Tíminn - 20.04.1971, Page 5

Tíminn - 20.04.1971, Page 5
ÞBSBJCDAGUR 20. apríl 1971 TIMINN MEÐ MORGUN KAFFINU — Og þctta cr konan m«n — 1922. Eiginkona eins af þekktustu stjórnmálamonnHm landsins kom nýlega inti í kjðtveTzlun við Laugaveginn, sneri sér að einum afgreiðslumamiinum og sagðl. „Ég ætla að fá nokkrar læris- sneiðar af hvalkjöti“ „Sjálfsagt, frú mín“, sagði af- greiðsiumaðuiinn án þess svo mikið sem blíkka auga. „Hvort á það heldur að vera a£ hægra eða vinstra lærinu?" — Ég hef áhyggjur ót af kommni minni. Hún fór regn- hlffariaus út og nú er komin hellirigning. — Þú þarft engar áhyggjur að hafa hennar vegna. Hún fcr bara inn í einhverja búðina og bíður af sér skúrinn. — Ég veit það, það er ein- mitt það sem ég er hræddur mm- Eftirfarandi orðaskipti átti sér stað milli tveggja húsmæðra á skömmtunarárunum í Austur- Þýzkalandi, en á þessum tíma urðu húsmæður einatt að standa í endalausum biðröðum við verzlanir til þess að reyna að ná í kjötbita handa fjölskyld- unni. Þetta var nánar tiltekið í Leipzig. — Þetta fer nú að verða svart. Maður verður að fara alla leið til Dresden tii þess ná í kjötskammtinn sinn. — Dresden? Er meira kjöt að hafa þar? — Nei, en þangað ná biðrað- irnar frá kjötbúðunum hér í Leipzig. — Þú fékkst mesta klappið af öllum þingmönnunum á flokksþinginu fyrir að vera fj^rverandi og geta ekki flutt ræðu. <=> C3 H F N I\| I — Bláa strikið var kntturinn hennar Möggu, en það livíta var DÆMALAUSIgamIi’sóði Snati> Christian prins af Danmörkn hefur nú giftzt fallegri dökk- hærðri stúlku, Anne Dorthe Maltoft-Nielsen. Hún stóð bak við afgreiðsluborð þegar prins- inn kom anga á hana. Gifting- arathöfnin fór fram í lítilli kirkju skammt utan við Kaup- maimahöfn. — ★ — * — Sá harmleikur átti sér stað nýlega í Stokkhóhni að 17 ára stúlka drukknaði í baðkerinn heima hjá sér. Foreldrar stúlkunnar höfðu boðið gestum heim til sín dag- inn sem þetta kom fyrir. Um hálf áttaleytið um kvöldið, fór stúikan í bað og læsti á eftir sér. — Um kl. 8 heyrðum við sog- hljóð frá baðherberginu. Við hugsuðum ekkert um það þar eð við héldum að dóttir okkar hefði verið að losa y^tnið úr baðkerinu, segja foreldrar stúlk unnar. 15 mínútum síðar bjuggu gestirnir sig til heimferðar. Einn þeirra þurfti áður að fara á salernið. Móðir stúlkunnar bankaði þá á dyr baðherbergis- ins og bað stúlkuna að opna, væri hún komin í föt. En ekkert svar kom. Foreldrana gioinaði þá, að ekki væri allt með feldu. Faðir inn fór niður í kjallara og sótti öxi og braut síðan upp baðher- bergishurðina. Þá fann hann dóttur sína látna í baðkerinu. Líklegast er talið að stúlkan hafi drukknað á þann hátt að hún hafi slegið höfðinu við bað- kerið og misst meövitund. — ★ - ★ — Það gerðist 30. júní 1908 í siberísku skógarflæmi að menn sáu, að eldhnöttur fór þvert um himin, þá kváðu við þrjár eða fjórar ofboðslegar sprengingar. A samri stundu lék 20 km hár iogi við himin og þyrlaði upp milljónum smálesta af ryki. Mörgum árum síðar komust menn að því, að sægur loft- steina hefði fallið á þennan stað. Áhorfendur og fræðimenn urðu furðu lostnir. Það kom í ljós, að skarkalinn heyrðist í 1000 km fjarlægð, loftþrýsting- urinn stöðvaði járnbrautarlest i Kirensk (400 km fjarlægð), sóp- aði sauðahjörð í fljót eitt í 300 km fjarlægð, og olli heilablóð- falli og hjartabilun í 260 km. fjarlægð frá vettvangi. Þetta gerðist allt á næstu grösum, en í kjölfarið sigldu jarðskjálftar, og fóru oft umhverfis jörðu, loftbylgja var athuguð í Was- hington 8900 km frá vettvangi og margar „bjartar nætur" tóku Ijós sitt frá hvítu skýi, er sveif í 80 km. hæð yfir jörðu. Sovézka stjamfræðingnum Ku- Dk tókst að koma athugunum Þessa mynd rákumst við á um daginn í erl. tímariti, sem ekki hefur áhuga á trimmi. Hins vegar má kalla þetta trimm líka. Myndin er ekki birt til þess að gera grín að konunni heldur til þess að hvetja konur til að gera þessa hollu æfingu að minnsta kosti einu sinni á dag, svo og til þess að minna á það, að trimm er ekki cinúngis skokk um holt, hæðir og gang- stéttir. þessum heim og saman árið 1921. Þegar hann kom á staðinn, tók hann eftir þyí, að tré höfðu fallið og brunnið meira eða minna á mörg þúsund ferkíló- metra svæði umhverfis gíginn, og horfðu allir trjátoppar frá sprengistaðnum. Ekki var hér heldur um einn samfelldan gíg að ræða, heldur 200 gíga af öll- um stæroum. Hins vegar fann Kulik engar minjar um loftstein inn sjálfan, hann virtist hafa tvjstrazt eftir áreksturinn, ef dæma mátti af þeim ögnum nikkeljárns, er í grennd fund- ust. -★-,★- Ursula Andress er nú aftur farin að leika í kvikmyndum eft,- ir að hafa tekið sér langa hvild frá slíkuin störfum vegna mikils vinskapar við þann fræga franska leikara Jean-Paul Belmondo. Myndin sem hún hef ur nú hafið leik í heitir „Rauða sólin“ og leikur Alain Delon á móti henni. Myndin fjallar um atburði er gerðust í Arizona 1870. Kvikmyndatakan fer fram á Spáni. ★ — ★ — I síðustu viku gerðist sá at- burður í bænum Palmi á Suð- ur ítalíu, að þrír drengir, 5—9 ára, grýttu 68 ára konu til bana. Þeir brutust inn í hús hennar til þess að stela, en gamla konan heyrði í þeim og byrjaði að hrópa á hjálp. Gripu þcir þá nokkra steinhnullunga og grýttu í hana, unz hún þagnaði. Nokkr- um klukkustundum síðar íundu nágrannarnir hana meðvitundar- lausa. Aður en konan lézt á sjúkrahúsi bæjarins, gat hún sagt frá því, hvað einn drengj- anna hét. — Við ætluðum ekki að drepa hana, aðeins að fá hana til þess að þegja, sögðu drengirnir há- grátandi, þegar liaft var upp á þeim. i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.