Tíminn - 03.04.1971, Síða 14
14
TÍ MINN
LAUGARDAGUR 3. aprfl 1971
Atvinna
Stúlku eða pilt vantar í gróðrarstöð.
Uppl. gefur Ráðningarstöð landbúnaðarins,
sími 19200.
STEYPU-
HR/íRIVE'LAR
EIGUM Á LAGER
SÉRLEGA VANDAÐAR
STEYPUHRÆRIVÉLAR
FYRIR MÚRARA
ÞðR HF
REYKJAVÍK
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25
Helgi Bergs
Framhald af bls. 1
væri m.iótt á munum, að ég ;kæm-
ist leiðar minnar í tæki tíð. Os
þrátt fyrir misjöfn vcður voru
allir fundirnir mjös vel sóttir, og
skiptu fundargestir samtals mörg
um hundruðum. Mikill áhugi var
allsstaðar fyrir báðum þáttum
fundarefnisins og raunar ýmsum
fleiri málum, sem á góma bar í
umræðunum, en þær urðu talsverð
ar á öllum fundunum. Af minnis-
blöðum mínum frá þcim sé ég,
að í þeim voru samtals fluttar 48
ræður af 34 þátttakendum, og
eru þá ekki meðtaldar beinar fyr-
irspurni^og svör við þeim.
— Sóttu menn úr öðrum flokk-
um fundina?
Fundirnir voru opnir öllum, en
þeir voru engir æsingafundir.
Sjálfur leitaðist ég við að ílytja
mál mitt áreitnislaust og það
gerðu aðrir einnig. En kunnugir
vissu, að á öllum fundunum nema
kannski einum voru menn, sem
taldir hafa verið til annarra
flokka, og á sumum tóku þeir til
máls, og þá einkum um landhelg-
ismálið. í máli þeirra virtist eink-
um um landhelgismálið. í máli
þeirra virtist einkum kenna von-
brigða yfir því, að stjórnarflokk-
amir leggðu ekkert til í málinu
nema frestun, en það var skiln-
ingur allra, að í tillögu stjórnar-
innar fælist ekkert annað.
— Þú hefur einnig haft tal af
laörgum flokíksmönnum í ferð-
inni?
í öllum byggðarlögum þar sem
ég gat haft nokkra viðdvöl átti
ég fundi með stjórnum kjördæmis
samband og flokksfélaga og öðr-
um trúnaðarmönnum ,eftir því sem
til náðist. Á þessum fundum kom
fram mikill einhugur ag áhugi
fyrir störfum flokksins og stefnu,
og ég sný aftur mjög bjartsýnn
um það, að vel verði unnið á
vegum flokksins að undirbúningi
kosninganna í vor.
Klukknaspil
Framhald af bls. 16.
band iðnaðarmanna, Kvenfélag
Hallgrímskirkju, Olíuverzlun ís-
lands h/f, BP, Kaupmannasamtök
ísl., Smjörlíki h/f, Ónefnd hjón
á Suðurlandi, Guðmundur Guð-
mundsson í Víði, Ársæll Jónsson
kafari, Múrarameistarafélag Rvík-
ur, Sigurbergur Árnason, frkvstj.,
Vigfús Friðjónsson, útgm./o.fl.,
Kjartan Guðmundsson, stórkaup-
imaður, Minning Þuríðar Ólafs-
dóttur, Stefán Árnason, garðyrkju
maður, Páll V. G. Kolka, læknir
og frú, Sr. Erlendur Þórðarson,
Magnús Kristjánsson og frú,
Jóhann Marel Jónasson o.fl., Björg
vin Grímsson o.fl., Guðrún og
Carl Ryden, kaupm., Þóroddur
Jónsson, stórkaupm., Kristrún
Jónsdóttir o.fl., Guðný Gilsdóttir
frá Dýrafirði, I & H.
Geimvísindamenn
Framhald af bls. 16.
Hreyfill eldflaugarinnar reyndist
hins vegar mjög vel, en sjálfur
skrokkurinn dagar líklega uppi
sem safngripur, a.m.k. verður
hann til sýnis á árshátíð skólans
nú eftir helgina.“
— „Hve margir unnu áð undir-
búningi geimskotsins?“
—• „Við vorum alls um 40 úr
MH, sem komum nálægt undir-
búningnum. Þá má nefna það,
að við nutum aðstoðar fjölmargra
aðila, Ágústs Valfells, verkfræð-
ur, veitti okkur margvíslega tækni
aðstoð, í Hlíðardalsskóla fengum
við hina ákjósanlegustu aðstöðu,
og þannig mætti lengi áfram
telja.“
— „Hyggið þið á enn eina til-
raun?“
— ,,Ekki í bili. Hins vegar kæmi
vel til greina að reyna næsta vet-
ur, en þá ef til vill á breiðari
grundvelli, t.d. í samvinnu við
aðra menntaskóla.“
fyrrverandi alþingismaður,
andaSist á heimili sínu þann 1. april.
Aðstandendur
FaSir okkar,
Sigurhjörtur Pétursson
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík þann 5. þ. m„
kl. 13,30.
F. h. vandamanna.
Karl Sigurhjartarson
Sigfús Sigurhjartarson
Vesturgötu 22
Iðnrekendur
Framhald af bls. 1
innar allrar."
Einnig er lögð áheizia á naúð-
syn þess, að búið verði að iðnað-
inum eins og öðrum atvinnugrein-
um hvað rekstrarlán snertir, og
bent á að mörg iðnfyrirtæki búi
við mjög þröngan kost um rekst
rarlán. Einnig sé fjarri því að
Iðnlánasjóður geti fullnægt hlut-
verki sínu.
Slys á Búðafelli
Framhald af bls. 16.
Sá, sem fór fyrir borð, heitir
Agnar Kristinsson, háseti. 2. vél-
stjóri, sem meiddist á lunga, heitir
Már Pétursson og stýrimaðurinn,
sem festist í spilinu, heitir Matbhí-
as Angantýsson.
Á víðavangi
Framhald af bls. 3.
máli og liugsjónum liöfðingj-
anna komið fram eins og oft-
ast áður, þótt það kostaði Reyk-
víkinga talsverð fjárútlát.
Sigurjón Pétursson hafði
lagt fram tillögu um að staur-
arnir í Kringlumýrarhrautina
yrðu einnig keyptir lijá Stál-
veri. Benti liann á, að verð-
mismunur næmi 698 þúsundum
króna miðað við þá þýzku
staura, sem ætlunin væri að
kaupa.
Þegar þessi tillaga koin til
atkvæða var hún felld á jöfn-
um atkvæðum, 7:7. Með henni
greiddi atkvæði borgarfulltrú-
ar Framsóknarflokksins, Al-
þýðubandalagsins, og fulltrúi
Alþýðuflokksins ásamt Alberti
Guðmundssyni. Allir borgar-
fulltrúar ílialdsins nema Albert
greiddu atkvæði á móti.
Varafulltrúi Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna, Ólafur
Ragnarsson, sat hjá. Var hann
gersainlega skoðanalaus í
þessu máli og sat með hendur
í skauti. Var þó þarna verið að
gera tilraun til að spara Reyk-
víkingum um 700 þúsund krón-
ur og skaffa Rcykvíkingum at-
vinnu við smíði þessara stólpa.
Á þetta höfðu borgarfulltrúar
minnihlutaflokkanna bent
mörgum sinnum. Þegar íhalds-
meirihlutinn gengur svo langt,
að einum úr þeirra hópi of-
býður og snýst á sveif með
borgarfulltrúum minnililutans
skerst borgarfulltrúi Frjáls-
lyndra og vinstri manna úr
leik og bjargar íhaldinu. Von-
andi er þetta ekki forsmekk-
urinn af framtíðarlilutverki
Hannibalista í íslenzkri pólitík,
því að dýr myndi Hafliði all-
ur. — TK
Leiksýning
Framhald af bls. 2.
mismunandi sviðsmyndum. Leik-
endur eru þrettán, og eru aðal-
hlutverk þessi: Sigurgeir Hilmar
Friðþjófsson leikur majorinn. Jón
Kristjánsson leikur Tot, Sigrún
Benediktsdóttir leikur Marisku,
konu hans, og Kristrún Eiríksdótt-
ir, leikur Agíku, dóttur þeirra.
Örnólfur Örnólfsson leikur póst-
inn í þorpinu.
Leikfélag Fljótsdalshéraðs var
stofnað árið 1965 og er þetta átt-
unda verkefni félagsins.
íþróttir
Framhald f bls 13
einnig fer fram um helgina ís-
landsmótið í fimleikum Það hef-
ur staðið yfir undanfarin kvöld
í íþróttahúsi Háskólans, en því
líkur í dag í Laugardalshöllinni
með keppni í frjálsum æfinum.
Fimleikar er fögur íþrótt, og eng
inn er svikinn af því að koena í höll
Þar til augu þín opnast
(Dadd’s gone a-Hunting)
NATIONAL GENERAL PICTURES A MARK ROBSON PRODIJCTION
DAdDYs GcSNe A-HDNTiIM&
CAROLWHITE PAULBURKE maí fl'powi ws ícón hylands]
Óvenjuspennandi og afarvel gerð ný, bandarísk
litmynd, mjög sérstæð að efni. Byggð á sögu eftir
Mike St. Claire, sem var framhaldssaga í Vikunni i
vetur.
Leikstjóri: Mark Robson.
Aðalhlutverk:
CAROL WHITE
PAUL BURKE
SCOTT HYLANDS
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Góða kunnáttu í öryggisspili þarf
til að vinna 4 Sp. á spil S.
A 102
V G 6 4 3
♦ 54
♦ A 10 754
♦ 986 A 32
V Á 10 9 8 V KD7
♦ 2 ♦ KG108 7
♦ D 9 8 6 3 * KG2
♦ ÁKDG74
V 52
♦ Á D 9 6 3
A ekkert
V spilaði út T.-2, en A hafði
opnað á 1 T. Suður tók á K með Ás
— og til að vinna spilið verður S
nú að spila litlum T. Austur fær
slaginn og tekur 2 slagi á Hj. og
síðan trompið. S tekur á Ás, tromp-
ar lítinn T með Sp.-lO. Þá er tek-
ið á L.-As, síðan trompin og T.-D
er 10 slqgurinn. Þegar spilið kom
fyrir ætlaði spilarinn að reyna að
losna við Hj. heima í L.-Ás og spil-
aði þvi Sp. í öðrum slag á 10.
blinds. Eftir það var ekki hægt að
vinna spilið (3 tapsl. í T og einn
á Hj.).
ina í dag og horfa har á okkar
bezta fimieikafólk, sem lítið lætur
á sér bera í íþróttaalífinu, enda
eru haldin örfá mót á ári hverju
í þessari grein.
í dag eru frjálsíþróttamenn
með eitt síðasta ,,FRÍ-mót“ í Bald
urshaga á þessum vetri, og þá fer
einnig fram Víðavangshlaup KR
í Laugardalnum. Afmælismót Vals
í körfuknattleik fer fram á morg-
un í íþróttahúsinu á Seltjarnar-
nesi, og í fyrramáli® leikur „lands-
iiðið“ í knattspyrnu æfingaleik
við Víking á Melavellinum — sjá
nánar „ÍÞRÓTTIR UM HELG-
INA.“
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
LITLI KLÁUS
OG STÓRI KLÁUS
Sýning í dag kl. 16.
ÉG ViL — ÉG VIL
Sýning í kvöld kl. 20,
Fáar sýningar eftir
LITLI KLÁUS
OG STÓRI KLÁUS
Sýning sunnudag kl 15.
SVARTFUGL
Sýnin-g sunnudag kl 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. — Sími 1-1200,
DU <5)1
RíYKJ®ÍKUR
Jörundur i kvöld kl. 20,30.
Hitabylgja sunnudag.
Kristnihald þriðjudag.
Jörundur miðvikudag. 95. sýn-
ing. — Síðustu sýningar.
Hitabylgja Skírdag — 40. sýning
Krlstnihald 2. páskadag
75. sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. — Sími 13191.
Eftirfarandi staða kom upp á Ól-
ympíumótinu í fyrra milli Dusux
frá Monaeo og Uzman, Tyrklandi
Tyrkinn hefur svart og á leik.
13. Kg2 — Rxh2! 14. KxR — f4xg3j
15. Kxg3 — Dd7! og hvítur gafst
upp. Svarta D kemst annað hvort
til h3 eða g4 og veitir náðarstuðið