Tíminn - 03.04.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.04.1971, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 3. aprfl 1971 TÍli/IINN TILBOÐ ÓSKAST í vélar og tæki Plastverksmiðjunnar, Brákarey, Borgarne'íú, m.a. eftirtalið: I (12. leikvika — leikir 27. marz 1971) I. PLASTRÖRASTEYPUVÉL o. fl. i Extuter — plastvél — teg. Bandera árg. 1961, typ. TR — 45,, No. 177. Luigi Bandera, Covema — rörvél, árg. 1961, No. 850. ásamt vericfærum og ýmsum viöaukabúnaði, m.a.: 3 mótum fyrir rafmagnsrör og 3 mótum fyr- ir vatnsrör, loftpressu, rafmagnstöflu og spennibreyti, flutningat)andi o. fl. H. PLASTSPRAUTUVÉL o. fl. Jörgen Bruun, — sprautuvél — árg. 1964, typ. J.B.A. — ÍOO^, No. 239, ásamt verkfærum og ýmsum viðaukabúnaði, m.a. mörgum mói um m.m., t.d,: Tóbaksdósir og lok (öruggur, fastur markaður), glös af ýmsum gerð- um (tryggir markaðsmöguleikar) og raftengi (öruggur markaðurX, Einnig tvær handvélar fyrir plast ásamt 6 mótum, plastkvöm C»„ fl. ffl. GÚMMÍVÉLAR o. fl. [ Johannes & Lund (hydro-pressa) auk tveggja minni véla og f jölmargra móta fyrir aurhiífar á flestar gerðir bifreiða og reiðhjóla, og fyrir t.d. rafgeymaklær, útiljós, handlampa, vaskapumpur, kerta- og kve/í.kjuþræði, dyra- og flöskutappa, réttingahamra o. fl. * Framangreindir sölumunir era til sýnis í verksmiðjunni Brákarey,1 Bnorgarnesi skv. nánara samkomulagi við undirritaðan. Tilboð skulu vera skrifleg og má gera þau í einstaka hluta, I., n., III. fekv. fram- ansögðu einn eða fleiri, eða í alla verksmiðjuna. Verði boðið í fleiri en einn hluta (I., II., III.) skal tilgreina kaupverð sundurliðað fyrir hvern unii sig. Þá skal einnig gerð nákvæm grein fyrir greiðslu kaupverðs í öllum tiM'kum. Allar nánari upplýsingar veitir skiptaréttur Mýra- og Borgarfjarðarsýisllu, Sýslu- skrifstofunni Borgarnesi, sími 93-7349. t Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 14. apríl n.k. Skiptaráðandinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu,, Þorvaldur Einarsson, e.u. 4 1 'ÆV Skákþing íslands hefst í dag, laugardag, ld. 2. Innritun fer fram milli kl. 12.30 og 13.30 á mótsstað í Sjómannaskól- anum. Skáksamband íslands. Óskilahross í Mosfellsíhreppi Brúnstjörnóttúir, marklaus, 8—10 vetra, taminn. Rauður, markþaus, 6—8 vetra, taminn. Hrossin verða t.'seld þriðju- daginn 13. aprí)'., kl. 14 að heimili hreppsljóra hafi eigendur ekki vií;jað þeirra, fyrir þann tímæ Hreippstjórí. Útboð Tilboð óskast í byggingu viðbyggingar við hús Hampiðjunnar h.f. við Stakkholt í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Al- menna byggingafélagsins h.f., Suðurlandsbraut 32, gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 19. apríl n.k. kl. 10.00. o VERÐLAUNAPENlNtGAR jy «i VERÐLAUNAC\?3PIR Magnús E. Bal^lvinsson taugavegl 12 - Sfint 2280* Jarðir Jarðirnar Björnólfsstaðir og Yztagil, samliggjandi í Langadal, Austur-Húnavatnssýslu fást til kaups og ábdðar á næstu fardögum, ef viðunandi boð fæst. Allar upplýsingar um jarðirnar gefur eig- andinn, Bjarni Gestsson, Björnólfsstöðum, sími um Blönduós og í síma 10073 í Reykjavík. Ökukemisla út á land í vor og sumar. Kenni á hina fallegu og lipru Corolla’71. Æskilegt að 2 eða fleiri sasrneinist á hverjum stað. Vinsamlegast skriif.ið í póst- hólf 5202, Reykjasúk. Úrslitaröðin: 2xx — 111 — lxx — 1 Ix 1. vinningur (11 réttir) kr. 383.000,00 2. vinningur: (10 réttir) kr. 9.600,00 Nr. 101 (Akrancs) — 147 * — 161 * — 5721 (Grindavík) — 7180 (Hafnarfjöröur):S — 10020 (Keflavík) — 11754 (Keflavík) — 18777 (Stokkseyri) — 19739 (Vestmannaeyjar) Nr. 29203 (Reykjavík) — 41382 (Reykjavík) — 45329 (Reykjavík) — 47604 (Reykjavík) — 47947 (Reykjavík) — 61360 (Reykjavík) — 67677 (Reykjavík) — 71201 (Hveragerði) * nafnlaus Kærufrestur er til 17. apríl. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 12. leikviku verða póstlagðir eftir 18. apríl. Hand- hafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Eldhúsinnréttingar Fataskápar Komum í heimahús og mælum, teiiknum og skipu- leggjum að kostnaðarlausu eldhúsinnréttingar og fataskápa. Skipuleggjum einnig eftir húsateikning- um. Gerum fast verðtilboð í eldhúsinnréttingar, með eða án stálvaska og raftækja, fataskápa, inni- og útihurðir, sólbekki og fleira. Bylgjuhurðir. — Greiðsluskilmálar. — Eina sérverzlun með íbúðainnréttingar.: Margra ára reynsla. Verzlunin Óðinstorg h.f., Skólavörðust. 16. Simi 14275. — Kvöldsími 14897. Bifreiðastjórar — Bifreiðaeigendur Látið okkur gera við hjólbarðana yðar. Veitum yður aðstöðu til að skipta um hjólbarðana innan- húss. Jafnframt önnumst við hvers konar smá- viðgerðir á bifreið yðar. Reynið viðskiptin. DEKK H.F., Borgartúni 24, sími 14925 Seltjarnarnes Bókasafn Seltjarnarness er opið, sem hér segir: Mánudaga klukkan 17—19 og 20—21. Miðvikudaga klukkan 17—19 og 20—21. Fösutdaga klukkan 17—19 og 20—21. Laugardaga klukkan 13.30—15 (til reynslu fram til 1. júlí). Bókasafnsstjórn. VELJUM ÍSLENZKT (H) (SLENZKANÍÐNAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.