Tíminn - 16.03.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.03.1971, Blaðsíða 10
r íg^marz i:tí Framsóknarvist á Hótel Sögu á fimmtud.kvöld Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur Framsóknarvist næstkom- andi fimmtudagskvöld, 18. marz, kl. 20.30 stundvíslega. Stjórnandi vistarinnar er Markús Stefánsson, en að loknum spilum flytur Einar Ágústsson aíþlngismaður ávarp. Þá verða afhent spilaverðlaun kvöldsins, sem að þessu sinni verða sérstaklega glæsileg. Verð- ur nánar sagt frá þeim eftir helg- Ina. Að lokum verður stiginn dans við undirleik hljómsveitar Ragn- ars Bjarnasonar til kl. 1. Aðgöngu miða má fá í afgreiðslu Tímans í Bankastræti, sími 12323, og á skrif stofu Framsóknarflokksins, sími 24480. Einar Markús Foreldrar athugið Enn á ný leitar AFS, International Scholarships á íslandi, eftir fjölskyldum sem opna vilja heimili sín fyrir bandarískum unglingum í 11 vikur n.k. sumar. Upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Rán- argötu 12, Rvík. Opið mánud., þriðjud., miðvikud. frá kl. 5—7 og laugard. kl. 1.30—3. Sími 10335. Bifreiðastjórar — Bifreiðaeigendur Látið okkur gera við hjólbarðana yðar. Veitum yður aðstöðu til að skipta um hjólbarðana innan- höss. Jafnframt önnumst við hvers konar smá- viðgerðir á bifreið yðar. Rejmið viðskiptin. DEKK H.F., Borgartúni 24, simi 14925 YMendiferðablírelft-VW 5 manna*VW5vefnvagn' VWSmanna-Landrover 7marma TAKIÐ EFTIR - TAKIÐ EFTIR Höfum opnað verzlun að Klapparstfg 29, undir nafnlnu Húsmunaskálinn. — Tilgangur verzlunarinnar er að kaupa og selja eldri gerðir húsgagna og húsmuna, svo sem buffet- skápa, fataskápa, bókaskápa og -hillur, skatthol, skrifborð, borðstofuborð og -stóla, blómasúlur útvörp, gömul mál- verk og myndir, klukkur, rokka, spegla og margt fleira. — Það eram við, sem staðgreiðum munina. — Hringið; við komum strax. Peningarnir á borðið. ÍIÚSMUNASKÁLINN, Iílapparstíg 29, sími 10099. TÍMINN M Q H Veljið fermingarúrin tímanlega. Mikið úrval af herra og dömu-úrum, ásamt úrvali af skartgripum til fermingargjafa. Ora- og skartgripaverzlun MAGNÚS ÁSMUNDSSON Ingólfsstræti 3 Slmi 17884 HANNES PÁLSSON LJÓSMYNDARl MJÓOBLtÐ 4 Sími 23081 Reykjavfk Opið frá kl. 1—7. PASSAMYNDIR TEK eftir gömlum myndum Litaðar landslagsmjmdir til sölu. Húseigendur — Húsbyggj- endur Töfcum aC okkur aýsmíði. breyt Lngar. viðgerðir á 611u tréverki Sköfuro einnig og endurnýtum gamlao barðvið UppL i stm* 18892 milli kL 7 og 11 KJÖT - KJÖT 5 verðflokkar. Mitt viðurkennda hangi- kjöt. Ný egg. Unghænur. Opið virka daga kl. 1—6, nema laugard. kl. 9—12. Sláturhús Hafnarfjarðar Guðmundur Magnússon Sími 50791. Heima 50199. STIMPLAGERD FÉLIAGSPBENTSMIDJUNNAR <\ * Vv ^rentmvnclasTota auyaveg Sim >5 7 /F (jtnuit’ riila tnjundi' invnaamoru tvm vdui LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Arnason hrl. og Vilhjálmur Arnason hrl. Lækjargötu 12 (Iðnaðarbankahúsið. 3 h.) Símar 24635 — 16307. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐAR Tökum að okkur fólksflutn inga innanbæjar og utan. svo sem; Vinnuflokka — hljómsveitir • hópferðir — ökum fólk* að og frá skemm'istöðum Minnsta gjal^ ei fjrrii Vfe klst. — Afgreiðsla alla daga, kvöld og um helgar ! síma 81260 Ferðabílar h.t. Verkir, þreyta í baki ? DOSI beltin hafa eytt þrautum margra. ReyniB þau. •EMEDIA H.F LAUFÁSVEGI 12 - Simi 16510 PÍPULAGNIR SMLLI HITAKERFl. Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Skipti hita. Set á kerfið Danfos ofnaventla. SÍMI 17041. Vélaverkstæðið VÉLTAK HF. Tökum að okkur allskonar VÉLAVIÐGERÐIR JÁRNSMÍÐI Framkvæmum fljótt og vel. Vélaverkstæðið V É L T A K H.F. Höfðatúni 2 (Sögin) Sími 25105 Miðstöð bíláviðskipta $ Fólksbílar $ Jeppai Vöruhílar Vinnuvélar BlLA- OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg. Símar 23236 og 26066. NOTUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI keypt hærra verði en áður hefur þekkzt. William P. Pálsson, Halldórsstaðir, Laxár- dal, S.-Þing. fatamarkaður VERKSMIÐJUVERÐ Höfuro opnað fatamarkað að Grettisgötu 8. gengið upp 1 sundið — Póstsend- um. — Fatamarkaðurinn Sími 17220.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.