Tíminn - 03.04.1971, Page 5

Tíminn - 03.04.1971, Page 5
LAI3 SGARDAGUR 3. apríl 1971 MIED MORGUN HIAFFINU JJ Flóanum var býlx, sem Voli hét, iítið og lélegt, og mun að jafri aði hafa verið setið efna- litlum mönnum. Ei tt sinn ætlaði einn að fara að h-úa þar, og hugði gott til búsfc aparins. Eis ahver spurði, hvort ekki væru. litlar og lélegar siægjur í Volæ —j O, sei, sei, nei, sagði hinn. — Þe-tta er ótakmarkaður fláki út um.iallt. — -ijEkki veit ég, hvað hann Jól gtxrir við peningana sína. Hann ■ var blankur í gær og í dag iíjna. — ýþr hann a@ biðja þig um pening.a? — Nei, ég ætlaði að slá hann urn ndkkrar krónur. Pabíb'i i ætlaði í viðskiptaferða- lag, ogriáður en hann fór, sagði hamn vif i Pétur litla: — Gei tur þú passað v.el upp á mömmr, meðan ég er í bui'tu? Péturilitli hélt nú það, og lof aði að g; eta hennar. Um kvöld- ið bætti hann við bænirnar sínar:----Góði guð, 'líttu eftir honum pabba, sem er á ferða- lagi. Möirnenu þarftu ekki að hugsa um ,|því að ég passa hama! — Er virldliíga ekkei't í sjón- varpinu, Óskisir? — Hvernig lízt þér á þessa ljósmynd af konunni minni? — Ágætlega. Þetta mun vera hraðmynd. — Af hverju heidurðu það? — Munnurinn á henni er lok- aður. — Ég sit og hugsa — en aðeins um fyrirtækið, hr. forstjóri. Það kom eitt sinn fyrir á vinnustað byggingafélags hér í borginni, að einn af starfsmönn- unum liældi sér mjög af kröft- um sínum. Félagi hans, lítill og grann- vaxinn, bauðst til að veðja við hann þúsundkalli, að hann gæti ekið því hlassi frá vinnustaðn- um, sem sá sterki gæti ekki eki® til baka. Sá sterki var ekki seinn á sér að taka tiiboðinu utn veð- málið. Þá voru hjólbörurnar sóttar, og sá litli sagði: — Jæja, kaiiinn. Seztu nú upp í. Orðheppinn maður komst eitt sinn svo að orði: — Þegar ég sé kvenfólk kyss- ast, dettur mér alltaf í hug glímumenn, sem takast í hend- ur áður en viðureigmin hefst. DENNI j DÆMALÍMJSI — Halló, Villi! Ég átti bara leið framhjá. — Þakka þér fyrir, Dcnni. TÍMINN Fréttir af hasssmygli ex-u tíð- ar í dönskum dagblöðum. Fyrir skömmu var maður frá V-Þýzka landi dæmdur í 5 ára fangelsi í Árósum fyrir að hafa smygl- að um 20 kg. inn í landið, svo og var mannaumingjanum gert að greiða 220 þús. ísl. kr. í sekt fyrir athæfið. I þessari vibu var svo aðalmaður hasshrings dæmd ur í Kaupmannahöfn, í 4 ára fangelsi fyrir smygl. Hér var um að ræða ungan „playboy“ úr röðum „fíma fólksins" í Líbanon. Fyrir mánuði voru tveir af félögum hans, egypzkur blaðamaður og ambættismaður í Iíbanska innanríkisráðuneyt- inu, dæmdir í Khöfn tfl 3ja ára tugthúsdvalar. Þremenningarnir voru teknir höndum á Kastrupflugvelli við Khöfn í september 1969. Eitur- lyfjalögregla borgarinnar og tollurinn höfðu fengið skeyti frá Interpol í Beirut þess efnis, að félagarnir væru með 25 kg. af hassi meðferðis. Vi@ yfirheyrslurnar kom í Ijós, að hinn ungi glaumgosi, sem heitir raunar Yasin Dib, hafði allt frá 1959 verið viðrið- inn hass, en aldrei áður smyglað því inn í Danmörkiu. — Mót- mæli því svo hver sem vill, að baunarnir standi sig vel í að gera hassið upptækt, eins og vi@ magnylið. Eini fakír Danmerkur á heima í Drottningarmyllu. Hann er raunverulegur fakír, eða sjálfskvalari, eftir nánari út- skýringu orðsins. Hann heitir Togani, þó ekki í símaskránni, þar sem nafnið er Harry Martin usson, og er bílasprautari í Hels ingör. Togani hefur ekki látið mikið á sér bera undanfarin ár, en nú hyggst hann gera list sína bunna. Um fakírslistina scgir hann: — Við getum allir orðið fakírar, þetta ki’efst aðeins sjálfsstjórnar og einbeitingar. Það er enginn munur á þér og mér. Ég finn til sársauka, alveg eins og aðrir. Hér á myndinni er Togani að reka prjón i g" i- um handlegginn á sér, ei-s og ekkert sé. Hann rekur á eftir honum með hamri, til að þetta líti enn meira hrollvekjandi út. Margir kánriákt við Svíann Vilgot Sjöman, .og þg einkum vegna ■ kvikmynda hans „Ég er forvitin — gul“ og „Eg er for- vitin — blá“. Nú hefur Sjöman gert nýja mynd, er nefnist „Ég er hamingjusamur — rauður“, 'Sem Sjöman hefui’ einnig nefnt „Hamingjusamir drullusokkar". — Þetta er skopleikur, segir Sjöman, og bætii’ vi@: — Hann er fullur af flærðai’fullum gázka, taugaæsingu, skrípalát- um, hita og hávaða. Það er líka eins og maður sé ennþá vitrari, eftir að hafa verið vitni að þeim uppátækjum og útrás, sem á þarf að halda í Svíþjóð vorra daga. Myndin er pólitísk. Hún er ,,rauð“, og me@ því að hoi’fa á hana, er hægt að sjá, hvei’nig aðalpei’sóna hennar finnur ham- ingjuna. Fyrst fylgist áhorfand- inn með Kalla bílstjóra (sjá mynd af honum í hlutverkinu) . Kalli á heima í báti í Stokk- hólmshöfn. Er hann í vafa um, hvort hann eigi heldur að vera í meiri félagsskap við bátinn sinn eða þá vinstri sinnuðu klíku, sem flestir vinir hans til- heyra. Kalli kemst að lokum að raun um. hvorn félagsskap- inn hann á fremur a@ velja. En þá kemur dálítið óvænt fyrir. Þetta óvænta er tíguleg kven- vera. Hún fær leyfi til að dvelja nokki’a daga um borð í bátnum, og verða þeir dagar stöðugt fleiri. Þrem vikum síðar er hún þar enn. Kalli, sem valið hefur vinstri klíkuna. kemst nú að raun um, að líklega sé báturinn heppilegi’i félagi, ef konan er reiknuð með ... Að sögn blaða taka Svíar og Danir þessai’i mynd vel, pg ef- laust eigum við Frónverjár eft- ir að gera það lí'ka, að minnsta kosti ef dæma má eftir vinsælð- um fyrri mynda Sjömanns hér á landi. L.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.