Tíminn - 29.04.1971, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 29. aprfl 1971
GARDlNUBRAUTIR OG STANGIR
FjölskrúSugt úrval gardínubrauta og gluggatjalda-
stanga. Vestur-þýzk úrvalsvara.
Komið. — Skoðið eða hringið.
GARDINUBRAUTIR H.F.
Brautarholti 18. Sími 20745.
Silfurhíllinn
Framhald af bls. 2.
vinnutrygginga eru þeir Sigurjón
SigurSsson, lögreglustjóri, og
Lýður Jónsson, fyrrv. yfirvega-
verkstjóri, og var, svo sem fyrir
er lagt í reglugerð bílsins, haft
samráð við þá um úthlutunina.
Silfurbíllinn, sem er frumsmíð
á liverju ári, er gerður af Vali
Fannar, gullsmið.
Sauðburður
Framhald af bls. 1.
notfæra sér góða eiginleika, sem
þegar væru þekktir. Mest væri upp
úr því lagt, að bæta kjötið og kjöt-
eiginleika kindanna, enda gæfi kjöt
ið mest af sér, en einnig væri sæð-
ing framkvæmd með það fyrir aug
um að fá betri ull og hvítari, og
losna við gular illhærur úr ullinni.
Sauðfjárveikihólfin skapa þó
nokkra erfiðleika í framkvæmd
sæðinganna, því þær hefta sæðing-
ar milli hólfa, og er það óhentugt,
en hins vegar er ekki leyfilegt að
fara framhjá því atriði.
Árni lagði að lokum ríka áherzlu
á það við bændur, að þeir fóðruðu
féð vel um sauðburðinn ,sér í lagi
tvílemburnar, allt fram til þess að
sauðbeit væri orðin góð.
Refsimál ungiinga
Framhald af bls. 16.
tíma, en lögreglunni var tillcynnt
um atburðinn í morgun.
Fyrir viku var svipað innbrot
framið í skólanum og þá var
greinilegt að ekki var verið að
leita að peningum eða öðru
þ. h. Brotnar voru upp hirzlur
eins og innbrotsmaðurinn (-menn-
irnir) væru að leita að einhverju
og í einni hirzlunni voru 1000 kr.,
sem látnar voru óhreyfðar.
Innbrot af þessi tæi gerast á
hverju ári í skólum hér í Reykja-
vík. Stundum kemst upp hver
eða hverjir hafa verið að verki.
Hafa það oft reynzt unglingar,
stundum ósakhæfir, en það mun
vera reglan að mál þeirra eru ekki
afgreidd. Þótt slík afbrot séu kærð
og upp komist um sökudólgana, er
ekkert gert frekar í málinu, jafn-
vel þótt verulegt tjón hafi hlotizt
af.
Fuglinn drepst
Frnmhnld af 1 síðu
vcga mjög erfitt að ná olíunni
þarna upp, nema gera miklar
ráðstafanir. Er áreiðanlega
fyrsta og bezta ráðið að reyna
að bjarga skipinu. Verður auð-
veldast að gera það með því að
fá til þess lyftipramma eða flot-
hylki, til að lyfta togaranum
upp að aftan. Norski björgunar-
maðurinn mun nú hafa samband
við yfirboðara sína úti, til að
gefa skýrslu um þá athugun,
sem fram fór í dag. Ef ná á
togaranum á flot, verður að fá
björgunarskip frá Bergen.
Fyrir hádegi á morgun munu
þeir Hjálmar og Finnur ganga
fjörur og hyggja að fugli. í
fjörunni við togarann er ekki
mikið af dauðum fugli, en
töluvert er af fugli útötuðum
í olíu á ísjökum í kring og
eins er nokkuð af olíublautum
fugli á landi. Mikið af þess
um fugli er æðarfugl, eða öllu
meira en af öði’um sjófugli.
Það er vonlaust verk að
hreinsa olíuna úr fiðri fuglsins.
Reynslan er sú að fugl drepst
ef hann biotnar um of af olíu.
Eftir Torry Canyon-strandið
voru t. d. hreinsaðir 6 til 7
þúsund fuglar. Virðist ekkert
af þeim fugli ætla að lifa.
Nokkur hundruð af þeim eru
enn eftir, og deyja þeir að lík
indum allir innan tíðar. llreinsi
efnin, sem notuð eru til að ná
olíunni taka einnig fituna úr
fjöðrum fuglanna og þeir virö
ast ekki geta myndað fitu aft-
ur. Kemst þá vatnið inn á
skrokk fuglanna og þeir deyja
af kulda. Vera má að eitthvað
af þeim fugli sem nú er olíu-
blautur nái sér.
Cesar strandaði fyrir réttri
viku eða s. 1. miðvikudags-
kvöld. Síðan hefur verið ein-
munatíð fyrir vestan og varla
örlað við stein á strandstaðn
um, en björgunaraðgerðir allar
dragast á langinn. Olíubrákin,
sem flaut frá togaranum er nú
rckin norður í Djúp og er ó-
kunnugt um hvaða skaða hún
kann að valda þar. Trétappar
hafa verið reknir í loftrör olíu
geymanna, en það er náttúrlega
bráðabirgðaráðstöfun og er von
manna að góða veðrið haldist
svo skipið brotni ekki á strand
staðnum, því þá er voðinn vís
ef gat kemur á olíugeymana,
og eina ráðið virðist að bíða og
sjá hvort björgunarskip verður
sent frá Noregi, en þótt það
verði gert tekur ferðin talsverð
an tíma.
Forsetaför
Framhaid af t>ls. 1
til heiðurs forseta fslands og
konu hans.
Fimmtudaginn 6. maí verður
haldið til Björkö og Birka skoð-
uð. Eftir hádegi verður siglt til
Stokkhólms. Að lokinni leiksýn-
ingu í Drottningholmsleikhúsinu
munu forsetahjónin sitja kvöld-
verðarboð sænsku ríkisstjórnar-
innar.
Föstudaginn 7. maí skoða for-
setahjónin Statens Historiska
Museum. Síðan verður forseta
sýnd verksmiðja AGA á Lindingö
en forsetafrúnni dagheimili í
Ásöberget. Forsetahjónin munu
sitja hádegisverðarboð borgar-
stjórnar Stokkhólms í ráðhúsi
borgarinnar. Síðdegis sama dag
mun forseti hafa mótttöku fyrir
íslendinga í Svíþjóð. Um kvöldið
halda forsetahjónin konungi
veizlu á Grand Hotel.
Laugardaginn 8. maí lýkur
hinni opinberu heimsókn kl. 10.00
f.h., en síðan verða forsetahjón-
in gestir ríkisstiórnar Svíþjóðar.
Haldið verður til Uppsala, þar
sem skoðuð verða háskólabóka-
safnið, dómkirkjan og gömlu Upp
salir. Að loknum hádegisverði í
Uppsalahöll í boði Edenmans
landshöfðingja halda forsetahjón
in til Skokloster. Kiukkan 18.50
verður farið frá Arlandafiug-
velli og lent á Fornebuflugvelli
við Osló kl. 19.45. Heim munu
forsetahjónin koma með flugvél
frá Flugfélagi íslands sama
kvöld.
f fylgdarliði forsetahjónanna
verða Emil Jónsson, utanríkisráð
herra, Pétur Thorsteinsson, ráðu-
neytisstjórí, Birgir Möller, for-
setaritari og frú Margrét Jóns-
dóttir, aðstoðarstúlka forsetafrú-
arinnar.
Konuráflutningabílum
Framhald af bls. 16.
byggja lokunarmannvirki og
grafa 3 km. langan skurð. Þuríð-
ur og starfsfélagar hennar munu
hafa ekið 7.000 til 10.000 rúm-
metrum af steypu í þessi mann-
virki áður en yfir lýkur.
Landfari
Framhald af bls. 11.
það gerðist í fyrra, þegar um-
ræður um inngöngu í EFTA
stóðu sem hæst, og alþmgis-
menn íhuguðu tekjumissinn
sem verða myndi vegna tolla-
lækkana, að Hannibal Valdi-
marsson hafi látið þá r,koðun
uppi. að íslenzka ríkið ætti að
geta jafnað þann hal'.a með
því að taka bara þeim mun
hærri söluskatt af vörunni,
sem einfaldast væri að inn-
flytjendur eða heildsalar
greiddu strax er þeim væri
afhent varan úr toUi, svo öruggt
væri að hann kæmi strax ti)
skila. — En aðrir þingmenn
tóku ekki undir þetta, því það
yrði skoðað sem brot á tollsam
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og
útför mannsins míns,
Guðmundar H. Friðfinnssonar,
pípul.meistara.
GuS blessi ykkur öll.
Fyrir hönd aðstandenda.
Áslaug Magnúsdóttir
Þökkum auösýnda samúð og vináttu við andlátog útför föður okkar,
tengdaföður og afa,
Jóns Jakobssonar,
Varmalaek.
Jakob Jónsson Jarþrúður Jónsdóttir
Kristleifur Jónsson Auður Jónsdóttir
Pétur Jónsson Erna Sigfúsdóttir
og barnabörn.
3B»ac.*:aas
komulagi milli viðkomandi
landa.
Nú vil ég spyrja-.
1) Hvernig samrýmist 12,1%
söluskattur af „tollfrjálsum“
bókum tollasamkomulagí við
Danmörku, þegar bækurnar
eru ekki keyptar til þess að
selja þær í búð?
2) Hvernig samrýmist 12.1%
söluskattur lögum Alþingis um
11% söluskatt af seldri vöru
í smásöluverzlunum?
3) Af þessu leiðir spurning
um á hvaða lögum bygg'st
heimild til að taka söluskatt
af burðargjaldi í frímerlcjum
límdum á umslög?
4) Ber Tollpóststofunni ekki
að greiða skemmdir sem starfs
menn hennar valda á iniiihaidi
póstsendinga sem þeir „toll-
skoða“, eins og í þessu tilfelli
kápunum á tveimur bókum°
Að endingu vil ég beina
þeirri aðvörun til þeirra sem
þurfa að hafa skipti við Toll-
póststofuna, að láta ekki þenn
an Magnús, sem 5g var var-
aður við, hlunnfara sig.
Reykjavík, 17. apríl 1971.
Ragnar V. Sturluson.
c*!ent yfirlit
Framhald af bls 9
stjórnarbyltingu, en ekki varð
kunnugt fyrr en nokkrum vik-
um síðar, að Park hafði verið
einn helzti byltingarleiðtog-
inn. Hann tók þá völdin. Ný
stjórnarskrá tók gildi 1963 og
var Park kjörinn forseti sama
ár og endurkosinn 1967.
Hann þykir kænn og stjórn-
samur, en er þó fáskiptinn og
kemur lítið fram opinberlega.
Ræðumaður er hann heldur
lítill og ekki mikill fyrir mann
að sjá, lágvaxinn og grannur.
Andstæðingur hans í for-
setakosningunum,, Kim Dae
Jung, er hins vegar með betri
ræðumönnum og kemur vel
fyrir. Hann er 46 ára gamall.
Hann var lítið þekktur áður
en kosningabaráttan hófst.
Hann þótti reynast vel í henni,
og þykir nú líklegur til auk-
ins frama, þegar Park dregur
sig í hlé. Þ.Þ.
ísl. bókmenntir
FramKhald af bls. 8
í fræðum, er varða Norður-
lönd, mundi slíkt ekki koma
fyrir, því að menn þessir gætu
örugglega vísað þeim á þýð-
endur, sem væru hæfir til
þessa frá fræðilegu og bók-
menntalegu sjónarmiði.
Þriðja skáldsaga Indriða
heitir „Þjófur í Paradís". Hún
kom út 1967 og fjallar um
sauðaþjóf, sem vekur samúð
meðal fólksins. í skáldsögu
þessari tekst Indriða í ein-
földu máli að móta djúpstæð-
an harmleik.
Hvítur mátar í tveimur leikjum.
ABCDEFGH
AbCDEFGH
Ekki þýðir 1. Da5? — Kg6! eða
1. Dc2? — Bd3! Lausnarleikurinn
er 1. Dc4! — Kg6/Bg6/Bc6 þá
2. Bd3/Dcl/De6 mát.
115
III
)j
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
ZORBA
Söngleikur eftir Joseph Stein
og John Kander.
Þýðandi: Þorsteinn Valdemars-
son.
Leikstjóri: Roger Sullivan.
Höfundur dansa og stjórnandi:
Dania Krupska.
Hljómsveitarstj.: Garðar Cortes.
Leiktjöld og búningar: Lárus
Ingófsson.
Frumsýning föstudag kl. 20.
Uppselt.
Önnur sýning laugardag kl. 20.
Uppselt.
Þriðja sýning sunnudag kl. 20.
LITLI KLÁUS
OG STÓRI KLÁUS
Sýning sunnudag kl. 16.
Aðgöngumiðasaian opin frá kL
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Mávurinn í kvöld kl. 20,30.
4. sýning Kauð kort gilda
„Kristnihald" föstudag.
„Hitabylgja" laugardag.
Mávurinn sunnudag. 5. sýning.
Blá kort gilda.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Það er ekki létt að hitta á rétta
lokasamninginn í þessu spili fyr-
ir N-S. í 5 T eru þrír tapslagir
beint, og 3 gr. eru verri. 4 Hj
hafa möguleika, og nokkur pör
náðu þeim samning í tvímennings-
keppni.
A G 4
¥ ÁG3
♦ D 10652
* ÁG7
A KD986 A Á 10 7 2
¥ 108 72 ¥ 64
♦ Á 7 ♦ 83
* 10 4 * D 8 6 5 3
A 53
¥ K D 9 5
♦ K G 9 4
* K 9 2
V spilaði út Sp-K og þegar A
kallaði með 10 varð V að finna
snilldarvörn til að hnekkja spilinu.
Hann tók á Sp-D og spilaði þriðja
spaðanum í tvöfalda eyðu. Gagn-
vart þessari „gjöf“ átti S ekkert
svar. Hann trompaði í blindum, og
varð að spila T til þess, að ná út
As, áður en hann fór í trompið.
Vestur gaf fyrsta T-slaginn, skiptir
ekki máli, en tók næsta á Ás. Og
miskunnarlaust spilaði hann enn
spaða. Það skiptir ekki máli hvoru
megin spilarinn trompar — hann
hlýtur nú alltaf að tapa slag á
tromp og þar með sögninni.
Yngsti kórinn
Framhald af bls. 3.
orgelleikari. Aðgöngumiðar að
hljómleikunum verða til sölu í
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar og Fcrðaskrifstofunni Út-
sýn.
Mikið hefur verið spurt um það,
hvort kórskólinn verði ekki starf
andi næsta vetur. Ingólfur Guð-
brandsson kvað líklegt að svo
yroi.