Tíminn - 29.04.1971, Blaðsíða 4
4
TÍMIMN
FIMMTUDAGUR 29. apríl 1971
héméndámót Húsmáaðraskólans á Varmalandi
verður haldið sunnudaginn 16. maí, 1971. — Þátttöku skal tilkynna eigi síðar
en 7. maí, til Nönnu Tómasdóttur, Blönduósi, sími 4155, Grétu Finnbogadótt-
ur, Reykjavík, sími 30319, Helgu Helgadóttur, Borgarnesi, sími 7350 og 7201.
Ferð með Sæmundi frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8 f.h., 16. maí.
Geymið auglýsinguna. Nefndin.
Sólun
SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA,
JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.
Ábyrgð tekin ó sólningunni.
Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum tækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7.— Sími 30501. —Reykjavík.
8
ARMULA
Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. mai.
Veiðileyfi eru seld í Nesti við Elliðaár.
Veiðifélag Elliðavatns.
Filters
[eijmicí
ekkjzfí
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður.
Bankastræti 12.
OFFSETFJÖLRITUN
Það er FJÖLMARGl
hægt a'ð FJÖLRITA
ÁRNI SIGURÐSSON
FJÖLRITUN ARSTOFA
Laugavegi 30 — Stmi 2-30-75.
/ % 3 y T
n á> W?,.
7 WW', ''V/yv- i
/o
// jH m ,z
/3 /y m
/r
Lárctt: 1) Bandaríki. 6) Söngfólk.
7) Kyrrð. 9) Eins. 10) Með opin
augu. 11) Píla. 12) Samhljóðar. 13)
Annríki. 15) Tuddanna.
Krossgáta
Nr. 791
Lóðrétt: 1) Kýrmagi. 2) Jök-
ull. 3) Blómanna. 4) Gramm.
5) Gamalla. 8) Blöskrar. 9)
Ríki. 13) Mjöður. 14) Ó-
nefnd.
Ráðning á gátu nr. 790:
Lárétt: 1) Fjóluna. 6) Lit. 7)
Ar. 9) DÐ. 10) Mikojan. 11)
Ró. 12) LI. 13) Ama. 15)
Siðsamt.
Lóðrétt: 1) Framrás 2) 01.
3) Liðorms. 4) UT. 5) Auðn-
ist. 8) Rió. 9) Dal. 13) Að.
14) AA.
VERZLUNARMANNAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
heldur félagsfund um
VINNUTÍMA í
VERZLUNUM
í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld,
fimmtudaginn 29. apríl kl. 20.30.
Áríðandi er að verzlunarfólk mæfi á fundinum.
Stjórnin.
Sumarbústaðaeigendur
Eftirtalin kosangastæki eru til sýnis og sölu í
Véladeild SÍS, Ármúla 3,
Upplýsingar í síma 38900 — Jónas —.
2 stk. stofuofnar, 4 stk. ofnar, litlir, 2 stk. elda-
vélar, 3 hólf m/ventli, 2 stk. ísskápar, 1 stk.
vatnshitari og 4 stk., 11 kg. kosangaskútar.
Tækin eru öll lítið sem ekkert notuð.
Laus staða
Staða heilbrigðisráðunauts við Heilbrigðiseftirlit
ríkisins er laus til umsóknar.
Nánari upplýsingar gefur Baldur Joílnsen, yfir-
læknir, forstöðumaður, Tjarnargötu 10, sími
25533.
Umsóknarfrestur er til 31. maí 1971.
Heilbrigðiseftirlit ríkisins.
AÐEINS VANDAÐIR OFNAR
%OFNASMIÐJAN
EINHOLTI ÍO — SÍMI 21220