Tíminn - 22.04.1971, Qupperneq 12

Tíminn - 22.04.1971, Qupperneq 12
28 TÍMINN ROBERT MARTIN: BYSSA TIL LEIGU 16 — ræða, svo sem eins og tíu ilösk- ur, væri ekki útilokað, að hægt væri að þrykkja verðinu niður um nokkur cent. — Það hljómar ekki sem verst, muldraði Berta. — Hvað heitir fyrix’tækið, sem þér vinnið fyrir? — „F^rðuverk fegrunarinn- ar“, sval-aði Jim, án þess að hugsa sig um. — Við höfum aðsetur í Chicago. — Ég hef aldrei heyrt nxinnzt á þetta fyrirtæki. Hvað er Ar- mand búinn að hafa viðskipti við yður lengi? — O, það er nú ár og dagur; síðan þau hófust. Alveg frá því að ég tók að mér Ohio-umhverfið. Og ég get alveg skýrt yður frá því, hvers vegna ég hef ekki vitjað yð- ar áður. Fyrirtæki niitt hefur hing að til fylgt þeirri grundvallar- reglu að selja varning sinn ein- ungis einni stofnun í sömu borg eða bæ. En nú alveg nýverið tók stjórn þess þá ákvörðun að stækka hóp viðskiptavinanna sem því nænxi, að tvær eða jafnvel þrjár valdar stofnanir í hverjum bæ ættu jafnan kost á að stan4a í stöðugu sambandi við fyrirtækið. — Það var -ckki svo lítilmót- legt veglyndi, þusaði Berta. — Hvað um það. En viljið þér ekki freista viðskiptanna? — Nei. — Jæja. Við því er náttúrulega ekkei’t að gera, mælti Jim og brosti breitt, um leið og hann opn aði dyi’nai', en aftur stöðvaði Berta hann, áður en lengra væri haldið. — Getið þér selt hárlöginn fyrir einn dal og sjötíu cent? Jim klóraði sér í hnakkanum og hristi höfuðið, efablandinn á svip, eiginlega mjög alvarlegur og jáfn vel hi-yggur, eins og hann sæi í hcndi sér, að með slíkum kjörum væi’i hann og að skerða verulega eigin hagnað af sölunni. Loksins mælti liann; — Ef þér getið fest kaup á tólf fimm lítra flöskum, þá gæti hugsazt — — Allt í lagi, þá, sagði Bex’ta. Jim di’ó gamalt umslag upp úr vasanum og ki’otaði á það einhver gersanxlega meiningarlaus orð. — Óskið þér að fá vöruna senda gegn eftirkröfu? spui’ði hann og leit til Bei’tu. — Viðskiptareikningur rninn er engu lakari en hjá Pete, hreytti hinn út úr sér. — Við segjum þá, að. það verði þrjátíu dagar, sagði Jim og stakk umslaginu í vasann. Svo þakka ég pöntunina. Var það þá annars nokkuð annað, Berta? — Bert, leiðrétti hinn snöggt. — Bert Horner. — Ég skal muna það, herra Horner, svaraði Jim og gekk hálf- hlæjandi út. Ennþá var naumast korninn tími til að neyta ái’bíts og leit- aði Jim því uppi smávínbar nokk- urn og pantaði „þurran Martini“. Þar tók hann upp spjöldin, sem hann hafði fengið í hendur hjá Hectoi’i Griffith. Þau voru öll ákaflega snyrtilega fæx’ð, og hann tók þau frá, sem sérstaka athygli vöktu hjá honum. Roark, Margax’et. Aldur: 22 ár. Ógift. Lærlingur. Handsnyrting. Laun: 30 dalir á viku, að viðbættri uppbót og þjórfé. Donati , Peter. Aldur: 36 ár. Kvæntur Fi’amkvæmdarstjói’i. Hársnyrtisérfræðingur. Laum 200 dalir á viku, að viðbættri hlut- deild í rekstrai'ágóða. Meðeigandi. Griffith, Hectoi’. Aldur: 44 ár. Fráskilinn. Utan framkvæmdar- stjóx’nar. Bókai’i. Laun 75 dalir á viku. Justin, Joyce. Aldui’: 7 ■ ár. Viðtakandi pantana. Símastúlka. Laun: 100 dalir á viku auk upp- bótar. Stai’fsmannaspjöldin tvö, sem eftir voi-u, snei’tu hinar hár- greiðsludömui-nar tvær. Laun hvorrar um sig voru 40 dalir, að viðbættri uppbót og þóknun. Jim tæmdi glasið, boi’gaði og gekk síðan inn í símaklefa, en þaðan símaði hann til ski’ifstofu Allgoods. Það leið drykklöng stund áður en samband væri fengið, en þegar það var komið heyrðist rödd Sams. — Já, það er ég. Hefur nokkuð gerzt, Bennett? — Ekkert sérstakt. Ég vildi aðeins spyrja, hvort þér hefðuð hug á að snæða með mér morgun- verð. — Það get ég því miður ekki, því að ég er búinn að lofa við- tali. En er þá ekki fra einhvei’ju nýju að skýra? — Ne-ei, en ég vænti þess að verða búinn að fá botn í sitt af hverju, áður en langt um líður. — Það vona ég einnig sannai’- lega, Bennett, mætli Allgood kuldalega. — Ég býst við yður heim í síðdegisverð, klukkan hálf- sjö. Það lítur betur út gagnvart konunni minni. Og munið það, að þér komið fram sem viðskipta- vinur frá Cleveland. Ég er þess ófús að raska ró konunnar minnar meira en góðu hófi gegn- ir. — Nei, nei, svaraði Jim. — Það gerum við ekki. En hverskonar við skiptasamband ætti það að vera? — Það verðið þér svo sannar- lega að koma yður niður á, mælti Sam snöggt. — Og ég vænti þess eindregið, að þér upplýsið þetta ati’iði í flýti. Hvaða verkefnum hafið þér annars vei’ið að sinna í allan morgun? — Ýmis konar athugunum, sagði Jim. — Frá mínu sjónar- miði séð virðist mér það eitt á skorta að fá þennan bónda til að játa, að það sé hann, og svo — — Ég óska ekki að standa í FIMMTUDAGUR 22. april 1971 umræðum um þetta í síma, mælti Allgood og lagði tólið á. Jim gat ekki annað en hlcgið. Sanx Allgood mátti fara í í’ass og rófu. Víst var hann viðskiplavin- ur hans, en það var citthvað leynd ardómsfullt við það, að liann skyldi ætla honum að uppgötva, hver það væri.sem skyti til hans, þegar það var fullljóst, að það var enginn annar en þessi Lem Fassler. Jini var ekki cnn búinn að gera það upp við sig, hvernig hann ætti að fara að því að sýna fi’arn á, aö Fassler væri liinn seki, en verið gat, að lionum heppnað- ist að fá einhvern til að ganga þvert yfir golfvöllinn mcð rauða húfu á kollinum, á meðan hann sjálfur lægi á gægjum í námundal við búgai’ðinn, og hefði þannig ■ aðstöðu til að koma bónda í opna skjöldu. En hugmyndin hafði ágalla eigi litinn, sem sé þann, að það hlaut að vei’ða skrambi erfitt að finna mann, sem væri fús til að láta hafa sig að skotspæni - í hirmi raunsönnu merkingu þeii’ra orða. Vitanlega var Sam Allgood sjálf- ur sá allx'a bezti, en það var í 34 3—4 HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSK- AST TIL LEIGU f IILÍÐUN- UM EÐA SEM NÆST MIÐ- BÆNUM. UPPL. í SÍMA S5018 EÐA i 33988. er fimmtudagurinn 22. apríl — Sumardagurinn fyrsti Árdegisháflæði í Rvík kl. 03.57. Tungl í hásuðri kl. 11.01. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan i Borgarspítalan- nm er opin allau sólarhringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir fyr- ir Reykjavík og Kópavog sími 11100. orðna fer fram I Heilsuverndar stöð Revk.iavíkur á mánudöguni kl 17—18 Gengið inn frá Bar onsstig. vfir brúna Kvöld- og helgarvörziu apótcka í Rcykjavík vikuna 17. til 23. apríl annast Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 22. apríl annast Guðjón Klemenzson. Næturvörzlu í Keflavík 23. apríl annast Jón K. Jóhannsson. KIRKJAN Kópavogskirkja. Skátaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Gunnar Árnason. SIGLINGAR Skipaíitgerð ríkisins. Hckla fór frá Gufunesi kl. 18,00 í gær austur um land í hringferð. Hei'jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðu’breið er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. Skipadeild S.Í.S. Árnarfell fór frá I-Iull i gær til Reykjavíkur. Jökulfell fór 21. þ. m. fi’á Hoi’nafii’ði til Hamboi’gai’, Ostend og Antwerpcn. Dísai’fell er í Wismar. Fer þaðan til Svendborg- ar. Litlafell er í Rotterdam. Helga- fell fór frá Hei’öya í gær til Akur- eyrar. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fór 21. þ. m. fi’á Guíunesi til Alborg og Valkom. Hermann Sif losar á Noi’ðui’lands- höfnum. Knud Sif er í Gufunesi. Ole Sif er væntanlegur til Akui’- eyrar 26. þ. m. Martin Sif lestar í Finnlandi. GENGISSKRÁNING Nr. 37. — 20 1 Bandar. dollar 1 Sterlingsp. 1 Kanadadollar 100 Danskar kr 100 Norskar kr. 100 Sænskar kr. 100 Finnsk mörk 100 Franskir fr. 100 Belg. frankar apríl 1971 87,90 88,10 212,65 213,lð 87,25 . 87,45 1.174,20 1.176,86 1.233.80 1.236,60 1.702,84 1.706,70 2.109,42 2.114,20 1.593.80 1.597,40 177,10 177,50 100 Svissn fx’. 2.043,60 2.048,26 100 Gyllini 2.437,40 2.442,90 100 V-þýzk rnörk 2.413,38 2.418,80 100 Lírur 14,12 14,16 100 Austurr. sch. 340,40 341,18 100 Excudos 308,40 309,10 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöx-uskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptaiönd 87,90 88,10 1 Reikningspund - Vöruskipfalönd 210,95 ' 211,45 ■FÉLAGSLÍF Kvenfélagið Seltjöi’n. Munið kaffisöluna á sumardaginn fyi’sta. Félagskonur vinsamlegast komið með kökur, þeim vei'ður veitt móttaka í félagsheimilinu eft- ir kl. 11 að morgni sumardagsins fyx’sta. — Stjórnin. Gönguferð á Esju sumardaginn fyrsta. Lagt af stað kl. 9,30 fi’á Umferðarmiðstöð- inni (B.S.Í.). Ferðafélag Islands Kvenfélag Breiðliolts. Þær félagskonur, sem geta aðstoð- að við flóttamannasöfnun sunnu- daginn 25. apríl, en hafa enn ckki skráð sig, hringi vinsamlcgast í Guðlaugu (33221) eða Bii’nu (38309). — Stjórnin. ORÐSENDING Minningarspjöld Geðverndar- félags íslands eru afgreidd á eftinöldum stöðum: Vei-zlun Magnúsar Benjamínsson- ar Veltusundi 3, Markaðinum Hafn arstræti 11 og Laugaveg 3. Minn ingabúðinni Laugavegi 56. Kvenfélag Neskirkju. Minningarkort kvenfélagsins fást i verzl. Hjartar Nielsen, Templara- sundi 3, verzl. Víðime.’ 35 og hjá kirkjuverðinum í Neskirkju. Miuningarkort um Eirxk Stein- .grímssor, vélstjóx’a frá Fossi. fxst hjá Höl.'ii Eiríksdóttur Þórsgötu 22. Parísarbúðinni 1 Austurstræti og h.iá Guðleifu Helgadóttur. Fossi á Síðu Sjúkrabifreið í Hafnarfirði simi 51336. Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavík ur, sími 18888. Tannlæknavakt er 1 Heilsuvemdar- stöðinni. þar sem Slysavarðstof- an var, og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sími 22411 Fæðingarheimilið i Kópavogi, Hlíðarvegi 40, sími 42644. Kópavogs Apótek er opið virka dag» kt. 9—19, iaugardaga kl. 9 —14, helgidaga kL 13—1S. KcHavíkur Apótek er opi® virka daga Kl. 9—19, iaugardaga kL 9—14, helgidaga kL 13—13. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla vtrka dag frá kl 9—7, á laugarv dögum kl. 9—2 og á sunnudög- um og öðrum helgidögum er op- ið trá kL. 2—4. Mænusóttarbólusetning fyiir full- — Flýttu þér að losa vagninn frá. — Gríptu hér um. — Ég hef annað til þess að gera hann — Hvcrn fj . . . crt þú að reyna að — Þcgar Ncwton sér livað við lxöfum furðu losliun. gcra. gcrt... LÓNI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.