Tíminn - 06.05.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.05.1971, Blaðsíða 14
14 T!MINN FIMMTUDAGUR 6. maí 19U HAPPDRÆTTX HASKOLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregiS í 5. flokki. 4.200 vinningar að fjárhæð 14.200.000 krónur. Á föstudag er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrælti Háskðia ísiands 5. FLOKKUR: 4 á 500.000 kr. 2.000.000 fcr 4 . 100.000 — 400.000 — 200 - 10.000 — 2.000.000 — 584 - 5.000 — 2.920.000 — 3.400 - 2.000 — 6.800.000 — Aukavinningar: 8 á 10.000 fcr 80.000 fcr 4.200 14.200.000 kr. STARF fyrirlesara í íslenzkum nútímabókmenntum | við heimspekideild Háskóla íslands. Ráðgert er aS ráða fyrirlesara í íslenzkum nú- s tímabókmenntum að heimspekideild Háskóla ís- lands um eins árs skeið frá 15. júní 1971 að telja, og er starfið ætlað rithöfundi eða bókmenntafræð- ingi. Fyrirhugað er, að laun fyrir starfið verði greidd samkv. launaflokki prófessora. Starf þetta er hér með auglýst laust til umsóknar, og skulu umsóknir hafa borizt menntamálaráðu- neytinu eigi síðar en 31. maí n.k. Umsókn skulu fylgja ýtarlegar upplýsingar um náms- og starfs- feril umsækjanda, ritsmíðar og fræðistörf. Menntamálaráðuneytið, 29. ápríl 1971. Sumardvöl fyrir börn í Kópavogi verður í sumardvalarheimilinu í Lækjarbotnum 1 sumar. Aldur: 6—10 ára. Dvalið verður í 12 daga í senn. Brottfarardagar: 21. júní — 5. júlí — 19. júlí — 3. ágúst — 16. ágúst. Innritun og upplýsingar í bæjarskrifstofum Kópa- vogs, sími 41570. 'ju Leikvallanefnd. SPEGILLINN kemur út 10 sinnum á ári------------- áskriftargjald er kr. 420,00. Undirrit. óskar að gerast áskrifandi að SPEGLINUM. Nafn Heimilisfang Staður SPEGILLINN — Pósthólf 594 — Reykjavík. EiginmacSur minn, faSir, tengdafaSir og afi, Kristján Ingimar Sveinsson, Nökkvavogi 42, lézt aS Kristneshaeli 29. apríl. Útförin fer fram frá SauSárkróks- kirkju laugardaginn 8. maí, kl. 2 e. h. SigríSur Daníelsdóttir, dætur og aSrir vandamenn Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, Guðnýjar Jóhannesdóttur, Bjargi, Vík i Mýrdal. Sigurður Gunnarsson Lára Gunnarsdóttir Jónas Tr. Gunnarsson sfili 'k % WOÐLEIKHUSIÐ SVARTFUGL Sýning í kvöld kl. 20. ZORBA Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning sunnudag kl. 15. ZORBA Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Kristnihald í kvöld kl. 20,30. Jörundur föstudag. 98. sýning. Tvær sýningar eftir. Hitabylgja laugardag. Kristnihald sunnudag. Aðgöngumíðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Siml 13191. Á víðavangi Framhald af bls. 3. enn fara stór vaxandi og marg ir eru þeir, sem starfa við mjólkurbú, sláturhús, kjöt- vinnslu og dreifingu. Undir þessari starfsemi allri stcndur bændastéttin, sem er orðin til- tölulega fámenn stétt, stétt sem stöðugt fækkar í, þrátt fyrir það að magn landbúnaðar franileiðslunnar hafi stóraukizt. Bændum landsins hefur hins vegar verið þakkað þetta af þjóðfélagsins hálfu með því að skammta þeim lægstu laun allra stétta. Illutur bænda í atvinnu tekjum þjóðarinnar er í hróp- andi ósamræmi við þau verð- mæti, sem þeir skapa í þjóðar búskapnum og þá undir- stöðu, sem þeir skapa atvinnu- greinum, sem liafa þúsundir manna í þjónustu sinni á miklu hærri launum en bænd um er skammtað. Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar eru bændur lang tekjulægstir allra, starfshópa þjóðfélagsins. Þess- ar staðreyndir um mikilvægi landbúnaðarins í þjóðarbúinu og kröpp kjör bænda eru ólirekjandi en hins vegar má hrekja þær tölur, sem Gylfi Þ. Gíslason kom fram með í sjónvarpinu og það mun verða gert rækilega síðar. — TK. FRÁ SUMARBÚÐUM ÞJÓÐKIRKJUNNAR Sumarbúðir þjóðkirkjunnar verða starfræktar í sumar, sem hér segir: Á Eiðum í Suður-Múlasýslu: Stúlkur: 5. — 17. júlí Piltar: 19. — 31. júlí í Holti í Önundarfirði: Flokkar fyrir stúlkur og drengi í júlí. Upplýsingar gefur sr. Lárus Þ. Guðmundsson, Holti, og sóknarprestar á Vestfjörðum. í Reykjakoti við Hveragerði: Stúlkur: 18. júní — 2. júlí 5. júlí — 15. júlí 16. júlí — 30. júlí 4. ágúst — 11. ágúst 12. ágúst — 19. ágúst í Skálholti í Biskupstungum: Stúlkur: 22. júní — 2. júlí Piltar: 5. júlí — 15. júlí 16. júlí — 30. júlí 4. ágúst — 11. ágúst 12. ágúst — 19. ágúst Við Vestmannsvatn í Aðaldal: Stúlkur 7—10 ára 21. júní — 6. júlí Drengir 7—10 ára 7- júlí — 22. júlí Aldrað fólk 26. júlí — 3. ágúst Drengir 10—13 ára 5. ágúst — 18. ágúst Stúlkur 10—13 ára 19. ágúst — 29. ágúst Þá eru og fyrirhugaðar sumarbúðir fyrir börn í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmum. Nánari upplýsingar gefa prestar þar og skrif- stofa æskulýðsfulltrúa. Reykjavík, 5. maí 1971, Skrifstofa æskulýðsfulltrúa. Geymið auglýsinguna! Fjárfestingarfélag ísiands hf. Stofnfundur Fjárfestingarfélags íslands h.f. verð- ur haldinn föstudaginn 14. þ.m. kl. 3.30 á Hótel Sögu, hliðarsal. Verzlunarráð íslands, Félag íslenzkra iðnrekenda, Samband íslenzkra samvinnufélaga. NÆTURVINNA Mann vantar til hreinlegrar vinnu að næturlagi. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Verk- stjórn 1001.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.