Tíminn - 29.04.1971, Síða 5
FIMMTUDAGUR 29. apríl 1971
TIMINN
5
MEÐ MORGUN
KAFFBNU
©rt*
— Þeir sáu okkur ckki, cn nú
vitum við þó, að við crum á sigl-
ingaleið!
Kennarinn: Jæja Pétur,
hvað er kraftaverk?
Pétur: Ég veit það ekki.
Kennarinn: Ef sólin byrjaði
að skína um miðja nótt, hvað
mundir þú segja að það væri?
Pétur: Ég mundi segja að
það væri tunglið.
Kennarinn: En ef ég segði,
að það væri raunverulega sól-
in, hvað mundir þú kalla það?
Pétur: Ég mundi segjá að
það væri lygi.
Kennarinn: Ég lýg aldrei.
Nú skulum við ímynda okkur,
að það væri sólin, hvað mund-
ir þú segja að það væri?
Pétur: Ég mundi segja, að
kennarinn væri hringlandi vit-
laus.
stökk karl einn í sjóinn, og ÖU
um til furðu var það einn af
þeim elztu. Og hann náði
frúnni, og gat haldið henni á
floti, þar til bátur kom og
bjargaði þeim báðum.
Um kvöldið hélt skipstjóri
veizlu, til heiðurs björgunar-
manninum, og þá var mikið
um að vera, haldnar ræður og
skálað. Farþegarnir vildu nú
að björgunarmaðurinn segði
nokkur orð, en hann vildi það \
helzt ekki. Að lokum stóð \
hann loks upp og sagði:
— Það er svo sem ekki mik-
ið, sem ég hef um þetta að
segja, en ég vildi gjarnan
spyrja einnar spurningar. Hver
hrinti mér út í?
Það óhapp gerðist á stóru far
þegaskipi, að frú ein sem stóð
á dekkinu var dálítið ógætin,
og er alda reið undir skipið,
datt hún útbyrðis. Áður en
skipið gæti stöðvað ferðina,
— Er það satt, að konan þín
sé stokkin frá þér?
— Já.
— Og hvað sagði hún, þegar
hún fór?
— Eru saumarnir á sokkun-
um mínum nú beinir?
DENNI
DÆMALAUSI
— Þú ert ekki einbirni Jói og (
cg ekki lieldur, meðan við höf- J
um hvor annan! i
Eftir að Britt Ekland skildi
við Peter Sellers hefur hún þótt
afar leyndardómsfull. Margir
hafa talið að hún hafi síðan lif-
að villtu lífi með mörgum karl-
mönnum. Mörgum þykir því
undarlegt, að þegar hún mætir
á ýmsum samkomum í London,
hefur hún engan karlmann sér
við hlið.
Það rétta um núverandi líf-
erni Britt Ekland er, að hún læt-
ur yfirleitt lítið á sér bera, og
hún heldur ekki við neinn karl-
mann. Ef til vill finnst mörgum
þegar þeir komast að því sanna
um Britt, að hún lifi ákaflega
leiðinlegu lífi. Hún fer mikið
í bíó og hún tekur strætisvagn-
inn heim — alein. Eitt kvöld í
— ★
Það er margt illt sem ger-
ist dag hvern í henni veröld.
Hér er aðeins litið dæmi frá
Austurríki.
Fyrir mánuði skildi
Karin nokkur við mann sinn,
Ralph Kleczkovski. Hann
flutti þá heim til foreldra
sinna. Karin bjó áfram í húsi
þeirra í Roseg. Skömmu eftir
skilnaðinn frétti Ralph að
Karin hefði eignazt nýjan elsk
huga. Afbrýðisemin blossaði
upp í Ralph. Hann tók bifreið
föður síns og ók á ofsahraða
heim til Karinar og brauzt
inn í húsið. Inni í svefnher-
bcrgi Karinar taldi hann sig
hafa fundið konu sína fyrrver
andi og réðst á hana með ö\i.
Konunni tókst að flýja ut a
tröppurnar, en þar féll hún
fyrir tveim skotum frá Ralph
Hún dó skömmu síðar á sjúkra
húsi. Þá vissi Ralph að það var
ekki Karin, sem hann liafði
viku fer hún á skauta með sex
ára dóttur þeirra Sellers, Vikt-
oríu. Að öðru leyti er Britt
aðallega heima í íbúð sinni í
London.
— Eg hef þessa stundina eng-
an áhuga á karlmönnum, segir
hún, og mér líkar vel að fara
ein í bíó. Eg held að ég hafi séð
níu góðar myndir síðustu tvær
vikurnar.
— Heldur þú ekki að karl-
menn hafi áhuga á þér?
— Kannski, svarar Britt, en
ég vil ekki vera með karlmanni
aðeins til þess að vera ekki ein.
Að sjálfsögðu verður þetta
öðruvísi, ef ég hitti karlmann
sem ég verð ánægð yfir að hitta.
Þá útskýrir Britt að hún sé
— ★ —
drepið, heldur Erika tvíbura-
systir hennar. Daginn eftir
fann lögreglan Ralph látinn í
bifreiðinni. Hann hafði framið
sjálfsmorð.
— ★ — ★ -
Eiturlyfjalögregla Kaup-
mannahafnar komst nýlega yfir
meira magn af LSD, en hún hef-
ur nokkru sinni áður komizt yf-
ir.
15 apríl s.l. handtók lögregl-
an 26 ára Bandaríkjamann.
Hann var grunaður um að hafa
smyglað inn í Danmörku nokkru
magni af hassi. Fann lögreglan
14 grömm af efninu í fórum
hans og ennfremur fann hún
flösku með cfni í sem hún vissi
ekki hvað var. Eftir að efnið
hafði um hríð verið í athugun
sérfróðra manna, komust þeir
að raun um að hér var um LSD
að ræða. Talið cr að LSD-magn-
ið í flöskunni nægi í 72 þúsund
,,ferðir“.
alltaf vinur þeirra manna sem
hún hefur verið hrifin af. Britt
hefur þessa stundina nóg að
gera sem kvikmyndaleikkona.
Ilún hefur nýlega leikið í þrem
myndum og hefur nú fengið til-
boð frá sænskum kvikmynda-
framleiðanda.
— Nei það er ekki kynlífs-
mynd, segir hún, það er sögu-
leg mynd. Það er líklegt að ég
taki tilboðinu. 1 fyrsta lagi er
það vegna þess, að tilboðið kem-
ur frá heimalandi minu Svíþjóð
og það eru átta ár siðan ég var
þar síðast.
— ★ — ★ —
Þessi mynd er af Peter Sell- .
ers þar sem hann heldur á níu \
mánaða syni vinar síns, Graham 1
Stark. Verið er að skíra dreng- ,
inn sem örugglega gerir sér |
ekki grein fyrir því, hve frægur '
nuiður hcfur hann á örmum !
sér. Annars er lítið af Peter að J
frétta. '