Tíminn - 13.06.1971, Qupperneq 3
StENmJDAGUR 13. jóm 1971
TIMINN
15
Einar Olgeirsson
Steingrímur Aðalsteinsson
RÉTTU ANDLITIN
f gær birtust í Þjóðviljanum
tvær áskoranir, ásamt myndum,
sem gefa ótvírætt til kynna, að
þau Svava Jakobsdóttir og Stefán
fréttámaður eru ekki búin að
sigra kommúnismann í Alþýðu-
bandalaginu, eins og reynt hefur
verið að telja hrekklausu fólki trú
um fyrir kosningarnar.
ásamt mynd. Því aðeins hefðu
þessir gallhörðu kommúnistar og
gömlu Moskvumenn látið þessar
áskoranir frá sér fara, að þeim
er vel ljóst, að það eru kommún
istar, sem ráða Alþýðubandalag-
inu, og þau Svava og Stefán eru
aðeins brúður, sem eru notaðar
líkt og Hannibal Valdimarsson á
| sínum' tíma til að ginna frjálslynt
Á 1. síðu Þjóðviljans birtist og saklaust fólk til fylgis við
áskorun frá Einari Olgeirssyni,, kommúnista. Einar og Steingrímur
ásamt mynd, og við hlið forustu i sýna hin réttu andlit Alþýðu-
greinar blaðsins birtist áskorun í bandalagsins, en Svava og Stefán
frá Steingrfeni Aðalsteinssyni, eru grímurnar.
Breyttir afgreiöslu-
hættir hjá Loftleiðum
Sú breyting er orðin á af-
greiðsluháttum Loftleiða, að skrán
ing farþega til brottferðar er nú
gerð í farþegaafgreiðslunni í
Reykjavík, sem er í hótelbyggingu
félagsins.
Fyrir rúmum þrem árum var
brottfararskráningin flutt frá
Reykjavík til Keflavíkur, aðallega
vegna of þröngs afgreiðslurýmis í
Reykjavík. Urðu farþegar þess
vegna að láta vega og skrá farang
ur eftir komu til Keflavikur, en
af því var þeim talsvert óhag-
ræði. Með byggingu nýju hótelálm
unnar jókst afgreiðslurýmið, og
varð af þeim sökum unnt að taka
aftur upp brottfararskráningu í
Reykjavík. Eftir að henni er lok-
ið hafa farþegar öll ferðaskilríki
önnur en brottfararheimild útlend
ingaeftirlitsins í vegabréf. Að
íriisnr
rítlá
henni fenginni á Keflavikurflug-
velli geta farþegar varið tímanum
til að verzla í fríhöfninni eða í
verzluninni „íslenzkur markaður",
og losna við allar þær tafir, sem
áður urðu á flugvellinum vegna
farangursskráningar.
Er farþegum verulegt liagræði
að þessi nýbreytni Loftleiða.
Vegna kosninganna á íslandi
hafði sænska sjónvarpið sér-
stakan fréttaþátt síðastliðið mið
vikudagskvöld frá íslandi, er
byggðist fyrst og fremst á við-
tölum við stjórnmálamenn.
Vegna þess, hve Svíar eru sjálf
ir mikið undir áhrifum frá
Bandaríkjunum, þótti þeim vel
við eiga að leggja áherzlu á
atburð nokkurn, er mun hafa
orðið á Keflavíkurflugvelli, er
ungur piltur var handleggsbrot
inn, vegna mótmælaaðgerða
sinna. Hérna í Svíþjóð eru
menn og jafnvel ambassadorar
drepnir í mótmælaskyni, og
var þessi frétt því léttmeti eitt,
en ber þess vitni hvílíkar
áhyggjur Svíar hafa af hinni
góðu samvinnu íslendinga og
Bandaríkjamanna.
Skemmtilegi ráðherrann, hr.
Gylfi Þ. Gíslason skemmti í
þætti þessum með kostulegum
yfirlýsingum að venju. Spyrill
sjónvarpsins vitnaði í alþjóð-
legar hagskýrslur og spurði um
ástæðuna fyrir því að Islending
ar eiga nú heimsmet í verkföll
um. (Átti spyrillinn erfitt með
að skilja, hvernig á því stcnd
ur að alþýða lands með sósíal-
demókrata í ríkisstjórn skuli
þurfa að berjast fyrir bættum
kjörum með verkföllum). Gam
ansami ráðherrann svaraði, að
verkföll væru raunverulega
ekki til á íslandi. Þetta væri
bara þannig, að í stað þess að
blessuðum ráðherranum, en
hann er svo skemmtilegur, að
það er fyrirgefið.
Sænskir verkalýðsleiðtogar,
sem séð hafa þátt þennan,
munu ekki hafa mikið álit á
þessum fulltrúa alþýðunnar,
enda er ekki litið á verkalýðs
baráttu sem grín hér. — Svíar
gera skýran mun á verkfalli og
sumarleyfi, þótt þessi íslenzki
ráðherra sjái þar engan mun á.
Viðtal var og við Eðvarð hjá
Dagsbrún, og var hann nógu
kokhraustur að láta í ljós,
að kjarabaráttan undanfarin ár
hefði verið vörn og mátti á
honum skilja, að sú vörn hefði
tekizt, og þá sérstaklega vegna
þess, hve samvinnan væri góð
milli fulltrúa hinna pólitísku
flokka innan verkalýðshreyfing
arinnar. Eðvarð þakkaði sem sé
fulltrúum Sjálfstæðisflokksins
og Alþýðuflokksins það, að
verkalýðnum hefði tekizt að
verjast hinum illu áhrifum geng
isfellinga og verðbólgu. Sú
staðreynd, að kaupmáttur launa
hefur farið síminnkandi „við-
reisnarái’in", virðist hafa farið
fram hjá þessum fulltrúa verka
lýðsins. Eðvarð mætti íhuga
það, hvort það er ekki einmitt
hin góða samvinna pólitíkus-
anna í verkalýðsfélögunum, sem
sem er það afl, er úr dregur.
íslenzki forsætisráðherrann hr.
Jóhann Hafstein hló óstyrkum
hlátri, er hann lýsti því yfir,
að engin ástæða væri fyrir fs-
1 My aoiu.ua vœii ijiu iö’
fara í sumarfi-í, þá l'æri ís- k-miin.ca að óttást vald þeirra
VY.fBy'?rWður.} mrrm-a
Ao lokinm þessari skýringu,
hlógu allir og öfunduðu íslend
inga af því, hve kjarabarátta
þeirra væri ánægjuleg. Lauk
ráðherrann hinum gamansömu
yfirlýsingum með því að full-
yrða, að íslenzkur verkalýður sé
áreiðanlega ekki óánægðari
með kjör sín en verkalýður
hinna Norðurlandanna. Var
þetta auðvitað nokkuð ýkt hjá
flþíóeiegu/fyrirteekja, er kynnu
að_ býfjg.i'Tupp atvinnurekstur
á íslandi, „við setjum bara lög
sem afmarka starfsemi þeirra“,
sagði hann.
Mikið skelfing væru Sviar
heppnir að hafa slíka hetju
sem forsætisráðherra. Hér er
Olof Palme logandi hræddur
við þessi alþjóðlegu
fyrirtæki þrátt fyrir öflugan
innlendan iðngð og traust efna
hagskerfi, en þessi hetja, þessi
íslenzki ráðherra, bara smá
hlær að slíkum áhyggjum. Þó
lýsti_ hann yfir í viðtali þessu,
að fslendingar gætu ekkert
sjálfir, þeir gætu engan iðnað
byggt upp án hjálpar bæði
tæknilega og efnahagslega.
Að lýsa yfir í sama viðtali að
ekki sé ástæða fyrir íslendinga
að óttast vald alþjóðlegra fyr-
irtækja, og að íslendingar geti
ekkert sjálfir, það jaðrar við
skynsemisskort, en er það að
sjálfsögðu ekki í þessu tilfelli,
heldur aðeins grín. fslenzka
ríkisstjórnin er bara svona
gamansöm og við skilningssljó-
ir.
Það er auðvítað hægt að
snúa allri pólitík upp í grín,
en ég hélt að það væri aðeins
Framboðsflokkurinn sem það
gerir. Sennilega er það sá
flokkur, sem Sjálfstæðisflokk-
urinn og Alþýðuflokkurinn ótt
ast og því hafa þeir tekið upp
svona gamansöm svör.
Fulltrúar Framsóknarflokks
ins og Alþýðubandalags, eða
hvað það nú heitir, voru ekki
á valdi þessarar gamanvímu og
björguðu þætti þessum frá því
að verða fslendingum alger-
lega til skammar.
Trú á landið og fólkið, kraf-
an um íslenzka stóriðju og al-
menna uppbyggingu íslenzks
iðnaðar, hljóma vel í sænsku
sTónvarpi. Slikt ‘tal mætir og
skilningi hér, enda virðist að
sænskir óttist mest að íslend
ingar verði útlendu fjármagni
að bráð.
Trúin á ísland, íslenzkt hug-
vit, hendur og fi’amtak er að-
alsmerki Framsóknarflokksins.
Við, sem vinna viljum land-
inu okkar, kjósum Framsóknar
flokkinn í komandi kosning-
um. — K. Sn.
Jón Snorri um Ölfusborgamálið:
„EG HEF ENGUM GREIDSLUM LOFAГ
KOSNINGA-
VEDRIÐ
FB—Reykjavík, laugardag.
Veðráttan ætti ekki að verða
til þess að draga úr kjörsókn
á morgun, að því er Veðurstof
an segir, því spáin er einstak
lega góð fyrir allt landjð. Hér
í Reykjavík er útlit fyrir að
verði heiðskírt og bjart allan
daginn, og sama spá gildir fyr
ir allt landið sunnan og aust
anvert. Við norður og vestur-
ströndina er búizt við að verði
skýjað framan af degi, en upp
úr hádéginu fari að létta til,
og sólskin verði strax upp úr
hádeginu.
TK—Reykjavík, laugardag.
Eins og menn rekur minni til,
_ þá lofaði Jón Snorri Þorleifsson
því á kosningafundi Alþýðubanda-
lagsins á Hótel Sögu um daginn,
þar sem frambjóðendur Alþýðu-
bandalagsins svöruðu fyrirspurn-
um fundarmanna, að liann myndi
sjá svo um að þeir verkamenn
og iðnaðarmenn, sem sviknir
liöfðu verið um laun sín við bygg-
ingu orlofsheimila ASf í Ölfusi,
fengju þau greidd. Jón Snorri
svaraði þessari fyrirspurn, sem
borin var fram af einum fund-
armanna og beint til þeirra
beggja, Eðvarðs Sigurðssonar og
Jóns Snorra, þannig að skilja
mátti að Jón væri að lofa fyrir
liönd þeirra félaga beggja, að sjá
til þess að laun þcssara manna
yrðu greidd hið fyrsta.
í morgun hi’ingdi frú Aðalbjörg
M. Jóhannsdóttir/kona Árna Jóns-
sonar, trésmiðs í Hveragerði til
Tímans. en Árni var einn þeirra
manna, sem sviknir voru um laun
sín fyrir vinnu við Ölfusborgir
Frú Aðalbjörg kvaðst hafa hringt
í’ Jón Snorra Þorleifsson fyrir
tveimur dögum og spurzt fyr-
ir um það, hvcnær vænta mætti
greiðslunnar á hinum vangoldnu
vinnulaunum. Frú Aðalbjörg
kvaðst hafa orðið mjög vonsvik-
in við svör Jóns Snorra, því að
hann hefði sagt, að hann hefði að-
eins lofað að athuga málið og sjá
til hvað hægt væri að gera í mál-
inu. Hér stæði ekkert upp á stjórn
ASÍ. Stjórn ASÍ skuldaði engum
neitt. — Við höfum þar að auki
enga peninga og við höfum ekkert
hevrt af þvi. hvað verkalýðsfélög-
in muni gera, sagði Jón Snorri.
Frú Aðalbjörg sagðist hafa
verið alveg hlessa á þessum við-
brögðnm og spurt Jón Snorra að
því, hvort hann hefSi ekki gefið
þetta loforð sitt á fiölmennum
kosningafundi hjá Alþýðubanda-
laginu, en Jón Snorri þá brugðizt
enn harðar við og sagt að hann
hefði ongu iofað. Það hefðu engin
Joforð verið gefin um greiðslu og
bað væri ekknrt að marka það.
sem eftir sér hefði verið haft um
loforðið í Tímanum.
Frú Aðalbjörg sagðist hafa i
barnaskap sín im haldið að loforð
gefin undir vitni hundruða
manna væru haldbetri en þau,
sem gefin væru undir fjögur
augu. En þetta virtist misskilning
ur þegar þessir menn, sem köll-
uðu sig vopn og skjöld verka-
manna. væru annars vegar. Slík
væri sín reynsla. — Fyrir síðustu
alþíngiskosningar, 1967, fór ég á
fund Snorra Jönssonar. fram-
kvæmdastjóra ASÍ. Hann lofaði
okkur þá, að skuldin við Árna
skyldi greidd nokkru síðar, eða
þegar skemma ASf þar evstra yrði'
seld. Þegar búið var að selja
skemmuna og eftir greiðslunni
var gengið, var komið annað
hljóð í strokkinn. Þá var líka búið
að kjósa. Þá gekk Snorri Jónsson
meira að segja svo langt, að kalla
tilraunir minar til að fá þessi
vinnulaun innheimt hótanir og
fjárkúgun. Frú Aðalbjörg sagði, að
það gæti verið að ýmsum þætti
harla ósn ilegt að þessir verjend
ur lítiimagnans væru svo innrætt-
ir sem fram hefði komið í því, er
hún lv’fði hér þeim, en „ég
er reiðubúin að staðfesta þetta
með eiði fyrir dómi, og vildi
gjarna fá að gera það“, sagði frú
Aðalbjörg að lokum.
Hringskonur selja merki
Að venju hafa Hringskonur
merkjasölu á kosningadaginn í
Reykjavík. Verða blómamerki
Mringsins aðallega seld við kjör
staðina í Reykjavík og þar verð
ur líka afgreiðsla merkjanna. Eru
sölubörn beðin að koma í skól
ana og taka merki til sölu. Öllum
ágóða af mcrkjasölunni verður var
ið til líknarstarfs Ilringsins, cn
'iringskonur eru rómaðar fyrir
dugnað sinn á því sviði