Tíminn - 22.04.1971, Síða 15

Tíminn - 22.04.1971, Síða 15
FIMMTUDAGUR 22. apríl 1971 TIMINN 3i íslenzkur texti Heimsfræg ný, amerísk stórtnynd í litum, tekin á popphátíðinni miklu árið 1969, þar sem saman var komin um hálf milljón ungmenna. í myndinni koma fram m. a.: JOAN BAEZ JOE COOKER CROSBY, STILLS, NASH & YOUNG JIMI HENDRIX , SANTANA TEN YEARS AFTER DISKOTEK verður í anddyri hússins, þar sem tón- list úr myndinni verður flutt fyrir sýningar og í hléum. Sýnd kl. 5 og 9. GLEÐILEGT SUMAR Vandræðaárin Víðfræg amerísk gamanmynd í litum, um vanda- mál gelgjuskeiðsins og árekstra milli foreldra og táninga nútímans. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SVERÐIÐ I STEININUM Ný Disney-teiknimynd með íslenzkum texta. Barnasýning kl. 3. GLEÐILEGT SUMAR Sími 50249. í N/ETURHITANUM (In the Ileat of the Night) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amer- ísk stórmynd í litum. Myndin hefur hlotið fimm OSCARS-verðlaun. Sagan hefur verið framhalds- Flint hinn ósigrandi saga í Morgunblaðinu. SIDNEY POITIER ROD STEIGER íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. GÖG OG GOKKE TIL SJÓS Sýnd kl. 3. íslenzkur texti GLEÐILEGT SUMAR Scope Iitmynd um ný ævintýri og hetjudáðir hins mikla ofurhuga DERIK FLINTS. Sýnd kl. 5 og 9. ÆVINTÝRIÐ í KVENNA- BÚRINU Hin sprenghlægilega CinemaScope litmynd með SHIRLEY MACLAINE og PETER USTINOV. Barnasýning kl. 3: (Ath.: Sýningarnar kl. 3 og 5 tilheyra barnadegin- um) GLEÐILEGT SUMAR Slmi »1985 SÖLUKONAN SlKÁTA Sprenghlægileg ný, amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope, með hinni óviðjafnanlegu Phillis Diller í aðalhlutverki, ásamt Bob Denver., Joe Flinn o. fl. fsl. texti. Sýnd kl. 9. GLEÐILEGT SUMAR LAUGARA6 Símar 32075 og 38150 HARRY FRIGG bulthís íii'-c ' mmmmkvtifíqt. mm r' Úrvals amerísk gamanmynd í litum og Cinema- Scope, með hinum vinsælu leikurum Paul Newman og Sylva Koscina. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GLEÐILEGT SUMAR .„ísm Funny Girl íslenzkur texti Heimsfræg ný, amerísk stórmynd í Technicolor og CinemaScope, með úrvalsleikurunum Omar Sharif og Barbra Streisand, sem hlaut Oscarverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Leikstjóri: William Wyler. Framleiðandi: Ray Stark. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. — Sýnd kl. 5 og 9. FRED FLINTSTON í LEYNIÞJÓNUSTUNNI Barnasýning kl. 10 mínútur fyrir 3. GLEÐILEGT SUMAR Sköpun heimsins (TheBiblc) Stórbrotin amerísk mynd, tekin í DeLuxe-litum og Panavision. 4ra rása segultónn. Leikstjóri: John Huston. Tónlistin eftir Toshiro Mayzum. fslenzkur texti Aðalhlutverkin leikur fjöldi heimsfrægra leikara, m .a.: ^ MICHAEL PARKS ULLA BERGRYD AVA GARDNER PETER O’TOOLE Sýnd kl. 5 og 9. — SUMARGJÖF kl. 3. GLEÐILEGT SUMAR - ÁSTARHREIÐRIÐ - (Common Law Cabin) Afar spennandi og djörf ný, amerísk litmynd, gerð af Russ (Vixen) Meyer, með ALAINA CAPRl BABETTE BARDOT JACK MORAN Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. i GLEÐILEGT SUMAR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.