að koma þessum heyþurrk húsum undir jarðræktarlögin með t.d. einn fjórða framlag og væri það þarfara en að styrkja óþarfa framræslu á beitilandi, sem nú hefur verið í tízku um sinn, því að það er í mörgum tilfellum til stórbölvun or. Beitilandið er bezt sem fjöl- breyttast. Fjallalækirnir fögru sem vökvuðu mýrarhallann hæfi lega, og sköpuðu úrvalsengjar, eru nú teknir í plógræsi beint undan hallanum og svo grefst þarna undan og myndast jarð- fall. Hvílik heimska og öfgar. Svo er aftur túnræktarlandið slælega framræst. Ég held að bezta ráðið til að útbreiða þekk ingu á þessari heyþurrkunarað- ferð væri að koma upp einu húsi í hverju bygg@arlagi, svo að menn gætu séð með eigin augum muninn á velverkuðu heyi, og misjafnlega skemmdu heyi, en þá er að finna þann mann, sem getu hefði til að ríða á vaðið. 17.00 17.15 17.40 HLIÓÐVARP BÍLASKOÐUN & STILLING Skúiagötu 32 MÚTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Simi Látið stilfa | tíma. 4 Q 4| O O Fljót og örugg þjónusta. I | U U ÞRIÐJTJDAGUR 9. m'arz 7.00 Morgunútvarþ Veðurfregiiir. Tónleikar 7. 30' Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9. 00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað anna, 9.15 Morgunstund bamanna: Hugrún les áfram sögu sína um Lottu (9). 9. 30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétt- Tónleikar. 10.10 Veðurfregn ir. Tónleikar. 11.00 Fréttir Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir tal- ar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Norska skóldið Tarjei Ves aas. Heimir Pálsson cand mag. flytur fyrra erindi sitt. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Nú- tímatónlist. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist eftir van Rossum og Prousseur. 16.15 Veöurfregnir. Endurtekið efni. Svava Jakobsdóttir stjórnar þætti um nýjustu ljóðagerð. Auk hennar taka þátt í umræðitm: Einar Bragi, Kristinn Einarsson og Einar Ólafsson. — Lesin era ný ljóð eftir Kristin Einarsson, Öla Hauk Símonarson og Vilmund Gylfason (Áður útv. 21. f. m.) Fréttir. Létt lög. Framburðarkennsla í dönsku og ensku. á vegum bréfaskóla Sam- bands ísl. samvinufélaga og Alþýðusambands íslands. Útvarpssaga bamanna: „Dóttirin“ eftir Christinu Söderling-Brydolf Þorlákur Jónsson íslenzkaði. Sigríður Guðmundsdóttir les (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Umsjónarmenn: Magnús Torfj Ólafsson Magnús Þórð arson og Tómas Karlsson. 20.15 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynn ir. 21.05 Síðari landsleikur íslendinga og Rúmena í handknattleik. Jón Ásgeirsson lýsir hluta leiksins í LaugardalshölL 21.40 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin'* eftir Graham Greene Þýðandi: Sigurður Hjartar son skólastjóri. Þorsteinn Hannesson byrjar lestur sögunnar. 22.10 Fréttir. 22.20 Veðurfregnir. Lestur Pass íusálma (26). 22.30 Iðnaðarmálaþáttur. Sveinn Bjömsson ræðir við Þorvarð Alfonsson framkv. stj. um fjármái iðnaðarins. 22.50 Harmonikulög. Fred Hector og hljómsveit hans leika. 23.00 Á hljóðbergi. Söngkonan Ruth Reese rek ur sögu bandariskra blökku manna f orðum og söng. — Hljóðritað í Norræna hús- inu 27. f. m. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagsfcrárlok.. Forsetinn . . . Bankað á gluggann. — Þú gerðir það aftur! Hvernig kemstu fram hjá öllum öi’yggisvörðunum? — Þegar íl \\ w þeir gá ekki að. Þér senduð eftir mér? er ekki þess vegna, sem ég bað þig að — Já, ég þarf að þakka þér. Þú bjarg- koma. Ég hef verkefni handa þér í S.Þ. aðir lífi mínu tvisvar í ferðinni, en það — S. Þ.? Nú! SJÓNVARP Þriðjudagur 9. marz 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Sumardagur. Kanadísk mynd um einn dag í lífi húsmóður. Þýðandi: Guðrún Jörandsdóttir. 21.00 Skiptar skoðanir. Hundahald í þéttbýli. Umsjónarmaður: Gylfi Baldursson. 21.35 FFH. Drepið Straker! Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22.20 En francais. 5. þáttur (endurtekinn). Umsjón: t Vigdís Finnbogadóttir. 22.55 Dagskrárlok. Keflavík — Suðurnes £ Siminn er |2778 PrentsmiSja | Baldurs Hólmgeirssonar, ^ > Hrannargötu 7 — Keflavík $

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.