Tíminn - 18.04.1971, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 18. aprfl 1971
TIMINN
11
HIN VIÐURKENNDU
AC-RAFKERTI
FYRIRLIGGJANDl í ALLA BÍLA.
AtítugiS hið hagskvæma verð á AC-RAFKERTUM.
BILABUÐIN
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
Félag Járn-
iðnaðarmanna
FELAGSFUNDUR
verður haldinn þriðjudaginn 20. apríl 1971
M. 8.30 e.h. í Félagsheiraili Kópavogs, niðri.
DAGSKRÁ:
1. Félagsmál.
2. Sala á eignarhluta í Skipholti 19.
3. Lagabreytingar.
4. Kjaramálin.
5. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
SKRIFSTOFUMAÐUR
Reglusamur skrifstofumaður óskast. Sendið á af-
greiðslu blaðsins, Bankastræti 7, nöfn og síma-
númer, ásamt upplýsingum um fyrri störf, merkt:
„Skrifstofumaður — 1001“.
VINNUVÉLAR
INTERNATIONAl
HARVESTER
Eigum til afgreiðslu strax nýjan H-65-B PAYLOADER.
Einnig beltavél, notaða BTD-20 m/tönn, árgerð 1963 og
TD-20-3 power-skipta, árg. 1965.
Getum afgreitt nýjar TD-15-B, TD-20-C og DT-25-C
power-skiptar frá Bandaríkjunum með stuttum fyrirvara.
Véladelld
ÁrttiuEa 3
Reykjavík
Síraí 38900
I W5Z&
RAFGEYMAR
ALLAR
STÆRÐIR
RAFGEYMA
I
DRÁTTAR-
VÉLAR
FYRIR-
LIGGJANDI
m
ne>k°
STIMPLAGERD
FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR
Jörð til sölu
Höfum fengið til sölu jörð á fögrum og veðursæl-
um stað í Skaftafellssýslu. Tún véltækt. Rafmagn
frá eigin vatnsaflsstöð. Óvenjuleg hlunnindajörð.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
FASTEIGNASALAN,
Eiríksgötu 19.
SÍMI 16260.
Jón Þórhallsson, Hörður Einarsson,
Óttar Yngvason.