Tíminn - 22.04.1971, Qupperneq 7

Tíminn - 22.04.1971, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 22. april 1971 23 KENNARI Kennarastaða er laus til umsóknar við Landspital- ann, geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Æskilegt er, að kennarinn hafi menntun á sviði kennslu barna með geðræn vandamál, en það er þó ekki skilyrði. Yfirlæknir stofnunarinnar veitir nánari upplýsingar. Umsóknir sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf. Umsóknarfrestur til 10. maí n.k. Reykjavík, 20. april 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna. Austfirðingaféfagið heldur sumarfagnað í Miðbæ, Háaleitisbraut 58— 60, laugardaginn 24. apríl kl. 21,00. Ómar Ragnars son skemmtir. — Allir Austfirðingar og gestir þeirra velkomnir. Stjórnin. TÍMINN Gnjnsásprestakall: Fermingarguðsþjónusta í Háteigs kirkju sumardaginn fyrsta, 22. apr. kl. 10,30. Síra Jónas Gíslason STÚLKUR: Bryndís Ottósdóttir,. Hvassal. 107 Guðbjörg Guðmundsdóttir, Heiðargerði 22 Guðrún Júlíana Ágústsdóttir, Heiðargerði 23 Margrét Gunnarsdóttir, Háaleitisbraut 54 Nancy Ragnheiður Gunnarsdóttir, Háaleitisbraut 113 Steinunn Fjóla Ólafsdóttir, Stóragerði 5 Stella Guðmundsdóttir, Grensásvegi 58 DRENGIR: Bjarni Ólafur Guðmundsson, Skálagerði 11 Guðlaugur Kristmanns, Hvassaleiti 45 Gunnar Helgi Helgason, Grensásvegi 58 Haukur Kristinsson, Grensásv. 58 Jóhann Ingólfsson, Grensásv. 58 Jónas Halldór Geirsson, Hvassaleiti 63 Jónas Jóhannesson, Hvassal. 153 Rafn Haraldsson, Háaleitisbr. 143 Ragnar Höskuldsson, Skálag. 13 Sigmundur Þórir Grétarsson, Hvassaleiti 109 Siguröur Ásgeirsson, Háaleitis- braut 119 Sigurður Hergeir Einarsson, Fellsmúla 20 Sölvi Jónsson, Grensásvegi 60 Þorsteinn Óli Sigurðsson, Hvassaleiti 59 Grensásprestakall: Fermingarguðsþjónusta í Háteigs- kirkju sumardaginn fyrsta, 22. apr. kl. 14. Síra Jónas Gíslason. STÚLKUR: Anna María Sigurjónsdóttir, Hvassaleiti 16 Concordía Svandís Guðmannsdótt- ir, Heiðargerði 58 Halldóra Björnsdóttir, Hvassal. 26 Jórunn Ragnarsdóttir, Háaleitisbraut 91 Margrét Guttormsdóttir, Háaleitisbraut 36 Védís Daníelsdóttir, Hvassal. 16 DRENGIR: Erlendur Ingvar Jónsson, Hvassaleiti 14 Guðjón Sigurðsson, Grensásv. 58 Heimir Þór Sverrisson, Álmtam. 46 Ingólfur Karlsson, Safamýri 55 ísleifur Ari Karlsson, Safamýri 55 Knútur Grétar Hauksson, Hvassaleiti 41 Sigfús Þór Nikulásson, Háaleitisbraut 40 Sigurður Reynisson, Safamýri 83 Sigurður Kristinn Sigurbjörnsson, Safamýri 48 Steen Johannsson, Fellsmúla 10 ,*». .V J f H J J •• \ ý.% »*iv,.’iý' •’í'.'.'Vi vW'j fÍf íslemfet og erlent kjarnfóður FOÐUR fóÓriÖ sem bœndur treysta OPAív ^IH °- i'mti Tilboð óskast í að reisa og fullgera 2 íbúðarhús fyrir skóla að Kleppsjárnsreykjum, Borgarfjarðar- sýslu. Útb.oðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 11. maí n.k., kl. 11.00 f.h. Fermingarskeyti SUMARSTARFS K.F.U.M. OG K. VERÐA TfL SÖLU Á SUMARDAGINN FYRSTA KL. 10—12 og 13—17 Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: Reykj avík: K.F.U.M. og K., Amtmannsstíg 2 B. K.F.U.M. og K., Kirkjuteigi 33. K.F.U.M. og K., á homi Holtavegar og Sunnuvegar. K.F.U.M. og K., Langagerði 1. Rakarastofa Árbæjar, Hraunbæ 102. Breiðholtsskóli. ísaksskóli v/ Stakkahlíð. Miðbær við Háaleitisbraut. Kópavogur: Sjálfstæðishúsið. Sendið skeytin tímanlega. Vatnaskógur • Vindáshlíð fóður grasfræ girðingarefni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR f Símar: 11125 11130 i Laust og sekkjað fóður mjöl og kögglað Búkollu kúafóður 12% protein MR kúafóður 15% protein Danskt kúafóður 15% protein Danskt kúafóður 12% protein Gæðin eru þekkt Kynnið yður okkar hagstæðu verð

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.